Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.04.1961, Blaðsíða 13
T í M IN N, föstudaginn 7. apríl 1961. 13 X*V*‘V*-\.*X*'V*> V‘V*VV*V*V*V>V*V*V*V*V*VVV*V‘V*V*V*V»V*V*V»V‘V‘ Hef hafið rekstur eigin fyrirtækis að Geislagötu 1 (gegnt slökkvistöðinni) Akureyri, undir nafninu RAFTÆKNI símar 1223 og 1212 Framkvæmi hvers konar rafiagnir og viðgerðir til lands og sjávar. INGVI Á HJÖRLEIFSSON, löggiltur raf,'irkjameistari Akureyri ,»v»v*v*v*v*v Atvinnurekendur Bátaeigendur Getum bætt við okkur margs konar launaútreikn ingum og bókhalai fyrir smáfyrtrtæki og virmo flokka. Tökum emnig að >Kkur vertiðaruppgíoi fyrir vélbáta. Nánari upplýsingai í síma 19523 ul ki. 5 e.h. og * síma 19042 eftir kl. 7 e.h Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða stúlku hálfan daginn til af- greiðslustarfa í kjörbúð. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS. Starfsmannahald SÍS. Hnappagöt og Zig-Zag á Framnesvegí 20A. Brotajárn og málma Kaapir hæsta verð> Arinbjörn fónsson Sölvhóisgötu 2 — Sími t '.360 Bifreiðasalan Borgartúm 1 selur faílana. Símar 18085 — 19615 •v*v»v*v»v*v»v»v*vv»v*v*v»v*v STYRKTARFELAG VANGEFINNA Rekstrar- og efnahagsreikningur REKSTRARREIKNINGUR 31. desember 1960. GJOLD: Kostna'ður: TEKJUR: Laun ... . kr. 48.000.00 Húsaleiga 10.500.00 Útv., sími, augl 19.769.25 Fjölritun, prentun 6.785.88 Námsstyrkur 7.500.00 Merkjasala 3.500.00 Skilrúm í skrifstofu .... 5.413,24 Félagsgj. til Danm 2.787.55 Ýmislegt 5.185.70 .eikskólinn: Laun 24.510.00 Ýmis kostnaður . . . . 2.398.05 — Leikskólagjöld 6.800.00 kr. 109.441.62 Jólagjafir til vistmanna Tekjur umfram gjöld .. 20.108.05 32.000.00 921 093.91 Félagsgjöld kr. 22.500.00 Happdrætti kr. 1.107.905.20 — Kaupv. bifr. kr. 250.000.00 Aðrir vinningar — 24.500.00 A Ýmis kostnaður — 221.163,79 — 495 663.79 — 612.241.41 Morkjasala — 114.964.65 Gjafir og áheit: í jólagjafasjóð kr. 3.725.00 Aðrar gjafir — 39.677.68 — 43.402.68 Minningarspjöld — 6 195.00 l’appasjóður — 250.000.00 Vextir — 33.339.84 Kr. 1.082.643.58 Kr. 1.082.643.58 EFNAHAGSREIKNINGUR EIGNIR Innstæður í bönkum 368.423.37 Innstæða í sjóði 8.705.57 Áhöld 14.197.30 Jólagjafasjóður 8.263.45 Viðskiptamenn 3.500.00 Framlag til Skálatúns 66.609.99 — — Dagheimilis í Safamýri — 1.134.692.60 Kr. 1.604.392.28 pr. 31. desember 1960. SKULDIR: Höfuðstóll pr. 1/1 1960 ................... kr. 683.298.37 Tekjur á árinu ............................ _ 921.093.91 Kr. 1.604.392.28 Jólagjafasjóður stóru barnanna Sjóður pr. 1/1 1960 kr. 10.893.09 Gjafir og áheit — 3.725,00 Framl. Styrktarfél. vangefinna — 25.000,00 Vextir Jólagjafir til vistmanna — 645.36 kr. 32.000.00 Innstæða í sparisj.bók 629 .... — 8.263.45 Kr. 40.263.45 Kr. 40.263.45 Reykjavík, 14. febrúar 1961. Ingólfur Þorvaldsson (sign.) Endurskoðað. Ekkert athugavert. Reykjavík, 22. marz 1961. Ingólfur Guðmundsson Guðmundur Illugason (sign.) (sign.) Fagra land (Framhaid af 8. síðu). örnefni, kjarnyrtar þjóðsög- ur, snjöll or&tök og sitthvað annað, sem til fellur i ferð um byggð. og óbyggðir. Og þó verður þœð kannski að lokum óljós skyndimynd a.f einhverri manneskju, sem lengst lifir i liuga manns að 1 okinni lang ferð.