Tíminn - 03.05.1961, Side 10

Tíminn - 03.05.1961, Side 10
10 TÍMINN miðvikudagiiin 3. maí 1961 MINNISBÓKIN í dag ®r miðvikudagurinn 3. maí. Krossmessa á vori Tungl í liásuðri kl. 2,33. — Árdegisflæði kl. 6,52. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- fnnl, opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Simi 15030 Næturlæknir í Hafnarfirði: Kristján Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík: Arin- björn Ólafsson. Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla- t'úm 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h.. nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn islands ei opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. í Blaðið seixi liúðin finnur ekki Leiðrétting: í greininni „Merkur Styrktarsjóð- ur stúkunnar Fróns", sem birtist hér í blaðinu 25. apríl s.L, féll niður ein málsgrein, en hún er þannig; „Á ár- inu hafa og sjóðnum borizt dánar- minningargjaíir eins og fyrri ár. Undirritaðar stjórnarkonur sjóðsins, ásamt Guðmundi Iliugasyni saka- skrárritara hjá sakadómara, veita þeim móttöku og annast sendingu dánarminningarspjalda sjóðsins, sem allir geta fengið. Minningargjafirnar eru skráðar í sérstaka vandaða bók, sem geymd verður." Ennfremur voru í greininni nokkr- ar prentvillur, t.d. stóð þar, að Lud- vig C. Magnússon skrifstofustjóri hefði afhent stjórn Styrktarsjóðsins tuttugu þús. kr. 2. apríl, en átti að standa 2. marz s.l. ÁRNAÐ HEILLA H jónaband: S.l. l'augardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jósepi Jónssyni, ungfrú Erla Eiríksdóttir verzlunar- mær, Ölduslóð 7, Hafnarfirði og Sig- urður Hallgrímsson, stýrimaður m.s. Hamrafelli. Trúlofun: j Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Ragnheiður H. Brynjólfsdóttir afgreiðslumær hjá Kaupfélagi Borg- firðinga og Haukur Arinbjarnarson, rafvirki, Borgarnesi. Konur í Sfyrktarfél. vangefinna halda fund fimmtud. 4. maí kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Rætt verður um baz- ar og kaffisölu 4. mai. Frú Ásgerður Ingimundardóttir og frú Sigrún Giss urardóttir lesa upp. Konur eru vin- samiega beðnár að afhenda muni á fundinum, sem þær ætla að gefa á bazarinn. Stjórnin. Stjörnubíó sýnir um þessar mundir ameríska kvíkmynd frá Colombia og nefnist hún: SAGAN AF BLINDU STÚLKUNNI ESTHER COSTELLO, eftir samnefndri skáldsögu Nicholas Monsarrart. Myndin fjallar um bandaríska milljónafrú, sem heimsækir fæðingarstað sinn í írlandi og finnur þar blinda stúlku, sem hún kemur til hjálpar. Hún hefur stúlkuna brott með sér og tekur að safna fé handa bágstöddum, en rnaður hennar, sem er skilinn vlð hana að borði og sæng kemst í spilið þar sem hann sér leik á borði að gera fjársöfnun þessa að gróða fyrirtæki. Eiginmaðurinn tekur nú að gefa blindu stúlkunni meiri gætur en oknu hans þykir álitlegt og svo fer að lokum að hann lætur til skarar skriða gegn stúlkunni, en kona hans gerir upp sakirnar. Þessi mynd hefur fengið ágæta dóma. — Ég ætla bara að drekka kaffi. Georg drekkur mjólk, og hann er kominn með ýstru. DENNI DÆMALAU5I *x • V • V*V»V*V*V*V*V»V*V*V*V* ÚTBOD Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum í rafal og raf- búnað vegna stækkunar írafossstöðvar í Sogi. Tilboðsfrestur til 20. júní 1961. Útboðslýsingar ásamt teikningum verða afhentai á skrifstofu verkfræðideildar Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Hafnarhúsiiíu 4. hæð, inngangur frá Tryggvagötu. Sogsvirkjunin Raksturinn sannar það Cllletle er skrásett vörumerki V*V*V *V*V«V*V«VaV»V*V*V*V< IC K I A D L D D l I Jose L Sulina^ 217 D R r K I Lee F alk 217 — Góðan daginn, Mary. Hvað ætl- — Þakka þér fyrir, Kiddi. Nú ætla — ÞÚ??? Og við hvað, svo sem? astu nú fyrir. Getum við hjálpað þér ég að leita mér að nýrri vinnu. — Við nýja fyrirtækið mitt. éitthvað? — Eg skal láta þig hafa vinnu. Og umboðsmenn Bósa prins leita og leita ... — Of feit. .... að 50. konunni. — Of mjó. — Engin hinna 49 kvenna hefur nógu sjálfstæðar skoðanir og einurð. Ekki nógan eld! Næsta kona verður að vera öðruvísi. — DJÖFULL, hvert ertu að fara? — Oh, hann hefur fundið héra — DJÖFULLU

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.