Tíminn - 15.10.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.10.1961, Blaðsíða 10
TÍMINN, suiuiudaginn 15. október 1961. MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 15 okt. (Heiðveig) Tungl í hásuðri kL 17.08 Ádegisflæði kl. 8.29 Slvsavaröstotar Mellsuvernaarstoö Innl opln allan súlarhrlngLnn - