Tíminn - 17.09.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.09.1961, Blaðsíða 8
8 T í MIN N, sunnudaginn 17. september 1M1. Hólmavík í maí 1927. Eg, var kominn um borð í Wille- moes (síðar Lagarfos) með ^ koffortið mitt, sem ég á enn, vaskafat og bláar nankins- buxur. Ekki skil ég enn, hvers vegna ég þóttist ekki geta verið án vaskafats á leið1 minni út veröldina, þar sem á flest annað skorti. Nema ég tók þetta út í reikning Magn úsar frænda míns, að honum forspurðum hjá Hjalta Stein- grímssjmi. Þegar ég kom til Hólmavíkur næst sumarið 1932, þá stúdent, vék Hjalti heitinn sér að mér á Plássinu og sagði, að ég skuldaði í reikning hjá sér fyrir 1 stk. vaskafat og einum nankins- buxum. Það þótti altaf gottj að fá að vera lengi í reiknmgi á Hólmavík. Að vera í reikn- ingi var náttúrlega sama og vera í skuld. Þetta minnir mig á ungan sveitunga m'nn, sem gafst upp í menntaskóla, og það var af því, að honum leiddist að sitja á skólabekk með öðrum nemendum, en fór óumbeðinn að taka þátt í skólastjórn, náttúrlega í smá um stíl. En þessi hugulsemi hnns kostaði hann eigi að síður skólavist, þ.e.a.s. hann var náttúrlega ekki rekinn, sem ekki er algengur siður á voru landi,heldur hljóð'aði hin opinbera fregn, að hann hefði sagt embættinu lausu sem nemandi. Þetta gerðist á sjötta tugi aldarinnar. Þegar ég hitti hann næst, sumarið 1958 í Naustinu,/ tilkynnti hann mér, að hann væri orð- inn heildsali. — Nú og hvern- inn heildsali. —Nú og hvernig Dável, ég er kominn upp í 20 þúsund króna skuld. Á Strönd um var alltaf borin töluverð virðing fyrir góðum skuldum. Samferðamaður út í lífið, Einar Sumarliðason. Við sveit ungarnir stigum í land á Hvammstanga fyrir fótaferð- artíma. Það var hráslagalegur morgunn. Auðar götur af fólki og klaki í jörðu. Það, sem sér- staklega vakti athygli mína og hefur haldizt í minni mínu fram á þennan dag, Sigurði Davíðssyni. Enda eiga voru rauðar hjólaslöngur hjá þessar sömu slöngur enn eftir að koma við sögu. Aldrei fór það svo, að við Einar gætum ekki unnið fyrir mat okkar, áður en klaki þiðn aði úr jörðu, svo að hægt væri að hefja vegavinnuna í Línak- ursdal. Sigurður Pálmason, kaupmaður, var nýbúinn að byggja hús, þó var enn ógerð stétt fyrir framan útidyra- tröppurnar: grafa, púkka og steypa. Þetta mannvirki tók- um við Einar að okkur fyrir fæði og húsnæði og 2 krónur hann að sjálfsögðu yfirverk- fræðingurinn við stéttina og bar sem slíkur ábyrgðina, ef hún skyldi springa öll í sund- ur, áður en við losnuðum af Hvammstanga. Aftur á móti sá ég um ytri frágang verks- ins í smáatriðum, þar sem vandvjrkni er mér í blóð bor- in, og vinnuhraða eða afköst á dag. Og til þess þurftj líka útsjónarsemi. Stéttin þurfti nefnilega að treinasj; okur þennan hálfan mánuð, sem við vorum á Hvammstanga. Það var af og frá, að við fengjum aðra vinnu og því síður jafn þægilega og skemmtilega. Það kom því fyrir, að ég þurfti að halda aftur af Einari, þegar hann gleymdi sér og fór að vinna eins og maður. Þú móður veg liti til auglitis öll þrjú í stofu hjá vígslubiskupnum á Sauð árkróki. Það var auðvitað átt við Sissí, þegar ég orti þessa vísu á Miðfjarðarhálsi: Leikur blærinn ljúft um kinn, ; létt er anda að draga. Mína dvöl við Miðfjörðinn ! man ég alla daga. 1 Og það var orð að sönnu. Það fara litlar sögur af okk- ur okkur Einari í Línakursdal, Miðff-ðingar kalla bara Miðfjörö. Á sunnudögum fór- um við stundum niður að : Ósi. Þangað var gott að koma, 'þar sem höfðingjarnir Frið- rik og Theódór réðu ríkjum. Tveir