Tíminn - 09.07.1961, Blaðsíða 13
T.ÍMINN, stumudaginn 9. júlí 1961.
13
Skrifað og skrafað
Framhald af 7 síðu
aldrei á „jafnvægið í efna-
hagsmálum"? Peninga- og
bankamálin eru aðeins grein
á meiði efnahagsmála þjóðar
innar, og það er síður en svo
jafnvægi í efnahagsmálun-
um. Aldrei hefur ríkt eins
mikið jafnvægisleysi í efna-
Wiagamálum og einmitt n]i.
Það er reyndar rétt að þrátt
fyrir það að aukning á nýju
innlánsfé hefur minnkað um
100 milljónir hafa útlán verið
minni en innlán, þrátt fyrir
stóraukna rekstursfjárþörf
framleiðslunnar vegna gengis
lækkunarinnar og dýrtíðar-
innar. Þannig er kreppu-
stefna ríkisstjórnarinnar.
Það má kalla það jafnvægi
í peningamálum, ef útlán
eru minni en innlán. En
hvers virði er slíkt „jafn-
vægi“? Það er auðvelt að
skapa „jafnvægi" á einum lið
efnahagsmálanna á kostnað
allra hinna, sem eru enn mik-
ilvægari. M. a. hefur þessu
„jafnvægi“ verið náð með því
að leyfa einkaaðilum stór-
kostlega skuldasöfnun erlend
is. En hvernig fer fyrir þess-
um aðilum, ef ríkisstjómin
lætur verða af hótunum sín-
um um gengislækkun? Þessi
stuttu viðskiptalán erlendis
námu á þriðja hundrað milj.
um áramót. Ríkisstjórnin ætti
að huga meira að „jafnvæg-
inu í efnahagsmálum.“
Svo er talað um að gjald-
eyrisstaðan hafi batnað um
240 mfilljónir. Stjótmarliðar
kalla gjaldeyrisstöðu bank-
anna nefnilega bara gjaldeyr
isstöðuna, en minnast aldrei
á gjaldeyrisstöðuna í heild.
Gjaldeyrisstaða bank-
anna skiptir aðeins litlu
máli. Það er gjaldeyrisstaða
þjóðarinnar í heild, sem skipt
ir höfuðmáli, en á fyrsta við-
reisnarárinu, 1960, versnaði
gjaldeyrisstaða þjóðarinnar
um hvorki meira né minna
en 500 milljónir eða meira
en nokkru sinni fyrr eða síð-
ar á einu ári. Þannig heldur
vandræðastjórnin sífelldum
blekkingum að þjóðinni í
blöðum sínum. Hvað finnst
mönnum um slíkar baráttu-
aðferðir? ,
Framleiðslu-
aukningin
Síðasta hálmstráið, sem
stjórnarflokkarnir hafa fund
ið til að reyna að réttlæta
nýjar álögur, dýrtíð og geng-
islækkun, eru tölur um fram-
leiðsluaukninguna. Segja
þeir framleiðsluaukningu á
ári nema aðeins 2% á mann,
en hins vegar nemi kaup-
hækkunin, sem samið hefur
verið um, 17—28% á einu ári!
Iþróttir
(Framhald af 12. síðu)
Beztu afrek í sundi:
Sigríður Sæland 50 m. frj. aðferð.
Valgarð Egilsson 200 m. br.sund.
í frjálsuim íþróttum hlaut Hér-
aðssamb. Skarphéðinn (HSK)
flest stig (79.5)
í sundi fékk Umf. Keflavíkur
(UMFK) flest stig (68), Héraðs-
sambandið Skarphéðinn (HSK)
hlaut samanlagt flest stig úr 811-
greinum keppninnar (228).
Morgunbl. getur þess auðvit-
að ekki, hvaðan það hefur
þessa hagvizku.
í marz s.l. vetur ritaði
Helgi Bergs, verkfræðingur,
nokkrar stórmerkar greinar
hér í blaðið um framleiðslu-
mál þjóðarinnar og byggði á
hinum traustustu hagfræði-
skýrslum, íslenzkum og er-
lendum. Þar bendir hann á
með skýrum tölum, að ís-
lendingar hafi ekki verið eftir
bátar annarra þjóða í fram-
leiðsluaukningu, og sam-
kvæmt opinberum heimild-
um hefur áxleg aukning þjóð-
arframleiðslu íslendinga árin
1954—59 að báðum meðtöld-
um verið 6,3%, en sé tekið til-
lit til íbúafjölgunar verður
hún 4,1% á íbúa að meðaltali
á hverju þessara ára. Aðrar
nákvæmar tölur munu vart
fyrir hendi enn.
