Tíminn - 11.07.1961, Side 10

Tíminn - 11.07.1961, Side 10
10 TIMINN, þriðjudaginn 11. júlí 1961. L /. ■ J MINNISBOKIN \ dag er þriðiiedaeurinn 11. iúlí. Benedikfsmessa. Þjóðhátíðardagur Mongólíu. — Alþingi afnumið 1800. Tungl í hásuðri kL 11.31 Árdegisflæð'i kl. 4.30. Næturvörður I Vesturbæjar- apóteki. Næturlæknlr í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keílavík Kjart- an Ólafsson. Slvsavarðstotan Hellsuverndarstöð- Inm opln allan solarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Siitu I 5030 Holtsapotek 09 Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga. laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Miniasatn Revkiavikurbælar Skúla tún) 2 oplð daglega trá fcl 2—4 e O nema mánudaga Þjóðmlnlasatn Islands eí opið á sunnudögum priðjudögum fimmtudögum 02 laugard”—na fcl 1.30—4 e miðdeffl Ásgrimssafn Bergstaðastrætl 74 er opið priðjudaga fimmtudaga og sunnudaga fcl 1.30—4 — sumarsýn- tng Arbæiarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Listasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá fcl 1.30—3.30. Listasafn íslands er oipð daglega frá 13,30 til 16. Bæiarbökasafn Reykiavfkur Siml 1—23—08 Aðalsatnlð Plngholtsstrætl 29 A: Otlán 2—10 alla virfca daga. nema laugardaga 1—4 Lofcað á sunnudögum Lesstofa 10—10 alla virka daga. nema laugardaga 10—4 Lofcað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5—2 alla virka daga. nema laug ardaga Útibú Hotsvallagötu 16: 5 30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vestmanna eyja, Keflavíkur og Eeykjavíkur. Dettifoss fer frá New York 14.7 til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hafn- arfirði í kvöid 10 7 til Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór fr: Reykjavík 8 7. til Leith og Kaup- mannahafnar Lagarfoss er i Reykja- vík. Reykjafoss fór frá Aberdeen 8.7. til Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá Rotterdam 8.7 væntan- legur til Reykjavíkur á morgun 11.7. Tröllafoss er í Reykjavlk. Tungufoss er í Reykjávík. ______________________________________I eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar ( ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 11 júlí er Þorfinnuir karlsefni væntaniegur frá Now York kl. 09.00. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10 30 Flugfélag fslands h.f.: Mlllllandaflug: Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 i dag. Væntanleg aftur tU Reykjavíkur kl. 08:00 i fyrratnálið Millllandaflugvélin „Hrímfaxi" fer tU Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- ÝMISLEGT Höfðingleg gjöf til Blindravinafélag íslands: Dánargjöf frú Rósu Jónasdóttur frá Völlum £ Eeyjafirði, er andaðist að heimiii sínu hé<r í bæ 2. júní, hef- ur félaginu borizt að uphæð kr. 25.000.00 Stjórn félagsins þakkar þá rausn og þann hlýhug, sem gjöfinni fylgir. Brindravinafélag íslands. Þórsteinn Bjarnason. Samtíðln, júlíblaðið, er komið út, mjög fjöl- breytt og skemmtileg. Efni: Er stytt ing vinnuvikunnar sálrænt vanda- mál? Kvennaþættir eftir Freyju Sér grefur gröf, þótt grafi (framhalds- saga) Olíukóngurinn Jean Paul Getty. Skáldið og skruddan (smá saga) eftir Steinunni Eyjólfsdóttur. Úr ríki náttúrunnar eftir Ingó.f Daviðsson. Þar, sem drottningarnar rikja. Skákþáttur eftir Guðm Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jóns- son. Afmælisspádómar fyrir alla daga 1 júlí. Draumaráðningar. Úr einu — í annað, skopsögur o m. fl. — Forsíðumynd er af Glenn Ford og Ann Francis í nýrri kvikmynd. Tilboð óskast — Ég var að taka til í garðinum mínum. Við þurfum að fá hærri girðingu á milli okkar. DENNI DÆMALAU5I Samkvæmt ákvörðun skiptafundar í dánarbúi Árna Jónssonar frá Svínaskála þ. 19. maí 1961 auglýsist hér með eftir tilboðum í jörðina Svína- skála í Helgustaðahreppi og eignarhluta dánarbús- ins í landi jarðarinnar í Eskifjarðarhreppi. Gera má tilboð í jarðeignina alla eða einstaka til- tekna hluta hennar. Tilboðum sé skilað á skrifstofu mína fyrir 15. ágúst 1961. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 6. júlí 1961. Axel V. Tulinius. KR0SSGATA : Lárétt: 1. + 19. landnámsmaður, 5. í spilum, 7. fangamark, 9 höfðu gagn af, 11. stirðleiki (þf.)„ 13. að lit, 14. naut (þf ), 16. tveir samhljóðar, 17. tímábilinu Lóðrétt: 1. ganga vel klæddur, 2. áflog, 3. fataefni, 4. sagði ósatt, 6. stig í þróun liðdýrs, 8. neisti, 10. ílát (þf.)., 12, að lit, 15. leyfi, 18. fangamark. Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár sumarleyfisferðir laugardaginn 15. júlí. 9 daga ferð um Vestfirði, 10 daga ferð um flesta fegurstu staði Norðu.rlands, Ekið um Mývatnsöræfi suður í Herðubreiðar- indir. 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri (Landmannaleið). Upplýsingar í skrifstofu félagsins síðam: 19533 og 11789. Farmiðar séu teknir fyrir fimmtudagskvöld. Lausn á krossgátu nr. 350: Lárétt: 1. hnísa 6. Ása, 8. níð, 10. kæn, 12. ar, 13. SA, 14. tif, 16. gap, 17 Áki, 19 stóll. Lóðrétt: 2. náð, 3. ís, 4. sak, 5. Snati, 7. knapi, 15. fát, 16. gil, 18. ró. K K I A D D D L I Skipadeild S.Í.S.: HvassafeU er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell er í New York. Dísarfell losar á Austfjarða- Jose L. höfnum. Litlafell losar á Austfjarða- Salinas böfnumHelgafell er í Hangö Hamra- fell fór 2. þ.m., frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerö ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur á morgun frá Norðurlöndum. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl 22 í kvöld til Reykjavíkur. ÞyrUl er á norður- landshöfnum. Skjaldbreið fer frá Ak- ureyri í dag á vesturleið Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Baldur fór frá Reykjavik I gær til Snfellsness- hafna og Flateyjar. , H.f. Jöklar: Langjökull fór í gær frá Aabo til Cuxhaven og Hamborgaró Vatna- jökull er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Akureyri 10.7. 271 D R E K i Lee Falk 271 you GEUTS AIM'TGO/MG AMYWHERE/ REACHJ PIBHL WÁMTS THESE OTHER TWO KEPT ALIVE - BUT THERE’S MO REÁSOM I SHOULPN'T FlMISH ' Þið hreyfið ykkur ekki! Ég veit ekki, hvort ég á ykkur! hlífa líftórunni í Djöfull, bíddu hjá Hetju. Ég verð að hitta Díönu. — Hvað uhh!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.