Tíminn - 17.09.1961, Blaðsíða 12
12
T í M I N N, sunuudagiim 17. september 1961.
■
m
RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON
Héraðsmót Ungmenna-
sambands Skagafjarðar
Hér er mynd af gulldrengjum Fram. Talið frá vinstri: Arnar Ásgeirsson, Hinrik Einarsson, Sigurður Friðriksson
ag Hallkell Þorkelsson. Ljósmynd: Tíminn, GE.
Þaö ætti að vera iiverjum ungum
knattspyrnumanni guliin meðmæli
42 drengir úr Fram tóku próf í knattþraut
um Knattspyrnusambands Islands.
Það vakti mikla athygli s.l.
sunnudag í leikhléi úrslita-
leiks íslandsmótsins, að mörg-
um drengjum úr Fram voru
afhent afreksmerki KSÍ fyrir
knattþrautir, og þar af hlutu
fjórir gullmerki sambandsins.
Blaðið náði í gær tali af Al-
freð Þorsteinssyni, sem þjálf-
að hefur yngri flokka félags-
ins og átt mikinn þátt í þess-
um árangri drengjanna, og fór
ust honum orð á þessa leið:
— Þessi árangur er að sjálf-
sögð'u bæði ánægjulegur og góð-
ur. Mikið starf, fórnfúst og tíma-
frekt, hefur verið unnið í -þessu
sambandi, en árangurinn má þó
fyrst og fremst þakía þeim gífur
lega áhuga, er drengirnir hafa
sjálfir undantekningarlítið sýnt.
Stjórn knattspyrnunefndar Fram
hefur jafnan sýnt þessum málum
sérstaka velvild, og lagt ríka á-
herzlu á það hverju sinni að sem
flestir -drengjanna -æfðu -þessar
þrautir, enda hefur það greinilega
sýnt sig, að dre-ngir sem æft hafa
þessar þrautir, koma yfirleitt
mun betur út úr leikjum en ella,
Á innanfélagsmóti KR í gær var
var keppt til úrslita í kúluvarpi
og kringlukasti. Úrslit í kúluvarp
inu urðu þau ,að Hallgrímur Jóns
son, Ármanni, sigraði, varpaði kúl
unni 14,47. Annar varð Friðrik
Guðmundsson KR, varpaði 14,35
m. Þriðji varð Gunnar Alfreðsson
ÍR, varpaði 10,96 m. — Sigurveg
ari í kringlukasti varð Hallgrímur
Jónsson, Ármanni, kastaði 49,79.
Annar varð Friðrik Guðmundsson
KR, kastaði 45,44 m. Jón Péturs-
son KR yarð þriðji, kastaði 40,35
metra.
og er slíkt að sjálfsögðu aðalat-
riðið.
Æfingar á þessu ári hófust ó-
venju snemma í vor, aðallega und
ir stjóm Halls Jónssonar, og hafa
verið síðan á hverjum sunnudegi
í allt sumar. Til marks um hinn
gífurlega áhuga, má geta þess, að
milli 20—30 drengir mættu að
jafnaði á hverri æfingu yfir allt
sumarið, enda er árangurinn líka
eftir því.
Að þessu sinni luku alls 42
drengir prófum í þessum þraut-
um, þar af 4 með gullmerki, en
það eru þeir Hinrik Einarsson,
Sigurður Friðriksson og Hallkell
Þorkelsson úr 3. flokki, og Arnar
Ásgeirsson úr 4. flokki, 14 luku
við silfurmerki, og 24 við bronz-
merki.
Það kom okkur nokkuð á óvart,
að við skyldum vera eina Reykja
víkurfélagið með þessar þrautir í
ár. Ef til vill má rekja áhugaleysi
hinna félaganna til þess, að ýmis
framkvæmdaatriði eru beinlínis
þess valdandi, að þau deyfa þann'
áhu'ga, sem fyrir hendi þarf að
vera, ef árangur á að nást.
Eins og málunum er háttað nu,
.
er t.d. jpög^ilegt fyrir drengi í
5. aldursfíokki að ljúka prófi fyr-
ir gullmerki, en slíkt hefur í för
með sér, að í 4. og 3. aldursflokki
hafa þessir drengir að engu að
keppa í þessu sambandi, og vita-
skuld er slíkt mjög slæmt, hitt
er þó ef til vill öllu verra, að
metnaður og áhugi þeirra eldri
virðist vera mjög takmarkaður
gagnvart þessum þrautum, ein-
mitt vegna þessa atriðis.
Úr þessu má þó auðveldlega
bæta, t.d. með því að leyfa ein-
ungis drengjum úr 3. aldursflokki
að spreyta sig við gullmerkið, slikt
glæðir að sjálfsögðu áhuga hinna
eldri fyrir þrautunum, en það er
einmitt það sem vantar.
I
I
Aðalgallinn við þessar knatt-
þrautir er þó fólgin í því, að ekki,
skuli vera til nein verkefni fyrir'
drengi eftir 17 ára aldur. Allir |
hljóta þó að sjá, að nauðsyn ber
til fyrir drengina að fá að halda
áfram að viðhalda því sem náðst
hefur, en ekki að glata því, og
fyrir því má ekki lokla augunum.
Þessar knattþrautir hafa þegar
unnið mikið gagn, og eiga ef-
laust eftir að gera það, því ætti
það að vera hverjum ungum knatt
spyrnumanni sem gullin meðmæli
að hafa tekið þær.