Ósbræðra sungu tvi- söng, Gunnar og Kolskegg, eftir Jón Laxdal. Já, þá var sól yfir Miðfirði. Sveinn Bergsveinsson: Og Abraham sat í sínum tjalddyrum á dag. Þetta var töluverð ' dirfska af okkar hálfu, þvi að báðir vorum við óreyndir á sviði . byggingarverkfræð- ] inar. Að vísu vann ég við bygg ! ingu hins glæsilega íbúðar- húss á Kirkjubóli með Magn úsi frænda mínum og bygg- | ingarmeistaranum Magnúsi IHannessyni. En þar sem ég 'var aðeins handlangari, gátu jhæfileikar mínir í bygging- ] arlist ekki notið sín sem ] skyldi. Þar sem Einar var eldri I eða a.m.k. kotrosknari, var Pólýfónkórinn óskar eftir ungu og áhugasömu söngfólki. Hringið í síma 2 31 91 frá kl. 17.00 til 19.00 í dag og næstu daga. h»X*V*V*V*V»V*V*V«V*‘V*V*V*V'V*V'V*X*V*X«V*V*N*VN Frá Gagnfræðaskólanum í Kópavogi Væntanlegir nemendur skólans næsta vetur mæti til skráningat I skólanum þriðjudaginn 19. sept. sem hér segir: Nemendur annars bekkjar kl. 3 e. h. Nemendur fyrsta bekkjar kl. 4 e. h. Nauösynlegt er, að foreldrar og forráðamenn þeirra nemenda, sem geta ekki mætt sjálfir, geri grein fyrir þeim, þvi að raðað verður í deildir þeg- ar eftir skráningu. Nýnemar þurfa að skila prófvottorðum og vera tilbúnir að gefa allar upplýsingar vegna spjald- skrár. Ur þáttunum af Magnúsi frænda farandi, sem kemur til Hvammstanga, láttu ekki und ir höfuð leggjast að skoða þetta mannvirki, ef það kynni enn að standa! Við Einar sátum við borð þeirra hjóna Steinvarar og Sigurðar, og voru það skemmti legir og uppbyggilegir mat- málstmar, því að Sigurður kunni frá mörgu að segja. Það var þennan hálfan mán- Fyrri hluti i Kennarar eru beðnir að mæta kl. 2 sama dag. SKOLASTJORl X‘\'V*V*V»VX«‘N»N*X*,VV*V*V»V»V»- uð, sem ég kynntist Sissí. Hún fermdist þá um vorið og bar færeyingahúfu Ég varð strax hrifinn af Sissí, og við sátum löngum tvö ein á tali. Hún lofaði mér þvi, að kenna mér á orgel og hóf kennsluna.! Þá lærði ég undirstöðuna i| orgelleik, sem ég bý að enn þá, nefnilega að fyrir utan svartar og hvítar nótur, eru líka til hálfnótur. Því miður. hafði ég aldrei síðar tæk'færi til að byggja ofan á þessa und I irstöðu. | Við Sissí hændumst sem sagt hvort að öðru, þó að ég hlyti í aðra röndina að skoða hans sem barn. Það fóru því engar festar fram en við skrif uðumst á nokkrum sinnum, þangað til sumarið 1930, þá var hún 17 ára. Við hittumst á héraðsmóti í Hegranesi. Þá var hún trúlofuð og var þar með kærasta sinum. Við gát- um þó skiptzt á nokkrum orð- um einslega, svo sem til að votta hvort öðru innilega | hluttekningu sína, að svo fór sem fór. Ég afþakkaði að kynnast kærastanum. En eng inn flýr örlögín. Um kvöldið stöndum við af tilviljun aug- Næst fluttum við í Víðidal- inn til að ljúka við vegar- spottann hérna megin að Víðidalsá, þar sem Karl Frið- riksson var að byggja brúna. Lítt blönduðum við vegavinu- menn þó geði við þá brúar- menn, enda þótt við vændum þá ekki um handlagni. Yfir- maður okkar var Friðrik 1 Dæli með stórt nef og gler- augu, kallaður afi, og þótti betra að hafa hönd á skóflu og gaffli, ef einhvers staðar sást hilla undir hattskúfinn, gleraugun og nefið á afa. Eins og gefur að skilja, fór þegar mikið orð af okkur Ein ari Sumarliðasyni sem bygg- ingarmeisturum við stéttina á Hvammstanga. Og því gerði Friðrik í Dæli okkur að ræsa- meisturum sínum — auðvitað í steinsteypu. Við stærri ræsin hafði þó Þóroddur á Borðeyri yfirstjórn. Svo leið tíminn i andríkum samtölum, þegar afi var hvergi sjáanlegur. á kvöldin var sótt mjólk á bæ- ina og þóttist hver