Tíminn - 13.07.1961, Síða 3

Tíminn - 13.07.1961, Síða 3
TÍMINN, íimmtudaginn 13. júlí 1961 3 Mjðg góðar — yfir 2000 máia köst Drekkhlaðin skip á kappsiglingu til Raufarhafn- ar — skip, sem fóru út í gærmorgun, höfðu feng- ið nýjan farm í gærkvöldi Frá Raufarhöfn bárust þær fréttir í gærkvöldi, að drekk- hlaðin síldarskip þreyttu kappsiglingu til hafnar, og skip, sem fóru út í gær, voru þá búin að tilkynna komu sína á nýjan leik. Veiði var yfirleitt mjög mikil í gær og síldin á stærra svæði en áður, innarlega á Bakkaflóadýpi og út af Sléttu, Vopnafirði og Héraðsflóa. Dæmi voru um það, að skip hefðu fengið tvö þúsund mála köst í gær. Veiðihorfur eru mjög góðar. Síldarsaltendur á Raufarhöfn létu allir salta á eigin ábyrgS á öllum plönum í gær, og var hvar- vetna unniS með fyllstu afköstum. Enn er nokkurt þr'óarrými hjá verksmiðjunum, en þó horfur á, að þær fyllist skjótt. í fyrrinótt var prýðilegur síldar- afli og veiðin á stóru svæði fyrir Austurlandi. Nyrzt er síldin norð- an við Bjarnarey, og nær svæðið langt til suðurs, í gær varð vart síldar út af Reyðarfirði. Flest skip fá síld, sem á sjó komast, en mörg tefjast i landi, löndunarbið er víða nokkuð löng, og sums staðar er fullkomin löndunarstöðvun. Alls staðar er saltað eins og hægt er, og halda flestir ef ekki allir salt- endur söltun áfiam, þrátt fyrir til- kynningu síldarútvegsnefndar um, að lokið sé söltun upp í gerða samninga, enda búast menn við fréttatilkynningu um samninga um sölu til Ráðstjórnarríkjanna á hverri stundu. Víða eru langar biðraðir af skipum við löndunar- krana verksmiðjanna, til dæmis á Raufarhöfn og Seyðisfirði. nótf hefur farið yfir 50 þús- und mál og tunnur. Sólar- hringinn fram til klukkan 8 í gærmorgun höfðu yfir 40 skip tilkynnt afla sinn tii sild- arleitarinnar á Raufarhöfn með yfir 30 þúsund mál og tunnur og til Seyðisfjarðar- radíós tilkynntu sig yfir 20 skip með yfir 17 þúsund mál og tunnur. Eins og sjá má af þessu, leitaði mikill meiri hluti skipanna til Raufarhafnar enda taka þrær verk smiðjunnar þar sleítulaust við. Þær taka 60 þúsund mál, en aust- ur á Seyðisfirði var löndunarstöðv- un, og bræðslur á öðrum fjörðum hafa mjö/ takmarkaða möguleika til móttöku á miklu síldarmagni. Seyðisf jörður Fréttamaður Tímans sagði svo frá því í þær, að þar væri nær full- kcmin löndunarstöðvun. Þrær verksmiðjunnar, sem taka ekki yfir 16 þúsund mál, fylltust í fyrri “ ^ yiii ío pubuiiu mai, iyiiLUbt 1 iyn Aflinn í fyrradag og fyrri-nótt og gærmorgun. Verksmiðjan Bandaríkjamenn skjðta tveim gervihnöttum n;i ) b?. NTB—Kanaveralhöfða, Bandaríkjamenn sendu í dag á loft gervihnött sinn, Tyros 3., frá geimrannsóknar- stöðinni á Kanaveralhöfða. Hann var sendur upp með þriggja þrepa eldflaug af Delta-gerð. Gervihnötturinn sjálfur vegur 128 kílógrömm, og utan á honum er komið fyrir sjónvarpsmyndatökuvél- um, auk margs konar tækja annarra, sem í honum eru. Mogintilgangurinn með send- inou þessa gervihnattar er að fvldjast með veðrabreyting- um, og þá fyrst og fremst ^Uibyljum, frá því þeir taka að myndast og þar til þeir eyðast. Er þetta fyrsti gervi- hnötfurinn, sem sendur er á loft í þessum tilgangi. Von vísindamanna er, að með sendingu þessa gervihnattar verði hægt að koma upp viðvörunar- kerfi á þeim svæðum, sem felli- byljir fara um. Er enginn vafi á því, að ef allt fer að óskum, ætti að vera hægt að koma í veg fyrir stórkostleg slys, sem venjulega eru samfara þessum hamförum náttúr unnar. Alls eru það 18. ríki, sem hafa sámið við Bandaríkin u.m aðild að vitneskju þeirri, sem fæst við sendingu Tyrosar 3. Þessi riki eru: Tékkóslóvakía, Danmörk, Frakk