Tíminn - 03.05.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN migvikudaginn 3. mafe!96J, •X»V'V*V*V*V»V*V«V*V*V»N»N»%» CUDÖ m Nú er rétti tíminn til að glerja nýja húsið og. skipta um gler í jjví gamla. Búið yður í tíma undir að lækka hitakostnaðinn á komandi vetri. CUDO-einangrunargler sparar yður stór útgjöld án fyrirhafnar. Á milli glerskífanna er blýlísti, sem festur er viS rúðurnar með sérstöku plastefni sem hefur ótrú- legan teygjanleika. Glerskífurnar eru EKKI fast brsddar við blýlistann. CUDO-rúðan þolir þvf betur öll veðurátök, titring og högg. Þegar rúðan svignar eða þensla verður í glerinu gefur plastefnið eftir án þess að samsetn- i ingin skaðist og glerið brotnar því síður. Blýlisti Það sem er varanlegast er alltaf ódýrast. — 5 ára ábyrgð. CUDOGL E RH F« Brautarholti 4 — Sími: 12056. ,»v»v»v»v»v»v»x»v VATNASKÓGUR STRIGASKÚR Ráðskona óskast í sveit. (Má hafa með sér barn.) Aðeins tveir í heimili. — Uppl. í síma 12323, kl. 9—6. V»V*V*V»V*V«V»V*V*V»V*V»V»V' Jeppi til sölu á Selfossi. Willys Station, ekið 50 þús. km. Verður til sýnis við Tryggvaskála frá kl. 12—10 föstudaginn 5. maí. • V»V»V»V«V« v»v»v*v* v«v«v*v«v i íf Nokkrir hnakkar seljast á niðursettu verði, meðan til eru fram að - hvítasunnu, þar sem verk- stæðið hættir störfum. Söðlasmíðaverkstæði Jóns Þorsteinssonar, Laugavegi 48. w»v* v»v*v»v»v*v»v*v»v»v»v»v*t 11 ára drengur Ungan, reglusaman mann, vantar atvinnu frá 15. maí n.k., helzt við bifreiðaakst- ur. (Langkeyrsla kemur til greina.) Hefur meira bíl- próf. Upplýsingar í síma 2127, Akureyri. Innritun í dvalarflokka í sumarbúðum K.F.U.M. í Vatnaskógi er hafin. í sumar gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast í sumarbúðunum sem hér segir: 1. flokkur 9,—16. júní 10—12 ára 2. flokkur 16,—23. júní 10—12 ára 3. flokkur 23.—30. júní 10—12 ára HLÉ 4. flokkur 7.—14. júlí 12—14 ára 5. flokkur 14,—21. júli 12—14 ára 6. flokkur 21,—28. júlí 14—16 ára 7. flokkur 28. júlí— -4. ág. 9 ára og eldri 8. flokkur 4,—11. ágúst 9 ára og eldri 9. flokkur 11.—18. ágúst 9 ára og eldri 10. flokkur 18,—25. ágúst 9 ára og eldri Höfum fyrirliggjandi tékkneska ,.CEBO strigaskó, með lausu innleggi, uppreimaða. Barnaskór ......... Unglingaskór ...... Karlmannaskór...... ,,CEBO“ strigaskórnir eru heimsþekktir fyrir vandaðan frágang og góða endingu. Fást hjá kaupfélögum um land allt og SÍS, Austurstræti 10, Reykjavík. Bi'ðji'ð atSeins um bezta — „CEBO“-strigaskó. Innritun fer fram á skrifstofu K.F.U.M., Amt- mannsstíg 2B, sem er opín kl. 5,15—7 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Innritunargjald fyrir hvern dvalarflokk, kr. 20,00 greiðist við skrán- ingu. Skrá um dvalarflokkana og nánari upplýs- ingar fást á skrifstofunni, sími 17536 og 13437. Skógarmenn K.F.U.M. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFELAGA Innflutningsdeild 0!>!>*>«Vv'*W»V*V»V»V»%»W*v*v»v»v»v«v»v«v*v*v*v*v»v»x

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.