Tíminn - 25.08.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.08.1961, Blaðsíða 7
TfjttlNN, föstudaginn 25. ágúst 1961. MINNING: var björt yfirlitum með gráblá glaðra æskudaga, er hún vann við augu og glóbjart hár. Allt yfir- heyannir heima í góðum og glöð- bragð hennar svo norræntsem bezt um hóp. Og þarna á brekikunum mátti verða. Þau ummæli heyrðust fyrir ofan Sauðárkrók var útsýni ósjaldan, að ekki sæist fríðari kona mikið og faguit yfir fjörðinn henn Hofsstaðir í Skagafirði er fögur jörð og kostarík. Fyrr á öldum ' voru þeir frægur kirkjustaður. Þar var mikil Maríuhelgi. Um langan aldur átti Hólastóll jörðina, en er stólsjarðir voru seldar eftir 1800 varð jörðin bændaeign og hefur verið það síðan. Oft hafa setið þar merkir bændur og mikilsvirtir sveitarhöfðingjar. Á síðari áratugum 19. aldar, og nokkuð fram yfir síðustu aldamót, bjuggu bræður tveir á Hofsstöð- um. Víða voru þeir komnir fyrir skörungsbrag sinn um sveitar’- stjórn, rausn og búmennsku. Um margt voru þeir menn mikilhæfir. Oft voru þeir kenndir við jörð sína og nefndir Hofsstaðabræður. Bræð ur þessir hétu Björn og Sigurður. Þeir voru synir Péturs hreppstjóra og bónda á Hofsstöðum, Jónsson- ar bónda og smiðs á Lóni í Viðvík- ursveit, Björnssonar prests í Stærra-Árskógi Jónssonar. Þeir voiu bræðrasynir Pétur faðir Hofs- staðabræðra og Pétur faðir séra Rögnvalds forseta Þjóðræknisfé- lags íslendinga í Vesturheimi. Móðir Hofsstaðabræðra var Sigríð- ur Björnsdðttir Magnússonar Bjömssonar prests að Hjaltabakka, en móðir Sigríðar var Guðrún dótt ir Kráks bónda og þjóðhagasmiðs á Leifsstöðum í Svartárdal Sveins- sonar prests í Goðdölum, en son- arsonur séra Sveins var hinn nafn- kunni merkismaður Sveinn læknir Pálsson fi’á Steinsstöðum í Skaga- firði. Björn Pétursson bóndi á Hofs- stöðum var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Margrét Pálsdóttir hrepp- stjóra og bónda á Syðri-Brekkum í Skagafirði, Þórðarsonar bónda á Hnjúkl í Skíðadal. Þessi voru börn þeirra Björns og Margrétar, er til aldurs komust: Sigurður bóndi í Hofsstaðaseli, Pálína húsfreyja á Syðri-Brekkum, Sigríður húsfreyja á Ytri-Brekkum og Anna húsfreyja á Lóni í Viðvíkursveit. Síðari kona Björns var Una Jóhannesdóttir bónda á Dýrfinnustöðum í Skaga- firði, Þorkelssonar bónda á Svaða- stöðum og konu hans, Kristínar Jónsdóttur. Tvö voru börn þeirra Björns og Unu, er náðu fullorðins árum. Þau báru nöfn móðuifor- eldra sinna, Jóhannes, fæddur 15. 4. 1887, og Kristín, fædd 17. 12. 1889 að Hofsstöðum. Öll voru börn Björns fríð sýnum og um margt mikilhæf, enda áttu þau til at- gjörvismanna að telja. Niðjar Björns eru nú margir orðnir. Með- al þeiria eru þjóðkunnir stjórn- .málamenn, kunnir lærdómsmenn og merkir búhöldar. Jóhannes varð bóndi á Hofsstöð- um, er faðir hans brá búi 1912. Hafði Björn þá búið á Hofsstöðum í meira en hálfa öld og var um langt skeið meðal helztu forráða- manna sveitar sinnar og héraðs. Jóhannes hlaut og mjög að sinna almennum málum, eins og faðir hans hafði geit. Hann hafði um skeið verið bæði hreppstjóri og sýslunefndarmaður, er hann brá búi og fluttist til Reykjavíkur, eft- ir að hafa búið á Hofsstöðum í meira en 20 ár. Lengi muna Skag- firðingar og margir