“ Og (á bls. 155): ,Minning eins dags hefur grópast i hugann, klukkna- hljómur lítillar sveitakirkju, einn maður, einn fugld — og samhljómur aldanna." íslandslag er: náttúran, sag an, þjóðin. Það blundar í sjálfs þín barmi vegna skyld- leikans, frændrækninnar og vináttunnar. Þá staði og menn, sem eru þér beztu hljómgjafar þessa lags, skaltu „fara at finna opt“. —O— Það er ánægjulegt að sjá og heyra, aö annríkur maður i við atvinnurekstur og pólitík, eins og höfundur bókarinnar „Fagra land“ er, skuli hafa vilja, andlega mýkt, næmleika og orku til þess að sinna líka þeim fjölbreyttu hugðarefnum sem í bók hans speglast. Þetta er til fyrirmyndar. Karl Kristjánsson. Leikritahöfundar (Framhaid af 9. síðu.) ieikritum og kynnast vinnu- brögðum leikstjóranna. Það er hollasti skólinn að mínum dómi. Ég var heimagangur í 1 Iðnó tvo vetur og hef ekki lært annars staðar meira í leikrita- gerð. — Ég tel það höfuð- ástæðu fyrir oskaleysi ís- lenzkrar leikritunar, að áhuga- samir höfundar hafa ekki feng- ið að kynnast leikhúsinu innan frá. Sömu sögu er einnig að segja um ýmsa unga og efni- lega leikstjóra, sem hafa ekki komizt að. Þjóðleikhúsið er nógu vold- ug stofnut> til þess að reka til- raunaleiksvið, þar sem nemend ur leikskólans t. d. færðu upp verk ungra íslenzkra leikrita- höfunda. Verk, sem eru ekki nógu góð til sýningar, en þykja þess yirði að geta orðið höfundi sínum lærdómur. — Segðu mér, Oddur, áttir þú ekki í neinum vandræðum með málfar og tungutak fólks- ins í þínu leikriti? — Jú, svarar Oddur Björns- son, það er ekki til neitt ís- lenzkt leikhúsmál. Við getum hvorki notað okkar ágæta bók- mál á leiksviði né heldur götu- málið, reykvískuna. Við þurf- um að búa til nýtt leikhúsmál. — Hvaða leið fórstu í Frosti? — Ég reyndi að skrifa talmál eins og það klingir í eyrum manns daglega. Síðan reyndi ég ögn að upphefja það, færa það í stílinn. Annars er það svo, að persónan sjálf, sú sem höfund urinn leiðir fram, hún skapar ósjálfrátt sitt eigið mál. En ég reyndi sem sagt að halda mér sem næst töluðu máli. — Álítur þú, að leikritasam- keppni sem þessi hafi örvandi áhrif á íslenzka leikritun?' — Tvl.uxlalaust. Ljósasta dæmið er það, að ég hefði aldr- ei samið mitt leikrit, ef ekki hefði verið stofnað til þessarar keppni. Hugmyndin að verkinu var að vísu nokkurra ára göm- ul, en það var auglýsingin frá Menntamálaráði, sem rak mig að skrifborðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.