Tíminn - 01.06.1961, Qupperneq 3

Tíminn - 01.06.1961, Qupperneq 3
3gg|MI IÍ^N , íimmtudaginn 1. aum 1961. Riímlega 180 gestir sátu boð það, sem for- seti ísiands hélt kon- ungi I gærkvöldl Frá hófinu í gær. Ljósm. P.Thomsen. Salir Hótel Borgar voru tjaldaðir litum Noregs anverðu. Blá tjöld voru einnig fyrir dyrum að baksölúm. Mislangir sveigar úr rauðum og hvítum blómum hengu frá þver- tjöldunum niður veggina. Á borð- um voru skreytingar úr rósum, baunablómum, betúnium og fleiri blómategundum í rauðum, hvítum og bláum litum. Norskir og ís- lenzkir fánar hengu á endaveggj- um yfir dyrum og blómaskreyt- ingar á milli þeirra. Blómaskreyt- ingarnar önnuðust fjórar verzlanir: Blómið, Rósin, Flóra og Blóm og Ávextir. Við háborðið Við háborðið sat Norcgskonung- ur fyrir miðju á milli forsetahjón-' háborði. anna. Hægra megin við forsetafrú sat Ólafur Thors forsætisráðherra, þá ráðherrafrú Rósa írigólfsdóttir, ambassador Svíþjóðar von Euler- Chelpin (en hann hefur lengsf gengt sendiherraembætti á íslandi þeirra fulltrúa erlendra ríkja, sem hér hafa búsetu), ráðheri'afrú Sig- ríður Björnsdóttir, ambassador Noregs, Bjarne Börde og ráðherra- frú Guðfinna Sigurðardóttir. Til vinstri við forseta íslands sat for- sætisráðherrafrú Ingibjörg Thors, Halvard Lange utanríkisráðherra Noregs, frú Euler-Chelpin, Guð- mundur í. Guðmundss'on utanríkis- ráðherra, frú Börde, .Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráðherra og ' ráðherrafrú Eva Jónsdóttir. Aðrir 'ráðherrar og ýmsir embættismenn ; sátu utanvert við hliðarálmur frá (Framhald á 15. síðu). Veizla sú, sem forseti ís- lands hélt Ólafi Noregskon- ungi aS Hótel Borg í gær- kvöldi, var hið virðulegasta hóf. Um klukkan hálf átta fóru hátíðargestir að koma þangað, í viðhafnarbúningi prýddir heiðursmerkjum (sjá myndir hér á síðunni og á bls. 7). Reykvíkingar gáfu veizlunni þann gaum, sem þeir máttu og fjölmenntu til þess að virða fyrir sér veizlugestina, bæði er þeir komu og fóru. Stóðu menn þá hundruðum saman á gangstéttinni við Austurvöll, andspænis Hótel Borg. Hér fer á eftir lýsing frú Sigríðar Thorlacius á veizlunni: Boð forsetahjónanna á Hót- el Borg í gær til heiðurs kon- ungi Noregs, sátu rösklega hundrað og áttatíu gestir. Sal- irnir voru skreyttir á þann veg, að langveggur innri sal- arins að baki háborði var tjaldaður hvítu klæði (sjá mynd á bls. 6), en þvert á vegginn efst var blátt og rautt klæði, litir Noregs. Hinn iang- veggurinn var tjaldaður him- inbláu klæði, en rautt klæði kom þvert á þann vegg að of- frú, og Helga Sig- ...........................................: ; Hermann Jónasson, fyrrverandi forsætisrá'öherra, og uröardóftir, skólastjóri. (Ljósm. G.E.). Heiöursgjöf frá Noregi í ræðu þeirri, sem Óiafur Noregskonungur hélt í for- setaveiziunni að Hótel Borg í gærkvöldi, tilkynnti hann íslenzku þjóðinni, aðnorska Stórþingið hefði ákveðið að veita íslandi og íslenzku þjóðinni heiðursgjöf, að ; upphæð eina milljón j norskra króna. Skyldi gjöf- inni varið til skóggræðsiu og eflingar annarra, menn- ingarmálefna. í anddyri Hótel Borgar áður en veizlan hófst. Ráðherrafrúrnar, frú Guð- Hluti af háborðinu, Ólafur V, forsetafrú, frú Dóra Þórhallsdóttir, Ólafur Thors, frú Rósa Ingólfsdótfir og am- rún Vilmundardóttir og frú Vala Thoroddsen. (Ljósm. G.E.). ) bassador Svíþjóðar. (Ljósm. P. Th.).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.