Tíminn - 09.07.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.07.1961, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, sunnudaginn 9. júlí 1961. Orðsending frá Beltasmiðjunni Mosfellssveit til jaríýtu-, skurígröfu- og kranaeigenda. Við endurbyggjum belti, rúllur og hjól á allar gerðir af jarðýtum, skurðgröfum og krönum. Hagkvæmt verð, fljót afgreiðsla. — Upplýsingar í síma 55, um Brúarland og hjá afgreiðslu okkar í Reykjavík. P. Stefánsson h.f. Sími 11275 ÚTSVARSSKRÁ SELT JARNARNESHREPPS liggur frammi á skrifstofu hreppsins, Mýrarhúsa- skóla eldri. Kærufrestur er til 5. ágúst n. k. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps Höfum til sölu eftirtlaldar bækur: Þjóðsögur Sigfúsar. Öll ís- lenzk fyndni. Ritsafn Jóns Trausta. Söguþættir land- póstanna. Hver er maður- inn? Lexicon poeticum. Myndir Einars Jónssonar o. m. fl. FORNBÓKAVERZLUNIN Laugavegi 28. Sími 10314 V.V.V*VV*V*V»V*V*V»V*V*V* V BlLASALINN við Vitatorg Bílarnir eru hjá okkur. Kaupin gerast hjá okkur BlLASALINN við Vitatorg. Sími 12 500. V •X.VV.VV.V.V.V.V.V‘V»V.X Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. v/ilhiálr^ur Arriason hdl Simar 24035 oe 10307 V.* V* V* V-V» V* V* V* V* V» V* V» V» V*- [Vlálflutningsskrifstofa Málflutningsstörf. mnheirata. fasteignasala. skipasala Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr Laugavegi 105 (2. hæð). Sími 11380. WILT0N verksmiðja okkar verður lokuð frá 24. júlí, fram til 12. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólksins, en þá verður aftur hafin framleiðsla á hinum vinsælu og vönduðu gólfteppum, gólf- dreglum og gólfmottum okkar, en þrátt fyrir að starfsfólk verksmiðjunnar fer í SUMARFRl getið þér snúið yður til skrifstofu okkar að EINHOLTI 10 REYKJAVÍK, SÍMI 14700, eða til hinna mörgu umboðsmanna okkar víðs vegar um landið: Reykjavík Gólfteppagerðin, Skúlagötu 51. Kjörbúð SÍS, Austurstræti 10. Markaðurinn, híbýladeild, Hafnar sfcræti 5. Akranesi Ilaraldur Böðvarsson & Co. Borgarnesi Kaupfélag Borgfirðinga Patreksfirði Verzlun A. B. Olsen. Bolungarvík Verzlun Einars Guðfinnsonar. ísafirði Húsgagnaverzlun ísafjarðar. Verzlun Helgu Ebernezersdóttur. Sauðárkróki Árni Daníelsson. Ólafsfirði B.rynjólfur Sveinsson. • Akureyri Vefnaðarvörudeild KEA. Kristján Aðalsteinsson. Húsavík Kaupfélag Þingeyinga. Kópaskeri Kaupfylag N.-Þingeyinga. Vestmannaeyjum Marinó Guðmundsson. Keflavfk Verzlunin Kyndiil. VEFARINN FALLEGUR STERKUR SPARNEYTINN KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLA AFHENDING STRAX Brautarholti 20 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR H.F. sm 19345 v/o AVTOEXPORT Sérstaklega vandaður fjaðra- og gormaútbún- aður tryggir öruggan og auðveldan akstur á mis- jöfnum vegum. — Hár undir. Mjög fjölbreytt úrval varahluta fyrirliggj andi á hagstæðu verði. Í.S.Í. Þróttur x K.S.Í. í kvöld kl. 8,30 keppa á Laugardalsvellinum AKRANES (styrkt) — DUNDEE Komrö og sjáitS spennandi keppni. Dómari GuÖbjörn Jónsson Móttökunefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.