Tíminn - 28.09.1961, Side 13
T í MIN N, fimmtudaginn 28. september 1961.
13
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
BÝÐUR ÓDÝRAN
SUMARAUKA
LENGIÐ SÓLSKINS-
DAGANA
Fljúgið mót sumri og sól með
Flugfélaginuámeðan skammdegi
vetrarmánaðanna ræður ríkjum
hér heima.
skráin gefur til kynna, hversu
mikið Þér sparið með Því að
ferðast eftir 1. október.
þÉR SPARIÐ PENINGA
FLUGFÉLAG ÍSLANDS laekkar
fargjöldin til muna á tímabilinu
frá l.október til 31. maí.Verð-
Venjulegc verö z > Aísláttur
Rivieraströnd Nizza 11.254 8.110 2.791
Spinn Barcelona 11.873 Palma (Mallorca) 12.339 8.838 9.254 3.035 3.085
ftalla Róm 12.590 9.111 3.149
ÓDÝRAR
BIFREIÐAFELGUR
Chevrolet vörubílafelgur 20” —
Jeppafelgur 16” kr.
Volkswagenfelgur 15” —
Opelfelgur 13” —
Ford vörubílafelgur 20” —
1607,00
361,50
311,00
278,00
1595,00
Ennfremur höfum við ávallt fyrirliggjandi flestar
stærðir hjólbarða. Kaupið hjólbarðana þar sem þeir fást
settir undir bifreið yðar, það sparar óþarfa fyrirhöfn.
Póstsendum hvert á land sem er.
HJCLBARÐINN H.F.
Laugavegi 178, sími 35260.
Til sölu
Til sölu er húsið Lækjarfit 2 (Sólvellir), Garða-
hreppi ásamt eignarlóð tilheyrandi dánarbúi Jóns
Halldórssonar. í húsinu eru tvær íbúðir. Er hin
stærri þeirra laus til íbúðar. Hin getur verið laus
með mánaðar fyrirvara. Húsið verður til sýnis á
fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 5—7. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar.
Semja ber við undirritaðan skiptaforstjóra í dán-
arbúinu, er gefur allar nánari upplýsingar. j
Ólafur Jóhannesson, prófessor,
Aragötu 13, sími 16701.
Grá gimbur
kollótt, mark stúfrifað og
biti framan vinstra (plata í
eyra) var dregin úr Þverár-
rétt að Grund í Kolbeins-
staðahreppi. Réttur eigandi
vitji gimbrarinnar til Ás-
mundar Guðmundssonar,
Grund.
'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.
Herbergi til leigu
Gott kvistherbergi á 3.
hæð, er til leigu nú þegar
, í Austurbænum. Uppl. í
síma 13720 kl. 7—8 í kvöld.
Slétt prjón, garðaprjón o. m. fl. Meðfylgjandi leiðarvísir,
Verð aðeins kr. 370.00 — Sendum gegn póstkröfu.
Sendið pantanir merkt:
AUTOPIN — Pósthólf 287, Reybjavík.
Frá Flensborgarskóla
Nemendur, sem eiga að vera í ffyrsta bekk í vetur,
mæti í skólann á morgun (föstudag) kl. 6 e. h.
Geti einhver nemandi ekki komið sjálfur, er nauð-
synlegt að aðstandendur hans láti mæta fyrir hann.
Skólinn verður settur mánudaginn 2. okt. kl. 2 e. h.
Skólastjóri.
Atvinna
Nokkrir laghentir verkamenn geta fengið fasta
atvinnu.
H/F
sími 24406.