aðrir rausn og valmennsku þeiria Hofsstaða- hjóna, Jóhannesar Björnssonar og frú Kristrúnar Jósefsdóttur. Kristín Björnsdóttir ólst upp með foreldrum sínum heima á Hofsstöðum framundir tvítugsald- ur. Mun hún hafa notið æsku sinn ar og uppeldis, svo sem bezt mátti verða um heimasætur á þeirri tíð. Minntist hún oft æskuheimilis síns með ánægju og hri'ningu. Henni fór sem mörgum öðrum, er telja, að ekkert orð leiki Ijúfar á tungu né léttara í huga en orðið heimi og heima. Bar og margt til þess, að svo hlaut að vera. Ung dáði hún föður sinn og naut mjög ástríkis hans og glaðlyndis, sem hann var en Kristín var, né glæsilegri að öllu. Háttvísi og hófsemi var henni í blóð borin, en sumir töldu hana hlédræga um of. Glöð var hún þó og reif í góðvinahóp og alla tíð svo heimilisprúð, sem mest mátti verða. Greind kona og gegn, sem þekkti Kristínu síðustu hennar heima á Hofsstöðum, ,, . lét - sannmæli, alkunnur fyrir. Hún mun og:Svo ummælt: „Hún var stjarna á|„Eyjan dranga B / BJ ______ en Kristín var, né glæsilegri að ar, fagran og víðfeðman. Þar sást ÍV. 8^ I C T I R Sll I** 1 ||| öllu. Háttvísi og hófsemi var Mælifellshnjúkur, hinn fríði fjalla- I I I I | B I § I 8 11 : henni í blóð borin, en sumir töldu jöfur í tign sinni og veldi. Og sízt mátti gleyma hlíðum fjallanna, sem hér voru geymd henni. Þar átti hún sín bernskuspor. Hér blöstu við eyjar og sund í sólar- ár Ijóma norðursins, og 'hér varð það sem forðum var kveðið: unir sér undir vanga stólsins11. Tindastóllinn, sem þjóðtrúin vafði undraljóma og gæddi töfrahöllum. Þar fundu hugsanir og ævintýraþrá óska- steina og aðra dýrgripi. Það þurfti aðeins að ganga á fjallið um helga Hún var góð húsfreyja, sem margt1 sjróia Jónsmessunótt og líta aldrei aftur, hefur kennt dóttur sinni og öðrumj í •- þó að sækja þyrfti á biattann. Frú »„g»m stiltan sem »I»5t írili Brim.l B™m “S1 *• »»» með henm, en þær voru margar., synfpáls Briem amtmanns og fyrr- á fjallið og fundið þar dýrgripi og I konu hans, Kristínar Guðmunds- he]Sa doma- Ein af Þeim perlum dóttur frá Auðnum á Vatnsleysu- snemma hafa kunnað að meta stjórnsemi hans og skörungsbrag. Móðir Kristínar var og hin merk- asta kona. Talið var, að hún hefði verið fríðleiks kona mikil. Hún var og mild kona og umhyggjusöm stóru heimili, sem öllum þótti gott að kynnast og starfa með“. Kristín fór til Reykjavíkur, er hún var nær tvítugsaldri. Gekk hún þar í hússtjórnarskóla tvo vet ur og stundaði auk þess nám utan var þrá hennar til þess, að maður strönd. Guðmundur bóndi á Auðn- hennar og aðrir Þeir, sem hún unni, mættu vinna mikil og þjóð- nýt störf. Slík hefur verið þrá allra göfugra kvenna á öllum öld- um. Manni hennar hafa verið falin lynd, svo sem bezt má verða. Svo var þrek þeiirar konu mikið, hygg indin örugg og greindin góð, að vel mætti hún hafa verið kjörin til forustustarfa félagsmála, en hjá um var búhöldur mikill og hinn mesti framkvæmda- og athafna- maður. Briemsættin er svo þjóð- kunn, að ekki þarf að kynna hana .. hér, enda mundi það of langt mál, morg. trunaðarstorf,, bæði af ein- ef slíkt skyldi gert að nokkru ráði. staklingum, bæjarfélagi Sauðár- Skylt er þó að minnast þess, að kro,ks °«r fleiri íelagssamtökum. Páll Briem