Mbl. vill láta aukningu
þjóðarframleiðslu vera rétt-
an mælikvarða á réttmæti
kauphækkana, enda er það
eðlilegt, sé annar tilkostnað-
ur við aukningu þjóðarfram-
leiðslunnar ekki úr hófi. Er
þá rétt að skoða þá kaup-
hækkun, sem nú hefur orðið,
í því Ijósi. ,
Engin almenn kauphækk-
un hefur orðið hér á landi
síðan 1958. Sú kauphækkun,
sem nú hefur orðið, er því
a. m. k. fyrir þrjú ár, 1959,
1960 og 1961. Sé gert ráð
fyrir, að aukning þjóðarfram
leiðslunnar komi fram í
launahækkunum og miðað
við hagskýrslur áranna á und
an — frá 1954 til 1959 — en
þá óx þjóðarframleiðslan um
4,1% á íbúa á ári, eða 12,3%
á þrem árum, þá sézt að sú
10—12% beina kauphækkun,
sem orðið hefur, er mjög eðli-
leg.
En fleira kemur til Sú
kauphækkun, sem nú hefur
orðið, er fyrst og fremst að
kenna óhæfilegri kjaraskerð-
ingu af völdum ríkisvaldsins
á árunum 1959 og 1960, bæði
með niðurskurði vísitölu og
hóflausum verðhækkunum og
álögum. Kauphækkunin er
fyrst og fremst til að bæta
þetta upp.
Þrátt fyrir kauphækkanir
þær, sem orðið hafa, er kaup-
máttur launa ekki meiri en
hann var 1958. Launþegar
eiga því énn inni a. m. k.
12,3%, ef sama framleiðslu-
aukning hefur orðið á íbúa
árin 1959. 1960, 1961, og ef
það stenzt fullkomlega að
laun geti ætíð hækkað i
fyllsta samræmi við fram-
leiðsluaukningu. í þessum
efnum ber þó að líta á fleira
en framleiðsluaukninguna
eina, framleiðnin, og hag-
kvæmni í rekstri fyrirtækja
skiptir ekki minna máli.
Þjóðin vill stefnu-
verandi stjórnarstefnu geti
almenningur ekki notíð
mannsæmandi lifskjara "
hluti þjóðarihnar hefur
upp til að krefjast mannsa.
andi lífskjara. Þjóðin vill
frálslynda stefnu, er reynir
að leysa úr læðingi öll já-
kvæð öfl þjóðfélagsins til þátt
töu í framleiðslunni og aukn
ingu hennar, stefnu, sem örv
ar framtak einstaklinga og
félaga, stefnu, ?em vill sem
flesta efnalega sjálfstæða ein
staklinga, bjargálna og
háða. Alþýða þessa lands
mun ekki sætta sig við að
verða bónbjargarlýður í klóm
fárra auðmanna. Ríkisstjórn-
inni ætlar að ganga seint að
skilja þetta. í tvö ár hefur
hún barið höfðinu við stein-
inn og enn hyggst hún vega
í sama knérunninn. Þess
óvart. Það var ekki hans
innsta eðli að auðmýkja sig
—ir öðrum.
— Hvers vegna hefur þú
■kki gifzt aftur?, spurð'i hann
eftir langa þögn. — Þú hefur
allt til að bera sem eiginkona
og móðir. Þetta veit ég bezt,
þrátt fyrir mitt örlagaríka
víxlspor.
— Eg veit ekki góði minn,
svaraði hún, en það mun
sumpart stafa af því, að ég
hef búið mér og börnunum
ó- okkar allgott heimili, en ekki
hvað sizt vegna þess, að ég
hef aldrei kynnzt neinum
manni sem hugsanlegum lífs-
förunaut, eftir að þú fórst
frá mér.
Þau Hinrik og Lísbet undu
hag sinum vel innan veggja
þessa snotra, litla heimilis
hennar. Þar bar margt á
vegna hefur Framsóknar- góma. Sem sannir félagar rifj
flokkurlnn borið fram kröfu uðu þau upp fortíðina.
um þingrof og kosningar þeg
ar í sumar. Undir þá kröfu
tekur án efa mikill meiri-
hluti þjóðarinnar.
//. óCoc
an
festu og viljakrafti. Eg hefði
fundið sjálfan mig fyrr en
síðar og við sameinazt á ný.
