Tíminn - 09.08.1961, Page 5

Tíminn - 09.08.1961, Page 5
TI MIN N, mroviKuaagmn 9. agust mvu "5 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Rit stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit- stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga stjóri: Egill Bjarnason — Skrifstofur í Edduhúsinu — Símar: 18300—13305 Auglýsingasími: 19jö 23 Afgreiðslusími: 12323. — Prentsmitfjan Edda h.f Hótanir Gunnars Manna á meðal er mjög um það rætt, að aldrei fyrri hafi verið gripið til gengislækkunar, sem hafi verið eins lítið rökstudd af hálfu valdhafanna, og þeirrar, sem rík- isstjórnin framkvæmdi á dögunum. Þegar gengið hefur verið lækkað áður, hefur jafnan legið fyrir, að afkoma atvinnuveganna-var þannig, að eitthvað þurfti að gera. Um það mátti hins vegar deila þá, hvort ekki voru til aðrar leiðir skárri en gengislækkun eða hvað mikil hún ætti að vera. Nú liggur slíkt síður en svo fyrir, heldur benda allar líkur til þess, að engar sérstakar ráð- stafanir hefði þurft að gera nú, aðrar en þær að færa vextina í eðlilegt horf og draga úr lánsfjárhöftum. Ef ríkisstjórnin og Seðlabankinn hefðu viljað færa rök fyrir aðgerðum sínum, áttu þessir aðilar að leggja fram útreikninga, sem sýndu réttmæti þeirra. Slíkt var síður en svo gert, heldur fluttu þeir Ólafur Thors og Jón Maríasson áróðurserindi í útvarpið, sem voru ekk- ert annað en órökstuddir sleggjudómar. Ekki verður þó skárra upp á teningnum, þegar vikið er að málflutningi annarra ráðamanna stjórnarflokk- anna. Þá ber mest á upphrópunum og hótunum. Þá sést bezt, að hér er um að ræða hefndaraðgerð öfgamanna, sem eru fjandsamlegir kjarabótum almenningi til handa. Bezt hefur málflutningur Gunnars Thoroddsens sann- að þetta. Gunnar hefur oft reynt að breiða vissa helgi- slepju yfir málflutning sinn. I þetta sinn hefur honum ekki tekizt það. Hefndarhugurinn hefur borið skynsem- ina ofurliði. Hinn innri maður kemur því ógrímuklædd- ur til dyranna. Þegar Gunnar segir þannig hug sinn allan, kemur til dyranna hinn harðsvíraði íhaldsmaður frá aldamóta- árunum — íhaldsmaðurinn, sem stimplaði allar kjara- bætur til handa láglaunafólki og millistétta óhæfu og skemmdarverk. Gunnar segir hiklaust, að samvinnufé- lögin hafi unnið skemmdarverk, er þau veittu verka- mönnum 400 kr. kauphækkun á mánuði, og Gunnar bætir við: Slíkum nýjum skemmdarverkum mun stjórnin svara með ráðum sem duga, eða m. ö o. ríkisstjórnin skal sjá til þess að eyðileggja allar kjarabætur láglaunafólks og millistétta. Hér blasir við mönnum hið rétta viðhorf margra helztu leiðtoga Sjálfstæðisflokksins — viðhorf, sem knúði fram gengislækkunina, sem engin eðlileg rök er hægt að færa til réttlætingar. Hér sjá þeir launþegar og bænd- ur, sem hafa fylgt Sjálfstæðisflokknum, hvert er hið raunverulega viðhorf flokksins til þeirra, þegar hann fær að ráða með tilstyrk vikaliðugra leppa eins og for- ingjar Alþýðuflokksins eru. Hótanir Gunnars sýna bændum og launþegum hvar . þeir hafa Sjálfstæðisflokkinn í raun og veru. En bændur og launþegar hafa heyrt slíkar hótanir fyrri frá meiri körlum en Gunnari. Þeir hafa áður rutt stærri steinum úr veginum en Gunnari og félögum hans. Dæmi um siðferðið Ríkisstjórnin sagði mönnum, að hún væri búin að innleiða jafnvægi í efnahagsmálunum Innflytjendum og atvinnurekenduín væri óhætt að taka lán erlendis til vörukaupa og afla sér þannig rekstrarfjár. Hvað fá þeir svo í aðra hönd. sem treystu á þetta or öfluðu sér rekstrarfjár erlendis, jafnóðum og hér va1 hert á lánsfjárkreppunni og mönnum neitað um lán Þeir fá gengislækkunina, og þar með gengistapi? Það