Tíminn - 10.08.1961, Page 3

Tíminn - 10.08.1961, Page 3
r I M IN N, fimmtudaginn 10. ágúst 1961. Ekki fram tímabært að tillogur um leggja Berlín Krustjoff og Rusk láta Ijós sitt skína. — utanríkisráðherrafundur 19. september Nýr NTB—París, 9. ágúst. — inum loknum, í nokkrum liðum, ííkisstjórnir vestrænu stór-' °S Yar Þar lýst yfir, að haldið . , ... , væri fast við þa stefnu, sem Oslo- veldanna telja, ao ennpa se arfunjur -jtanríkisráðherra Banda íkki tímabært að eiga frum- lagsins markaði í vor. cvæði að samningum við Sov- Fastaráð Atlantshafsbandalags- ítstjórnina um Berlínarmálið. ins lvsti Því ^fir> að ríki Þess áag. , myndu nú hafa með sér enn nán- Þessu var haldið fram af ar| samrág en agur Vegna Berlín- bandarískri hálfu í París í arhættunnar. Verður þar ekki að- j eins um að ræða þau ríki, sem beinlínis eru aðilar að stórmálum Þetta var rætt á utanríkisráð-, þessum, heldur einnig hin, sem herrafundinum, en ekki var þar |ekki cjSa neinn hlut að, og hlut- tekin nein ákvörðun um málið. j laii? riki- [Jtanríkisráðherrar vesturveld- Títoff hélt af grafhýsi NTB—Moskva, 9. ágúst. urveldanna myndu setjast aftur á rökstóla um Berlínarmálið í New York um leið og allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna kemur' _. , ... þar saman 19. september. Munu Herman 5tefanovits| þeir þá allir fjórir verða staddir var ákaflega fagnað í Moskvu, í New York. Vestur-Þýzkaland er er hann kom þangað í dag. að vísu ekki f Sameinuðu þjóð- Ef óvinir friðarins hefja Brentano muni fara vestur um sfyri°ld, hofum við allan styrk baf eigi að síður. til að taka þá í bóndabeygju", ræðu Lenins sagði hann í ræðu, sem hann I hélt af svölum hins fræga Títoff j grafhýsis Lenins og Stalíns á Rauða torginu í Moskvu. Þat- var hálf milijón Moskvubúa saman komin til þess að hylla hann. anna eru sammála um, að hvorki orðsending Rússa til vesturveld- anna í síðustu viku um Berlínar- málið né ræða Krústjoffs á mánu- daginn, bjóði fram neinn grund- völl, sem hægt sé að hefja samn- ingaviðræður á. Rusk í Róm Utanríkisráðuneyti • landanna munu hafa náið samráð um málið, og athuga, hvort nokkurt tilefni gefist til að brydda upp á samn- ingum þannig, að von sé um ár- angur. Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna átti í dag tal við Fanfani, forsætisráðherra ítala í Rómaborg, um Berlínarmálið. Á morgun fer hann til Norður-ítalíu, þar sem Adenauer er nú í hvíld- arleyfi, til þess að ræða málið við hann. Vestur-þýzka utanríkis- ráðuneytið í Bonn bar í dag til baka orðróm um, að ágreiningur hefði orðið á utanríkisráðherra- fundinum milli Þjöðverja og Frakka annars vegar en Breta og Bandaríkjamanna hins vegar. Krústjoff forsætisráðherra lýsti því yfir í dag í ræðu, að Sovétríkjunum væri ómögulegt annað en halda fast við ákvörð- un sína að gera sérfriðarsamning við Austur-Þýzkaland, en þau myndu gera allt í sínu valdi til þess að koma í veg fyrir styrj- öld. Ræðu þessa flutti hann, í boði, þar sem fagnað var af- reki Títoffs geimfara. Fastaráðsfundur í gær var haldinn fundur í fasta ráði NATO í París, og flutti Rusk utanr'íkisráðherra þar greinargerð um störf utanríkisráðherrafund- arins. Gefin var út tilkynning um stefnuna í Berlínarmálinu að fund Rusk utanríkisráðherra hefur látið í Ijós ánægju með þá upp- byggingu herstyrks NATO, sem nú er hafin í tilefni Berlínarhætt- unnar, og samsvarar ráðstöfunum Bandaríkjastjórnar. Útvarpið í Moskvu sagði í dag frá fundi fasta Stöðugir óþurrkar í Úlafsfirði Ólafsfirði, 9. ágúst. — Hér eru ráðsins, og sagði það halda fast óþurrkar og horfir heldur við gömul sjónarmið sín og vísa á bug öllum skynsamlegum og sanngjörnum tillögum frá Ráð- stjórninni. Fullyrt var í London seint í kvöld, að utanríkisráðhcrrar vest þunglega með heyskapinn. Um síð- ustu helgi rigndi óhemju mikið, en yfirleitt hefur þó verið lítið um stórrigningar. Nóg atvinna er í þorpinu, en ekk ert fr'am yfir það. Færafis'kur hef- Reitingsafli á austurmiðunum Neskaupstaður 9. ágúst | 450, Sæfari BA 900, Faxaborg 600, „. ._. , | Leifur Eiríksson, 500, Þorbjörn Saralitil sildveiði var r morgun 650 Sveinn Guðmundsson 750 Jón og engin fym hluta dagsins en pinnsson 800 mÖQn n750 Gný. uLI1® a,^gm" ^“^.