Tíminn - 28.09.1961, Page 11
T í MIN N, fimmtudaginn 28. september 1961.
I
/r
☆
Það færist mjög í vöxt,
að einmana karlar geti nú
útvegað sér kvennagam-
an með því einu að
hringja í síma. Hér er lítið
ds«)i um það.
☆
5 'lí < <VA ■ v
SIMAVÆNDI
Danska blaðið Aktuelt seg-
ir á sunnudaginn frá því, að
skemmtanalíf Kaupmanna-
hafnar beri nú æ bandarísk-
ari blæ, og nefnir sem dæmi,
að hluti af skipulögðu vændi
þar í borg sé rekið i sam-
ræmi við fullkomnustu banda
rískar fyrirmyndir að síma-
vændi, og geri einmana körl-
um kleift að hringja eftir
þægilegum félagsskap
kvenna eftir þörfum.
SíSan segir blaðið: — Það
hefur út af fyrir sig lengi verið
opinbert leyndarmál, að „réttar“
manneskjur, sem þekkja „rétt“
fólk, það er að segja þjónustu-
reiðubúna hóteldyraverði og fé-
gráðuga leigubílstjóra, geta allt-
af, á hvaða tíma sólarhrings sem
Nú eru þær farnar aftur tll síns helma, fegurðardrottningarnar frá hinum
Norðurlöndunum, sem komu hingað til þátttöku í samnorrænu fegurðar-
samkeppninni. Finnland, Svíðþjóð og Danmörk fóru héðan í fyrrakvöld
með Loftieiðavéi, en ungfrú Noregur og Norðurlönd fór í gærmorgun, því
að það var heppilegri ferð fyrir hana. Ljósmyndari Tímans var staddur
Milligöngumaðurinn
og stúlkan
Forsaga þessa máls er á þessa
leið: Vafasamur maður, að nafni
Frank, fyrrverandi dyravörður á
hóteli, sem mikið er sótt af
Bandaríkjamönnum, sem hafa
náð sér í kvenfólk, og ung stúlka,
sem við getum kallað Lísulottu.
hitti um miðjan apríl s. 1. tvo
Englendinga á veitingahúsi í
Kaupmannahöfn, en Bretar þessir
voru á skemmtiferð þar eftir árs-
dvöl í Austurlöndum. Bretarnir
urðu svo hrifnir af Danmörku,
að þá langaði til að lengja fríið
sitt um nokkrar vikur, og Lísa-
lotta bauðst til þess að útvega
þeim sumarhús við Köge-flóa.
er, útvegað stúlkur til skemmt-
unar einmana herramönnum, sem
hafa óskað eftir slíkri afþreyingu.
Sannanir fyrir þessu er þó mjög
erfitt að útvega, og hefur ekki
heppnazt lögreglunni enn þá.
Uppljóstrun bílstjóra
Umsögn leigubílstjóra í Kaup-
mannahöfn, sem gaf' lögreglu-
skýrslu 1 sambandi við banaslys
á Köge-vegi fyrir hálfu ári, leiðir
í ljós, að sé auðvelt fyrir ein-
mana karla, t. d. ríka Breta, að
útvega sér kvenmann til afþrey-
ingar með því einu að hringja í
síma. Skýrsla þessi, sem leiðir
margt í Ijós, var send dönsku
siðgæðislögreglunni, sem — lík-
lega vegna skorts á sönnunar-
gögnum — lét málið niður falla.
Vingjarnlegt tilboð
Bretarnir tóku því. stúlkan
samdi um húsið, og síðan fóru
þau öll saman til sumarhússins.
Lísulottu og Frank var boðið
með, og í þakklætisskyni fyrir
Þessi kínverska móðir meS sltt barn á hvoru brjósti er táknræn fyrir
hina öru fólksfjölgun jarðarinnar. — Hve marga getur hún fætl?
Bílslys á Kögevej leiddi dapurlegan sannleika í Ijós.
frítt uppihald bauðst Frank til
þess að fá aðra stúlku í viðbót.
Bretunum fannst líka, að Lísa-
lotta væri ekki nóg af veikara
kyninu, þeir tóku tilboðinu og
buðust tii þess að borga öll út-
gjöld, sem af hlytust.
Bauð í partý
Frank átti vini í fórum sínum,
sem hjálpað gátu. Hann hringdi
til leigubílstjóra, sem hann hafði
oft haft samband við, meðan
hann var dyravörður á hóteli, og
bað hann að sjá um, að ung
stúlka yrði undir eins send til
sumarhússins. Leigubílstjórinn
lofaði þvi.
— Eg fór með fólk í Helgo-
landsgötu, sagði bílstjórinn. —
Og þegar ég var á leið þaðan,
ók ég inn í Isted-götu. Þar sá ég
unga stúlku, sem ég hafði séð
Framhald á 15. síðu.
á vellinum þegar hún fór, og hér birtist mynd af henni v'HS flugvélina. ryrrverandi heimsmeistarl i þungavigt hnefaleika, Ingimar Johanson, fór í sumar í afsl2j»pun-.r. o« Ivjsslngar-
Það er auövitaS Marfa Guömundsdóttir, sem hjá henni stendur. (Ljós- ferö um fjöll Lapplands. Annars ætlar hann bráðlega í hringinn á ný, og þá vonandi með Sonny Liston sem
mynd: TÍMINN, GE.). ' andstæðing. — Hér hvíllr Ingó sig f fjöllum Lapplands.