Tíminn - 25.08.1961, Blaðsíða 9
fer einnig að bóla á breyttu fyrir-
komulagi svefnbálkanna, ef til vill
fyrir áhrif frá Thúlemenningunni,
þótt sagnir hermi, að ófriður hafi
verið milli Dorsetfólksins og Thúle
manna, er hafi ráðið niðurlögum,
þegar þeir komu til sögunnar.
Dorsetmenn grófu látið fólk, og
þeir létu oft í grafirnar bæði
skrautlega og gagnlega muni —
veiðitæki, kolur, dýramyndir úr
tönn og margt fleira. í einni gröf
hefur fundizt eldstæði og stráð í
kringum það gulum leir. Svipaðir
grafsiðir eru þekktir frá Indíán-
um.
Ein var sú list, sem Dorset-
fólkið kunni. en það var að fella |l * Æ J; WL 'JÆÆ. ,
saman stafi úr tré í skjólur eða nfs W 'j iwtÆ ~
þess konar ílát, og margir telja 11‘f jaS ~ jpTr*ft| |l 4 'Ml í
nú, að steinar þeir, sem víða hafa JlbL^jjÉI 'iji M gSjf jJt'Éíffé f^íLír
fundizt á eyjunum vestan við jSjfflP-Wj »-<
Grænland og taldir voru benda til
þess, að þar hafi norrænir menn -J®;
dvalizt og gert æðarfugli hreiður, '***&*&"^,'*■ ^aMwKfiífííírn^^
séu leifar af eldstæðum Dorset-
fólksins. Steinum þessum var rað- Tréskurðarmynd eftlr grœnlenzkan listamann, Aron, sem sýnlr Eskimóa frá skeiði Thúlemenningarinnar brenna
húsakynni grænlenzks bónda af norrænu kyni og vega hann sjálfan. Eskimóum og niðjum íslenzku landnáms-
mannanna laust saman á Grænlandi á fjórtándu öld.
að eitthvað' af vígamennsku hafi
loðað við Thúlefólkið, er það kom
suður á Grænlandsstrendur, enda
þótt ófriður sé fjarri eðli Eski-
móa, þar sem þeir fá að lifa í
friði. Og sennilega hafa Græn-
lendingar hinir fornu bæði haft
ímugust á hinum hörundsdökku
gestum og fyrirlitið þá af norrænu
stærilæti.
En 'það kom í hlut Thúlefólks-
ins og niðja þess að eifa Græn-
land og tileinka sér þá menningu,
sem hæfði staðháttum og nægði
því til þess að halda þar velli. Hin
nýja þjóð, sem hafði helgað sér
Grænland. fann upp húðkeipinn,
sem fram á þessa öld var undir-
stöðutæki í lífsbaráttu hennar og
fullkomnað'i merkilega tækni frum
stæðrar veiðiþjóðar. sem lifði á
sjávardýrum.
Nú er axsprengi Thúlemenning-
arinnar; veiðimannamenningin
grænlenzka, í rauninni horfið af
sviðinu vegna nýrra áhrifa, og
sjálfir eru niðjar Thúlefólksins
orðnir haria blandaðir að ætterni.
í deiglunni er ný menning á Græn
landi og stríðir við örðiiga barna-
sjúkdóma — sama vandann og sér
hverri frumstæðri þjóð er færður
að höndum, þegar menning og ó-
menning hvíta kynstofnsins skell-
Austur-Græn- um. Því er ekki fyrir að sverja, pr á henni
Helgi Valtýsson:
HÚSAVi
að þannig, að þeir mynda skjól
á þrjá vegu og gjarnan lögð hella
ofan á þá. Samkvæmt þessum
kenningum hefur sú hella verið
steikarpanna Dorsetfólksins, en .land við Hudsonsflóa hefur hækk- Thúlefólkið kom til Grænlands ur kynþáttum, að vandræði hljót-
ekki þak yfir hreiður æðarfugla. að um nálega tíu metra.síðan elzta eitthvað i kringum árið 1200 og ast af, þegar Indíánar og Eski-
Dorsetfólkið fór langa vegu, hús Thúiemanna, sem þar er hélt bæði suður vesturströndina móar eru saman í heimavistarskól-
vafalaust við miklar þrautir, en þekkt, var reist. og norður um ti]
byggð þess á Grænlandi varð ekki Thúlefólkið lifði fyrst og fremst lands.