land, V-Þýzkaland, ítalia, Holland, Noregur, Bretland, Ástralía, Arg- entína, Kanada, Indland, Mexíkó. Suður-Afríka, Belgía, Japan og Sviss. — Áætlað er að Tyros 3 ▼ 4 Þessa þyriu hafa Rússar Iátið é fljúga yfir Moskvu með líkan af $ gelmfari, sem á er máluð mynd ý af Júrí Gagarín. verði á -braut umhverfis jörðu í 66 km. fjarlægð. Nokkru seinna bárust af því fréttir, að vísindamenn á Argu- ellohöfða í Kaliforníu hefðu sent á loft annan gervihnött með Atl- as-eldflaug. r? ,JóH Bonfiif Sams konar tilraun hafði verið gerð á mánudaginn, en misheppn aðist þá. Nú hefur hins vegar gervihnötturinn, sem heitir Midas 3., komizt á braut umhverfis jörðu. Vegur sá gervihnöttur 1900 kUó. I átti að hefja bræðslu klukkan átta ! í fyrrakvöld, en byrjunarörðug- ' leikar voru miklir, og var bræðsl- j an ekki komin í gang í gærdag. Þar var því ekki hægt að lofa ! fleiri skipum löndun, og í gær biðu þar enn sum skipanna, sem biðu losunar í fyrradag. Söltun lá niðri í gærdag, en klukkan 6 síð- degis var von á Auðun^, og átti að salta úr honum. Söltun er orðin á fjórða þús. tunnur á Seyðisfirði. j Seint í gærkvöld hafði blaðið I aftur samband við fréttaritarann og var Arnfirðingur II þá nýkom- inn með 1200 tunnur í salt. í fyrrinótt og gærdag höfðu þessi skip landað í verksmiðjuna: Arnfirðingur RE 224 mál, Bergur , VE 552, Sigurfari SF 334, Akuréy SF 300, Max VE 382, Torfi BA 816, Sigrún AK 444, Ólafur Magn- lússon KE 614, Geir KE 692, Stef- án Árnason SU 776, Snæfugl SU ]757, Sunnutindur SU 1068, Víðir GK 854, Þórkatla GK 712, Vonin II KE 624, Rifsnes RE 520, Tjald- ur SH 668, Hrefna EA 608 mál. Ólandað var úr 2 skipum, Hrönn II og Skipaskaga. Fáskrúðsf jörður Þangað kom einn bátur í fyrri- nótt, Stefán Árnason, með 500 tunnur, sem verið var að salta í gær. Þar er nú að verða tunnu- laust, aðeins hægt að taka einn bát í viðbót með slatta. Fréttamaður hafði heyrt, að von væri á nýjum tunnum á föstudaginn. í fyrradag voru komin 2500 mál í bræðsluna þar, og var byrjað að bræða þá um morguninn. Bræðslan á að geta afkastað 8—9 hundruð málum á sólarhring. Er Stefán Árnason var kominn að bryggju, voru allir heimabátarnir búnir að koma með síld á einum sólarhring, og í gær voru þeir komnir á sjó aftur nema Stefán. (Framhald á 2. síðu). II Orðaskak á ii Faxagarði 1' í gær dró til nokkurra tíð-J ('inda í Þróttarverkfallinu, en ((ekki kom til neinna rysk- , ,inga. Niður á Faxagarði var, (,mættur fulltrúi Jökla h/f hér í, (ibæ„ en skipafélagið hafði fest. (ikaup á tveim bifreiðum, sem' 1 iþað' ætlaði s,íðan sjálft að flytja 1 Urá skipinu, sem flútti þá hing-' * lað heim. Ætluðu þcir að fara * ’þannig að, að draga bílana á '' áfangastað, með bTreið, sem’' J Jþeir komu með nið'ur að höfn J J (( Verkfallsverðir komu á vett-(, (,vang og sömuleiðis lögreglu-,, (,menn, og var þess krafizt að(, (,þessum flutningum yrði hætt.i > I |Urðu nokkrar orðahnippingari i umeð verkfallsmönnum og full-i 1 1 > trúa Jökla h/f, SigurðS Pét * > 1 'urssyni, lögfræðlngi. > > 1' Endaði þessi deila á þann'1 ' 'veg, að bfllinn, sem hér um'1 ' ’ræðir, var fjarlægður af verk-'' ('fallsvörðum, og allir flutningarj JJstöðvaðir. J, (, Þetta var klukkan hálf tvö í,, , |gær. Selveiðar Græn- Iandsverzlunar Tvö selveiðiskip Græulandsverzl unarinnar eru koimin heim. Opo stundaði veiðarnar við Nýfundna- 'land og fékk þar fimm þúsund seli, mest kópa, s'em gefa ágæt skinn. Einar Mikkelsen var við Austur- grænland og veiddi ekki nema 8 hundruð seli í ísnum norðan við Angmagssalik. Þetta voru yfirleitt gamlir selir, enda voru þessar veiðar stundaðar til .þess að afla matar handa fólki á Austur-Græn landi, og veiðunum hætt, þegar nægar kjötbirgðir voru fengnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.