Tíminn - 10.08.1961, Síða 13
tiiwl ii\ in, nmmtuaaginn iu. agnst íuoi.
13
KópavogshælitJ
Framhald at 8 síðu
um. Að jafnaði er unnið átta tíma
á dag, en eins og ég sagði áður,
vinnur hver flokkur aðeins tvo
tíma í senn.
Síðan göngum við um allt hælið.
Kvennadeildin er í sama húsi og
vinnustofurnar, en karladeild er
í vestara húsinu. Aðaleldhús er í
gamla Kópavogshælinu, aðeins
býtibúr og smáeldhús í þessum
tveimur byggingum, sem hvor um
sig eru byggðar þannig, að gott
skjól myndast móti suðri milli
hliðarálma. í herbergjunum eru
ýmist einn sjúklingur eða fleiri,
allt upp í atta. Framan við her-
bergin eru breiðir gangar með
veggföstum trébekkjum og hafast
sjúklingarnir mikið þar við, þeg-
ar þeir eru ekki úti. Sagði frú
Ragnhildur, að það reyndist miklu
haganlegra en að hópa þeim sam-
an í fáar stofur. Starfsstúlkur eru
dreifðar um húsið við ýmis störf
og eiga þannig hægara með að
fylgjast með sjúklingunum, sem
eru í grennd við þær hverju-sinni.
Borðstofur eru við hliðina á býti-
búrum og yfirleitt segja þau hjón-
in, að húsunum sé vel fyrir komið
og gott að vinna í þeim. Baðher-
bergi eru mörg svo sem nauðsyn-
legt er. Smáþvottahús er á hæl-
inu, en aðalþvottur er sendur í
þvottahús Landspítalans.
Sunnan við húsin eru afgirtir
vellir til útivistar, sinn fyrir hvora
deild. Þar eru rólur og hafa sumir
vistmennirnir auðsjáanlega mikla
ánægju af að róla sér. Aðrir ganga
um eða rísla sér við eitthvað smá-
vægilegt.
Þau hjónin frú Ragnhildur og
Björn hafa starfað á Kópavogs-
hæli síðan 1. janúar 1956. Björn
er kennari og las sálarfræði af-
brigðilegra barna sem sérgrein.
Meðferð vangefins fólks er ekki
viðurkennd sérgrein í læknisfræði,
en frú Ragnhildur hefur kynnt sér
sálarfræði afbrigðilegra barna,
numið á geðveikrahælum og fá-
vitahælum. Bæði hjónin stunduðu
framhaldsnám sitt í Sviss og Dan-
mörku, Björn var 3 ár í Sviss og
eitt í Danmörku, en Ragnhildur
eitt ár í Sviss og þrjú í Danmörku.
Má telja það einstakt lán fyrir
stofnunina að hafa fengið svo sam
hent og vel menntuð hjón til þess
að veita henni forstöðu að öllu
leyti. Þau eiga tvö börn og fylgd-
ist sonur þeirra með okkur á ferð-
inni um stofnunina. rólegur og
myndarlpaur drengur
Aldraður vistmaður fylgdist
með okkur um hælið og bauðst
til að sýna mér motturnar, sem
hann væfi. Frú Ragnhildur sagði,
að hann mætti gefa mér eina. og
fór hann og valdi áreiðanlega þá.
sem honum þótti fallegust. Var
gleði hans svo einlæg og elskuleg,
að ég hef sjaldan þegið gjöf með
klökkvari huga.
Satt að segja var ég búin að
kvíða fyrir þessari heimsókn. Mér
hefur alltaf fundizt vangefið fólk
bera svo skarðan hlut frá borði
lífsins, að samvistir við það hlytu
að valda manni sársauka.
Hlýleg og róleg framkoma
Þeirra hjóna við vistmennina,
hljóðlátt starf annarra starfs-
manna, sem á vegi okkar urðu,
sannfærði mig um, að í Kópavogi
er reynt að búa svo að sjúkling-
unum, að þeim líði eins vel og
ástand þeirra leyfir. Og það er á-
reiðanlegt, að vangefnu fólki líður
betur í samfélagi við sína lika,
þar sem ekki eru gerðar til þess
neinar þær kröfur, sem það finn-
ur sig vanmáttugt að uppfylla.
