Tíminn - 10.08.1961, Side 15

Tíminn - 10.08.1961, Side 15
TtMINN, fimmtudaginn 10. ágúst 1961. 15 Simi 1 15 44 Vort æskulíf er leikur ('Hound Dog Man) ASalhlutverk: Dægurlagasöngv- arinn FABIAN. Carol Lanley Stuart Whitman Sýnd M. 5, 7 og 9 KÓ^avíqIcsbLO Simi: 19185 Stolin hamingja 'w kendt fraw • Familíe-Journalens store succesroman ”KærIigheds-0en' om verdensdamen,. derfandt.lykken hos en primitivfiskerí’ LILLI PALMER ________ [En vídunderlig farvefilm optaget pl Hallorcaj TfffWWWBWMHEBBBpHW11111 111 y f* "WrfWfg Ógleymanleg og fögur. þýzk Iit- mynd um heimskonuna, er öðlað- ist hamingjuna með óbreytum fiskimanni á Mallorca. Kvikmynda sagan birtist sem framhaldssaga í Familie-Journall. Lilli Palmar og Carios Thompson Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Simi 1 14 75 Gullræningjarnir (The Badlanders) Spennandi og hressileg, bandarisik litkvikmynd í CinemaScope. Alan Ladd Hrnest Borguine Claire Kelly Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Léttlyndi söngvarinn (Follow a star) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd frá Rank. — Aðalhlutverk: Norman Wisdom frægasti grínleikari Breta Sýnd kl. 5, 7 og 9 AIISTURBÆJARRÍH HAFN ARFLRÐl Simi 5 01 84 Bara hringja .... 136211 (Call girls tele 136211) Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Skjaldbreið vestur um land til ísafjarðar 12. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Patreks- fíarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals. Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir árdegis á morg- Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd, sem ekkl þarf að auglýsa. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ræningjarnir frá Spessart Bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 7. Togari tekinn (Framhald af 4. síðu). Björnsson, lögfræðingur. Varð- skipið Þór liggur hér á Seyðis- firði, en skipherra á því er nú Jón Jónsson. Togarinn Southella er svip- aðrar gerðar og íslenzku gufu- togararnir, sem keyptir voru hingað til lands eftir síðari heimsstyrjöldina, cn Southella er smíðuð árið 1946. u Vitlausi baróninn (Dertælle Bromberg) Sprenghlægileg, ný, þýzk gaman mynd í litum. Hans Albers Sýnd kl. 5, 7 og 9 raun. Þátttökugjald með ferð um er kr. 300 á viku (mánu- dag—laugardags) og hefst fyrsta námskeiðið nk. mánu- dag 14. ágúst. Hver dagur mun hefjast með fánahyll- ingu og helgistund, og dag- lega munu fara fram íþrótt- ir, leikir, föndur og sund. Ferðum verður hagað þann ig, að sem flestum í Kópa- vogi og Reykjavík sé gert kleift að taka sama bíl Á hverjum morgni hefst ferðin við biðskýlið á Kópavogshálsi kl. 9 stundvíslega, þá er stöðv að á Miklatorgi. í Lækjargötu við Búnaðarfélaírshúsið við Rauðarárstíg og loks á Suð- urlandsbraut við Langholts- veg. í Reykjadal fær hver þátttakandi tvær máltíðir, graut, smurt þrauð og miólk um hádegi og kakó með brauði um hálff-iögurlevtið, en komið er heim í kvöldmatinn um kl. 6 30—7 síðd. Allar nánari upplýsingar gefur Æskulýðsráð Reykjavík ur, sími 15937. Sirm I IM S<i Fjör í klúbbnum (Die grosse Chance) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk músik- og gamanmynd £ litum. — Danskur texti. Walter Giller Peter Vogel og hinn vinsæli dægurlagasöngvari: Freddy Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. _ Yul Brymner ; Gina Lollobrigida Fagrar konur til sölu (Passport to áiame) Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy“ mynd. Fyrsta myndin, sem þau Eddie Constantine og Diana Dors leika saman í. Eddie Constantine Odile Versois Diana Dors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. S0L0M0N and Sheba ÍECHNICQLOB Mú Ihru (JWIFDflS*PrtSTS Iþróttir (Framhald á 12. síSu) Það er hugmynd þeirra fé- laga, Höskuldar og Vilhjálms, að þarna megi skapa mjög á- kjósanlegan stað fyrir æsk- una í þéttbýlinu. í samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur og Kópavogs hefur verið til námskeiðs þessa stofnað, og veita þau ýmsa aðstoð og fyr irgreiðslu. Æskul.ráð Reykja- vikur mun taka á móti um- sóknum í síma sínum. 