var ekki einungis með-í Eefur hann feyst öll sín störf af al æðstu embættismanna þjóðar I,icndi af mikilli vandvirkni og sinnar. Sagan geymir líka nafn sæmd.FuUyrðama, að hugur og hans meðal fremstu stjórnmála-íhond fru Knstmar Bnem hefur manna og þjóðskörunga. Kristinn mf0g stuft að því að svo mætti Briem kaupmaður á Sauðárkróki takast' Æ.tla ma °g> að groðiirlöncl er gáfaður maður og fjölfróður. j fru Erlstinar Eriem hafi orði® Ungur var hann settur til mennta, “enni k'serust fyrir það, að þau en hugur hans snerist til verzlun- voru brautryðjandastarf manns arstarfa og var hann 3 ár við verzl bennar, er vel hafði tekizt. Jón Þ. unarnám í Edinborg í Skotlandi. Bí°rnsson skólastjóri á Sauðár- Fáir íslendingar höfðu stundað krokl og Kristinn Briem hofðu fer- verzlunarnám erlendis í byrjun gongu um Það að Sræða töðuvelli þessarar aldar. Kristinn Briem á Sauðárkróksmóum, svo að veru- 1 mun því hafa verið meðal fróðustu legu gagni kæmi- Var ræktun Þessi Oft var um þrjátíu manns í heim- 0g færustu veizlunarmanna hér- ómetanlega mikils verð fyrir ná- ili hjá þeim Hofsstaðabræðrum og lendis, er hann kom heim frá-grgnna: ÞeirrÚ ,og bæjarfélagi?,, Að stundum fleira. Á slíkmm heimil- námi. Briemshjón stofnuðu heim- lienni var °S hin mesta prýði. um voru störfin fjölbreytt og ili sitt og settust að á Sauðárkróki! Frú Kriatín Briem var þreklynd margt ag læra, enda var Kristín 1912. Þau settu þar verzlun á kona, hlý og bar með sér mikinn ung að árum, er hún ger’ðist starfs- j stofn, sem Kristinn Briem hefur manndómsbrag. Hún var mikill kona mikil og stjórnsöm. Lagði rekið æ síðan eða nú í nær hálfa vinur vina sinna, hollráð og trygg- hún mikla stund á sauma og tó- öld, Briemshjónin reistu bygging- vinnu. Margir voru þeir fleiri en ar miklar á víðlendri lóð, er þau foreldrar Kristínar og fólk þeirra, höfðu keypt í kauptúninu. íbúðar- sem hún lærði af, meðan hún var og verzlunarhús þeirra er mikil heima á Hofsstöðum. Á heimili bygging og vönduð. Mun það hafa hennar var bókakostur góður, og verið veglegasta íbúðarhús kaup- þeim sneiddi hún um of. Ekkert báðir voru þeir bræður bókamenn. túnsins, er það reis af grunni, og sbal hér um það sagt, til hverra Sá var og siður þeirra bræðra, að enn er það með myndariegustu mennta hugur frú Kristínar Briem lesa hátt á kvöldvökum, eða láta byggingum bæjarins. Margt færð- hefur mest staðið. Til þess skortir aðra gera það. Máttu þá allir á ist í betra og nýtízkulegra horf um bæði glöggskyggni og kunnugleik. hlýða. Var það og hægt, því að kaupmannaverzlun á Sauðárkróki Almælt var það, að hún ætti ríka sambyggður var bær þeirra eftir að Briem stofnaði þar verzl- listagáfu. Það var og alkunnugt, bræðra, svo að aðeins einn þilvegg Un sína, enda hefur hann alltaf að hún var hagleikskona mikil. ur skildi. Sigurður, föðurbróðir kunnað góð skil á öUu því, er að Naut þessi gáfa hennar sín vel við Kristínar var fróðleiksmaður mik- viðskiptum lýtur. Verðlag varð hannyrðir og heimilisiðnað alls ill og djúphygginn. Mun hann og hagstæðara við Briemsverzlun en;konar. Mjög kom og gáfa þessi að hafa mátt teljast hinn vitrasti mað oft hafði áður þekkzt við Skaga-1 góðu liði við húsbúnað og heimilis ur. Hann var og