““lííriSOO. Einar Hálfdáns 500, Gunn vör600, Sunnutindur 1200, Gullver Friðrik efstur Friðrik Ólafsson vann á mánu- daginn austur-þýzka stórmeistar- ann Uhlmann í sjöttu umferð svæðamótsins í Tékkóslóvakíu, en Uhlmann hefur verið álitinn einn skæðasti keppinautur Friðriks um efsta sætið. Friðrik vann skákina með glæsilegri biskupsfórn. Gragger Austurríki gerði jafn- tefli við Szabo, en Sliva tapaði fyrir Bobotsov. Filip vann Bobot- sov, (biðskák úr 5. umferð). Staðan eftir 6 umferðir á mót-1 daginn 30. júli síðast liðinn fór inu er þannig: fram prestskosning í Miklaholts- Friðrik Olaísson 5V2 vinning, prestakaili í Snæfellsnesprófasts-1 Filip Tékkóslóvakíu 5, Uhlman 4,1 dæmi. Á kjörskrá voru alls 218 I CitesCu, Johannesen og Szabo manns, og 159 greiddu atkvæði. 31/2, Ciric og Milic Júgóslavíu og Perez3, Barendregt, Blom Dan- bátar á síld, og er vitað um að minnsta kosti þrjú skip, sem fengu einhvern afla. Sólskin og bjart- viðri er nú á miðunum, og veður sfldin minna af þeim sökum. Síld in, sem borizt hefur á land er mjög blönduð og fer mest öll í bræðslu. . Síldarsaltendur eru nú orðnir tregir til, þess að salta, því að búið er að salta upp í gerða samninga, og áframhaldandi sölt un er því á ábyrgð síldarsaltenda sjálfra. f Neskaupstað bíða nú 12 skip löndunar meg um 6500 mál síldar. Reitingsveiði var síðastliðinn sólarhring beggja vegna Tanga- flaks og í Seyðisfjarðardjúpi 20— 40 mflur undan landi. Veður var gott á miðunum en þokuslæðing- ur. Klukkan 6.30 sást vaðandi síld 30—40 mílur NA af Langa- nesi. Alls er vitað um afla 35 skipa, samtals 23.150 mál og tn. Skipin eru þessi: Reykjaröst 450 mál, Pétur Jóns- son 550, Ingiberg Ólafsson 1000, Hilmir KE 950, Eldey 800. Dala- röst 800, Vonin II 800, Sæborg BA 750 tn., Rán 700 mál, Ágúst Guð- mundsson 400, Tálknfirðingur 700, Þráinn 850, Svanur IS 800. Hrafn Sveinbj.son 700, Vilborg 500, Stígandi ÓF 1000, Hafrún NK Matsveinn drukknar Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær,- varð það sviplega slys síðast liðinn laugardags- morgun, >ð matsveinninn á vélskipinu Katrín frá Reyðar- firði féll fyrir borð og drukkn aði. Hann hét Bergur Þorkels- son og var á miðjum aldri. Bergur lætur eftir sig konu og fjögur börn og aldurhnigna móður, sem býr í Reykjavík. Skipið var á siglingu skammt út af Reyðarfirði, er slysið varð. Bergur hafði farið á fætur klukk an hálf átta aS morgni að venju og tekið til við matseld. Skömmu fyrir klukkan átta var hans sakn- að, og kom fljótlega í ljós, að hann var ekki um borð. Skipið sneri þegar við og sigldi fram og aftur um sjóinn, en Berg var hvergi ag sjá. Margir menn voru uppi við, þegar slysið átti sér stað. Ekki Árni Pálsson, cand. theol., var | urðu þeir varir við ferðir Bergs, eini umsækjandinn um prestakall-! en þegar að var gætt, var rusla- mörku, Bobotsov og Sliva 2V2, ið. Hlaut hann 153 atkvæði og fata skipsins horfin, og er talið 300' tn. Arnfirðingur 200 Sæfell 500, Björg NK 600, Hoffell 250, Júlíus Björnsson 700 Hafrún NK 600 og Björg NK 400 tunnur. ur verið frekar tregur, en er að glæðast þessa dagana. Hafa tveir menn fengið allt upp í 3000 pund í róðri, en ekki er það almennt. Gæftir hafa oft verið slæmar vegna norðanáttarinnar