Osnortinn gengur enginn um þenn-
an stað. Það er ekki fagnaðarefni
að sjá börn, sem vitað er, að
aldrei verða heilbrigð, sjá andlit
ungrar stúlku, yndisfrítt og blíð-
legt, en vita, að sjúkdómur hefur
lostið hana svo, að hún fær hvorki
mál né starfsorku. En það er fagn
aðarefni að heyra lækninn tala
um stúlkurnar, sem þarna koma
til náms og starfa og allar sýna
ábyrgðartilfinningu og sívakandi
Oregið í DAS
umhyggju fyrir sjúklingunum. 1
Eg efa ekki, að mörgum for-
eldrum vangefinna barna er það
mikið og endalaust áhyggjuefni,
hver samastaður biði barna í gær var dregið í 4. fl. Happ-
þeirra, ef þau falla frá. Ekki sízt drættis DAS um 55 vinninga og
vegna þess má ekki láta staðar féllu þeir þannig:
numið, þótt vel sé af stað farið 4ra herb. ibúð Ljósheimum 20
með staifsemi Kópavogshælisins. tilbúin undir tréverk kom á nr
Það þarf enn að reisa margar 33407. Umboð Sigr. Helgadóttur.
byggingar á grundunum við Kópa- Eigandi Einar Helgason, Hofteig
vog, áður en þar er húsrými fyrir 26.
alla öryrkja, sem þurfa að búa í 2ja herb. íbúð Ljósheimum 20
Forarfræði
skjóli þeirra, sem í senn eiga nægi
lega góðvild og hafa aflað sér
nauðsynlegrar menntunar til að
reka vel slíka stofnun.
Eg geri ekki ráð fyrir, að bú-
tilbúin undir tréverk kom á nr.
33616. Umboð Að'alumboð. Eig-
andi Fanney Reykdal, Snorrabraut
36.
Oper Rekord ólksbifreið kom á
ið verði að byggja nægilega stórt nr. 48759. Umboð Aðalumboð Eig
hæli fyrir vangeí < fólk, þegar andi Stefán Þorvaldsson, Þing-
minni starfsævi lýkur, sagði frú holtsstræti 62.
Ragnhildur — En það verður að skoda fólksbifreið kom á nr.
gera eins vel og kostur er á. 57158. Umboð Keflavík Óendur-
Eg vildi óska, að hún yrði ekki nýjaður miði.
sannspá. Framfarir hafa orðið stór- Eftirtalin númer hlutu húsbún-
stígar hér á mörgum sviðum. Þeg- ag fyrjr io.000.oo kr. hvert: 6214.
ar ráðstafað er almannafé þjóð- ioo94, 23575, 38259, 59282.
10787
15441
18285
24389
31935
38214
44739
49430
5165?
11099
16383
19762
25213
34186
39535
45954
49902
55720
60933
Birt án ábyrgðar.
inni til hagsbóta, má heldur ekki
gleyma þeim, sem sjálfir geta
ekki kallað á hjálp.
Eg þakka frú Ragnhildi og
Birni fyrir viðtökurnar.
Sigríður Thorlacíus
Síldin
Framhald at 8 síðu
Máni, Grindavík, 2460
Máni, Höfðakaupstað, 2414
Manni, Keflavík, 7629
Marz, Vestmannaeyjum, 2453
Mímir, ísafirði, 5553
Mummi, Garði, 6560
Muninn, Sandgerði, 4225
Nonni, Keflavík, 2084
Ófeigur II, Vestmannaeyjum. 7610
Ófeigur III, Vestmannaeyjum. ! 4443
Ólafur Bekkur, Ólafsfirði. 7649
Ólafur Magnússon, Keflavík, 6040
Ólafur Magnússon, Akranesi. 1569
Ólafur Magnússon, Akureyri, 15 777
Ólafur Tryggvason, Hornafirði, 4J)41
Páll Pálsson, Hnífsdal, 6184
Pétur Jónsson, Húsavík, 10 891
Pétur Sigurðsson. Reykjavík, 12,353
Rán, Hnífsdai, 5419
Reykjanes, Hafnarfirði, 2649
Reykjaröst, Keflavík, 3589
Reynir, Vestmannaeyjum, 3857
Reynir, Akranesi, 7437
Rifsnes, Reykjavík, 5758
Runólfur, Grafarnesi, 6092
Seley, Eskifirði, 7170
Sigrún, Akranesi, 5572
Sigurbjörg, Búðakauptúni, 3188
Sigurður, Akranesi, 6962
Sigurður, Sigiufirði, 10 033
Sigurður Bjarnason, Akureyri, 10 Ö76
Sigurfari, Vestmannaeyjum. 5008
Sigu.rfari, Akranesi, 7335
Sigurfari, Patreksfirði, 5424
Sigurfari, Hornafirði, 2308
Sigurvon, Akranesi, 8982
Sindri, Vestmannaeyjum, 1642