er kveðjan frá þeim „viðreisnar“mönnum. y----------------ERLENT YFIRLIT-------------- | Batnandi friðarhorfur í Kongó / Stjórn Adoula er talin mikill sigur fyrir Sameinutíu þjóðirnar ( SEINUSTU dagaaa hafa borizt ( betri fréttir frá Kongó en flesta ( mun hafa órað fyrir að gætu ( komið þaðan í náinni framtíð. ( Allt bendir til, að þar hafi ( heppnast að koma upp sam- ( bandsstjórn, er njóti bæði ( stuðning fylgismanna Kasa- ( vubu og Gisenga og flestra eða ( allra annarra ættarhöfðingja í ( Kongó, nema Tshombe í Kat- ( anga. Margt bendir til, að ( Tshombe telji sig nú orðinn svo > einangraðan, að hann álíti þann ( hlut vænstan að ganga til sam ) komulags við hina nýju stjórn ( Það samkomuiag, sem nú er ( fengið, má fyrst og fremst > þakka milligöngu Sameinuðu ( þjóðanna og þó alveg sérstak- ( lega hins pólitíska einkafull- t trúa Hammarskjölds þar, Sví- ( ans Sture Linner. Linner hefur ( unnið að því með hávaðalausu ( starfi að tjaldabaki að sætta ( hin ósamstæðu öfl í Kongó, og ) virðist nú flest benda til, að ) honum hafi tekizt það. ) Ef hin nýja sambandsstjórn ) í Kongó reynizt traust í sessi ) og uppbyggingarstarf getur haf ) izt undir leiðsögu hennar. hafa ) Sameinuðu þjóðirnar unnið í ) Kongó einn mesta sigur sinn ) Jafnframt mun þá persónuleg ) aðstaða og álit Hammarskjölds ) mjög styrkjast. ) ) FYRIR ATBEINA Sameinuðu þjóðanna tókst að fá þingið í ji Kongó kallað saman seint i ) fyrra mánuði i háskólabæ ) s'kammt frá Leopoldville Það ) hafði ekki fengizt kvatt saman síðan í s.eptember í fyrra, er ( Mbbutu tók sér eins. konar ein- ( ræðisvald Fyrir atbeina S.Þ ( fengust allir þingmenn til að ( mæta. nema fylgismenn Tshom ( be í Katanga. S.Þ tóku að ( sér að tryggja þingmönnum per ( sónulegt öryggi, en fyrri fylgis ) menn Lumumba óttuðust mjög. ( að Mobutu kynni að láta hand- ) taka þá. Fyrsta verk þingsins ) var að kjósa f.orseta og reynd- ( ust fylgismenn Gisenga vera i ) örlitlum meirihluta Eftir það ) hófst stjórnarmyndunin og var ) búist við, að hún tæki langan ) tíma. Svo varð þó ekki. heldur ) gekk hún miklu greiðara en ) flesta óraði fyrir. ) ÞAÐ HEFUR tvímælalaust ) greitt mjög fyrir stjórnarmynd ) uninni. að til var maður. sem ) bæði fylgismenn Kasavubu og ) Gisenga gátu sætt sig við. ADOULA Þessi maður var Cyrille Ado- ula, einn helzti leiðtogi verka- lýðssamtakanna í Kongó. Ado- ula er sósíalisti, sem jafnan hefur barizt fyrir sterku sam- bandsríki í Kongó, og fara því skoðanir hans og Gisenga veru lega saman. Hins vegar hefur Adoula jafnan verið ákveðinn andkommúnisti og nýtur hann því trausts Kasavubu. Stefna Adoula í utanríkismálum hefur verið og er s.ú, að Kongó eigi að fylgja svipaðri hlutleysis- stefnu og Indland, þ.e að bind ast hvorki ríkjasamtökum i austri né vestri Hér fer hann meðalveg milli þeirra Kasa- vubu, sem hefur hallast að vestri, og Gisenga, sem hefur hallast að austri. Stefna Adoula er hér sennilega sú eina, sem Kongómenn geta helzt samein as.t um. Adoula er fertugur að aldri. hefur hlotið allgóða menntun og lengstum starfað sem banka maður. — Hann var upphaf- lega náinn . samstarfsmaður Lumumba, en leiðir þeirra skildu fyrir þremur árum. þeg ar Adoula taldi Lumumba sýna óhyggilega mikinn ákafa í skilnaðarmálinu. Síðan hefur Adoula ekki lát.ið bera mikið á sér. Hann fékk sæti í öldunga deild þingsins i fýrra. Hann átti sæti í stjórn Ileo, en hún starfaði sáralítið Hann hefur að mestu leitt deilu þeirra Kasa vubu og Gisenga hjá sér, og það aflað honum trausts beggja aðila. Adoula er þannig Iýst, að hann tali ekki mikið, en hugsi ráð sitt, og sé