Tíminn - 13.07.1961, Síða 12
12
T í MIN N, fimmtudaginn 13. júli 1961.
Fjögra landa keppni í Oslo:
Fyrri dagur ■
RITSTJORI. HALLUR SIMONARSON
ísland nr. 4
NTB—Oslo í gær.
Landskeppnin hófst á Bislet
kl. 7 eftir norskum tíma í
mjög góöu veðri og leikvang-
urinn var sérlega góður.
Fyrstu tölurnar í keppninni sem
við fengum voru úr sleggjukasti
og úrslitin í þeirri grein voru ekki
beint uppörvandi, fsland var þar
í 6. sæti, og neðarlega vorum við
í næstu greinum sem sé 110 m.
grindahlaupi og 100 m. hlaupi.
í kúluvarpi varð Guðmundur
Hermannsson þriðji, en í 5000 m.
hlaupinu höfðu þær breytingar
orðið, að Agnar Leví hefur skipt
við Kristleif og hann aftur tekið
þátt í 3000 m. hindrunarhlaupi.
Kristleifur setti met
Áðurnefnd breyting hefur
orðið til þess, að eitt íslandsmet
var sett í gær Kristleifur hljóp
mjög glæsilega í hindrunarhlaup-
inu og varð annar á O.^Ö.ö Þetta
hlaup var mjög vel útfært hjá
Kristleifi og metið kon|ið á rétt-
um tíma. Keppnin hefur verið
hörð. en það hefur hjálpað til,
því eins og ailir vita skortir Krist
leif ekki keppnishörku.
Vilhjálmur eini sigur-
vegarinn
Vilhjálmur brást ekki frekar en
fyrri daginn Hann sigraði glæsi-
lega í langstökkinu og var 10 sm.
fyrir framan næsta mann. Hann
varð því sá eini af íslendingun-
um sem stóð nr. 1 á verðlauna-
pallinum.
Jón Ólafsson nr. 2
Nýi methafinn í hástökki stóð
sig líka vel i sinni stærstu keppni
hingað til. Jón varð nr. 2 í há-
stökki og stök • hann 1.99 metra.
í 4x100 m. boðhlaupi varð ís-
Lenzka sveitin nr. 6.
Að lokinni keppni í þessum
greinum eftir fyrri daginn er fs-
land í fjórða sæti með 28 stig.
Verður það að teljast góður ár-
angur miðað við fyrri afrek okkar
manna í þes nn greinum. En
morgundagurlnn ætti að verða
betri, því þar eru beztu greinar
okkar, eins og stangarstökk og
þristökk.
Eftir fyrri daginp er Noregur-1
með flest stig eða 54 þá Austur-
ríki ineð 45, Noregur-2 með 32 og
síðan ísland 28 eins og fyrr segir
Vilhjálmur sigraði í langstökki - Krist-
leifur setti met í 3000 m. hindrunar-
hlaupi - Jón Ólafsson nr. 2 í hástökki.
I 100 metra hlaup:
| 1. Carl Bunæs, Noregi-1 10.4
i 2. Erik Madsen, Danmörkú 10.6
3. Stern, Aausturríki 10.7
4. Oddvar Lövás, Noregi-2 10.9 w
5. Björn Berglund, Noregi-3 10.9 ' |a mur narsson
6. Valbj. Þorláksson, ísland 10.9 3Q00 m. hindrunarhlaup: ■ 4x100 m. boðhlaup:
Kúluvarp: 1. oie Ellefsæter, Noregi-1 9.06.2.
