Tíminn - 01.06.1961, Blaðsíða 4
4
T í M I N N , fiiMintudagini] 1. jíiní«1960
DISSTON
DISSTON
DISSTON
DISSTON
DISSTON
DISSTON
— HANDSAGIR
— BAKKASAGIR
— STINGSAGIR
— JÁRNSAGARBOGAR
— GREINAKLIPPUR
— GLATTBRETTI
AUSTURSTRÆTI
Félagsfundur
verSur í Gamla Bíói í dag, fimmtudag, kl. 2 e. h.
Fundarefni: Tillaga sáttasemjara.
Allsherjaratkvæðagreiðsia
urn tillögu sáttasemjara hefst í skrifstofu félagsins
strax að fundinum loknum og stendur yfir til kl.
23. Atkvæðagreiðslan hefst að nýju kl. 14 á föstu-
dag og stendur yfir til kl. 21 og er þá lokið.
Atkvæðisrétt hafa allir aðalfélagar, sem eru skuld-
lausir fyrir árið 1960.
Stjórn og kjörstjórn Dagsbrúnar.
Fundarboð
Meistarafélag húsasmiða
heldur félagsfund í Nýja Iðnskólanum (gengið inn
frá Vitastíg) í kvöld 1. júní kl. 20.30.
Fundarefni: Tillaga sáttasemjara.
Stjórnin.
Trésmíðafélag Reykjavíkur
CHAMPION
heldur félagsfund í Framsóknarhúsinu kl. 20.3C
í kvöld.
Fundarefni: Miðlunartillaga sáttasemjara.
Að loknum fundi hefst allsherjar atkvæðagreiðsla
um tillöguna á skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8
og stendur til kl. 24.00. Atkvæðagreiðslan heldur
áfram á föstudag og hefst þá kl. 14.00 og lýkur kl.
22.00 um kvöldið.
Stjórnin.
Tékkneska myndlistasýningin
I sýningarsalnum aí Freyjugötu 41, er opin
kl. 4—10 e.h.
ASgangur ókeypis.
Sýningin er aÖeins opin til 4. júní.
'■•‘V,'V,"V.,'^-,'V,',W,'V,'V-,V.V.V»V.V..V‘V«V«V*V«-V.V.V.V>V*V>V*V. X.V/
ÞEIR,
sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitinga-
sölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sambandi
við hátíðasvæðið 17. júní, vitji umsóknareyðublaða
í skrifstofu bæjarverkfræðings (hjá Jóhannesi
Magnússyni) Skúlatúni 2.
Skylt er að koma með tjöldin til skoðunar í
Áhaldahús Reykjavíkurbæjar 15. og 16. júní kl.
2—5.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 6. júní n. k.