ákveðinn, þegar ( hann hefur tekið afstöðu. ( Hann f'lytur aldrei langar ræð [ ur, en er skýr ræðumaður og / "ökfastur. ) ( AF ÞEIM ástæðum, sem eru ) "aklar hér að framan, var það / “ðlilegt, að Kasavubu fæli Ado- / u la stjórnarmyndun. Adoula ) gekk rösklega til verks og tókst ) að mynda stjórn, sem bæði fyig ) ismenn Kasavubu og Gisenga ) sættu sig við. Stjórn hans hef.ur i nú hlotið einróma traustsyfir- ) ’vdngu beggja þingdeilda. ) í hinni nýju stjórn er Gis- ) enga áfram varaforsætisráð- ) herra, eins og hann var í stjórn ) Lumumba. Eftir að Lumumba . féll frá, taldi Gisenga sig hinn ( löglega forsætisráðherra í ( Kongó H"nn hefur nú hins ( vegar viðúrkennt stiórn Adoula ( og lýst yfir því, að hann tæki ( sæti varaforsætikráð'herra. Gis- ( enga hefur enn ekki mætt til ( þings, borið við lasleika. ( Ýmsir fylgismenn hans skipa ( þýðingarmikil ráðherraembætti, ( m.a. embætti innanríkisráð- ( herra, en undir hann heyra lög ( regiumól. Ýmsir helztu fylgis- ) menn Kasavubu eiga og sæti i ( stjórninni, t.d. er Bomboko á- ( fram utanríkisráðberra. ) Margt b°rHir til. að Ts'hombe ) muni teli- * ’-ág]eot ag reyna ) að leita samkomulags við hina ) nýju stjórn. Það hefur veikt ) aðstöðu Tshombe mikið. að ) hann nýtur orðið mun minni ) styrks Belgíumanna síðan ) Spaak varð utanríkisráðherra i ) Belgíu að nýju. ) Enn lei.kur hins vegar nokk ) ur vafi um afstöðu Mobutus. ) Hann er ekki talinn ánægður ) yfir því. að samig var við liðs- ) menn Gisenga Hins vegar þyk r ir vafasamt, að hann treysti ) sér til að beita hernum gegn ( hinni nýju stjórn. Adoula vill ( þó bersýnilega vera við öllu ) búinn. því að hann er hermála ) ráðherra. jafnframt þvi. sem ) hann er forsætisráðherra. ) Stjórn Adoula er yfirleitt vel ) tekið alls s.taðar utan Kongó f ) vestrænum löndum er hún tal- ) inn sigur fýrir Sameinuðu þjóð ) irnar. f kommúnistarfkjunum ) er henni ekki heldur illa tek ) ið, en þó virðast blöðin þar ) eins og bíða átekta f hinum ) óháðu löndum Asíu og Afríku ) eru þær vonir látnar í l.iós, að ) Kongó hætti nú að verða brætu ) epli í kalda stríðinu. Þ.Þ ) Einn af mikilvægum þátt- um hvers þjóðfélags er með- ferð og aðbúnaður öryrkja, en svo eru þeir menn nefndir, sem vegna bæklunar eða lang vinns sjúkdómsástands. and- legs eða líkamlegs. eiga erfið- ara en aðrír með að siá sér Oryrkjabandalag Islands stoínað V og sinum tarborða Þeir geta þó búið vfir allmikilb starfs- orku sem mikilvæg er lífs- hamingju þeirra sjálfra og hag þjóðfélagsins í heild og ar því nauðsynlegt að nýta ’°m bezí og auka, ef hægt er. Hin ýmsu öryrkjafélög og styrkt félög öryrkja hér á landi hafa mikið unnið að þessum málum hvert á sínu sviði Nú hafa þau öll tekið höndum saman og stofn að Öryrkjahandalag íslands. Hefur Opnar vinnunuSlunar- og upplýsingaskrifstofu það þegar opnað skrifstofu, sem annast mun ýmsa þjónustu við ör- vrkja. Félög þessi erir Blindrafélagið, Blindravinafélag íslands, Samband íslenzkra berklasjúklinga, Sjálfs björg — landssamband fatlaðra. °tvrktarfélag lamaðra og fatlaðra ? Styrktarfélag vangefinna. Öryrkjafélögunum hefur lengi ’ :ð ljóst, að ýmis mál, sem úr- bóta krefjast, eru erfið viðfangs og því eðlilegast og hagkvæm- ast, að þau séu leyst í sameiningu. Fyrir tæpum 2 árum var kosin ' nefnd þriggja örorkufélaga, til j þess að leysa ýmis aðkallandi mál. Skipuðu hana fulltrúar frá Sjálfs- björg, Blindrafélaginu og Sam- bandi íslenzkra berklasjúklinga. Vegna góðrar reynslu af sam- vinnu þessara félaga, ákvað nefnd in að hefja undirbúning að stofn- (pTamhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.