Tíminn - 28.09.1961, Page 15
- TSf&IlNN, fimmtudaginn 28. september 196,
15
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Horfíu reiíur um öxl
Sýning föstudag kl. 20.
82. sýning.
Síðasta sinn.
AHir komu þeir aftur
gamanleikur eftir Ira Levin
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin f.rá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
KO&ánExsbLQ
Sími 19-1-85
Sími 2-21-40
Barátta kynjanna
(The Battle of the Sexes)
Bráðskemtileg brezk skopmynd,
full af brezkri kímni og sérkenni-
legum persónum, sem Bretinn er
frægastur fyrir.
Aðalhlutverk:
Peter Sellera
Constance Cummings
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kveikræsirinn
öruggt og einfalt gangsetn-
ingartæki fyrir dieselvélar.
Magnús Jensson h/f
AHSTURBÆJARRÍll
Sími I 13 84
Ein og yfirgefin
(The Girl He Left Behind)
Sérstaklega spennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd.
Tab Hunter
Natalie Wood
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nekt og daufö
(The Naked and the dead)
Frábær amerísk stórmynd í lituhi
og Cinemascope, gerð eftir hinni
frægu og umdeiidu metsölubók „The
Naked and the Dead" eftir Norman
Mailer.
Aðalhlutverk:
Aldo Ray — CHff Robertson
Raymond Massey — Lili St. Cyr
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Miðasala frá klukkan 5.
MJÁftBí
HAFNARFIRÐl
Sími 50-1-84
Múmían
Dularfull ensk litkvikmynd.
PETER ZUSING
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðnæturskemmtun Hallbjargar
klukkan 11,30.
TRÚIOFUNAR
H
N
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTIG 2
Guðlaugur Einarsson
Málflutnmgsstofa.
FYeyjugötu 37, sími 19740.
Bifreiðakennsla
Guðjón B. Jónsson
Háagerði 47. Sím) 35046
Kornrækt Þingeyinga
(Framhald af 16. siðu).
dal meöfram Reykjadalsá og í
Ljósavatnshreppi sunnan vatnsins,
annaðhvort í landi bæjarins að
Ljósavatni eða Öxará. Myndi verða
ræktað bygg fyrsta árið.
Annars sagði Bjarni, að allir
væru nú á kafi í haustönnum, og
svo gæti farið, að tíðin stöðvaði
jarðvinnsluna í haust. Yrði þá
minna úr en ætlað væri.
Vinningsnúmerin
í happdrættinu
Eins og auglýst var í sunnudags
blaðinu var dregið í happdrætti
Framsóknarflokksins s. 1. laugar-
dag. Þetta var fyrsti dráttur af
þremur.
Vinningar komu á þessi númer:
1. FERÐ FYRIR TVO TIL MAD
EIRA OG KANARÍEYJA Á
NR. 8998.
Þessi miði var seldur í umboði
Jónasar Halldórssonar á Rif-
kelsstöðum í EyjafirSi. Þess má
geta til gamans, að Jónas var
fyrstur allra umboðsmanna til
að gera skil og seldi alla sína
miða.
2. FLUGFAR FYRIR TVO FRÁ
REYKJAVÍK TIL EGILS-
STAÐA Á NR. 3616.
Þessi miði var seldur á Siglu-
firði.
3. ÖRÆFAFERÐ FYRIR TVO
MEÐ GUÐMUNDl JÓNAS
SYNl Á NR. 7712.
Þessi miði var seldur á Akra-
nesi.
Næst verður dregið 3. nóvemb
er um ferðalög og síðan 23.
desember um ferðalög og aðal-
vinninginn í happdrættinu sem
er þriggja herbergja fokheld
íbúð.
SÍBl 1 14 li
Sími 1-14-75
LjósitS í skóginum
(The Light in the Forest)
Bandaorísk Iitmynd frá Walt Disn-
ey,. gerð eftir skáldsögu Courads
Richter.
Fess Parker
og nýju stjörnurnar
Charles Mac Arthur
Carol Lynley
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 32-0-75
Salomon
og
Sheba
með:
Yul Brynner og
Gina Lollobrigida
Miðasala frá kl. 2.
Sýnd kl. 9 á ToddO-O tjaidi.
Eg græt aí morgni
(l'll cry to morrow)
Sími 18-93-6
Háskólaballið
(Senior Prem)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk dans-,
söngva- og gamanmynd. í myndinni
koma m. a. fram Louis Prima og
Keely Smith.
Paul Hampton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50-2-49
Fjörugir feðgar
OTTO BHANPENBURB
Marqueritei Poul ■
“ 1REICHHARDT
/ 1.
óiöan
nokkrum sinnum áður á veitinga-
stöðum. Eg stanzaði við gangstétt
ina og spurði hana kurteislega,
hvort hana langaði til að taka
þátt í smápartýi í sumarhúsi nið-
' ur við sjó. Jú, hún vildi það.
Vara pöntuð og afhent
Leigubílstjórinn þekkti ekki
stúlkuna, sagði hann. Frank og
Lísalotta þekkti' hana ekki held-
ur, og þaðan af síður Bretarnir.
Þetta voru aðeins viðskipti, bís-
nis. Vara var pöntuð, og vara
var afhent. Þetta eru staðreynd-
irnar í málinu, eftir því sem
fram kemur í skýrslunni, sem \
tekin var 28. apríl í vor.
Banaslys
Sennilega hefði þetta aldrei
orðið uppvíst, ef þessi unga \
stúlka hefði ekki gengið út á
Köge-veg klukkan 4 um nóttina
og beint fyrir vörubíl. Það varð
henni að fjörtjóni.
Var eftirlýst
Rannsóknir lögreglunnar í
sambandi við þetta slys leiddu í
ljós, að stúlka þessi var eftirlýst
fyrfr nokkra smáþjófnaði, svo
sem- ekkert merkilega. Einnig
reyndist rétt vera, að Bretarnir
hefðu gerzt brotlegir við útlend-
ingalögin, þegar þeir breyttú um
dvalarstað án þess að tilkynna
það lögreglunni Þeir sluppu þó
við kæru, og sama er að segja
um Frank og leigubílstjórann, \
sem að öllum líkindum halda á-1
fram með sitt mannkærleiksverk I
í bróðerni.
Þetta segir Aktuelt. Okkar bíf-
stjórar. selja þó ekki nema j
brennivín, — eða hvað?? ‘
Tjarnarcafé
Tökum að okkur alls konar
veizlur og fundarhöld. —
Pantið með fyrirvara í síma
15533, 13552. Heimasími
19955.
Kristján Gíslason
VARMA
■
Hin þekkta úrvalsmynd
með:
Susan Hayward og
Eddie Albert
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4
PLAST
Þ Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7. sími 22235.
TlMINN er sextán stður
daglegs og flytur fiöl
Orevtt og skemmtlleirt etn
sem er vlð allra hæfl
riMINN flytur dagiega
melra at innlendurr frett
um en ónnur olöð FylglZ'
með og kauplð TÍMANN
Sími 16-4-44
Afbrot læknisins
(Portrait in Black)
Spennandi og áhrifarík, ný, amerísk
litmynd.
Lana Turner
Anthony Quinn
Sandra Dee
John Saxon
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Musik: IB GUNDEMANN
Inslnjktioii'.SVEN METHtlNG
Mine ,
^tússede)
Drenge,
Bráðskemmtileg, ný, dönsk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk leika: hinn vin-
sæli og þekkti söngvari
Otto Brandenburg
Marguerita Viby
Pou Reichardt
Judy Gringer
Myndin var frumsýnd í Palads
í Kaupmannahöfn i vor.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1-15-44
Æskuást og afieföingar
(„Blue Deinm")
Tilkomumikil og athyglisverð, ný,
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Carol Lynley
Brandon de Wllde
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Málílutningsskrifstofa
Málfiutningsstörl innheimta
fasteignasala sktpasala
Jón Sbaftason hrL
lón Grétat Sigurðsson lögfr
Laugavegi 105 (2 bæð).
Sími 11380.
páhsca^Á
Komu þú til Reykjavíkur,
þá er vinafólkið og fjörið
i Þórscafé.
tam
Sími 1-11-82
Týnda borgin
(Legend of the lost)
Spennandi og ævintýraleg ný ame-
rísk mynd í litum og cinema-scope
John Wayne
Sofia Loren
Rossano Brazz)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Tungumálakennsla
Harry Vilhelmsson
Kaplaskióli 5. sími 18128