Skarðsvík, Hellissandi, 5228
Skipaskagi, Akranesi, . 3284
Smá.ri, Húsavik, 8265
Snæfell, Akureyri, 12.780
Snæfugl, Reyðarfirði, 7936
Stapafell, Ólafsvík, 12.448
Stefán Árnason, Búðakauptúni, 5849
Stefán Ben, Neskaupstað, 4317 (
Stefán Þór, Húsavík, 6629
Steinunn, Ólafsvík, 8998
Steinunn gamla, Keflavík, 3568
Stígandi, Vestmannaeyjum, 5435
Stígandi, Ólafsfirði, 2116
Straumnes, ísafirði, 5452
Stuðlaberg, Seyðisfirði, 8923
Súlan, Akureyri, 6649
Sunnutindur, Djúpavogi, 11.675
Svanur, Reykjavík, 3475 ^
Svanur, Súðavík, 1688 Ver, Akranesi,
| Sveinn Guðmundsson, Akranesi, 3774 Víðir II, Garði,
Etirtalin númer hlutu húsbúnað
fyrir kr. S.OOO.oo hvert:
3445 - 5881 - 8747 - 9641
13859
18186
20960
26785
37436
40941
46630
51383
57147
81285
10773
15211
18207
23840
30610
37700
41510
49105
31480
58646
8271-8
í |
T Okkur fór eins, — við völd-I
fum bílinn sem óvefengjan!egt|
ítákn nýríkidæmisins, — f'.utt■(>
íura tnn fjöldann allan af dýr
^ustu og glæsilegustu bílum
,sem við höfðum enga færa veglé
ifyrir og ekkert við að gera.v
ikunnum hvorki með þá að fara^
>né gera við þá, ef þer biiluðu.J
'fluttum inn fyrir milljónatugiT
,'auðkýfingabíla. gerða fyrir
)steinsteypta vegi og suðrænt
rveðurfar, — ókum þeim eins
rog kolbrjálaðir menn, fullir
jsem ófullir um urðarleiðir. vart
ifærar jeppum og öðrum veg-^
neysutarartækjum, og létum þá
^standa úti i hellirigmngu og
|,hríðargadd', veltum þeim út í
£,holt og ofan i skurði, — því
^að hvað sannaði betur auðævi
^okkar?
$ í fullri alvöru. það er nýr
^þáttur ■ Vkunni í dag
X (Augl.)
20. júlí í ár birtist í dagblaðinu
Tíminn, grein um „landbúnaðar-
mál“ eftir Lárus Jónsson. Þar
ræðst hann, að því er mér virð-
ist, með takmörkuðum skilningi
og velvild á haughúsbyggingar og
hlaudforir bænda
f staðinn fyrir að upplýsa það,
hve mikið var byggt af slíkum
nauðsynjageymslum árið 1960, þá
eru 10 ára framkvæmdir bænda
verðlagðar með krónum ársins
1960. Sýnir það góðvild greinar-
höfundar. Hann virðist vilja koma
því iun hjá lesendum, að fyrst
áburðarmagn safnþrónna hafi eng-
an möguleika á því að greiða vexti
og drjúga afborgun geymstustað-
anna, eigi það engan rétt á sér.
Það er aðeins ein falleg setn-
ing í grein Lárusar Jónssonar;
og er skylt að halda henni til haga.
Hann segir, er hann hefur lokið
fordæmingu sinni: „Mér dettur
ekki í hug að halda því fram, að
þetta mál sé kannað niður í kjöl-
inn.“
Gott, Lárus Jónsson, að þú
skulir sjá, að yfirborðsmennskan,
sem mótar grein þína, þarf leið-
'•éttingar við.
Vi'I.tu reyna að safna gögnum
um það, hvert afhroð bændur
landsins hafa beðið á nautgripa-
stofni sínum u.mrætt 10 ára tíma-
bil? Svo aðeins ein búgrein sé
tekin. Ég skyldi ganga til liðs við
þig í slíkri skýrslugerð í næsta
nágrenni við mig. jafnvel heilli
sýslu Ég tel mig þó vita. að þótt
þú legðir þig fram. þá fyndirðu
aðe'nc lítið brot af tjóninu Og
enda bótt þú fyndi- dánarskrá
al.lma,'gra kúa. sem farizt hafa
þá gætir bú aldrei verðlagt það
heílsutjón. sem bændur og búalið
þeirra hafa beðið, vegna sjúkra
mjólkurkúa, né greint frá fjár-
magni því. sem varið var til bjarg
ar kúnum, sem þó gátu margar
hverjar ekki rétt sig á, og tífðu
oft sem vonarpeningur marga mán
uði.
É minni á þetta tímanna tákn.
Mér og mörgöm fleirum leikur
grunur á, að tilbúni áburðurinn
eigi hér allmi.kla sök.
