Tíminn - 16.04.1961, Qupperneq 14

Tíminn - 16.04.1961, Qupperneq 14
14 til hans aftur var andlit henn ar nábleikt .... Hún sagði óstyrkri röddu: — Það hlýtur að vera Lora .... hlýtur að vera Lora, skilj ið þér það ekki. Allar hinar konumar höfðu fullkomna fjarvistarsönnun .... ég líka, bætti hún þverlega við. — Ég sat inni í bókaherberginu og skrifaði bréf .... —■ ég kom alls ekki út í garðinn fyrr en Tom Tastings kom og hrópaði til mín inn um gluggann. — Var einhver með yður? — Nei .... Hún eldroðnaði af reiði. — Efizt þér um orð mín? — Við trúum engu, sagði hann stuttur i spuna. Augu hennar skutu gneist- um. — Égskil .... ogTomlýgur náttúrlega líka. Þér vitið að hann tók þessa mynd. — Myndin getur vel verið fölsuð Það liðu nokkrar mínútur þar til hún skildi meininguna að baki orðanna, og hún horfði furðu slegin á hann: — Eruð þér að gefa í skyn .... að Tom Hastings hafi skotið Roy .... og falsað þessa mynd .... til að koma öllu á Loru? — Hreint ekki útilokað, sagði Mark. — Eigið þér raunverulega við að eitthvað okkar hinna hafi drepið hann? Það er skelfilegt, hr. Clare, haldið þér að við séum hreinræktað- ar skepnur, eigum ekki mann- legar tilfinningar til .... — Þegar þér skoðuðu mynd- ina áðan, sýndist mér yður bregða ,sagði hann fastmælt- ur. — Hvað var á myndinni, sem þér höfðuð ekki tekið eft- ir áður? Hún hrökk við, en svaraði ekki spurningunni. — Og hvaða ástæðu átti Tom að hafa til að myrða Roy? — Það veit ég ekki. Ég hef ekki séð hann enn. Hafði hann ástæðu til að myrða Roy? Hún horfði á hann og æs- ingin í svip hennar sannaði honum að hann ahfði hitt naglann á höfuðið. Hann hafði ástæðu til þess, hrópaði ahnn. — Ég sé það á yður — og þér vitið hver sú ástæða var .... Hún rels snöggt á fætur og sveipaði keipinu um axlir sér. Andlit hennar var aftur svip- brigðalaust. — Ég fer núna, sagði hún kuldalega — áður en þér farið að yfirheyra mig um alla þá, sem voru svo ógæfusamir að vera í „ítalska húsinu“ þenn- an dag. Og hvað snertir Tom, KASTDREIFARAR Vicon Lely kastdreifararnir eru komnir. Eigum nokkra dreifara óiofaða. Dreifarar af þessari gerð eru notaðir af stærstu bændum landsins og eru viðurkenndir fyr'r gæði. Verð kr. 6427.20. P ARJMI CJESTSSON Vatnsstíg 3 Sími 17930 TÍMINN, smmudaginn 16. aprfl, ;lú6L þá er hann góður vinur og ég veit ekki til þess að hann hafi borið illan hug til nokkurs mans — ekki heldur til Roy — og þótt svo hefði verið, þá er Tom alls ekki sú mannteg- und, hann gæti aldrei gert flugu mein .... —Það gæti Lora ekki held- ur, sagði Mark, öskureiður. Hún kinkaði kolli. — Ekki þegar hún er með réttu ráði .... en hún var það sannarlega ekki þennan morg un. Hún gekk fram að dyrunum og hann flýtti sér til að opna fyrir henni. Hann var sj álfum sér gramur að hafa eyðilagt fund þeirra, hann hafði gert sér svo miklar vonir um hann. Þess vegna hikaði hann og leit biðjandi á hana. — Ungfrú Brent, ef Lora var svona .... svona rugluð þennan morgun, hvemig gat hún þá komizt yf- ir byssuna — þér segið að það hafi ekki verið byssa Faver- sham .... Hún leit rólega á hann. — Ég veit hver átti morð- vopnið, sagði hún og henni virtist leiðast afskaplega. — ■ Hún tók byssuna úr vopna- safni Cons Carvins. — Con Carvin? Og hver fjár inn er það. — Comelius Carvin, hann var náfrændi Molliar. Hann bjó í einbýlishúsi á sömu lóð og ítalska húsið. Það var kall- að .... — Mér er sama um öll þessi nöfn, urraði Mark. — Ég vil fá að vita meira um þennan Carvin. Hún brosti biturlega! — Sjálfsagt .... og ef yður langar til að vita hvort hann hafði ástæðu til að myrða Roy. — Hún hló stríðnislega og hélt áfram: .... þá hafði hann einmitt ærna ástæðu til að vilja Roy dauðan.. Roy var biúnn að reka hann úr húsinu og ef ekki hafði farið sem fór, hefði on þurft að flytja þaðan nokkrum dögum síðar .... þarna er ástæðan yðar hr. Clare.. Og kannski yður þókn- ist nú að leyfa mér að fara? — Nei, sagði hann ákveð- Model 215 Framleiddar hjá okkur úr beztu fáanlegum amerískum efnum. Brjóstaskálar í A og B cups. Stærðir 32—40. Hvítir — Svartir — Hringstungnir — Munstraðir Fást í flestum vefnaðarvöruverzlunum um Iand allt. Heildsölubirgðir: LADY hf. Lífstykkjaverksmiðja Barmahlíð 56. — Sími 12841 EIRÍKUR VÍÐFÖRLl hrafninn 67 Það var gott,að sendiboðinn lenti ekki á Ragnari, var fyrsta hugsun Eiríks, þegar hann sá manninn, sem hann hafði svo lengi leitað að. „Góðan daginn,“ sagði hann vingjarnlega, þar sem hann sá, að manninum leið ekki sem bezt. „Herra,“ hrópaði nú einn Skotanna. „Þetta eru óvin- irnir! Þetta eru menn Seathwins.“ Samt kraup Eiríkur niður við hlið særða mannsins. „Tala þú, sonur Seahwins. Ég ætla að hjálpa þér“. Meðan hrafninn starði innantóm- um augum á Eirík, sneri hann sér að hinum mönnunum og spurði, hvað gerzt hefði. „Sjóræningjarn- ir náðu skipinu, sem við flúðum á — þínu skipi, herra. — „Það skiftir engu, áfram með smjörið“ sagði Eiríkur. „Við komumst til strandarinnar og vorum á leið að þessum felustað. Bryan var að þrotum kominn. Svo náði Ragnar okkur, en fulvissaði okkur um, að liann ætlaði ekki að gera okkur neitt mein. Síðan ætlaði hann að ná í sína menn, og skildi þrjá menn eftir hjá okkur. Við yrifbug- uðum þá og komumst hingað. En í bardaganum særðist Bryan og einn okkar manna var drepinn.“ „Já“, svaraði Eiríkur og kinkaði kolli. „Nú verðum við að komast til borgar Lochlans, það er spurn- ing um líf eða dauða.“ __,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.