Tíminn - 11.07.1961, Síða 16

Tíminn - 11.07.1961, Síða 16
I KT3I Þriðjudaginn 11. júlí 1961. 154. blað. Fyrir helgina var skýrt frá |-fyrir brattasta hluta leiðarinnar, .......... * i 'ii i í*- en Eyrarsveitarmegin taka við pvi her i blaðmu, að bill hefði ,, , , ,, ; gryttar brekkur og myrarslakkar, farið í fyrsta skipti fyrir Bú- þar sem enn þefur ekki verið ráð landshöfða á norðanverðu izt í að ryðja nema í bröttustu _ , „ . , , brekkunni, næst höfðanum. Þar Snæfellsnesi, en par er nu , ... ., , ,,, r i hafði um helgina verið brugðið unnið að vegagerð. Var þetta, niur ýtutönn til þess að taka af . i ., , I mesta hallann. Vegurinn fyrir Bú jeppabifreið, sem vegagerðai -1 iandshöfða verður mesta samgöngu menn höfðu. Á laugardaginn bót fyrir næstu sveitir, en þarna I er einnig fagurt og hrikalegt ók fyrsti stóri bíllinn þessa landslag, og er ekki að efa, að; leið, og gat þó varla heitið ^fær verður vin-l Bliiinn bröltir utan í erfiðum stalli, þar sem eftir er að jafna leiðina með jarðýtu. (Myndirnar tók Ólafur fært. í Búlandshöfða, sem er milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar, falla brattar skriðúr fram í sjó, og hefur þetla alla tíð verið hinn versti farartálmi. Sneiðingur lykkj: sæl af ferðafólki. Pálmason). hlíðina frá fornu ast þarna um fari, en alltaf hefur þetta þótt varasöm leið. Eyrarsveitaimegin í höfð’anum er Liksteinn. Þar kasta j allir steinvölu á, og hefur þá síð-1 ur þótt hætt við slysi. Fyrstiferðamannahópur inn fyrir Búlandshöfða I vor hefur verið unnið að því Fyrsti ferðamannahópurinn með jarðýtu að ryðja veg fyrir höfðann, og verkið, hafið Ólafs- Leiðin vestur fyrir Snæfells- víkurmegin. Hann er nú kominn nes er vel fær að sunnanverðu, og að norðan má komast til Ólafs- * víkur undir Enni, þegar svo stend ur á sjávarfölum, Þegar’ Búlands- höfðavegurinn verður orðinn greið ur, neyðast menn svo ekki leng- fyrir höfðann, en senda bílinn yf- Vegagerð ir Fróðárheiði og á móti hópnum , hinuim megin frá. í Ólafsvík hafði, Tók fólk nú til við að bera stein bflstjórinn tal af mönnum, og þeg | völur og annað þarflegt í vilpurn ar hann var síðan spurður, hvort. ar> þver eftix sinni atorku. Dugði nokkur leið myndi að komast þetta I, , með bílinn, svaraði hann: „Þeirj^ Þ° ekkl en þa tok spflið vilja að ég fari þetta“, og gerðu; vi®- Tókst að finna góða steina menn í Ólafsvík ekki mikið úr. ur til að aka yfir á sunnanvert: farartálmanum. Helzt væri hætta nesið aftur yfir Fróðaheiði, held|á, að brú ein Eyrarsveitarmegin ur geta þeir haldið áfram í Grund mUndi ekki þola bílinn. arfjörð og leugra inn með ströndj . inni. Sýnist sitt hverjum Það var félag nemenda í ís- lenzkum fræðum í háskólanu-m,j Var síðan lagt af stað. Fróðár- sem gekkst fyrir þeirri ferð á m inn var vegurinfl j höfðanum . Snæfellsnes, sem ner segir frá, , ._ er farið var í fyrsta skipti með; §relður breiður> en sumum ferðamannahóp kringum Snæfells þótti þó ærið hrikalegt að horfa nes allt. Til ferðarinnar var hafð ut um bílgluggana, og jafnvel geig ur öflugur bíll frá Kjartani og vænie{,f En innan í höfðánum ! Ingimar, með dnfi a óllum hjol- um og spili, sem kom sér vel í ; þessari ferð. Bflnum stýrði Sig- til að bregða vírnum á, og stóð þá billinn ekki lengi við í forinni. Á fáeinum stöðum gripu menn einnig skóflur og jöfnuðu til þar sem vegagerðarmenn höfðu skil ið þannig við fyrir helgidaginn, að okkur var ekki hagkvæmt. Á- Létu segja