Tíminn - 25.08.1961, Blaðsíða 16
Nýstárleg flík,
sem ungu stúlk-
urnar fara að
státa sig í
Á tízkusýnfngu á Reykjavíkur-
sýningunni um síðustu helgi var
sýnd nýstárleg flik — stakkur
með sérkennilegri samsetningu
llta. Það er einmitt nýbyrjað að
framleiða þess konar stakka hjá
fyrlrtækinu Sportver. Þessi flík
er uppfinnlng Margrétar Árna-
dóttur, framkvæmdastjóra Sport.
vers, en Ásgerður Búadóttir
teiknaði mynztrið og setti saman
ittina og Dýrleif Ármann gerði
sniðið, sem saumað er eftir.
Hér til hliðar sjáum við Katrínu
Briem i hinni nýju flík á tízku-
sýnlngunnl. Myndin að ofan er
af Maríu Guðmundsdóttur, feg-
urðardrottningunni, er einnig
kom fram á tízkusýningunni, í
rósóttum sundbol frá Sportveri.
Hann er fleginn á baki, og litirn
ir eru samkvæmt því, sem tízka
er nú. (Ljósm.: Vignir).
Fulltrúar Norræna húsmæðrasambandsins á hátíðafundi í gær. — (Ljósm.: TIMINN — GE).
i i ..
Heimsdkn fulltrúa Norræna
húsmæðrasambandsins
í gærmorgun hittust full
trúar á þingi Kvenfélagasam-
bands fslands og fulltrúar Nor
ræna húsmæðrasambandsins
á sérstökum hátíðafundi, þar
hinir erlendu, fulltrúar
boðnir velkomnir og
fluttu ávörp frá félagssystrum
á NorSurlöndum.
Rannveig Þors'teinsdóttir, íor-
maður Kvenfélagasambands ís-
lands, ávarpaði gestina og sagði,
að gamall draumur væri að ræt-
sem
voru
KVEÐJUR
Á 175 ára afmæli Reykjavíkurkaup
staðar bárust borgarstjóra og bæjar-
stjóm kveðjur frá ríkisstjórn fslands,
bæjarstjórnunum í Kaupmannahöfn,
Osló og Varsjá, fjölmörgum bæjar
Etjórnum, sýslunefndum og hrepps
nefndum innanlands, opinberum
stofnunum, félagasamtökum og eir
staldingum.
(Framhald á 2. síðuj
.1 ast nú, er stjórnarfundur Norræna
1 húsmæðrasambandsins væri í
fyrsta sinn haldinn á íslandi. Hún
sagði, að íslenzku kvennasamtökin
væru ekki eins virkur þátttakandi
í samstarfinu og æskilegt væri, en
þau hefðu ætíð mætt skilningi á
þeirri sérstöðu, sem lega landsins
skapaði þeim. Kvenfélagasamband-
ið hefur verið meðlimur norræna
sambandsins í ellefu ár. Kvaðst
! formaðurinn vona, að margir sam
eiginlegir fundir samtakanna yrðu
haldnir á íslandi í framtíðinni og
l bauð hina erlendu fulltrúa hjart-
'anlega velkomna.
I Frú Johanne Dahlerup, formað-
| ur Norræna húsmæðrasambands-
I ins tók næst til máls. Vitnaði hún
I í Grundtvig, sem talaði um þá há-
tíð, sem hefst með rísandi degi
og kvaðst þcss fullviss, að dvölin
á Islandi yrði þeim öllum hátíð.
Eins og svanirnir fimm í kvæði
Seedorf-Petersen hyggðu sín hreið
ur, eins teldu húsmæður Norður-
Iandanna fimm sór fyrst og fremst
skylt, að standa vörð um heimilin
og sá væri innsti kjarni allrar
starfsemi húsmæðrasamtakanna.
Hinir erlendu gestir hlökkuðu til
aö kynnast öllum þáttum íslenzkra
lista, landi og þjóð, þær kæmu
sem grónir vinir, fremur en gestir.
Leiðina til skilnings á landi og
þjóð myndu hinar íslenzku konur
opna þeim
Næst tók til máls frú Elísabeth
Jensen frá Danmörku og skýrði
skipulag dönsku húsmæðrafélag-
anna. Þar var stofnað landssam-
band árið 1920 með 15 félögum,
en nú eru 215 félög í því með 42
(Framhald á 2 síðu.)
Kvennarán iogara
á Grænlandi
Orólegar nætur í Gófivon — danskir fetíur
borga 325 krónur danskar á ári me'ð lausa-
- leiksbörnum
Blaðamaður frá Politiken, skipshafnirnar fara sínu fram. Nýj
Victor Andersen, var nýlega asta tiltæki Þýzku togaramannanna
, , , er að sigla brott með stúlkurnar
a kynmsfor i Grænlandi, skrif-jfrá Góðyon og setja þær
svo a
ar greinar um Grænlandsmál íand á eyju úti á firðinum. Þangað
í blað sitt. Sumt af því, sem fær lögreglan að sækja þær á vél-
hann hefur að segja, gefur batum-
segia
dapurlega mynd af ástandinu
Fjöldi óskilgetinna
barna í
í grænlenzkum hafnarbæjum.! Grænlandi er mjög mikill, segir
(blaðamaðurinn. Tala þeirra jókst
Meðal þess, sem Andersen segirjfyrst, þegar fjölgaði komum er-
lrá, er vanmátt.ur lögreglunnar lendra skipa til Grænlands, og
gagnvart áhöfnum erlendra skipa, j danskir menn, sem störfuðu þar
jsem þangað koma. Har.n segir, að.að sumarlagi, gerðust fjölmennir.
iá þýzkum togurum, sem þar koma Danskur maður, sem eignast barn
í höfn, séu áfengisgeymslur opn- á Grænlandi og hverfur að því
aðar, jafnskjótt og landfestar hafa * búnu brott, sleppur mjög auðveld-
verið bundnar, og næturnar í Góð- lega. Hann þarf aðeins að borga
von, höfuðstað landsins, séu í: 3600 danskar krónur í eitt skipti
meira lagi órólegar, þegar slíkir! fyrir öll eða 325 krónur á ári.
gestir eru þar. Þetta er miklu minna en feður
Hinum erlendu gestum veitist óskilgetinna barna heima í Dan-
auðvelt að ná stúlkum til fylgilags mörku verða að borga. Þar að
við sig, oftast barnungum. Skelfdir auki hlýtur barnið hvorki nafn
feður grátbiðja lögregluna að föður síns né erfðarétt að honum
, sækja dætur þeirra í skipin, en látnum.