Tíminn - 09.07.1961, Blaðsíða 3
1 T f MIN N, sunmiclaginn 9. júlí 1961.
51
frak hefur lítið
fylgi innan S.þ.
NTB — Lundúnum, 8. júní.
Á fundi öryggisráðs Sam-
einuðu þjóðanna var felld
með neitunarvaldi savézka
fulltrúans tillaga brezka full-
trúans um að skora á allar að
ildarþjóðirnar að virða full-
veldi Kuwaits. Með tillögunni
greiddu sjö fulltrúar atkvœði,
fulltrúi Sovétríkjanna var á
Síðast liðinn sunnudagsmorgun
ók fólksvagninn G—1607 út af
veginum 1 Brekkudæld, norðan
Hrafnseyrarhelðar, og fór fjórar
veltur niður fimmtán metra
langa skriðu. Slösuðust tveir
menn af fjórum, sem í bílnum
voru. Þessl mynd var tekln á
slysstaðnum rétt eftir að slysið
varð. (Ljósmynd: Ásgeir Sigurðs-
son).
Uppreisnarmenn breyta til
um baráttuaðferðir í Angóla
NTB—Lissabon, Portúgalsk
ir fréttamenn í Angóla segja
frá því, að uppreisnarmenn 1
Angóla hafi nú skipt um bar-
áttuaðferðir í viðureign sinni
við portúgölsku stjórnarvöld-
BræSravíg
Portúgalska liðið kveðst nú
hafa unnið fullan sigur á upp-
reisnarmönnum á mýrasvæðum
þeim í norðanverðri nýlendunni,
þar sem bardagar hafa staðið yfir
undarifarið með miklu mannfalli
af beggja hálfu, en einkum þó
in og leggi þeir nú aðaláherzlu i ...., .
, P,., , blokkumanna, sem eru litt vopn-
a eyðileggingu efnalegra verð ag;r Portúgalir hafa veitt tveimur
rnæta í stað áhlaupa. i fulltrúum Bretastjórnar landvist-
j arleyfi, en hún bað um að fá að
Fréttamennirnir telja, að a-U-enda þessa menn til þess að kynn
hlaupin hafi ekki heppnazt vel asf ástandinu af eigin raun. Svart-
vegna hinnar miklu mótstöðu Evr- jr verkamenn í námubænum Can-
ópumanna i Angóla og vegna hins omai um 230 km frá Lúanda, hafa
mikla styrks, sem þar er nú af fengjg boð uppreisnarmanna um
portúgölsku herliði, sem beint er ag ]eggja niður vinnu, en að sögn
gegn uppreisnarmönnum. Þeir p0rtúgala hefur leiðtogi þess ætt-
hafa því snúið sér að öðrum verk- fjokks, er þarna staifar á vegum
efnum. Þeir sækjast nú mest eftir portúgölsku stjórnarinnar, brugð-
að eyðileggja verðmæti, setja jzj reiður við og sent herflokk
hindranir á vegi og járnbrautir. slnna manna til þess að berjast
Ræna þeir farartækin, en eyði- vjg ]an(ja s]na_
leggja það, sem þeir geta ekki hag ______;__________________________
nýtt sjálfir. Þeir reyna og að.
koma í veg fyrir, að matur sé flutti 'B 7 _'l J
ur frá ströndinni til þorpa og y 011 UIH SllCl lyill
bæja inni í landinu.
Taugastríð
tcngdamömmu
Fyrsia þæltl Kúwait-málsins lokið. Báðar tiflög-
urnar varðandi furstadæmið felldar í öryggisráði
Sameinuðu þjóðanna
móti, en fulltrúar Arabiska ið fylgi í samtökunum. Þá
sambandslýðveldisins, Ekva- segir fréttaritarinn, að menn
dor og Ceylon sátu hjá. brjóti nú heilann um, hvort
Einnig var tillaga Arabíska Sovétríkin muni leggjast gegn
sambandslýðveldisins borin upptöku Kuwait í Sameinuðu
undir atkvœði, og var hún þjóðirnar. Fulltrúi Breta, hr.
sömuleiðis felld. Átta fulltrú- Arthur Dean, sagði, að þetta
ar sátu hjá, en þrír voru með | væri ekki í fyrsta sinn, að full
tillögunni, en hún var á þá | trúi Sovétríkj anna hefði lagzt
leið. að Bretar skyldu hverfa gegn alþjóðaráðstöfun til að
sem skjótast brott frá Kuwait binda endi á deilur rikja í
með herlið sitt. milli. Nú hefði neitunarvald-
inu verið beitt í 85. sinn.
Fréttamaður brezka út-
varpsins hjá Sameinuðu þjóð | Sovézki fulltrúinn sagði,
unum sagði í gær, að með að ekki væri nóg að sam-
þessu væri eiginlega lokið l.Jþykkja ályktun um sjálfstæði
þætti Kuwait-málsins og án Kuwait, m:Tan ekkert væri
nokkurrar samþykktar. :gert til þess, að Bretar hyrfu
Hins vegar hafi það komið þaðan á brott með nýlendu-
greinilega í ljós á fundi ör- her sinn, eins og hann komst
, yggisráðsins, að írak hafi lít- að orði.
Mesta námaslys í
heimi þetta árið
Vopnafirði 8. júlí.
