Tíminn - 09.08.1961, Page 7

Tíminn - 09.08.1961, Page 7
hinar nýju SPRAYIT málningar- sprautur eru svo ódýrar að þær henta sem heimilistæki þrátt fyrir að þær uppfylla kröfur vandlát- ustu iðnaðarmanna. SÖLUUMBOÐ MÁLARABÚÐIN VESTURGÖTU 21 simi 18031 einnig hjá: J.B. Pétursson .T.gisg 4 Byggingarvörur h.f. Laugav. 178 ErfiöEeikar og úrræði Kaupfélögin og SIS hafa 'tomið mjög við sögu í blaða- krifum undanfarna mánuði, >g ekki alltaf vinsamlega. Það ;r þó sannarlega ómaklegt að ífellast þessar stofnanir í sam- handi við verkfallsmál og nú íðast gengisfellingu. Meginþorri allra bænda •>iidsins hefur félagsskap um ölu afurða sinna. í þeirra fram leiðslugrein kemur ekki til verkfalla vegna þess, að þar er ekki ágreiningur um skiptingu arðsins. Bændurnir sæta því verði fyrir afurðir sínar, sem hagkvæmt skipulag samvinnu- félaganna getur á hverjum tíma veitt þeim. í öðrum at- vinnugreinum kemur oft til verkfalla. Þar er sífelldur ágreiningur um skiptingu arðs ins. í stað þess að nota sér yfir burði samvinnustefnunnar um skipulag og réttlæti, kjósa menn heldur áhættu ófriðar- ins. Samvinnufélögin efndu ekki til verkfallanna í sumar. Þau komu hins vegar til hjálpar, þegar í óefni var komið, forð- uðu frá stórtjóni og vansæm- andi baráttu milli atvinnurek- enda og verkamanna og lögðu grundvöll að vinnufriði. Þetta ber öllum þegnum þjóðfélags- ins að virða og þakka, en ekki að áfellast fyrir. Samvinnufélögin báðu ekki um gengisfellingu. Margendur- teknar fullyrðingar um það, að SÍS hafi með „svika-samning- um“ velt „verulegum hluta af skuldum fyrirtækisins yfir á almenning“ eru úr lausu lofti gripnar. Þær ásakanir á 30 þús. kaupfélagsmenn úr öllum flokk um eru ómaklegar. Þannig er hægt að skrifa fyrir lítilsiglda lesendur, en megin þorri alls fólks veit, að SÍS stendur í skil- um, skuldar lítið í hlutfalli við eignir og þátttöku sína í at- vinnulífinu og er til stórbrot- innar nytsemdar fyrir fólkið, en veltir engum bagga yfir á herðar þess. Með hinni nýju gengisfell- ingu hefjast nýir erfiðleikar í lífsbaráttu þjóðarinnar. Þá er mikils virði fyrir hana að eiga samvinnufélögin að, sem jafn- an hafa mætt nýjum erfiðleik- um með nýjum úrræðum. Þau munu enn sem fyrr verða hjálp arhella fólksins og þeir, sem ekki aðhyllast stefnu þeirra, ættu að gæta meira hófs í orð- um, þegar þeir tala eða skrifa um þau og jafnvel líka að leita sér meiri þekkingar á sögu þeirra og viðhorfum. — PHJ. W.VAWðlWAV.V.V.V.'AWAV.VAY.Y.V.V.VAV.V, Dieselvélar Undirritaður hefur til sölú tvær General Motor dísilvélar, No. 8-268 A, 500 hestafla, 1250 snúninga, 6 tonna þungi, með gír og tilheyrandi. Verð mjög hagstætt. Get út- vegað niðursetningu í Noregi. Get ef til vill selt gamlar bátavélar. NJÁLL GUNNLAUGSSON, Vesturgötu 52, Rvík. Sími 18888. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s. 1., framlögum bæj- arsjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins og Atvinnu leysistryggingasjóðs á árinu 1961, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1960 og 1. og 2. ársfjórðungs 1961! svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og trygg-| ingagjöldum ársins 1961, tekjuskatti, eignaskatti, námsbókagjaldi, Slysatryggingaiðgjaldi, atvinnu-' leysistryggingasjóðsgjaldi, Kirkjugjaldi, og Kirkju garðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Keflavíkurkaup- stað. Einnig fyrir bifreiðnskatti, skoðunargjaldi, bifreiða og vátryggingargjaldi ökumanna, en gjöld j þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s. 1. svo og skipu-; lagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi, rafstöðvagjaldi, vélaeftirlitsgjaldi, sem og ógreidd- um iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lög- skráðra sjómanna allt auk aráttarvaxta og lög- takskostnaðar. Lögtakið fer fram að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessa úrskurðar og án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð full skil fyrir þann tíma. tíæjarfógetinn í Keflavík, 