Tíminn - 25.08.1961, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, föstudaginn 25. ágúst 1961,
MINNISBÓKIN
í dag er fösfudagurinn 24.
ágúsi. Hlöðvir konungur
Tungl næst jörðu
Árdegisflæði kl. 4,29.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apótekl.
Næturlæknir . i Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson,
Slvsavarðstotar Mellsuverndarstöð-
Inni oplr allan sólarhrlnglnn —
Næturvörður lækna kl 18—8 —
Slm> 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga trá
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið tiJ ki 20 virka daga laugar
daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Mlnlasafn Revk|av(kurbæ|ar Skúla
túni 2 oplð dagiega frá kl 2—4
e b. nema manudaga
Þjóðmlnlasatn Islands
eí opið á sunnudögum prlðjudögum
fimmtudögum 02 iaugard"--m kl
1.30—4 e miðdegi
Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74
er opið priðjudaga fimmrudaga og
sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn
tng
Arbæiarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mánu
daga
Mstasatn Elnars Jónssonar
er opið daglega frð kl 130—3.30
Listasafn Islands
er oipð daglega frá 13.30 til 16
Bælarbúkasatn Revklavfkur
Simi 1—23—08
Aðalsatnið Plngholtsstrætl 29 A;
(Jtian 2—10 alla væka daga
nema taugardaga l—4 Lokað a
sunnudögum
Lesstota 10—10 alla vtrka daga
nema laugardaga 10—4 Lokað
a sunnudögum
(Itlbú HOImgarði 34:
0— 7 alla virka daga nema laug
ardaga
(Itibú Hotsvallagötu 16:
5.30- 7 30 alla virka daga. nema
laugardaga
frá Keflavík 24. 8. til Akraness, Pat-
reksfjarðar, ísafjarðar, Hjalteyrar
og Austfjarða og þaðan til Hull og
j Grimsby. Gullfoss kom til Kaup-
1 mannahafnar 24. 8. frá Leith. Lagar
foss kom til Antverpen 24. 8. Fer
þaðan til Hull og Rvíkur Reykjafoss
fer frá Hamborg 25. 8. til Rvíkur.
Selfoss fer frá N. Y. 25 8. til Reykja
víkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur
18. 8. frá Hamborg. Tungufoss kom
til Reykjavíkur 19. 8. frá Akranesi.
Laxá
losar á Vestfjarðahöfnum
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til Rvíkur
í dag frá Stettin. Arnarfell er í Areh
angelsk. Jökulfell er væntanlegt til
Hornafjarðar í dag frá Ventspils.
Dísarfell fór í gær frá Rvík til Akur-
eyrar. Litlafell er í olíuftutningum í
Faxaflóa. Helgafell er á Seyðisfirði.
Hamrafell fór 23. þ. m. frá Hafnar-
firði áleiðis til Batumi
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer kl. 18,00 á morgun frá
Reykjavík til Norðurlanda. Esja er
væntanleg til Reykjavíkur í dag að
austan úr hringferð. Herjólfur fer
frá Hornafirði í dag til Vestmanna-
eyja. Þyrill er á leið frá Austfjörð,
um til Rvíkur. S9kjaldbtreið er 1 Rvik.;
Herðubreið er væntanleg til Rvikur
á morgun að vestan úr hringferð.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Rotterdam 25. 8.
til Hamborgar og Rvíkur Dettifoss
fer frá Akureyri í kvöld 24. 8. til
Hríseyjar, Dalvíkur, Raufarhafnar og
Húsavíkur. Fjallfoss kom til Rví'.ur
17. 8. frá Reyðarfirði. Goðafoss ferj
Flugfélag fslands:
Millilandaf lug: Mill'ilandaf lugvélin
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl 8,00 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í
kvöld. Flugvélin fer til sömu staða
kl. 8,00 í fyrramálið. — Millilanda-
flugvélin Skýfaxi fer til London kl.
10,00 í dag Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 00,30 í kvöld. Flug-
Vélin fer til Osló, Kaupmannahafnair
og Hamborgar kl. 10,00 1 fyrramálið.
Innanlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrair, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja (2 ferð-
ir). — Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Loftleiðir:
Föstudag 25. ágúst er Þorfinnur
karlsefni væntanlegur f,rá New York
kl. 6,30. Fer til Luxemborgar kl. 8,00.
Kemur til baka frá Luxemborg kl.
24,00. Heldur áfram tU New York
kl 1,30. — Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur frá New York kl 9,00. Fer
tU Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10,30 — Eiríkur rauð'i
kemuir frá New York kl. 12 á hádegi.
Fer til Luxemborgar kl. 13,30. Kem
ur til baka frá Luxemborg kl. 4,00.
Fer tU' New York kl. 5,30. — Snorri
Sturluson er væntanlegur frá Staf-
angri og Osló kl. 23,00. Fer til New
York kl. 00,30.
ÝMISLEGT
Fjársöfnuin til lömuðu stúlkunnar,
Sáuðárkróki: Kr. 50,00 frá Ól. Tómas
syni.
Unglingameistaramót íslands
í frjálsum íþróttum verður haldið á
Laugardalsvellinum sem hér segir:
Laugardagur 26 ágúst kl. 14,00: —
100 m. hlaup, kúluvarp, hástökk, 110
m. grindahlaup, l'angstökk, 1500 m.
hlaup, spjótkast og 400 m. hlaup.
Sunnudagur 27. ágúst kl. 14,00: —
200 m. hlaup, kringlukast, stangar-
stökk, 3000 m. hlaup, sleggjukast,
800 m. hlaup, þrístökk og 400 m.
grindahlaup.
Mánudagur 28 ágúst kl. 20,15: —
4x100 m. boðhlaup, 1000 m. boðhlaup
og 1500 m. hindrunarhlaup.
Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur.
Auglýsingasími
TÍMANS
er 195 23
Heyrðu, Jói, hann talar betur en
þúl
DENNi
DÆMALAUSI
dágsins
Sálin
Sál mín er eins og
geisli miðnætursólar um jólaleytið
— eins og hvítvængjaður hrafn,
sem verpir eggjum sínum í hafið.
Önd mín verpir í hafið.
— Jóna.
395 i
Lárétt: 1. eyja, 5. egg, 7. á fæti, 9.
loga, 11. tíndi, 13 magur, 14. hand-
leggja, 16. sólguð, 17. alveg snjólaus,
19. nábúi.j
Lóðrétt: 1. dútla, 2. í viðskiptamáli,
3. hreyfing, 4. borðar, 5. hreinsaði,
8 forfeður, 10. líffætrin, 12. lítill, 15.
fæða, 18. ... nes.
Lausn á krossgá'tu nr. 386:
Lárétt: 1. Móakot, 5. lát, 7. ný, 9.
tala, 11. krá, 13. ras, 14. utar, 16.
S.Kr. (Sig. Kr.), 17. nátta, 19. vantar
Lóðrétt: 1. minkur, 2. al, 3. kát, 4.
otar, 6. raskar, 8. yrt, 10. lasta, 12.
áana, 15. rán, 18. T.T. 1
KR0SSGATA
Jose L
Salinas
305
D
R
E
K
I
Lee
I- alk
305
— Hérna skulum við stanza og hvíla * — Halló, Kiddi. Hvernig stendur á, — Brúðkaupið? Hvaða brúðkaup?
okkur, Gæðablóð. . að þú ert ekki við brúðkaupið? — Veiztu það ekki? Hann kunningi
; * þinn er að ganga í haftið í dag.
'• - -ú z'w's***
— Láttu hana ekki fara, biddu henn — Já. Símskeyti:
ar nnúa, Gangandi andi! — Varztu að kalla á mig? Diana Palmer, Frumskóginum: Móðir
— Það er rétt hjá þór. Ég verð. — Já, hér — hm — hér er skeyli til þín veik Stop Komdu strax Stop Dabbi
DÍANA! þín! frændi.