og um helgina var enginn á sjó vegna veð urs. Síld hefur ekki sézt síðan á mið- vikudag í fyrri viku, en þá kom eitthvað af henni í bræðslu. Ekki hefur verið saltað hér í háa herr- ans tíð. Um verzlunarmannahelgina voru dansleikir haldnir hér í hinu nýja félagsheimili og fóru þeir vel og friðsamlega fram. Þar var þó margmenni, því að óvenju lítið var i naut). Krustjoff var annars fjöl- um ferðalög fólks burt úr firðin- orður um hinn friðsamlega tilgang um. Má eflaust þakka það félags- geimflugsins, og kvað ríkið stolt heimilinu. I (Framhald a 2. siðu) Bindindismótið i Húsafellsskógi Bindindismannamótið vaf sett í fyrir eins og í fyrra, heppnaðist Títoff þakkaði flokknum fyrir að hafa fengið tækifæri til að leysa af hendi það mikla hlutverk, sem hann hefði unnið í geimför- inni. Kvaðst hann nú reiðubúinn að vinna flokknum og ríkinu hvert það gagn, sem af honum yrði haft. Næstum við hverja málsgrein varð hann að gera hlé vegna fagnaðar- láta mannfjöldans, en múgurinn rak upp hyllinga- og gleðióp í hvert skipti, sem Krustjoff forsæt isr’áðherra lyfti hendinni. Hann stóð nokkuð að baki Títoffs, þar sem hann flutti ræðuna, en aftar á þakinu stóðu ráðherrar, flokks- foringjar og annað stórmenni ásamt Tamöru, konu Títoffs og foreldrum hans, að ógleymdum Gagarín. Me8 Panamahatt Krustjoff var í sólskinsskapi, sveiflandi stórum Panamahatti. í ræðu sinni sagði hann, að geim- farinn hefði fengið nafnbótina sovéthetja, tekið við Leninorðunni og öðrum heiðursmerkjum. Hon- um hefur einnig veri veittur titill- inn geimflugmaður (pilot-kosmo- Prestskosning Frá skrifstofu biskups. — Sunnu Gragger og Nimela IV2 og Ljung var löglega kosinn. kvist 1. I Auðir seðlar voru 6. að Bergur hafi verið að tæma hana, er slysið, varð. Húsafellsskógi síðdegis á laugar- dag 5. ágúst. Mótið var mjög fjölmennt, sótti það rúmlega 700 manns víðs veg- ar að, m. a. frá Akureyri og Sauð- árkiróki, en mestur hluti mótsgesta var frá bæjunum við Faxaflóa. Á mótinu voru flutt dagskrárat- riði bæði á laugardags- og sunnu- dagskvöld, dansað var úti bæði kvöldin. Á sunnudaginn fóru um 200 manns að skoða hellana í Hall- mundarhrauni, Víðgelmi, Surts- helli og Stefánshelli, aðrir fóru í styttri gönguferðir um nágrennið. Varðeldar voru bæði kvöldin og við eldana almennur söngur. Þetta mót bindindismanna, sem Umdæm isstúkan nr. 1 í Reykjavík gekkst Fyrirlestur Langhell Nils Langhelle, forseti norska Stórþingsins og formaður þing- mannasambands Atlantshafsbanda- lagsins, flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans í dag, fimmtudaginn 10. ágúst, kl. 6 e. h. á vegum „Samtaka um vestræna samvinnu" og „Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu“. — Fyrirlesturinn mun fjalla um nokkur þeirra viðfangs- efna Atlantshafsbandalagsins, sem nú eru efst á baugi („Aktuelle Nato-problemer“). Öllum er heimill aðgangur. mjög vel. Þarna ríkti gleði og æskufjör, enda voru um 70% þátt takenda ungt fólk. Veður var þurrt í Borgarfirði um helgina, en nokkuð kalt og sól- arlítið. Ágæt hjálp FÍB við ferðafólk Nú um verzlunarmannahelgina veitti Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda vegfarendum miklá aðstoð. Hafði félagið 7 bíla á fjölförnustu leiðunum i nágrenni höfuðstaðar- ins, og höfðu þeir allir talstöðvar. Fengu þeir nær hálf annað hundrað hjálparbeiðnir, og veittu viðgerðamennirnir hina margvís- legustu aðstoð. Fyrir atbeina þeirra komust margir glaðir leiðar sinnar, sem annars hefðu snúið bnípnir heim aftur frá biluðu far- artæki. Björgunardeild fyrirtækis- ins Þungavinnuvélar lagði til tæk- in, og samvinna var hin æskileg- asta við útvarpið, landssímann og lögregluna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.