Tíminn - 30.07.1961, Side 9
T í M I N N, sunnudaginn 30. júlí 1961.
9
lárrt
ct
Þar sem komiS er niður af FróSár-
heiði a3 norSan á Snæfellsnesi stend
ur bærinn FróSá undir fjalli nokk-
urn spöl suSaustan Ólafsvíkur. Þetta
er sæmilega kostarík jörS og fræg
í fornum sögum af fyrirburSum all-
miklum og afturgöngum, sem munu
stórbrotnari en flest annaS af þessu
tagi í íslendlngasögum. Voru fyrir-
burSir þessir kaliaSir FróSárundur
og hafa æ siSan gengiS undir því
nafni. Er frá þessu aligreinilega sagf
í Eyrbyggja sögu.
Fyrir nokkrum dögum kom hér í
blaSinu lausleg frétt um þaS, aS
smiSir, er á þessu sumri byggja hús
á FróSá, hafi orSiS fyrir nokkurri
aSsókn eSa undrum, jafnvel séS
sauSfé fljúga um loff Þótt þetta sé
haft aS hálfum gamanmálum nú, og
menn kippi sér vart upp viS slíkt
tal á dögum kjarnorkuflugtækni,
minnti þetta aS sjálfsögSu á FróSár.
undrin fornu. Og þar sem einmitf
ber svo viS, aS þau eiga merkisaf
mæli á þessu ári og einmitt á þess-
um árstíma, er líSur aS hausti, þá
þótti rétt aS rekja þessa sögn eftir
Eyrbyggju mönnum til nýrrar glöggv
unar.
FróSárundrin gerSust undir haust
áriS 1001. Þá bjó á FróSá Þóroddur
ættaSur af MeSalfellsströnd, far-
maSur mikill fyrr á árum og hafSi
bjargaS í vesturvegi skilbornum vík-
ingum viS fræknleik og sigldi síSan
til íslands og var á vist meS Snorra
Þorgrímssynl goSa á Helgafelli og
fékk systur hans, ÞuríSar, hinnar
vænstu konu. Fékk Þóroddur síSan
FróSá til ábúSar og sat þar meS um-
svif og tugi hjóna og auk þess voru
þar meS honum ýmsir menn, er ekki;
töldust húskarlar. Sonur ÞuríSar og i
Þórodds var Kjartan, og þó vafi á
um faSerniS, hinn röskvasti sveinn.
Þar var Þorgríma galdrakinn, er
gerSi hríSviSri mikiö aS Birni Ás-j
brandssyni fyrir bón Þórodds bónda,
er hann vildi leita funda viS ÞuríSi
konu hans, og maSur hennar, Þórir
viSleggur.
Loks ber aS nefna til sögunnar j
Þórgunnu hina suSureysku, er út
kom meS Dyflinnarfari viS Rif. HafSi.
hún gripi góSa og torgæta á íslandi,
ekki sízt rekkjubúnaS, er öfund varS
á, ekkl sízt ÞuríSi húsfreyju á FróSá,
sem var glysgjörn, og fór hún til
skips aS hitta Þórgunnu og vildi
kaupa ýmsan skartbúnaS, en Þór-
gunna vildi ekki selja. Þá bauS ÞuríS
ur henni til vistar á FróSá ÞáSi hún
þaS, en vildl elgi gefa neltt fyrir sig,
því aS hún kvaSst vel verkfær.
Fór hún síSan til FróSár meS örk
sína. Hefst síSan saga sú, sem varS
af Þórgunnu á FróSá og eftlrhreytur
þær, sem urSu aS henni látinni.
Fylgjum nú frásögn Eyrbyggju:
„Og er þeir toguSu sem mest strauk rófan úr höndum þeim, svo aS skinniS fylgdi úr lófum þeirra"
mæltu líkmenn við bónda: „Vera
má. að svo lúki við, áður vér
'.kiljum, að þér þyki alkeypt, að
þú vildir engan greiða gera oss“.
Þá mæltu bæði bóndi og hús-
t eyja: „Við viljum víst gefa yrður
mat og gera yður annan greiðá,
þann er þér þurfið“.