hagleiksmaður fjörð og víðar. Allir nutu sömu j prýði, en um þau efni var smekk- mikill og hinn mesti búhöldur. kjara við verzlun þessa. Og al-,vísi frú Kristínar Briem frábær. Björg kona Sigurðar var dóttir mælt var það, að svo væri orð- Heimili sínu helgaði hún flest sín Jóns Hallssonar prófasts. Hún var heldni þeirra Briemshjóna örugg,1 störf og bjó það öllu ‘sem bezt. og höfðingleg kona og hinn mesti að vart gæti hún brugðizt. Allaj Var hún ástsæl af fólki sínu, þjón kvenskörungur. Kristín hefur ef- tíð hefur Kristinn Briem lagt mik ustustúlkum og mörgum öðrum. laust lært margt af hjónum þess- inn hug á það, að bændur og aðr-' Hún var og gestrisin kona, og yfir um. Sambýli og samvinna öll ir viðskiptamenn hans lentu ekki j móttökum hennar öllum hvíldi þeirra Hofsstaðabræðra var svo í skuldakröggum við verzlunina. hefðbundinn höfðingsbragur, sem fi’ábær að kostum, að frægt varð Mun honum hafa tekizt þetta. Með 1 margir munu lengi minnast. Þess um Skagafjörð allan og raunar víð þessu hefur hann unnið að mikils mun og minnzt, að frú Briem var ar.'.ffeimiliskennara teku H°fsstaða verðu hagsmuna- og menningar- gjöful kona.Gaf hún oft stórgjafir. hjón til þess að kenna börnum sín- máli. Telja má fullvíst, að frú Hún kunni og vel að meta, hvar um og fósturbörnum bæði bókleg Kristín Briem hafi stutt mann gjafa hennar var mest þörf. Svo og verkleg fræði. Uppeldissystur sinn vel að störfum við þetta hug- j sagði öldruð kona, er var lasburða frú Kristínar voru þær frú Lovísa sjónamál. Kunnugt er, að hún lét orðin: „Ekki skortir mig, meðan dottir Sigurðar Péturssonar, síðar eitt sinn svo um mælt: „Ég vil, að ég er í grennd við Briemshjón“. \ læknisfrú á Húsavík, gift Bimi viðskipti séu örugg i-g hrein. Ég En fátt vildi frú Briem að rætt lækni Jósefssyni, og frú Sigrún veit, að fáir vaxa af þvi. að vera Pálmadóttir, gift Jóni Sigurðssyni háðir verzlunarskuldum, og mig alþingismanni og bónda á Reyni-^ hryllir við sögunum um mismun- stað- inn, sem verzlanir gerðu oft áður Ætt og uppeldi ræður mestu á fátækum og ríkum“. um það, hverjar vöggugjafir þær Kristín var alin upp við búnað- verða, sem menn hljóta, og líka armenningu og sveitastörf. Unni hversu þær reynast. Slíkar gjafir' hún gróðri alla tíð. Hún mun hafa ___________________________ hlaut Kristín bæði margar og stór- fagnað því, er maður hennar fór dvaldi nokkur síðustu ár hjá dótt ar og kunni vel með þær að fara. að vinna að búnaðarmálum og rak ur sinni og tengdasyni. Naut hún Reð þetta miklu um það, að mjög mikinn og fjölþættan búskap um sérstakrar umönnunar og hlýju af naut hún hylli fólks, þegar í æsku margra ára skeið. Ræktun þeirra hálfu beggja þeirra hjóna. og var óskabarn flestra, sem kynnt Briemshjóna á móunum fyrir ofan Briemshjón áttu átta börn. Þrjú ust henni. Hún var kona svo fríð Sauðárkrók var frú Briem mikið þeirra dóu við fæðingu 0“ það sýnum, að fágætt þótti. Hún var ánægjuefni. Þar var hennar sól- fjórða nokkurra mánaða. Var mik- væri um gjafir hennar, og mun svo hafa verið um fleiri í hennarj ætt. Það mun og hafa verið trúar-l atriði Svaðastaðamanna langt í( ættir fram, að ekki mætti vinstri höndin vita, hvað sú hægri gerði, er gjafir væru látnar af hendi. Una, móðir frú Kristínar Briem hávaxin og bar sig virðulega. Hún vangur. Þar var gott að minnasti (Framhald á 13. siðu). 