15937 frá klukkan 1—3 hvern virk an dag. Umsjónarmenn nám- skeiðanna verða þeir séra Braei Friðriksson. Höskuldur Goði Karlsson og Vilhjálmur Einarsson. Fyrirkomulag verður að mestu sniðið eftir sumarbúð- um þeirra Höskuldar og Vil- hjálms ,sem gefið hafa góða íþróttir (Framhald á 12. slðu)' í Hveragerði. Sérstök móttöku- nefnd hefur verið skipuð til að sjá um allan undirbúning lands- keppninnar, en hana skipa Jens Guðbjörnsson, form., Brynjólfur Ingólfsson og Bjöm Vilmundar- son. Leikstjóri verður Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Á laugardagitin verður keppt í þessum greinum: 110 m. grhlaupi, kúluvarpi, langstökki, stangarst., 1500 m., 3000 m. hindrunarhl., 400 m. hlaupi og kringlukasti. Sunnu- dagur: 100 m. hlaup 400 m. grhl. spjótkast, 5000 m. hl., 1000 m. boðhlaup og sleggjukast. Amerísk stórmynd í litum, tekin og sýnd á 70 mm filmu. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Waterloobrúin með Robert Taylor og Vivlan Leigh Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Simi 1 89 36 Borg í helgreipum (City of Fear) Geysispennandi og viðburöarík, ný, amerísk mynd. Vince Edwards Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Petersen nýliSi Skemmtilegasta gamanmynd, sem sézt hefur hér í lengir tíma. iAGASTUDIO MiMiiinM.. REKRUT67 ^PETERSEH rspa Níu hundruÖ (Framhald af 1. síðu.) farþegar daglega fyrir hátíðina og aftur til lands að henni lokinni. S.l. sunnudag voru far’þegar á innanlandsleiðum um sex hundruð og farþegar með miililandaflugvél- um Flugféiagsins rúmlega þrjú hundruð, svo að samtals fluttu „Faxarnir“ þennan eina dag rúm- lega níu hundruð farþega. Brann á svipstundu (Framhald af 1. síðu.) Stokkseyri voru þegar kvödd á vettvang, og komu þau skömmu síðar, en þá var verksmiðjan alelda, og tókst ekki að hemja eldhafið. Brann allt, sem brunn ið gat á klukkutíma. Stóðu ber- ir steinveggirnir eftir, en hluti þaksins hékk uppi á hálmstrái. Verkismiðjan var um átta ára gömul og reisulegt hús, og er tjónið vegna brunans tilfinnan-! legt fyrir þorpin, því að frysti-j húsin munu eiga erfitt með að koma fiskúrgangi sínum í verð eftir að hún er horfin af sjón-! arsviðinu, og þangskurður mun leggjast niður. Hringdi strax (Framhald ai 16. síðu). ur og loksins: af stað. Fyrir ofan sjáum við glampandij geimfarið, sem nú er laust við stáigrindina, enn eitt andartak og geimskipið lyftist hægt en þungt, eykur hraðann eins og öskrandj eldspúandi kúla. í tiltölulega lít- illi hæð breytir geimfarið um stefnu og flýgur á brautina, sem það á að fara eftir umhverfis jörðina. Útvarpstækið flytur, fyrstu orð Títoffs: Nú fer ég yfir jörðina, yfir föðurland okkar, end ar frásögn Tass-fréttaritarans, I (Úr Politiken). I crso^ mM GUNNAR LAURING IB SCHQNBERG i RASMUS CHRISTIANSEN C l HENRY NIELSEN ^ < f>T ROMANTIK - 6PÆNDIIH BUSTERLARSEN usmíendFiidmir ........ ...... MU8IK OO'SANG Aðalhlutverk leikur tin vinsæla danska leikkona Lily Broergb Sýnd kl. 7 og 9. Forarfræði (Framhald af 13. síðu). Eitt af öndvegisskáldum okkar sagði: „Milli manns og hests og hunds, hangir leyniþráður.“ Skáld ið hefði alveg eins ge.tað sagt, að •miili allífsins um alla tilveruna, sé strengdur leyniþráður. Færi- band, sem flytur dýrmætustu • hnossin á miiii. Sá, sem hyggst kubba sundur þetta færiband, gengur á snið við veg lífsins. Hins vegar er skylt að rétta inn á færi- bandið þann viðauka, sem mann- vitið uppgötvar, og ætla má, að flýti fyrir örum, öruggum og heil brigðum vexti lífsgæðanna. Og sjá svo með sívökulum augum hverju fram vindur. Sem sagt, sleppa engu, sem sannað hefur ágæti sitt og láta þó hraðlestina stíma far- sæla braut reynslunnar. Ég vona, að íslenzkir bændur beri almennt giftu til réttrar höndlunar á gæðum lífsins, verði vegfarendur, en eklci sniðgöngu- menn á vegi lífsins, meti leyni- þrág tilverunnar, sem einn er fær um rétta uppbyggingu og heil- brigði. Lyngholti v.ið Borðcyri 24 júlí ’61 Bjarni Þorsíeinsson. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.