Tíminn - 11.07.1961, Page 13

Tíminn - 11.07.1961, Page 13
TÍMINN, þriSjudaginn 11. júlí 1961. Kvenna- og drengjameistaraméfln 1961: Margir efnilegir íþróttamenn og konur komu fram á mótinu Nú um helgiíia fóru fram á Laugardalsvellinuim í Reykjavík drengjameistaramót íslands hið 10. í röðinni og 12. kvennameist- aramótið. Mikill fjöldi þátttak- enda var í mótum þessum, allt að 15 keppendur í hverri grein, og er ánaegjulegt til þess að vita, að áhugi s'kuli hafa glæðst svo mjög meðal hinna yngri á frjálsum íþróttum. Mót þessi fóru fram í ágætu keppnisveðri, nærri logni, og þurru veðri á laugardag og í i sólski.ni og örlitlum andvara síð ari daginn. Það setti mi.kinn svip á mótin, hve keppendur voru snyrtilega klæddir og vöktu búningar sumra héraðssambandanna verðskuldaða athygli, svo sem Skarphéðins, Umf Breiðabliks og . USAH. Mættu Reykjavíkurfélögin mikið af þessu læra, og ættu þau að leggja sig fram um, að keppendur þeirra mæti snyrtilegir til leiks og í eins búningum. Á laugardaginn hófst keppnin kl. 16, á langstökki og 200 metra grindahlaupi drengja og spjót- kasti kvenna. Keppnin í langstökk inu var afar hörð, og eftir þrjár umferðir skildu aðeins 10 sm. 1. J og 6. mann, en keppendur voru 11. Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, sigr- j aði í langstökkinu og var sá eini,! sem náði 6 metra markinu. Jón er mikið efni í stökkvara, en vant ar meiri hraða. Með því að æfa spretthlaup meira ætti hann að eiga auðvelt með 6.50—7 m. á næsta ári. f spjótkasti kvenna var léleg þátttaka, aðeins tvær kepptu, og var árangur fremur lakur. í 200 m. grindahlaupi voru fimm kepp- endur, og sigraði þar Þórhallur Sigtryggsson, KR, sem er nú eitt allra bezta spretthlauparaefni sem við eigum, hef.ur t.d. hlaupið 100 m. á 11.5 sek. Spjótkast drengja lofar góðu um framfarir í þeirri grein innan skamms, með þá Kjartan Guðjóns son og Þorvald Ólafsson í farar- broddi. Kjartan, sem er aðeins 16 ára garnall, virðist geta náð góðum árangri í flestum greinum frjálsra íþrótta, þótt köstin hljóti að verða hans sérgrein. \ 100 m. hlaup kvenna var skem-mtilegasta grein dagsins. Undanrásir vbru hlaupnar í þrem riðlum, og náði Guðlaug Stein- grímsdóttir, USAH, beztum tíma í u-ndanrásunum, 13.4 sek., Rann veig, ÍR, 13.6 og Helga HSK, 13.8 sek. Flestir munu hafa búizt við mikilli baráttu um fyrsta sætið íslanstaet í hástðkki kvecsita — 1.46 m. í úrslitakeppninni ,en það fór á 1.46, gefur 791 stig skv. stiga- annan veg, því að Guðlaug vann töflu. yfirburðasigur. | í 800 metra hlaupi drengja, Úrslit í einstökum greinum höfðu margir spáð sigri Friðriks, urðu Þessi- sem verið hefur vaxandi hlaupari Fyrri dagur: síðustu árin. Valur og Friðrik skiptust á um forustuna fyrstu DRENGIR: 600 metrana, en þá kom þriðji 100 m. hlaup: maðurinn til skjalanna, Gunnar Þórhallur Sigfcryggsson, KR 11,5 Karlsson, HSK, sem með góðjun Hrólfur Jóhannesson, HSH 11,7 endaspretti fór fram úr Friðriki, _Már Gunnarsson, ÍR 11,8 í dag Fjögurra landa enpnin hefst í Osíé í dag -varpað verðurfrá ' eppninni í kvöld Helga ívarsdóttir, UMSK. hlaut fimm verðlaunapeninga. J og hafði nær því náð Val við enda mörkin. í hástökki kvenna, setti Sigrún Jóhannsdóttir, frá Akranesi,' nýtt ís-landsmet, 1.46 m. óg bætti eldra metið um 5 sm., en það átti Quð- laug Kristinsdóttir, FH, sett á meistaramótinu í fyrra. Si-grún er aðeins 