Tíminn - 07.04.1961, Side 11

Tíminn - 07.04.1961, Side 11
 TIMIN lNr, f5stadag!nn T. aprfl 1961. H Setja til að þeir nú gufuvélar knýja flugvélar? „Aðeins" 360 tonn! Samkvæmt útreikningum á eimreiðin ekk; að vera þyngri alls en ;J60 tonn, sem er ekki mikið, bs^ar þess er gætt, að brennarinn einn út af fyrir sig með öllum sínum vörnum vegur 200 tonn. í fullum gangi myndar brennarinn hita, sem samsvarar 30 þús. kiíúwöttum. Ef eimreiðin er aðeins notuð 200 klst. á mán- uði, má verðið á úraníum fara upp í 6 bús. dollara kílógrammið Verði eimreiðin hins vegar notuð 400 tíma á mánuði, má veröið fara alveg upp í 11 þús. dollara hvert kg. Sem sagt, það er mest áríðandi að hafa eimreiðina sem allra mest í gangi. Dýrt er það En hvaö kostar úraníum? Það er engin venjuleg verzlunarvai’a, en með h'.’ðsjón af upplýsingum, sem kjarnorkunefnd Bandaríkj- anna hefur nýlega gefið, lætur nærri, að hvert kíló af úraníum kosti 2 þús. dollara. ! loftinu Fyrir lu árum tóku bandarísk- ir flugvéiEÍræðingar að velta því fyrir sér, hvernig hægt væri að koma kjarnorkunni að í flugvél- um, og im,an næstu 10 ára mun- um við að öllum líkindum sjá fyrstu Kjarnorkuknúnu flugvél- arnar. í'jöidinn allur af banda- rískurn flagvélasmiðjum, svo sem| Lockhead og Convair, vinna að' því að fuiigera kjarnorkuknúnar flugvélar Þær tilraunir eru þó fyrst um sinn bundnar við her- (Framhald á 15 síðu). — //. áíían — Um miðjdn marz héídu nemendur í Gagn fræðaskóla Miðbæjarins árshátíð sína í Framsóknarhúsinu Dar var mikið urr> dýrðir, mörg og vel gerð skemmtiatriði, sem nemendur sáu sjálfir um, t. d mé gefa þess, að stúlkur tvær úr skólanum — þær eru reyndar tvíburar — orru gamanvísur um kennarana, og voru þæ fluttar á skemmtunmni. Hið skemmtileg- asta var þó eftir, þegar dansinn hófst, og eru myndirnar hér að ofan teknar við árum, að 1965 yrðu bæði lestir og flugvélar knúðar kjarnorku. Það getur svo sem verið. að einhverj- ar tilraunavélar verði komnar í gang þá, en notkun þeirra al- mennt mun vart hefjast fyrr en um 1970. 5 kg. úraníum f Bandaríkjunum er keppzt við að virsja kjarnorkuna bæði fyrir flugvélar og eimreiðir. Stórt fyrirtæki hefur tekizt á hendur aö gera fullkomna eim lest knúna kjarnorku. Samkvæmt útreikmngum eiga fimm kíló af úranium að nægja fyrir árs akst ur, miðað við 7000 hestafla vél Yfirmaður þessara tilrauna er fyrrveranai meðlimur kjarnorku- nefndarinnar bandarísku, próf- essor L. B. Borst. Róleg v5nna Stjórnandinn fær ekki mikið að gera — annað en að fylgjast með þrýstingi gufunnar. Mikil- vægasta tæki hans verður geysi- stór þrýstimælir — að öðra leyt5 mun eimreiðin stjóma sér sjálf. Sérfræðingarnir segja, að aðal- kostur kjarnorkueimreiðar verði viðbragðsflýtirinn. Ef reiknað er með, að eimreiðin dragi á eftir sér 5 þús. tonna vagnatrossu, á hún að geta nað 100 km hraða á þremur og hálfri mínútu. það tækifæri. ÞaS er óþarfti að skýra þær, þær skýra sig sjálfar, nema ef til vill ein, þessi sem er lengst til hægri. Þar verði Ijósmyndarinn sér það að leik að taka myndir af minnsta piltinum dansa við stærstu stúlkuna, og verður ekki bet- urséð en þau uni bæði vel við. Neðst fyrir miðju er skólastjórinn, Pálmi Jós- efsson. Hvað skyldi hann vera að hugsa Wna? (Ljósm. GMJ). Þess er vænzt, að fyrsta kjarnorkuknúna eimlestin yerði komin á ferð eftir 10 ár, eða svo segja bandarískir vísindamenn, og um 1980 verða áreiðanlega allflestar lestir knúnar kjarnorku. Par sem á komandi árum er búizt við, að kjarnorkuver skjcti upp kol''num víða um heim, og kjarnorkuvísindin berjast við að leysa vandann með tilliti ti! kjarnorku í eimreið um og f ugvélum. Brezkir og bandarískir véla- framleiðendur sögðu fyrir fimm ÁriS 1970 vertJa flestar eimreiðar knúnar kjarnorku — Stjórnandi þeirra hefur ekkert aí gera — Geysilegur viðbragísflýtir — Flugvélar metS endalaust flugþol — og guf uvél! Kjarnorkuelmreið — af staS eftir 10 ár! Sömu meginreglur Kjarnorkueimreiðin, sem köll- uð hefur verið X—12, mun verða 49 metra löng og samsett úr tveimur hlutum. Fremst í henni er, fyrir utan stýrimannasætin vel varinn % kjarnabrenn- ari, gufuiúrbína og rafmagns- mótorar fyrir 12 drif. Þetta er ekki annað en kjarnorku fram- leidd rai'orka eftir næstum bví sömu meginreglum og rafknúnar eimreiðar, þar sem rafmagnið er framleitt með dísilvélum. Affari hluti eimieiðarinnar er ekkeit annað en geysistórt kælikerfi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.