— Þú mátt ekki ásaka mig
Eftir að þau höfðu drukkið
teið og rökrætt þannig um
hugðarefni þeirra beggja,
stóð Hinrik á fætur. Hann
bar bakkann fram í eldhúsið,
alveg eins og áður fyrr.
Hún gekk að glugganum,
Það rigndi stanzlaust. Hanii
kom inn með frakkann. albú-
inn til brottferðar.
— Reyndu, Lísbet. að
gleyma því sem okkur hefur
farið á milli þessa ánægju-
fyrir að hafa ekki komið í veg i
fyrir þetta, hálfhvíslaði hún, legu kvöldstund. Eg óska þér
að honum. 1 alls góðs. Vertu sæl.
breytingu
Það er hins vegar augljóst,
að þjóðin er ekki á framfara-
vegi, ef núverandi stjórnar-
stefnu verður haldið áfram,
því að hún skrúfar þjóðina
stöðugt lengra og lengra nið-
ur á við og því lengur sem
áfram verður haldið þvi erf-
iðara verður að rétta við.
Stjórnarblöðm hafa hist þvi
margoft yfir og þessi fram-
'eiðsluaukningarskrif eru síð
asta yfirlýsingin að við nú-
En það áttirðu einmitt að
gera.
Hún hristi höfuðið. —
Þetta er ekki rétt, Hinrik.
Hefði ég farið þá leið, hefðir
þú orðið þrjózkur og jafnvel
farið að hata mig. — Ef til
vill, viðurkenndi hann.
Nokkru síðar spurði hún,
hvort hann ætlaði ekki að
líta inn til barnanna.
— Nei, ekki að þessu sinni.
— Hvers vegna hafið þið
ekki eignazt börn? spurði
hún, næstum ástúðlega.
— Til allrar hamingju hef-
ur Hanna ekki neinn áhuga
fyrir að gegna skyldum móð-
urinnar.
— Hvað segirðu. til allrar
hamingju?
— Já, Lísbet, það er. ekki
öllum konum í blóð borið að
eignast börn og ala önn fyrir
þeim.
' — Á ég að taka þetta sem
viðurkenningu gagnvart mér?
Þessi ör hans hitti hana í
hjartastað.
— Það er einmitt það,
sagði hann og brosti til henn
ar. Eg get annars engan ásak-
að, eingöngu sjálfan mig,
mín er sökin.
Hún fylgdi honum til dyra
og ihlustaði eftir fótataki
hans niður þrepin. Hann var
farinn. — Nei, ég sætti mig
ekki við slíkan skilnað. Hún
þaut út á gangstéttina og
hrópaði nafn hans.
Hann sneri við og gekk
hröðum skrefum til hennar.
Þau féllust í faðma.
— Ætlarðu að koma aftur
til mln og barnanna okkar?
spurði hún og þrýsti sér enn
fastar að honum.
— Já, Lísbet Eg er þegar
kominn aftur.
STEIHPOR'sS
Báðu sjálfir
um gistingu
Tveir af áhöfninni á vélbáfn
um Höfrungi, sem kviknaði í
— Þú ^efur vissulega orðið á fsafirði fyrir nokkru, komu
að bera þina byrði, hugsaði b|agsins . kvSrfu8u
hun með sér. — Eg hef bormn , , ,
okkar og er samvistum við un^an ÞVI' befði verið
þau. En hvað hefur fallið í j sa9f rétt fra afvikum. Móf-
þinn hlut. Engin varanleg mælfu þeir því, að það hefði
hamingja, ef til vill aðeins þurff að handfaka þá, svo að
slæm samvizka. j slökkviliðið á ísafirði gæfi af-
— Um hvað ertu að hugsa, • hafna8 sig við báHnn_
Lísbet?
— Hugurinn reikar svo víða Þeir sögðust hafa komið inn
Hinrik. en þó er ég að hugsa vegna vélarbilunar og farið á
til þín og aðstöðu þinnar. dansleik á meðan unnið var við
— Eg vona, aL þú gerir það viðgerð á vélarhluta Aðeins tveir
án allrar óvildar til mín þeirra komu niður að bátnum um
— Já, þér hefur ekkj verið nóttina, og telja þeir. að þá hafi
þetta sjálfrátt, hér hafa ó-
vildaröfl verið að verki..
Hinrik hallaði sér aftur á
bak í stólnum. — Gætir þú
hugsað þér Lisbet. að taka
á móti mér aftur ef ég væri
frjáls? — Henni kom þessi
spurnin? hans ekki alveg á
verið kviknað í honum. Um líkt
leyti kvaddi vegfarandi slökkvilið-
ið á vettvang.