Og þegar er bóndi hafði boðið
þeim greiða, gekk Þórgunna fram
úr stofunni og út eftir það, og
sýndist hún eigi síðan.
Eftir það var gert ljós í stofu,
og dregin af gestum klæði þau,
er vot voru, en fengin önnur þurr
í staðinn. Síðan komu þeir undir
borð og signdu mat sinn, en bóndi
lét stökkva vígðu vatni um öll
hús. Átu gestir mat sinn, og sak-
aði engan mann, þótt Þórgunna
hefði matbúið. Sváfu þeir af þáN
nótt og voru þar í allbeinum stað.
Um morguninn bjuggu þeir
ferð sína, og tókst þeim allgreitt,
en hvar sem þessi atburður spurð
ist, sýndist flestum það ráð að
vinna þeim þann beina, er þeir
þurftu. Var þaðán af all tíðinda-
laust um þeirra ferð. Og er þeir
komu í Skálaholt, voru fram
„Setið er nti meðan sætt er“
„Sumar var heldur óþerrisamt,
en um haustið komu þerrar góðir
Var þá svo komið heyverkum á
Fróðá, að taða öll var slegin. en
full þurr nær helmingurinn. Kom
þá góður þerridagur, og var kyrrt
og þurrt, svo að hvergi sá ský á
himni.
Þóroddur bóndi stóð upp snemma
um morguninn og skipaði til
verks. Tóku þá sumir til ekju, en
sumir hlóðu heyinu, en bóndi skip-
aði konum til að þurrka heyið, og
var skipt verkum með þeim. Var
Þórgunnu ætlað nautsfóður til at-
verknaðar. Gekk mikið verk fram
um daginn.
En er mjög leið að nóni, kom
skýflóki svartur á himininn norð-
ur yfir Skor og dró skjótt yfir
himin og þangað beint yfir bæinn.
Þóttust menn sjá, að regn mundi í
skýinu. Þóroddur bað menn raka
upp heyið, en Þórgunna rifjaði þá
sitt hey. Tók hún eigi að rafca upp,
þótt það væri mælt.
Ricindi blóSi
Skýfiókann dró skjótt yfir, og
er hann kom yfir bæinn að Fróðá,
fylgdi honum myrkur svo mikið,
að menn sáu eigi úr túninu á brott
og varla handa sinna skil. Úr ský-
inu kom svo mikið regn, að heyið
varð allt vott, það er flatt lá. Flók
ann dró og skjótt af, og lýsti veðr-
ið. Sáu menn, að blóð'i hafði
rignt í skúrinni.
Um kvöldið gerði þerri góðan,
og þornaði blóðið skjótt af heyinu
öllu öðru en því, sem Þórgunna
þurrkaði. Það þornaði eigi, og
aldri þornaði hrífan, er hún hafði
haldið á.
Þuríður spurði, hvað Þórgunna
aétlar, að undur þetta mundi
benda. Hún kvaðst eigi það vita
— „en það þyktkir mér líklegar",
segir hún, „að þetta muni furða
nokkurs þess manns, er hér er.
Þórgunna gekk heim um kvöld-
ið og til rúms síns og lagði af sér
klæðin þau hin blóðgu. Síðan lagð-
ist hún niður í rekkjuna og and-;
varpaði mjög. Fundu menn, að
hún hafði sótt tekið.
Skúr þessi hafði hvergi víðar
komið en að Fróðá. Þórgunna
vildi engum mat bergja þá um
kvöldið. En um morguninn kom
Þóroddur bóndi til hennar og
spurði að um sótt hennar, hvern
enda hún hyggur að eiga mundi.
Hún kvaðst það ætla, að hún
mundi eigi taka fleiri sóttir. Síðan
mælti hún: „Þig kalla ég vitrastan
mann hér á bæ,“ segir hún. „Vil
ég því þér segja mína tilskipan,
hverja ég vil á hafa um fé það, er
ég á eftir, og um sjálfa mig, því
að það mua svo fara, sem ég segi“, i
sagði hún. „Þó að yður þyki fátt j
merkilegt um mig, að ég get lítt;
duga munu af því að bregða, sem
ég segi fyrir. Hefur þetta þann
veg upp hafizt, að ég get eigi til
mjórra enda þoka munu, ef eigi1
eru rammar skorður við reistar.“!
