Tíminn - 25.08.1961, Blaðsíða 15
TÍJIINN, föstudaginn 25. ágúst 1961.
15
Leiksýningin
KILJANSKVÖLD
sýnd i Iðnó föstudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá
kl. 2 í dag.
Leikflokkur
j|' Lárusar Pálssonar
Stmi 1 15 44
Höllin í Tyrol
Þýzk litmynd — Aðalhlutverk:
Erlka Remberg
Karlhelnz Böhm
Danskir tektar.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Aukamynd: Ferð um Berlín.
KORAyidc.SBLO
Simi: 19185
„Gegn her í landi“
Sprenghlægileg, ný, amerísk grín-
mynd i litum um heimiliserjur og
hernaðaraðgerðir í friðsælum smá-
bæ.
Paul Newmann
Joanne Woodward
Joan Collins
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
GAMLA BÍO
6lmJ 114 75
Sími 1 14 75
Illa sétiur gestur
(The Sheepman)
Spennandi, vel leikin og bráð-
skemmtileg, ný, bandarísk Cinema-
Scope-litmynd.
Glenn Ford
Shirley MacLalne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
gÆWpP
HAFNARFIRHl
Sími 5 01 84
5. sýningarvika.
Bara hringja
136211
(Call girls tele 136211)
Sér grefur gröf. .
Fræg frönsk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Jean Gabin
Daniele Dlorme
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
táá -
SimiIb444
Úr djúpi gleymskunnar
Hrífandi, ensk stórmynd eftir sög-
unni „Hulin fortíð"
Sýnd kl. 7 og 9
Glæfraferti
Afar spennandi amerísk kvik-
mynd.
Bönnus innan 14 ára.
EndurSýnd kl. 5.
AHSTUMRiH
8imi 1 18 84
Flóttinn úr útlendinga-
herdeildinni
(Madeleine under der Legionar)
Sérstaklega spennandi og viðburða-
rik, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur
texti.
Hlldegerd Knef
Bernhard Wicki
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á förnum vegi
(Framhald ai b siðu >
mörg ár, og er þá ekkert eftir
til tryggingar skuldinni við ríkis-
sjóð, auk þess sem hinn iamaði
maður er bundinn skuld, sem
hann hefur ekki nokkur tök á að
gireiða.
Útkoman verður því sú, að
tryggingarfélögin græða þessi
40 þús., sem hinn lamaði átti að
fá sér til hjálpar. Ríkissjóður ipá
búast við að tapa skuldinni og
hinn lamaði hefur ekkert nema
skuldabaggann eftir. Ef nú ríkis
sjóður tæki vexti af þessum 40
þús. kr., segjum 7V2%, þá yrði
hann búinn að fá kr. 40 þús. í
vaxtatekjur eftir 13—14 ár, og er
þá tapið minna fyrir hann, en út-
koman yrði sú sama fyrir hinn
lamaða. En svo er það spurning-
in: Borga.r sig ekki fyrir rikis-
sjóð að láta þessa tollaeftirgjöf
fyrnast á svona þrem til fimm ár-
um? Er það ekki frekar gróði,
þar sem hinn lamaði færi að
vinna og greiddi þá skatta af tekj
um sínum í ríkissjóð.
Einn útgjaldaliður er það enn
þá, sem ríkissjóður gæti sér að
kostnaðarlausu losað hina fötl-
uðu við í sambandi við farartæki
þeirra, en það er vegskatturinn
svokallaði, sem nemur um kr.
1000.00 á ári. Það væri mikið bús-
ílag fyrir þá að þurfa ekki að
greiða nefndan skatt, en það yrði
ekki neinn kostnaður fyrir rikis-
sjóð.
Er það ekki siðferðisskylda
þess opinbera að hjálpa hinum
sjúka og styrkja hann til sjálfs-
bjargar? — Sigurgrímur Ólafsson.
Auglýsið í Tímanum!
Slmi 32075.
„ Yul
Brynner
T Gina
Lollobrigida
i SOLOMON IPd SHEBA I
Aðalhlutverk:
Eva Bartok
Mynd. sem ekki þarf að auglýsa
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Komir þú til Revkiavíkur.
þá er vinafólkið og fjörið
i Þórscafé.
Húsavík
Framh at 9 síðu
það hrukku upp á gátt harðlæst-
ar hurðir huga míns, og bernsku-
minningarnar hlupu út á hlað,
bjarteygar og broshýrar: Manstu
ekki, manstu ekki . . . . ? Jú,
víst man ég, — ég man svo margt.
„Elli í Húsavík“, — en þannig
hét hann í okkar munni, var ung-
lingspiltur í Húsavík. góður dreng
ur og geðþekkur, þegar ég var
smalastrákur heima. Sigfús Sigfús
son, þjóðsagnaþulu.r, var einn vet-
ur í Víkinni. sennilega um 1890.
Orti hann þá gamanbrag um'
helztu athafnamenn Húsavíkur, og
lærðum við krakkarnir allt slíkt
jafnóðum á þeim árum. Og Sigfús
var vinur okkar.