2. ágúst 1961. Eggert Jónsson Barnavagnar !, Hefitilsölu Notaðir barnavagnar og kerrur Lágt- verð. Sendum hvert á land sem er. BARNAVAGNASALAN Baldursgötu 39, - -sími- 24626. útflutningur innflutningur ægisgötn 7 sími 110 20 Farmall D. 250 dísil með sláttuvél. Verð kr. 65.000. BÍLA OG BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11 Símar 23135 og 15014 Trukkhús Hús og samstæða ’42 til sölu. Uppl. í síma 50673. TungumáJakennsIa Harry Vilhelmsson Kapiaskjóli 5, simi 18128 Bréfaskriftir Þýéingar Harry Vilhelmsson Kaplaskjób 5. sími 18128 Húseigendur Geri við og stilli oliukvnd- ingartæki Viðgerðir á alls kon.a» >ieimi|istækium Nv- smíð’ l.átið fagmann ann- ast i/erkið Sími 24912 og 3444u rvftir ki 5 sícSd all n ,/i? Miiarnn e»-n. nia 'kkur I/ opntr ^ - O c ■* hló Mkklir p.f a c A » i#'*M \^i+=»*orq vioavangi „Viíreisnarkjarabót“ Gylfa Fátt sýnir ef til vill betur, hvað toppkratarnir eru gersam- lega slitnir úr tengslum við al- þýðu manna en fullyrðingar Gylfa Þ. Gíslasonar um að kjör almennings hafi batnað um 2% við viðreisnina. Gylfi fær þetta þannig, áð hann lætur reikna út, að vísitalan hafi ekki hækkað nema um 4% og svo lætur hann annan aðila reikna, að meðaltekj ur manna hafi verið 6% meiri á árinu 1960 en 1959. Kjörin hafi því batnað um 2%. — Vísitölu- útreikningunum var breytt, þeg- ar viðreisnin var gerð og vísi- talan gefur nú alranga mynd af ástandinu í kjaramálum. Samt sem áður vantaði 20 þús. krónur á ári miðað við dagvinnukaup verkamanna, áður en nýju kjara- samningarnir voru gerðir, til að kaupa nauðsynjar til lífsframfær- is, sem Hagstofan hefur byggt á vísitöluútreikninga sína. Svo má einnig benda á, að 4 vísitölustig nú svara til ca. 15 vísitölustiga eftir þeim aðferðum, sem reikn- að var eftir 1959. Árið 1960 skiptir þó ekki höf- uðmáli í slíkum útreikningum, ef fá á raunsanna mynd af á- standinu, heldur þetta ár og það ástand sem ríkti, þegar til verk- falla kom. VijSreisnarlögin voru sett að áliðnu árinu 1960. Þung- inn af álögunum og gengisfell- ingunni kom því ekki að fullu fram fyrr en á síðustu mánuðum ársins 1960. Samdráttur í atvinnu var ekki hafinn að ráði fyrr en undir árslok, og mikil eftirvinna var á árinu vegna þess, að menn kepptust við að ljúka þeim fram- kvæmdum, sem byrjað hafði verið á og ekki var snúið aftur með. til að reyna að forða sér áður en allur þunginn af álög- unum var kominn fram. Nýjar framkvæmdir hófu menn hins vegar ekki við skilyrði viðreisn- arinnar. — Gylfi toppkrati hefur á sér stórbokkasnið og umgengst ekki vcrkamenn eða millistéttir. Hann er orðinn fóstur íhalds- ins og hvorki skilur þarfir alþýðumannsins né virðir rétt hans. Hann gengur svo langt að beita svívirðilegum loddarabrögð um við útrcikninga til að reyna að blekkja hann. Slíkar kúnstir munu þó ekki reynast haldgóð- ar. Pyngja verkamannsins er ó- lýgnari um hag og kjör vcrka- lýðsins í landimi en Gylfi Þ. Gíslason, toppkrati. — Hin létta pyngja þyngist ekki við reikn- ingskúnstir Gylfa gengislausa. begar skynsemin píatast Oft haia blöð Sjálfstæðisflokks ins verið öfgafull í skrifum sín- um um sairivinnufélögin, en nú tekur þó út yfir allt. í einu og sama tölublaði af Mogganum er talað uni skuldakóngana í SÍS og hinar miklu skuldir, sem Sam bandið vilji nú veltn yfir á al- menning. Síðan er blaðinu snúið við og talað uni mesta auðhring lands- ins, sem sé Sambandið, og að það sé búið að draga til sín óhcmju fjáfmagn. Og að síðustu er klvkkt út með þvi að segja, að Sambandíð fái fjárfúlgur frá Rússum og sé að grafa undan efnahag iandsins. Á fyrstu síðu ern samvinnufélögin mestu skuldakóngar, á annarri hættu- legir auðhringar og á þeirri þrjði'i liorga Jíússar brúsann. En samvinnumenn geta nokk uð lært at þessum heimskuskrif um Morgunblaðsins. Þau sýna að samvfnna og samstaða sainvinnu hreyfingarinnar og verkalýðs- o, pítu' ■ itoin T f MIN N, mlðvikudaginn 9. ágúst 1961. ■ •. ,.|i| mr

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.