Þóroddur svarar: „Eigi þykkir
mér lítil von, að þú verðir nærgæt
um þetta. Vií ég og því heita þér“,
sagði hann.“ að bregða eigi af þín
um ráðum“.
FæriS mig í Skálholt
Þórgunna mælti: „Það er ikipan
mín, að ég vil láta færa mig í
Skálaholt, ef ég öndumst úr þess-
ari sótt, því að mér segir svo hug-
ur um, að sá staður muni nokkra
hríð vera mest dýrkaður á þessu
landi. Veit ég og “, segir hún, „að
þar munu nú vera kennimenn að
veita mér yfirsöngva. Vil ég þess
biðja þig, að þú látir mig þangað
flytja. Skaltu fyrir hafa af minni
eign svo að þig skaði eigi í, en af
óskiptri minni eigu skal Þuríður
hafa skarlatsskikkju þá, er ég á.
Geri ég það til þess, að henni
líki að ég sjái fyrir öðru mínu fé,
það er mér líkar. En ég vil, að þú
takir í kostnað, þann er þú hefur
fyrir mér, það er þú vilt eða henni
brenna rekkjubúnaðinn. Sótti hún
þá svo fast, að honum gekkst hug-
ur við, og kom þessu máli svo, að
Þóroddur brenndi dýnur og hæg-
indi, en hún tók til sín kult og
blæjur og ársalinn allan, og líkaði
þó hvorugu vel.
Þórgunna við matseld
Eftir það var búin líkferð og
fengnir til skilgóðir menn að fara
með líkinu og góðir hestar, er Þór-
Fróðárundrin, sem gerðust 1001
líkar af því, er ég læt til. Gull-1
hring á ég, og hann skal fara til
kirkju með mér, en rekkju mína
og rekkjutjald vil ég láta brenna
í eldi, því að það mun engum
manna að nytjum verða. Og mæli
ég það eigi fyrir því, að ég unni
engum að njóta gripanna, ef ég
vissi, að nytjum mætti verðaj en
nú mæli ég því svo mikið úm“
segir hún, „að mér þyki illt, að
menn hljóti svo mikil þyngsl af
mér, sem ég veit að verða mun. ef
af er brugðið því, sem ég segi
fyrir“. í
Þóroddur hét að gera eftir því,
sem hún beiddi. Eftir það magn-
aðist sóttin við Þórgunnu. Lá hún'
eigi mörg dægur áður hún andað-
ist. Líkið var fyrst borið í kirkju,
og lét Þóroddur gera kistu aft lík-
inu.
Daginn eftir lét Þóroddur bera
út rekkjuklæðin í veður og færði
til viðu og lét hlaða þar bál hjá.'
Þá gekk Þuríður húsfreyja og
spyr, hvað hann ætlar að gera af
rekkjuklæðunum. Hann kveðst
ætla að brenna þau í eldi, sem
Þórgunna hafði fyrir mælt.
„Það vii ég eigi“ segir hún. „að
þvílíkar gersemar séu brenndar.
Þóroddur svarar: „Hún mælti
mikið um, að eigi mundi duga að
bregða af því, er hún mælti fyrir.“
Þuríður mælti: „Slíkt er ekíki
nema öfundarmál eitt. Unni hún
engum manni að njóta, og hefur
hún því svo fyrir mælt En þar
munu engin býsn eftir koma,
hversu sem slíkt er breytt“.
„Eigi vil ég“. segir hann, „að
þetta takist annan veg, en hún
hefur fyrir sagt“.