Tilbúni áburðurinn gefur örari
vaxtarskilyrði en ætla má, að
heilbrigði jurtanna henti. Vel má
vera, að Atvinnudeild háskólans
hafi efnagreint hey, sem sprettur
við mismunandi áburðarmagn til-
búins áburðar. En ef svo er, hef-
ur þá sú sama blessaða stofnun
efnagreint hey, sem vex við hús-
dýraáburð einan? T.d. við sauða-
taðsáburð; hestaskíts, mykju eða
hlands, Eins væri þörf að vita,
hvernig jurtirnar svara eftir-
grennslan vlsindatækjanna við
blöndun hinna ýmsu áburðarteg-
unda. Þetta allt þarf að kanna
til hlítar.
Ég get heldur ekki varizt þeim
grun, að gróðurmoldin fái i sig,
með tilbúna áburðinum, efni, sem
kunni að rýra þann heilbrigða
eðlismátt, sem hún býr yfir, og
hefur byggt sig upp með gegnum
aldirnar.
Þeir menn, sem láta ljós sitt
skína og vilja landbúnaði vel,
ættu að brýna fyrir bændum, að
koma niður í gróðurmold hins
brotna lands svo miklu áburðar-
magni húsdýra, sem kostur er á.
Núlifandi kynslóð, sem hefur brot
ið meira land til ræktunar en
nokkur önnur, má ekki fá yfir sig
þann dóm, að hún hafi að vísu
skilað miklum sléttum, en þær
hafi ekki reynzt svo til frambúð-
ar, sem vonir stóðu til, fyrir þá
sök eina, að ekki var hirt um að
gefa þeim nægan K'c4vraáburð,
"-’eðan þær voru or
Mér svellur mó? "1 verð
þess var. að menn, ætla má,
að tekið sé tillit til, tala með lítils
virðingu um þau gæði, sem geym-
ast í vel hirtum húsdýraáburði.
Hann hefur frá því Njáll l.ét bera
skarn á hóla, verið bezta gjöfin,
sem mannshöndin rétti jarðveg-
inn. Það fer, að mínu viti, lítið
fyrir andlegri reisn þeirra manna
sem handfjalla svikult talnaband,
og reyna með því ag villa svo um
fyrir bændum, að þeir vanmeti nýt
ingu þeirra gæða, sem heima ber-
ast að. Til þeirra tel ég húsdýraá-
burðinn.
• Bramnalrt » ló síðu
IRÚLOFUNAR
H
R
B
K
G
A
R
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2
Hafnarfjörður í kvöld kl. 8,30:
Fram — Hafnarfjörður
Dómari: Einar H. Hjartarson.
Akranes i kvöld kl. 8,30:
KR — Akranes
Dómari: Jörundur Þorsteinsson.
'kraborg fer aukaferð frá Reykjavík kl. 6.
Nú er harizt um efstu og neðstu sætin.
Sæborg, Patreksfirði,
I Sæfari, Akranesi,
Sæfari, Sveinseyri,
Sæfaxi, Neskaupstað,
Sæfell, Ólafsvík,
Sæljós, Reykjavík,
Særún, Siglufirði,
Sæþó-r. Ölafsfirði,
Tálknfirðingur. Sveinseyri.
Tjaldur. Vestmannaeyjum.
Tjaldur. Stykkishólmi,
Unnur Vestmannaeyjum.
Valafell. Ólafsvik,
Vattarnes, Eskifirði,
1522 Víðir, Eskifirði,
4543 Vilborg, Keflavík,
9218 Vinur, Hnífsdal,
5522 ^ Vísir, Keflavik,
45831 Vonin II, Keflavík.
2860,Vörður. Grenivík.
2489 Þorbjörn Grindavík
9684 Þorgrímur Þingeyri
6696 Þórkatla, Grindavík,
1969 Þorlákur Bolungavík,
5920, Þorleifur Rögnvaldss., Ólafsfirði, 3600
3323 , Þórsnes. Stykkishólmi, 2170
8560 Þráinn. Neskaupstað, 7969
67351 ,.óÝFe91,nz9F9
2030
17.747
10.661
6462
1696
3134
6738
7462
918S
4039
5637
8750
Staðarfell
/
I “VX.*"'
Enn geta nokkrar námsmeyjar fengið skólavist í
búsrr'fpðrnskólannm "ð ‘staðarfelb á komand’ "otri.
Umsóknir burfa að berast fvrir 15 sentember til
forstöðukonunnar. frú Krfgtínar Guðnnindsdóttur.
Hlíðarvegi 12, Kópavogi, sími 23387, sem veitir
alla frekari vitneskju um skólastarfið.