heppinn, er heimasæta var á bænum. Aðalkeppikeflið var náttúr- lega að kaupa mjólk á Þor- kelshóli. í „dagsins önn“ bar einnig margt á góma. Það sumar kom vísa upp, sem margir kunna: Höskuldur í holtið treður. Hún er með verstfirzku marki að því leyti, að ,sjaldan“ stuðlar við ,,skeð- ur“. Að öðru leyti er vísan ekki prenthæf. í þá daga stóð reiðmenn- ing með miklum blóma í Víði- dal. Á kyrrum sumarkvöldum barst ómur af söng og hófa- dyn til tjaldanna. Þar komst því brátt í tízku meðal vega- vinnumanna að kaupa sér húnvetnskan reiðhest og slást með i förina Einar fé- lagi minn keypti tvo. Hann átti bágt með að hafna góðu boði. þegar um kaup og sölu var að ræða Mér hafði líka alltaf þótt gaman að fara ríð andi til kirkju, enda þótt ég gerði mér Steinku að góðu, okkar traustasta heybands- hross, sem kunni því miður ekki annan gang en brok. En nú hafði ég öðrum hnöppum að hneppa. Ég lagði vikulega 50 kall á 50 kall ofan til að safna fyrir heimavistarkostn aðinum á skólanum, en hann var 500 krónur, að því er sveit ungi minn, Ragnar Guðjóns- son, skrifaði mér, þegar hann hvatti _mig til að fara á skól- ann. Ég náði markinu og meira til. Með 600 kr. í vas- anum steig ég 1 land á Akur- eyri um haustið. i Ég þekki fæst af því unga fólki, sem reið út á siðkvöld- um auk þeirra úr tjöldunum. Ég hafði þó grun um að kjarni þess væn Bjössi á Torfustöðum, flokksstjórinn okkar og Silla í Galtanesi, brúneyg og freknótt, ein af myndarlegustu heimasætun- um i dalnum. Þó fannst mér hin fránu augu hennar benda til nokkurrar skaphörku. Anna á Síðu, þar sem ég keypti mjólkina. Og það má , hún eiga, að hún færði mér jstundum mjólkina í tjaldið. Hún var myndarleg og góðleg, an ekki ýkja frið. Og svo sjálf stjarnan í dalnum, Anna á Þorkelshóli, nýútskrifuð úr Kvennaskólanum í Reykja- vík. Mér fannst það næstum því ofdirfska af Einari, sam- ströndungi minum, að hætta sér inn í þann flokk, næstum þvi útlendingi, úr annari sýslu, hvað þá að keppa um Víðidals beztan blóma. Hvað um það, Einar leið inn f flokkinn, en ég sat eftir I min um tjalddyrum eins og Abra- ham og bætti skó. Nú var það svo með kunn- áttu mína í skósmíði, að hún stóð á svipuðu stigl og þekk- ing mín í byggingarverk- fræði. En ég hef líklega hugs að sem svo, að þar sem eng- inn þekkir mann, þar væri hægt að telja fólki trú um allt, jafnvel Húnvetningum. 'Að minsta kosti færi enginn I að gera sér ferð norður á Strandir til þess að grafast i fyrir um fortíð þessara far- jandsveina. Hugmyndina fékk , ég þegar í Miðfirði, og þá 'duttu mér afturhjólaslöng- urnar hjá Sigurði Davíðssyni í hug. Hann var líka með mér í ráðum um efniskaup í gúmmí, stóreflis þjöl og lím. Einnig skýrði hann fyrir mér í fáum orðum, hvernig ég ætti að bera mig að, til að bótin tylldi á skófatnaðinum. Þann ig fór ég ekki aðeins klyfjað- ur efni (náttúrlega út í reikn- ing) heldur og útskrifaður í skósmiði út úr búð Sigurðar Davíðssonar á Hvammstanga. Við vorum enn þá við vega gerð í Hiðfirði, þegar ég lét ]það boð út ganga að ég tæki iað mér gúmmískófatnað til j viðgerðar. Ég hafði auðvitað tekið eftir því áður, að Strandamenn og Vestur-Hún vetningar höfðu eitt sam- jeiginlegt. Þeir voru famir að ganga mikið á gúmmískóm; en skinnskór og leðurskór voru mikið farnir að leggjast nið- ur. Það leið því ekki á löngu, j áður en viðskiptavinir úr grenndinni fóru ,að berast að. Reksturinn gekk dável, enda , hefur Miðfirðingum ekki þótt 1 taka þvi að koma með kvart-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.