1. Björn Bang Andersen, N.-l 2. Kristleifur Guðbj.son, fsi. 9.06.6! 1- Noregur-1 41.4. 2. Austurríki
2. Hans Pytch, Austurríki, 15.80 (íslandsmet, tar áður 9:07.6). | 42-4- ■ 3- —• 4- —• 5- Noregur 42.6.
3. Guðm. Hermannsson, fsl. 15.49 3. Ragnvald DahL, Noregi-2 9.08.6 6- ísLand —.
i 4.01av Evjenth, Noregi-2' 15.10 4. Horst,, Austurríki, 9.17.4
i 5. Hans Aune, Noregi-3 15.08 5. Bjarne Petersen, Danm. 9.18.8
6. Svend Forrbro, Danmörk 13.46 6. Reidar Sösveen, Noregi-3, 9.24.4
5000 metra hlaup: Langstökk:
1. Paul Benum, Noregi-1 14:26.4 1. vilhjálnmr Einarsson, í. 7.29
2. Steinach Austurríki 14:37.1 2. Johan Kirkeng, Noregi-1, 7.19
3. Niels Nielsen, Danm. 14:37.8 3. Jörgen Fláten, Noregi-2, 7.04
4. Muchich, Austurríki, 7.00
5. Finn Meese, Noregi-3 6.87
6. Erik Keldman, Danmörk, 6.79
Hástökk: /
1. Arve Vang, Noregi-1, 1.99
2. Jón Ólafsson, fslandi, 1.99 N Á sundmótinu í Rostockl'
3. Donner, Austurríki, 1.96 ;:varS Ágústa Þorsteinsdótt-Í
4. Gunnar Huseby, Noregi-2 1.93 .■ . inn m cu^:*eiI„j;-:
5. Olav P., Danmörk 1.85 fyrst 1 100 m’ skriösundi^
6. Ter|e, NoregFS fcá 1:06.1. »1
4. Erling Ödgaard, Nor-3 14.39.2
5. Odd Fuglem, Noregi-2 14:41.4
6. Agnar Levý, ísland, 17.00.0
800 metra hlaup:
1. Klaban, Austurríki 1.55.1
2. Bentzon, Noregi-1
3. Thor Helland, Noregi-2 1:55.6
4. Norðmaður 156.4
5. Kurt Christiansen, Danm. 1:56.9
6. Svavar Markússon, ísl., 1:58.2
Stig eftir fyrri daginn:
Noregur-1 54. Austurríki 45.
Noregur-2 — 32. ísiand — 28.
jíÁgústa nr. 1 j!
,Áu.l^.W.v.wAv.v.w,v.v,.vv»\v.v.,.,.w.w.v.v.v.,,A%v,v.v.,.v
iiirtno Invz '
Kristleifur í keppni
Við birtum hér úrslitin, en
vegna slæmra hlustunarskilyrða
náðum við þeim ekki öllum.
Sleggjukast:
1. Heinrich Cohin, Austurr. 64.50
2. Magne Föleide, Noregi,
3. Bang, Danmörku
4. Oddvar Krog Noregi-2
5. Roald Reisvang, Noregi-3 49.17
6. Þórður B. Sigurðss., Ísíl. 48.46
110 metra grindahlaup:
1. Jan Gulbrandsen, Noregi-1 14.7
2. Fleckenberg, Austurr., 15.1
3. Björn Holen, Noregi-2, 15.1
4. Björgvin Hólm íslandi 15.4
5. Andreas Larsen, Noregi-3 15.4
6. Danmörk
58.12
53.65
51.95
; a s j a t
I O B B ■ I I I O I
Jón Ólafsson
Er hraðinn \
að minnka? í
■ Við fréttum nýlega að allir".
•ieikmenn Akranesliðsins hefðu.J
Jhlaupið 100 metrana á t.íma, að/
■ undanskildum Þórð'i Jónssyni.*1
HÚtkoman varð sú, að sá fljótv
“asti hljóp á 13 sek., en sá lak-jj.
■asti á 15.8 sek. Þetta vekur þá«
J 'purningu hvort hraði íslenzkra!;
■knattspyrnumanna sé aiV
■ minnka, því að við höfum sann-r
Janir fyrir því, að Brandur'
■ Brynjólfsson, fyrrum miðfram-;
Jvörður í landslió'inu hljóp 100!
Jmetrana á 10.9! Hann æfði ein
■ ungis hlaup til þess að ná góð
Jum árangri í knattspyrnu.
■ Luk þess vitum víð að Fríijiann
□ Helgason hljóp í keppni öld
Janga á 12 sléttum. Ef við mi- ,
■am við þessar tvær tölur. þá er'
Jhraffinn hjá núverandi Íslands-.^
■meisturum ekki góður. J.
2. markið í leik Dundee og úrvalsins kom eins og myndirnar sýna: Efst er Heimir úinn að verja; vinstri innherji
sækir fast og spyrnir knettinum úr höndum hans; Rúnar jargar á línu en útherji Dundee nær aS skalla í mark.