Tíminn - 13.08.1961, Side 10

Tíminn - 13.08.1961, Side 10
TÍMINN, sunnudaginn 13. ágást 1961, \0 MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 13. ágúst (Hvnnolytus) Þjó'Shátí'ðard. Pakistan Tungl í hásuðri kl. 14.05 Árdegisflæði kl. 6.35 Næturvörður í Laugavegsapóteki Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. j Næturlæknir í Keflavik er Guðión Klemenzson. Slysavarðstotan • Heilsuverndarstöð- tnnl opln allan sölarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Simt 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 vlrka daga laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasafn Revkiavikurbæiar Skúla túnl 2 opið dáglega frá kl 2—4 e n. nema mánudaga Þjóðminlasafn Islands ej opið ð sunnudögum priðjudögum fimmtudögum oa laugard"-''m kl 1.30—4 e miðdeel Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn Ing Árbæjarsafn opið daglega kl 2—6 oema mánu- daga Llstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3.30 Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bæiarbókasafn Revkjavlkur Simi 1—23—08 Aðalsatnið Pingholtsstrætl 29 A: Otlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga l—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema taugardaga 10—4 Lokað á sunnudöguro Útibú Hólmgarði 34: ó—? alla vtrka daga. nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga Skiapdeild SÍS: j Hvassafell átti að fara frá Wismar í gær til Stettin. Arnarfell fer vænt anlega í dag frá Rouen áleiðis til Archangelsk. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell kemur til Reyðarfjarðar síð degis í dag frá Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell losar á Eyjafjarðarhöfnum. — Hamrafell fór 6. þ. m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Rvíkur 11. 8. frá N Y. Dettifoss fer frá Hamborg 15. 8. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hull 11. 8. til Reyðarfjarðar, og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rotterdam 13. 8 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 12. 8. til Leith og Reykjavíkur Lagarfoss fer frá Ystad 12. 8 til Turku, Kotka, Antverpen, Hull og Reykjavíkur Reykjafoss fer frá Gautaborg 15. 8 til Kaupmanna- hafnar, Stockhólms og Hamborgar. Selfoss kom til N Y 10. 8. frá Dubl- in. Tröllafoss fer frá Hamborg 12. 8. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Kaup mannahöfn 11. 8. til Hornafjarðar. Hafsklp: Laxá fór 11. þ. m. frá Leningrad á- leiðis til íslands. Hf Jöklar: Langjökull fór frá Aabo 11. 8. til Haugasunds og íslands. Vatnajökull fór frá London 12. 8. áleiðis til Rott erdam og Rvíkur. — Svona, Axel mlnn, vertu nú ró- legur, sumarfríið verður alveg elns skemmtilegt, þó að drengurlnn hellti úr þessum flöskum 1 balann til þess að láta bátinn sinn sigla á. Hann er líka búlnn að biðja fyrirgefningar, greyið. Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFI KAUPENDUR að Ferguson benzín- og dísil dráttarvélum. einnig að öðrum tegundum. BlLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. MINNING: fFramhaid aí 6 slðu) ur fluttur heim. Heim í sveitina sína hugljúfu og fögru, sveitina, sem hann helgaði huga og hönd frá vöggu til grafar. Hann var jarðsettur á Hjalta- stað, — fæðingarstað sínum, — 12. júní s.l. Sveitin fagnar heim- komu þessa trygga sonar síns og býður hann velkominn. í faðmi hennar nýtur hann sinnar hinztu hvíldar. Með Sigfúsi er | góður maður genginn Eftir standa vinir og vandamenn og bíða um sinn. í hópi þeirra er eftirlifandi eiginkona Sigfúsar, sem af sjúkdóms- og lífsstríði er þreytt um skör fram. Henni' verður hvíldin kær og einnig góð, svo dyggðugt og mikið, sem dagsverk hennar er orðið. LjúfuT andblær frá minningu þeirra Margrétar og Sigfúsar frá Bóndastöðum líður um hugi állra þeirra, er þeim kynntust og vekur í hjörtum virðingu og þökk. Ingvar Guðjónsson. Dölum. — Passaðu þig, pabbil Það er komið aðfalll DENNI OÆMALAUSI KR0SSGATA Lárétt: 1. bæjarnafn, 5. hljóti, 7. vaxandi tungl, 9. sæti (þf.), 11. faxi, 13. egnt saman, 14. fellt til jarðar, 16. fangamark, 17. á líkamanum, 19. verklægnari. Lóðrétt: 1. fjallsnafn (þgf.), 2. lýsi, 3. læsing, 4. litka, 6. í kirkju, 8. væla, 10. manns- nafn, 12. hroða, 15. rótarangi, 18. sóiguð. Lausn á krossgátu nr. 376: Lárétt: 1. svara-i, 5. fáa, 7. rá, 9. Mugg, 11. úlf, 13. fer, 14. tala, 10 Re, 17. áræði, 19. haglið. Lóðrétt: 2. af, 3. rám, 4. rauf, 6. ógreið, 8. ála, 10. gerði, 12. fláa, 15. arg, 18. Æ.L. Flugfélag fslands: Millilandaflug- Millilandaflugvélin Skýfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 18,00 í dag frá Kaupmannahöfn og Osló — Miililandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl 8,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl 22,30 i kvöld — Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaðæ ísafjarðar, Kópaskers og Vestmannaeyja (2 ferð ir). I I Jose L Salmas 295 D R E K I Auglýsið í Tímanum Falk 295 góðurinn, það ertu ekki. Hér er lögreglústjórinn. Hann ræð — Þakka þér fyrir, Kiddi. Sögurnar aukast og margfaldast. Þessi saga jókst til muna í sniðum, þegar ma' ■ ur sagði manni, hvernig Dreki h°r unnið sigur á öllum her Bósa, hvernig 'iann hefði kastað turnþakinu niður yfir þá, hvernig hann hefði tætt höllina suncl ur með berum höndum og svo framvegis. — Þetta skal verða þér dýrkeypt. er lögreglustjórinn hér.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.