Héraðsmót Ungmennasambands
Skagafjarðar var haldið á Sauðár-
króki dagana 19. og 20; ágúst. —
Form. sambandsins, Guðjón Ingi-
mundarson, setti mótið kl. 4 á
laugardaginn og bauð keppendur
og áhorfendur velkomr,a til móts-
ins. Veður var hið fegursta báða
dagana, kyrrt og nokkurt sólskin.
Þessir dagar voru tveir af fáum
sólskins- og þurrkdögum á sumr-
inu og mættu því ekki allir skráð
ir keppendur til leiks sökum hey-
anna.
Úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup.
1. Ragnar Guðmundsson H. 11,4
2. Sigurður Ármannsson T. 11,8
3. Ólafur Guðmundsson T. 12,2
| 200 m. hlaup.
1. Ragnar Guðmundsson H. 24,0
| 2. Sigurður Ármannsson T. 24,8
i 3. Ólafur Guðmundsson T. 25,4
400 m. lilaup.
1. Ragnar Guðmundsson H. 54,0
2. Sigurður Ármannsson T. 57,4
3. Ólafur Guðmundsson T. 59,5
800 m. hlaup.
1. Baldvin Kristjánsson T 2:18,0
2. Sigurjón Hallgrímss. H. 2:19,3
3. Björn Sverrisson H. 2:23,7
3000 m. hlaup.
1. Tómas Þorgrímsson H. 11:04,2
2. Sigurjón Hallgríms. H. 11:05,5
3. Frímann Ásmunds. UH 11:07,7
4x100 m. boðhlaup.
Sveit Tindastóls 50,5 sek.
1000 m. boðlilaup.
Sveit Tindastóls 2:25,4 mín.
Hástökk.
1. Ástvaldur Guðmundsson T 1,65
2. Sigurður Ármannsson T. 1,60
3. Ragnar Guðmundsson H. 1,60
Langstökk.
1. Ragnar Guðmundsson H 6,36
2. Sigurður Ármannsson T. 5,91
3. Ástvaldur Guðmunds. T. 5,90
Þrístökk.
1. Ragnar Guðmundsson H 13,11
2. Ástvaldur Guðmundss T. 12,62
3. Sigmundur Pálsson T. 12,33
Kúluvarp.
1. Stefán Petersen T. 11,32
2. Sigmundur Pálsson T. 10,97
3. Sigurður Ármannsson T. 10,50
Kringlukast.
1. Ragnar Guðmundsson H. 32,14
2. Stefán Petersen T. 32,02
3. Þórður Stefánsson H. 29,06
Spjótkast.
1. Sigurður Ármannsson T. 43,00
2. Baldvin Kristjánsson T. 34,65
3. Ólafur Guðmundsson T. 31,20
80 m. hlaup kvenna.
1. Oddrún Guðmundsd. T. 11,3
2. Helena Svavarsdóttir T. 11,5
3. Helga Friðbjörnsd. H. 11,7
Hástökk kvenna.
1. Anna S. Guðmundsd. H. 1,21
2. Helena Svavarsdóttir T. 1,16
3. Helga Friðbjörnsdóttir H. 1,09
Langstökk kvenna.
1. Oddrún. Guðmundsd. T 4,35
2. Helena Svavarsdóttir X. 4,07
3. Jóna Þórðardóttir, H. 3,91
Kúluvarp kvenna.
1. Oddrún Guðmundsd. T. 10,96
Kringlukast kvenna.
1. Oddrún Guðmundsd. T. 24,87
2. Jóhanna Evertsdóttir T. 20,97
3. Arndís Óskarsdóttir H. 14,50
4x100 m. boðhlaup kvenna.
1. Sveit Hjalta 60,2 sek.
2. Sveit Tindastóls 61,4 sek.
UMF. Tindastóll hlaut 120 stig
og verðlaunabikar mótsins í 2
sinn. UFF Hjalti hlaut 71 stig og
UMF Haganeshr. 2 stig.
Þá^ hlaut Tindastóll einnig bik
ar Árna Guðmundssonar skóla-
stjóra íþróttakennaraskólans að
Laugarvatni, í annað sinn, fyrir
flest stig sameiginlega í sundmóti
og Jiéraðsmóti, eða 205,5 stig.
Framhaldsaðalfundur
/
Kaúpfélags Kópavogs, Kópavogi, heldur framhalds
aðalfund í Digranesskólanum n. k sunnndag. 17.
þ. m. kl. 14.00.
DAGSKRÁ:
f
1. Skyrsla framkvæmdastjóra.
2. Framtíðarrekstur kaupféiggsin.;
3 r] 11 *'* *v 61
Stjórnin
Dodge Weepon bíll
með spili óskast til kaups. — Tilboð sen'Ust blað-
inu merkt „675“.
- X -XX x • x • V V« V V vv« v«v*x«v
Afm.ælissýn.in.g
MYNDLISTASKÓLANS í REYKJAVÍK
í tilefni 15 ára afmælis skólans heldur hann sýn-
ingu á verkum nokkura gamalla nemenda í Ás-
mundarsal, Freyjugötu 41 (gengið frá Mímisvegi),
dagana 16.—25. þ. m. Opin daglega kl. 2—10 e.h.
•X»V»V» V«V»V« V« V V« V« V« V« V V« V« V« V V-V« V V« V«V_«'X
Til söiu
32 smálesta vélbátur í góðu lagi.
Upplýsingar Lögfræðiskrifstofan Laugavegi 19.
Skipa- og bátasala.