langvinn frekar en Sarqaqfólksins. af dýrum, er í sjónum voru. Hrein Þetta fóik flutti meö sér skutla
Örlög þess eru líka óráðin gáta. dýraveiðar voru þeim ekki jafn- með gamla Sarqaqlaginu, konurn-
En í þriðja sinn lögðu hópar mikilvægar og Sarqaqfólkinu. Það ar saumuöu með nálum, sem voru
manna úr vestri af stað hina sömu gerði sér vetrarhús úr grjóti og harla líkar þeim, er notaðar höfðu
leið í austurátt. hvalbeinum, því að það stundaði verið á þessum slóðum óralöngu
Fólk, sem varðveitti fornar mjög hvalveiðar. Á ferð sinni um áður, bogar og örvar voru á ný
menningarerfðir Sarqaqfólksxis, Norður-Kanada komst það í kynni mikilvæg veiðivopn, og nú voru
hafði haldizt við á strönd Alaska við leifar Dorsetfólksins og hætti hundar Komnir aftur til Græn-
við Beringshaf, -.og um það bil, Þess, og þar lærði það að hlaða lands í fylgd með veiðimönnum
sem íslendingar tóku að nema snjóhús og veiða seli við önduna’-. af Eskimóakyni eftir tvö þúsund
Vestur-Grænland eða litlu síðar, pp. Þannig færði það baeði menn- ár.
hóf fólk af þessum slóðum förina ingarerfðir frá Sarqaqfólkinu og Loks kom þar, að niðjum ís-
í austur. Það er menning þessa Dorsetfólkinu með sér austur á lenzku iandnámsmannanna
fólks, sem kölluð hefur verið bóginn. Thúlefólkinu laust saman,
Thúlemenningin, af þeim sökum, Enn í dag þarf ekki vitnanna hald sumra manna er, að það hafi
að minjar um hana voru fyrst upp- við ,um náinn skyldleika Græn- tortímt íslenzka kynstofninum.
götvaðar við Thúle og síðan aukið lendinga og Eskimóanna, sem búa Hermt er, að Eskimóar hafi gert
við þá þekkingu í fimmta Thúle- á svæðinu á milli Barrowodda og árás á Vestribyggð árið 1379 og
leiðangrinum, sem farinn var við Norton Sound í Alaska. Tunga drepið margt manna. Niðjar Thúle
stjórn Knúts Rasmussens árin þeirra er svo lík, að Grænlending- fólksins á Grænlandi eru mjög frið
1921—1924. í Thúlemenningunni ur, sem þangað kemur, getur um- samir, og svo eru Eskimóar yfir-
gætir nokkurra áhrifa frá Asíu,' svifalaust hafið samræður við leitt. Þess vegna hafa
og fornar vistir Thúlefólksins hafa heimamenn. Fyrir sunnan Norton dregið mjög í efa, að það sé rétt.
fundizt víða á eyjum vestan Græn- [ Sound og á eyjum í Beringshafi að þeir hafi vegið Grænlendinga
lands — á Norður-Baffínslandi, j er aftur á móti töluð mállýzka, hina fornu. Hér er þess þó að
við Repulseflóa, Vilhjálmslandi ogjsem jafnvel Alaska-Eskimóar gæta, að Eskimóar, sem bjuggu í
Southamptoney, þar sem síðustu'skilja ekki, og Eskimóar, sem eiga nágrenni við þjóðflokka af Indíána
leifar mjög gamals þjóðflokks dóu uppruna sinn inni í landi, hafa kyni vestur í Kanada og Alaska,
út árið 1903. Annars eiga þjóð- flutzt út til hafs í Norður-Kanada voru neyddir til þess að verja
flokkar, sem tileinkað hafa sér og mynda þannig fleyg á milli hendur sínar í baráttu við herskáa
Thúlemenninguna, mjög fornar hinna fjarlægu frænda í austri og granna, og enn í dag er óvild svo
rætur á þessum slóðum, því að vestri. rík milli manna af þessum tveim-
K eystri
Oddar úr kvarzi, tem veiðimenn Sarqaqfólksins notuðu á vopn sin.
Nei! — Víkin var falleg,
og f.ólkið gott.
I.