Undanfarið hefur verið hér þó
nokkuð gestkvæmt. Nýlega var
hér staddur leikflokkur, sem sýndi
Taugastríð tengdamömmu við góða
Yfir hundrað menn fórust í námaeldi í Tékkó-
slóvakíu
., , Fyrir rúmu ári fórust fimmtíu
NTB—Prag, 8. jum. Mikið 0g fjórir námamenn í sams konar
aðsókn. Einnig kom flokkur frá námaslys varð í Tékkóslóvak- siysi 1 námu einni, skammt frá
Brúðuleikhúsinu, og á næstunnil, , þessaii.
er von á þjóðleikhúsinu. Þykja1|U 1 gærkveldi 1 Ostrava—Kar- g]yS þag_ sem varg j gserkveldi,
okkur þetta að vonum góðir gest vína — héraði um 160 kíló- er mesta námaslys í heiminum á
ir. — Þá. stendur hér yfir nám-1 , , _ , . þessu ári. í marz fórust 72 menn í
skeið í matartilbúningi í félags- me'ra 'ra “ra9 °9 um 16 km námaeldi í Japan og í Indíana í
heimili staðarins. Er það á veg- frá landamærum Tékkóslóv- Bandaríkjunum biðu tuttugu og
um kvenfélagsins og mun vel sótt.‘akíu oa Póllands 100________110 tveir menn bana 1 námaspreng
Bátaafli hefur verið heldur treg menn fLst í .Idl, san, kom
ur, og ekki er von á neinni síld í ,
dag. Saltaðar hafa verið um 1500 UPP 1 namunm
tunnur á 2 söltunarstöðvum.
kviknað hafi í metangasi.
ingu, sem þar varð í vor.
Mesta námaslys, sem sögur fara
Talið er, að af, varð í Mandsjúríu árið 1942, er
Austnrlandi
Fyrsta tieiinsókn-
in eftir stríS
NTB—PARÍS, 8. júlí. — Frétta-
stofan AFP greinir svo frá í dag,
að Zentaró Kósaka, utanríkisráð-
herra Japans, hafi komið til París
ar um hádegi í dag.
í stuttri ræðu á flugvellinum
sagði Kósaka, að hann vonaðist
til þess að eiga gagnlegar viðræð
ur við deGaulle forseta og aðra
franska ráðamenn. Kósaka sækir
Frakka heim í boði ríkisstjórnar-
innar, og er hann fyrsti japanski
utanríkisráðherrann, sem kemur
til Frakklands eftir seinni heims-
styrjöldina.
Neskaupstaður 8. júli.
Lítil síld hefur borizt til Nes-
kaupstaðar enn sem komið er.
Saltaðar hafa verið 450 tunnur.
Nokkuð af síld mun vera úti fyrir
Austfjrðum. Hafa smábátar feng
ið síld á lí-nu og eins hefur hún
komið úr fiski, sem veiðzt hefur.
Ekkert hefur verið leitað fyrir
Austuriandi, enda yfirleitt ekki
gert fyrr en fer að minka síldveið
in fyrir norðan, þar sem síldin
er yfirleitt betri þar.
Sjómenn eru vongóðir um að
fá síldina hér upp að landinu um
næsta straum, eða í miðjum
næsta mánuði.
Þokan er Austfirðingum trygg
um þessar mundir eins og oft áð-
ur, og gengur bændum iila að
þurrka. Aðeins þeir, sem fyrstir
urðu til þess að slá, fyrir um það
bil hálfum öðrum mánuði, hafa
fengið góða þurrka á hey sín.
I
Teppasýning
Austurstræti
/ fyrrakvöld var opnuð jað svonefndu lykkjuflosi. en
teppasýning i salarkynnum j Þa® er frábrugðið öðrum flos t
Teppi h.f., Austurstrcerti 22
Japanar fóru með völd þar. Þá
biðu bana 1549 námamenn.
Er það verksmiðjan Alafoss,
sem hefur framleitt teppin á
sýnunginni, en Teppi h.f. hef
ur einkaumboð fyrir
þeirra.
Hér er um að ræða Wilton-
vefnað, sem framleiddur er
úr íslenzkri alull, og eru á
sýningunni bæði dreglar og
gólfteppi. Eru þarna til sýnT
Úeirðir í
Dóminíkanska
lýðveldinu
f gær urSu allmiklar óeirSir
í bæ einum í Dóminikanska
lýSveldinu. Mikill mannfjöldi
ætluð göngum. Breiddin á safnaSist saman á útifundi og
vefnaði í því, að skorið er upp
úr annarri hvorri lykkju í
stað allra. Gerir þetta dregl-
ana endingarbetri, en þeir
verða jafnframt harðari að
sölu 1 ganga á. Teppi og dreglar með
þessum vefnaði eru einkum
mjóu dreglunum er 78 cm, en
breiðu dreglanna allt að 3 m
65 cm. Verðið á mjóu dreglun
um er 335 kr. meterinn, en
þeim breiðu 16.32 kr. meter-
ir fimmtán ný munstur, sem mn.
hægt er að afgreiða að mán-j Á sunnudaginn verður sýn-
uði liðnum, auk þeirra ingin opin frá klukkan eitt e.
munstra, sem Álafoss hefur I h., og lýkur henni klukkan 10
framleitt til þessa. Nýjung er!um kvöldið.
réSst síSan á útvarpsstöS
eina, sem stjórnin rekur.
Var eldur borinn aS stöS-
inni, en manngrúinn æpti:
NiSur meS stjórnina. Foringi
demókrataflokksins, sem berst
gegn einræSisstjórn Trujilló-
manna, hefur skoraS á menn
aS gæta stillingar.