7 A víðavangi Samvinnufélögin komu í veg fyrir löng verkföll í ágætri grein Einars Ágústs- sonar, sparisjóðsstjóra, í blaðinu s. 1. þriðjudag sagði m. a.: „Þegar ríkisstjórnin sá, að ekki yrði lijá því komizt að koma eitt- hvað til móts við kröfur verk- lýðsfélaganna, voru þeir sérfræð- ingar, sem fyrir nokkrum dög- um höfðu lýst því yfir, að hag- kerfið þyldi enga launahækkun, látnir setjast við að endurreikna og komust brátt að þeirri niður- stöðu, að Iíklega mundi hægt að greiða 6% launauppbót, en alls ekki meira að sinni a. m. k., og allt útlit fyrir að frekari samn- ingaumleitanir mundu þýðingar- lausar, þar sem verkalýðsfélögin töldu þessa hækkun allsendis ó- fullnægjandi til að bæta upp þær kjaraskerðingar, sem orðið hafa að undanförnu. Framundan sýndist því vera Iangvinnt verkfall með öllu því stórkostlega þjóðfélagstjóni, sem því er óhjákvæmilega samfara. Þannig var málum komið, þeg- ar Vinnumálasamband samvinnu- manna gekk fram fyrir skjöldu og samdi við verkalýðsfélögin um nýjan iaunagrundvöll, sem gat tryggt Iaunastéttunum mann- sæmandi lífskjör og tryggt vinnu- frið í landinu um langan aldur, ef ekki yrði unnið gegn því eftir öðrum leiðum.“ Stjérnin mun reka sig á Grein sína endaði Einar Ágústs son á þessum orðum: „Þá eru nokkur framkvæmda- atriði, sem greinilega sýna hug þann, sem að baki býr. Afurðir, sem framleiddar voru í Iandinu fyrir 1. ágúst, eiga ekki að reikn ast á nýja verðinu til framleið- enda, þótt þær verði ekki seldar og fluttar út fyrr en eftir gengis breytinguna. Hagsmunir ríkis- sjóðs eru þarna settir ofar hags- munum framleiðenda, sem auð- vitað torveldar þeim launagreiðsl ur. — Engar ívilnanir virðist eiga að veita í formi lækkunar tolla, skatta, álagningar eða neinna þeirra liða, sem bein á- hrif hafa á verðlagið, gengislækk un er ákveðin hærri að hundraðs hluta en almennasta hækkun launa og kemur vitanlega með margföldum þunga við fjárhag almennings, þegar öll aðflutnings gjöld og álagning er reiknuð á hærri grunn án nokkurrar til- slökunar. Þannig mætti lengi telja, þótt ekki verði gert hér að sinni. Allt virðist þetta benda til þess, að hér hafi stjórnin notað tækifærið til að koma þeim á- hugamálum sínum í framkvæmd að rétta við lélegan fjárhag rík- issjóðs og sýna almenningi klærn ar, hverjir það séu sem völdin hafi, vafalaust í þeim tilgangi að hræða launastéttirnar frá því að leita réttar síns. Enginn vafi er á því, að ríkis- stjórn fslands mun reka sig á það fyrr eða síðar, að á þennan hátt er ekki hægt að stjórna, alveg cins og allir þeir. sem það hafa reynt á undan lienni. Því fyrr sem fólk áttar sig á því, hvað gerzt hefur í launamál- um hér að undanförnu, því meiri vonir standa til þess, að samtök fólksins í landinu beri gæfu til þess að finna sameiginlega Iausn á vandamálum sínum á svipaðan hátt og gert var i kjarasamning- um i sumar af samvinnusamlök- unurn *>g verkalýðshreyfingunni og því skemmri verður b’ð uú- verandi ríkisstfórnar eftir þ-íirri Iausn, sem henni er fyrir beztu, cn bióðinni nauðsvn.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.