Sigfús Sigfússon var vinnumað
ur hjá afa og pabba á Nesi um
hríð, er ég var á barnsaldri (7—9
ára, býst ég við). Var ég rekkju,
nautur hans og sá eini ,sem fékk,
að grúska í rauða koffortinu hans, •
fullu af bókum og blöðum, sem I
honum var annars mjög sárt um.;
Enda var hann þá fyrir nokkru
byrjaður á þjóðsagnasöfnun sinni.
En ég var mesta bókafífi frá blá,
bernsku. og hann treysti mér. —,
Telja má vafasamt, hvort nokkur
annar á brag þennan heilan uppi
á háalofti hugar síns en við syst-
kin tvö. sem eftir erum af okkar
fjölskyldu
Fólk það, sem nefnt er í gaman-
brag þessum .þekkjum við a!)t
með nafni og viðumefnum. Nú
er það allt horfið. — og viður-
nefnin týnd.
Einn þessara gömlu Húsvíkinga
var blestur í máli („Skrakkinn")
UCHHICOLOI
Mð lluu (MTFDQQ**tS^
'■merlsk stórmyno i litum, tekin og
sýn« a 70 mm filmu.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð Innan 14 ára.
og gat ekki nefnt s í upphafi WaterloO-brÚín
orða: Titthús og Teinn (Sigfús og H;n gamalkunna úrvalsmynd.
Sveinn>- Sýnd kl. 7.
Senniiega er „Elli í Husavik" nú Sí»asta sinn.
einn eftir af ungnm mö-nnum, sem Miðasala frá kl. 4.
uppi voru þar um þessar mundir.
Nú er hann á Seyðisfirði.
Stangaveiðimenn
Nú er bezti sjóbirtings veiði
tíminn. I
Spúnar og flugur í miklu j
úrvali.
Glasfiber stengur
Spinnhjól og línur
Veiðikápur
Veiðitöskur
Flugur og spúnabo-x
Seljum veiðileyfi
Sími 13508
Kjörgarði. Laugavegi 59,
Austurstræti 1.
Bifreiðakennsia
Guðjón B. Jónsson
SíÖasta höfutJletSrií
(Comance)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, amerísk mynd í litum og
CinemaScope.
Dana Andrews
Linda Cristal.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 1 89 36
ViÖ Hfsins dyr
(Nara Livet)
Kvikmynd, sem flestir ættu að sjá.
Blaðaummæli: ^Yfirleitt virðist
myndin vera þaulhugsað listaverk",
Alþbl. — „Kvikmyndin er auglýst
sem úrvalsmynd og það er hún“,
Visir. — „Ein sú sannasta og bezta
kvikmynd, sem Ingmar Bergman hef
ur gert“, MT. — „Enginn mun sjá
eftir að horfa á þessa frábæru kvik-
mynd“, AB,
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Hvíta örin
Spennandi Indíánamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
3. vlka:
Petersen nýliÖi
Skemmtilegasta gamanmynd, sem
sézt hefur hér i lengir tíma.
.U«s jiÚLiv
Ibróttir
(Framhald af 12 síðu)
og fara þeir fram sem hér segir:
2. flokkur: Þar leika Þróttur og
íþróttabandalag Vestmannaeyja
til úrslita, og fer leikurinn fram
á Melavellinum á laugard,aginn
26. ágúst kl. 14,00.
3. flokkur: Þar ieika Valur og KR
til úrslita á Melavellinum, þriðju
daginn 5. sept. kl. 19.00.
4. flokkur: Þar komust Fram og
KR í úrslit og leika á Melavell
inum föstudaginn 25, ágúst kl.
20,00. |
5. flokkur: Þar komust Fram og
Víkingur í úrslit ,og leika þau
á Melavellinum þriðjudaginn 29.
ágúst kl. 20,00.
Þá fer fram úrslitaleikur! í Mið-
sumarsmóti 5. flokks B á Háskóla
velli miðvikudagmn 30. ágúst kl.
20,00 milli Fram og Víkings.
f Bikarkeppni K.S.Í. hafa verið
ákveðnir þessir leikir:
Þróttur A—KR B fimmtudaginn
24. ágúst kl. 7,30 á Melavellinum, ■
Háagerði 47. Sími 35046 °S Þróttur B—Akranes B á Mela-
velli, sunnudaginn '27. ágúst kl.
crTííMrwYsrsn,
CSUNNARÍLAURING ri
IBSCH0NBERG 1
RASMUS.'CÍmiSTIANSEN C
HENDV NIFI
HENRY NIEISEN
KATE MUMDT ROMANTÍK.'ííBaeNDIK
BUSTERUA'RSEN snowvuBOáítimiea
MUdlK OhfiANB
Aðaihlutverk leikur tin vinsæla
danska leikkona
LiIv Broergb
Sýnd kl. 9.
Leyndardómur Inkanna
Spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl 7.
'••'W* V»X*X-X.X.X*X*-V»\.'V*V
Húseigendur
Geri við og stílli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konar heimilistækjum. Ný-
smíði. Látið fagmann ann-
ast verkið. Sími 24912 og
34449 eftir kl. 5 síðd.