14 ára gömul. Seinni daginn var keppni hörð ust í langstökki kvenna, hreint sentimetrastríð. Sigurður Dagsson, þrístökkvari úr Ármanni, er mikið ef-ni og stekkur fallega. Magnús Jóhanns son, ÍR, vann stangarstökkið vænt með 3.15 m. en hann er ípjög fjölhæfur. Þá/ sigraði Ingvar son frá Selfossi í sentimetrastr kringlukastsins. í boðhlaup; drengjanna misstu keppendurni- keflið, en sveitin var þá vel s u r' an. Þórhállur Sigtryggsson lét sé þó hvergi bregða. en gekk til bakr og sótti keflið og hijóp með þa? í mark. bótt vonlaust virtist ver- að ná hinuim keppinautunu ■ ''annig eiga íþróttamenn a? vers Sigrún Jóhannsdóttir. ÍA, hla- hiaðamannabikarinn í þetta sirr fyrir hástökk, en afrek hennar 200 m. grindahlaup: Þórhallur Sigtryggsson, KR Magnús Jóhannsson, ÍR, Þorvarður Björnsson, KR 800 m. hlaup: Valur Guðmundsson, ÍR, Gunnar Karlsson, HSK Friðrik Friðriksson, ÍR Langstökk: Jón Ö. Þormóðsson, ÍR Gunnar Karlsson, HSK 28,9 29,5 29,7 2:08,9 2:09,0 2:11,2 6,07 5,98 Hástökk: Sigurður Ingólfsson, Á 1,64 Sigurður Sv-einsson, HSK 1,64 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 1,64 Kúluvarp: Kjartan Guðjónsson, KR 14,04 Eyjólfur En-gilbertss., UMSB 13,37 Elfar Sigmundsson, HSK 12,53 Spjótkast: Kjartan Guðjónsson, KR 53,50 Þorvaldur Ólafsson, ÍR 50,66 Sigurður Jónsson, HSK 48,21 KONUR: 100 m. hlaup: Guðlaug Steingrímsd, USTH 13,2 Rannveig Laxdal, ÍR 13,5 Helga ívarsdóttir, HSK 13,7 Hástökk: Sigrún Jóhannsdóttir, ÍA, 1,46 Kris-tín Guðmundsdóttir, HSK 1,39 Hel-ga ísvarsdóttir, HSK 1,30 Kúluvarp: Oddrún Guðmundsdí, UMSS, 10,48 Jj Kristín Tómasdóttir, ÍA, 8,47 Hlín Daníelsdóttir, ÍA 8,20 - met Hinn ungi og efnilegi há- stökkvari, Jón Ólafsson, setti nýtt íslandsmet í há- stökki á íþróttamóti í Rost- ock, Austur-Þýzkalandi. Hann stökk 2.03, sem er sex sentimetrum hærra, en hann hefur stokkið áður. Þetta er mjög glæsilegt hjá Jóni en segja má að þetta hafi legið í loftinu, ef svo má að orði kveða. Fyrra metið voru tveir metrar sléttir og það átti nafni hans Pétursson. Spjótkast: Mjöll Hólm, ÍR 26,07 Ingibjörg Sveinsdóttir, HSK 19,15 4 x 100 m. boðhlaup: 1. USAH, 2. HSK, 3. ÍR 4. 56.2 56.3 58.2 58.3 Þrístökk: Sigurðurl Dagsson, Á Þorvaldur Ólafsson, ÍR Sigurður Sveinsson, HSK Stangarstökk: Magnús Jóhannsson, ÍR Sigurður Kristjánsson, IISH Halldór Guðmundsson, KR 4 x 190 m. boðhlaup: 13,31 12,51 12,39 3,15 2,90 2,80 Síðari dagur: DRENGIR: 110 m. grlndahlaup: Jón Ö. Þormóðsson, ÍR Þórhallur Sigtryggsson, KR Kjartan Guðjónsson, KR 300 m. hlaup: Þórhallur Sigtry-ggsson, KR Hrólfur Jóhannesson, HSH Már Gunnarsson, ÍR 1500 m. hlaup: Valur Guðmundsson, ÍR 4:33,4 Þórarinn Ragnarsson, FH 4:34,0 Gunnar Karl'sson, HSK 4:44,8 Kringlukast: Ingvar Jónsson, HSK 38,07 Eyjólfur Engilbertss., UMSB 37,68 Elfar Sigmundsson, HSK 37,56 1. Ármann, 49,5 2. ÍR, 50,2 3. B-sv. KR 51,3 4. A-sv. KR 51,7 16,9 17,1 18,1: 37,8 38,5 39,2 KONUR: 80 m. grindahlaup: Rannveig Laxdal, ÍR 14,6 Ingibjörg Sveinsdóttir, HSK 15,4 200 m. hlaup: Rannveik Laxdal, ÍR 28,3 Guðlaug Steingrímsd. USAH 28,5 Hel-ga ívarsdóttir, HSK 29,4 Langstökk: Helga ívarsdóttir, HSK 4,50 Ingibjörg Sveinsdóttir, HSK, 4,45 Oddrón Guðmundsd,, UMSS 4,44 Krlnglukast: Rangheiður Pálsdóttir, HSK 32,28 Oddrún Guðmundsd., UMSS 27,47 Hrafnh. Valgei-rsd., USAH 2180 Boðhlaupssveit UMSAH. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.