sér tíðindin þrisvar Ferðin þenga-n torfæra spöl hafði tekið einar þrjár klukku- stundir. Kvöldsólin hellti geisl- um sínum yfir Eyrarsveit, og búa- lið sást ríða til réttar, þar sem sauðfénaður beið rúnings. Létu allir vel yfir þessari ferð bæði þeir sem fóru hana og þeir sem af henni spurðu, þótt á einuim bæ létu menn Seg j a sér tíðindin þrisvar áður en þeir tryðu. Víðir II. / hæstur .Síðastliðna viku var ágæt síld- veiði norðanlands, og mörg veiði- skipanna búin að fá mikinn afla. Aflahæstu skipin eru þessi: Víðir II. úr Garði 7705 mál og fram þokaðist ferðin, og allt gekk tunnur; Ólafur Magnússon frá Ak- slysalaust. Á nokkrum stöðum ureyri 7314. Heiðrún frá Bolungar vænlegt. tóku við forarvilpur og ófærð, þar sem vegavinnumenn áttu mikið óunnið. Sýndist sumum, að varla myndi jeppinn, fyrirrennari okk-j ar, hafa farið þarna um nema aft ■ Þau orð höfðu oft gengið milli j an í jarðýtunni við þessar aðstæð ! manna í ferðinni, hvort ekki ur. En slíkt er auðvitað erfitt að þurfti að nota vírinn og spilið og hj’á bænum Höfðá í Eyrarsveit var aftur komið á sæmilega troðn- ar slóðir. vík 7163; Guðmundur Þórðarson ú.r Reykjavík 6307; Guðbjöfg frá Ólafsfirði 6191; Haraldur, Akra- nesi 6107. urður Ingi Sveinsson. „Þeir vilja, að ég fari' Ökumaður og fararskjóti á vegar enda eftir mjög erfiðan áfanga. myndi hægt að komast með bflinn fyrir höfðann, en um það gerðu menn sér ekki miklar vonir, þótt frétzt hefði, að klöngrazt hefði verið þessa leið á jeppabíl um daginn. Var þá ætlunin að ganga dæma. Þarna íhuguðu menn vand lega sitt ráð, og sýndist sitt hverj um. Vildu sumir, að bíflinn sneri aftur, en Sigurði ökumanni var það óljúft, og þýddi ekki að letja hann. Ólögleg íitvarps- stöð á Eyrarsundi Frændur okkar á Norður- löndum nefna skip eitt, er nú verður lagt á Eyrarsundi, sjó- ræningjaskútu. í þessu skipi verður útvarpsstöð, og frá henni á að útvarpa auglýsing- um í gróðaskyni. Slík útvarps- stöð þykir síður en svo æski- leg á Norðurlöndum, og auk annars er viðbúið, að hún trufli útvarpssendingar frá öðrum stöðvum. Annars er einn þröskuldur í vegi þess, að hin nýja útvarpsstöð taki til starfa. IfeiSarleg fyrir- tæki, sem framleiða og selja þau tæki, er þarf til útvarpsstöðva, eru nefnilega mjög treg til þess að láta sjóræningjaútvarpinu í té þau læki, er það vantar. Og enn hugga sumir sig við það, að útvarpsstöð- in verði ekki orðrn starfhæf í septemberbyrjun og verði það kannske aldrei. Bat Josef, konu og írska leirkerá- Ruðningurinn er vilpa, og mönnum er beitt fyrir tfyrir, tii þess að reyna að draga hann upp. ir En yfirvöldin fá ekki að gert. J Þótt allir alþjóðlegir samningar séu þverbrotnir með þessari stöð, Myndir eftir geta dönsk eða sænsk yfirvöld Ferrós málaraj, ekki tekið í taumana. Stöðin á að smiðinn John French eru nú til ’aka til starfa 1. september í trássi sýnis og sölu í Mokkakaffi. Myr.d- ð allt og alla. irnar eftir Bat Josef eru tólf, Þetta er þó ekki í fyrsta skipti, klippmyndir og vatnslitamyndir, ' útvarp er hafið frá skútu á og þrettán vatnslitamyndir efti • i.ssum slóðum. Áður var hafið John French. Verk sín sýndu þj.i ’líkt útvarp frá skipi, er hafði bæði í Boggsalnum ekki alls fyrir ,!ppi fána Panama. Það heppnaðist löngu, og áður hefur Bat Josc.f þá að svipta það Panamafánanum haldið sjálfstæða málverkasýningu ' og síðan að stöðva sendingarnar. |hér. J /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.