Síðan lagði hún hendur um háls
honum og bað, að hann skyldi eigi
oddur átti. Líkið var sveipað lín-
dúkum en saumað eigi um og síð-
an lagt í kistu. Fóru þeir síðan
suður um heiði svo sem leiðir
liggja, og er eigi sagt af þeirra
ferð, áður þeir fóru suður um Val-
bjarnarvöllu. Þar fengu þeir keld-
ur blautar mjög, og lá oft ofan
fyrir þeim. Fóru síðan suður til
Norðurár og yfir ána að Eyjar-
vaði. Var áin djúp. Var bæði
hregg og allmikið regn Þeir kom-
ust að lyktum á bæ þann í Staf-
holtstungum, er í Nesi heitir hinu
neðra, kvöddu þar gistingar, en
bóndi vildi engan greiða gera
þeim. En með því, að þá var kom-
ið að nótt, þóttust þeir eigi mega
fara lengra, því að þeim þótti eigi
friðsamlegt að eiga við Hvítá um
nótt. Þeir tóku þar af hestum sín-
um og báru líkið í hús eitt fyrir
dyrum úti, gengu síðan til stofu
og fóru af klæðum sínum og ætl-
uðu að vera þar um nótt matar-
lausir, en heimamenn fóru í dags-
ljósi í rekkju.
Og er menn komu í rekkjur,
heyrðu þeir hark mikið í búrinu.
Var þá farið að forvitnast,- hvort
eigi væru þjófar ino komnir. og
er menn komu til búrsins, var
þar sén kona mikil. Hún var nak-
in svo, að hún hafði engan hlut á
sér. Hún starfaði að matseld. En
þeir menn. er hana sáu. urðu svo
hræddir ,að þeir þorðu hvergi
nærri að koma.
En er líkmenn vissu þetta, fóru
þeir til og sáu, hversu háttað var.
Þar var Þórgunna komin ,og sýnd-
ist það ráð öllum, að fara eigi til
með henni. Og er hún hafði það
unnið sifkt er hún vildi, þá bar
hún mat í stofu Eftir það setti
hún borð og bar þar á mat. Þá
greiddir gripir, þeir er Þórgunna
hafði þangað gefið. Tóku þá kenni
menn glaðlega við öllu saman. Var
þá Þórgunna þar jörðuð, en lík-
menn fóru heim, og tókst þeim
all.t greitt um ferð sína og komu
með öllu heilu heim.
AS máleldum undir
urðarmána
A3 Fróðá var eldaskáli mikill
og lokrekkja innar af eldaskálan-
um, sem þá var siður. Utar af elda-
skálanum voru klefar tveir, sinn
á hönd hvorri. Var hlaðið skreið
í annan, en mjölvi í annan. Þar
voru gerðir máleldar hvert kvöld
í eldaskála, sem siður var til.
Sátu menn löngum við eldana,
áður menn gengu til matar. Það
j kvöid. er líkmenn komu heim, þá
er menn sátu við málelda að
1 Fróðá, þá sáu menn á veggþili
hússins, að komið var tungl hálft.
, Það máttu allir menn sjá, þeir er
í húsinu voru. Það gekk' öfugt um
húsið og andsælis. Það hvarf eigi
á brott, meðan menn sátu við elda.
Þóroddm spurði Þóri viðlegg,
hvað þetta mundi boða. Þórir kvað
það vera urðarmána. „Mun hér
eftir koma manndauði". segir
hann.
Þessi tiðindi bar þar við viku
alla, að urðarmáni kom inn hvert
kvöld sem annað.
Sauðamaður með
hlíóðleikum
Það bar hér næst til tíðinda, að
sauðamaður kom inn með hljóð-
leikum miklum. Hann mælti fátt,
[ en af -:tyggð það er var. Sýndist
! mönnum þann veg helzt. sem hann
mundi leikinn, því að hann fór
hjá sér og talaði við sjálfan sig,
og fór svo fram um hrið.
En er eigi mjög langt var liðið
af vetri, kom sauðamaður heim
eitt kvöld, gekk til rekkju einnar
, og lagðist þar niður, en um morg-
uninn var hann dauður, er menn
[ komu til hans, og var hann graf-
inn þar aó kirkju. Brátt eftir þetta
gerðust reimleikar miklir.
Þð var nótt eina, að Þórir við-
leggur gekk út nauðsynja sinna
og frá dyrunum annan veg. Cg or
hann vi’di inn ganga, sá bann, að
sanðamaður var komir.n fyrir
dyrnar. Vildi Þórir inn osnga. en
sauðamaður sótti c.ftir og fíkk
(Framhald A 12. íiðuj.