Eftir að kviknað hafði í bátn-
um. var að sjálfsögðu ekki hægt
að sofa þar þvi að eldurinn kom
upp í lúkarnum, og segjast því
þessir tveir menn hafa beðið lög-
regluna um gistingu um nóttina.
Biskupsdóttirin
Framh. af 9. síðu.
Guðbrandur biskup andaðist ár-
ið 1627 og er Halldóra þá 53 eða
54 ára gömul. Árið 1628 afhendir
hún fóstur- og systursyni sínum
Hólastól og er tekið fram, að af-
hendingu stólseigna og eigna föð-
ur síns hafi hún Ieyst af hendi
með mikilli snilld. Ekki hugði hún
frekar á giftingu, er hún hvarf
f-rá Hólum, heldur settist hún að
búi að Óslandi og bjó þar til dauða
i dags.
í Biskupsdrápu, sem eignuð er
séra Magnúsi Ólafssyni í Laufási,
er þetta um Halldóru:
Mey guðrækin, merk og hlýðin,
mannvitssöm yfir flesta svanna
gegnum allt, sem guði má hugnast
gerðist stoð, hamingju boðan,
ung forstöðu yfirtók þunga
órósama á garði stórum,
ráðþægin var ríkum föður,
rétt svo niður hússtjórn setti.
Þróaðist við þrifna iðju
þessi valdandi margri blessan,
með gæfleik allt og geðinu ljúfu,
greiddi fróm til bezta sóma,
há liðsemd og heila trú sýndi
sem hönd önnur í ráðum vöndum,
föður rækti svo tvinna tróða
trygglunduð tii dauðastundar
f Þjóðminjasafninu er saumuð
mynd af Þorláki biskupi Skúla-
syni, sem sumir vildu telja handa-
verk Halldóru. Ekki mun það þó
rétt vera, heldur að Elín, dóttir
Þorláks, hafi saumað hana. Senni
lega eru aðeins tvéir áþreifanlegir
hlutir enn til, sem eru persónu-
lega tengdir Halldóru: Fyrst og
fremst bréfið í Þjóðskjalasafninu.
sem hún hefur sjálf ritað á nafn
sitt og svo legsteinn hennar í
Hólakirkju, sem er næstur innan
við legstein Þorláks biskups og
gegnt legsteini Guðbrands föður
hennar. Dr. Kristján Eldjárn lýsir
legsteininum svo:
Steinn Halldóru Guðbrandsdótt-
ur, rauðleitur 58x68 sm., áletrun-
in á íslenzku og latínu, íslenzkan
með gotnesku smáletri, latínan
með Iatneskum upphafsstöfum.
Hér undir hvílir líkami þeirrar
æruprýddu ættgöfugu og guð-
hræddu höfðings jómfrúr Hall-
dóru Guðbrandsdóttur hver eð
sættlega héðan burt sofnaði
í sínum brúðguma herranum
Jesu Christo. Hverjum hún
jafnan hér í lífi eftirfylgdi
og elskaði þá datum skrifaðist
1658, þann 12. septembris
á 85. ári síns aldurs.
Nata Gubrando pietate clatra
algidis virgo loculis quiescit
in sinu Christi moriens suprema
vivit in aula.
Umhverfis letrið er bekkur með
blómaskrauti í barokstíl. í miðju
að ofan englahöfuð með vængjum.
en að neðan stafirnir H G D
Slgriður Thorlacius.
íslenzktgullbrúð-
kaup vestan hafs
Hinn 8. júlí 1961 eiga hjónm
Björn Ásimundsson frá Húsavík í
NorSur-Múlasýslu og frú Lukka.
kona hans frá Eyvindará á Fljóts-
dalshéraði gullbrúðkaup, en þau
eru búsett í Seattle á Kyrrahafs-
strönd
Þessi merku hjón eignuðust 8
börn, sem ölJ eru komin vel til
manns. einn sonanna prestur og
annar læknir til dæmis En þau
hjón hafa þá einnig haldið undir
sitt horn i hópi íslenzkra land-
nema vestra.
Frú Lukka er fædd vestan hafs,
en þrátt fyrir það einkenir heimil-
ið þjóðlegur íslenzkur menningar-
hlær.
Héðan aö heiman verður mörg-
um manninum hugsað hlýlega tii
þessara góðu hjóna nú á gulJbrúð-
kaupsdegi þeirra.