í „Tímanum” 4. júli s.l. birt-
ist grein um Húsavik eystri. sem
tekin var upp úr blaðinu „Austra“
á Norðfirði. Segir þar frá skyndi-
ferð 9 félaga á tveimur rússa-
jeppum frá Mjóafirði í Suður-
Múlasýslu til Borgarfjarðar eystra
og Húsavíkur í Norður-Múlasýslu,
mar“ir s8mu leið til baka samdægurs,
° og átti ferðinni að ljúka „niðri
> Mjóafirði að kvöldi“.
Mér þótti þetta heldur en ekki
sprettur, í öndverðum október!
Datt mér í hug karlinn, sem sagði
um heiðina: — „0, þetta er fljót-
gengið af mörgum, yfir heiðar-
skömmina!" Sennilega hafa rússa-
jepparnir tveir lagt saman krafta
sina og farið þessa óraleið um
fjöll og firnindi og hálfgerðar veg
leystur til beggja enda á lygilega
skömmum tíma Og hér rætist spak
mæli karls: „fljótgengið af mörg-
um“ — 9 kunningjum og 2 rússa-
jeppum! Þeim sé heill og heiður
— öllum!
II.
Annars ætlaði ég ekki að fjöl-
yrða um ferðalag þeirra félaga.
heldur taka svari æskuvinkonu
minnar, Húsavíkur eystri, sem mér
þykir illa hallmælt með nafngift-
inni: „Víkin feita og ljóta.“ En þá
nafngift hefi ég aldrei heyrt fyrr
né síðar, og tel ég hana mjög ó-
maklega.
Ég var þaulkunnugur Húsavík
á bernsku- og smalaárum mínum
fram að fermingu. Að heiman frá
mér á Nesi í Loðmundarfirði var
aðeins liðlega klukkustundar
sprettur á smalafótum yfir Nes-
háls og niður í Víkina. Og í mín-
um augum var Húsavík falleg og
vinaleg og fólkið gott.
Eftir gróðursælum dalnum rann
silungsáin björt og bláhyljótt til
sjávar. Fjöllin umhverfis fjöl-
breytt og sérkennileg eins og all-
mörg Austfjarðafjöllin okkar. Og
þar eru meðal annars fjöllin okk-
• ar Kjarvals! Skælingurinn, Skúm-
höttur o.fl. Og enn unnum við
Kjarval báður Skælingnum og
höldum tryggð við hann.
Skælingurinn er hæsta og feg-
ursta fjallið á mínum fornu
i smalaslóðum Tvístýfður. ferstrend
ur pýramídi, sem leit tiginmann-
lega ofan yfir helztu síðdegis
smalaslóðirnar mínar: Fláana,
Grjótbrúnina og Sniðin, en sneri
fagurmótuðum hnakka í áttina til
Borgarfjarðar. — En þar var
Kjarval í æsku! Og liti Skælingur
um öxl, blasti við honum í sumar
grænni sælu Húsavíkin með bæ-
ina sína 4—5. fremur fámenn, en
hlýleg og fögur.
Þannig var Húsavík æsku minn-
ar.
III.
Blaðamaður „Austra“ hafði síð-
ar tal af gömlum Húsvíkingi,
Elís Guðjónssyni á Seyðisfirði, og
segir frá því í ferðasögunni. Við
Framnalfl 8 16 sfBui
Húsavík eystra
eftir Sigfús Sigfússon,
þjóð'sagnaþul.
Margt er hlálegt í Húsavík,
hermir öldin.
Oft er auknefndur í þeim krík
ýta fjöldinn.
Þar eru’ æ opin allra göng
öllum dögum.
Þar er nokkuð af nýjum söng,
og nóg af sögum.
Þar er mikið um meinlaust krit
milli bragna.
Þar er lifað við lífsins strit
lýða og gagna.
Þar er lýðum ei logið frá
líf og æra.
En þó ávallt af öllum má
eitthvað læra.
Þar er Einharður opinskár
og Einar bjartur.
Þar er glúrinn í geði þrár
gamli Svartur.
Þar er Skrakkinn í skapi vær,
Skolli og Pétur.
Og þar Titthús með Teini rær
tíma í vetur.
Þar er Heillin með hárið sítt
helzt á stjái.
Þar er Bóndinn með bros hlýtt
og Björn hinn hái.
Þar er Elías ýtum hjá
og öðling Sverrir.
Og þar Sigurður sjóinn á
sig oft sperrir.