Tíminn - 09.08.1961, Síða 11

Tíminn - 09.08.1961, Síða 11
T f MINN, míítvikudaginn 9. ágúst 1961. 11 MAGNÚ5 JÓNSSON óperusöngvari ■ B í Gamla Bíói, fimmtudaginn 10. ágúst kl. 7,15. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðasala hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg, og í Vesturveri. Staðarfell Enn geta nokkrar námsmevjar fengið skólavist í húsmæðraskólanum að Staðarfelli á komandi vetri. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15 september til forstöðukonunnar, frú Krist.ínar Guðmundsdóttur, Hlíðarvegi 12, Kópavogi, sími 23387. sem veitir alla frekari vitneskju um skólastarfið. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í rannsóknarstofu Landspít- alans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- Iögum. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29. fyrir 5. sept. 1961. Reykjavík, 5. ágúst 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna Laust starf Starf framkvæmdastjóra æskulýðsráðs Neskaup- staðar er laust til umsóknar. Væntanlegir umsækj- endur þurfa að hafa íþróttakennarapróf. Handíða- próf æskilegt. Upplýsingar um starfið veitir Gunn- ar Ólafsson, skólastjóri. Umsóknarfrestur til 1. september. Æskulýðsráð NeskaupstaSar Feröamenn Ferðamannafynrgreiðslan að Skriðulandi við Vestur- landsveg. er opin til kl. 11,30 Fljót og lipur af- greiðsla Verið velkomin. K.S.S. Millilandafiugfargjöld Það tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum okkar, að frá og með 7. ágúst verða flugfargjöld milli Reykjavíkur og neðangreindra staða sem hér segir: Snittverkfæri Svissnesk snittverkfæri nýkomin. = HÉÐINN s Véloverzlun simi 24860 Dælur Margar gerðir og stærðir. = HÉÐINN = Vélaverzlun Seljavegi 2, stmi 2 42 60 Ráðskona óskast á heimili i Reykja- vík 1 sept. Tilboð ásamt mynd sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt „Framtíð“. Aðra leið Báðar Ieiðir Reykjavík—Amsterdam 4.763.— 8.574,— Reykjavík—Gautaborg 4.220.— 7.596.— Reykjavík—Glasgow 3.015.— 5.427,— Reykjavík—Hamborg 4.811.— 8.660.— Reykjavík—Helsingfors 6.156,— 11.081,— Reykjavík—Kaupmannahöfn 4.220.— 7.596.— Reykjavík—London 3.804.— 6.848,— Reykjavík—Lúxemborg 4.872.— 8.770.— Reykjavík—Osló 3.877.— 6.979.— Reyk j a vík—Staf angur 3.877,— 6.979,— Reyk j avík—Stokkhólmur 5.058.— 9.105.— Fargjöld á öðrum flugleiðum breytast til sam- ræmis við ofangreint. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. LOFTLEIÐIR H.F. Uppboð það, sem auglýst var 39., 43. og 45. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1961 á eigninni Kópavogsbraut 56 í Kópavogi, eign Páls Þ. Beck, fer fram samkvæmt kröfu Landsbanka íslands o. fl. á eigninni sjálfri í dag, 9. ágúst 1961, kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi .■AVA,.W.,AV.,.VV.V.V.V.V.,.V.W.,.V.V.W.VAV.W.V.V.,.V.VV.V.V.V.V.V.W.V.V.V.I.VAV.IIAV.,AW.W.,.V.W.V.%WA,.VAVAV.V í Skemmtiferð Framsóknarfélaganna ; í Reykjavík verSur sunmidaginn 13. ágúst n.k. Ekií verSur um ÞingvöII, Kaldadal í Húsafells- skóg og um uppsveitir Rorgarfiarftar. Verí farmiía er kr, 200. — Tvær máltiðir innifaldar. Lagt af staft frá Framsóknarhúsinu kl. 9 árdegis. TakiíJ Jjátt í ódýru og skemmtilegu fer'Öalagi. PantitS mi'Öa tímanlega. ÞaÖ auÖveldar allan midirhúning feríarinnar. Farmi’ðar eru afgreiddir í skrifstofu fulltrúaráís. Framsóknarfélaganna í Framsóknarhúsinu. Símar: 15564 og 12942 Fararstjóri veröur Vigfús Guömundsson. FERÐANEFNDIN V.WJW.WAP.VVW.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VVV.W.VW.V.W.V.V.V.V.V.V.W.W.W.V.WWVVW.WAV’.WAVAVyAVW.V.WAV.W.V MMI HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS Á morgun verSur dregiÖ í 8. flokki. 1.150 vinningar aÖ fjárhæÖ 2.060.000 krónur. I dag eru seinustu forvöí aÖ endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 8. fl. 1 á 200.000 kr. 200.000 kr. 1 100.000 — 100.000 — 26 10.000 — 260.000 — 90 5.000 — 450.000 — 1030- 1.000 — 1030.000 — Aukavinningar- 2 á 10.000 kr 20.000 ki 1.150 2.060.000 kr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.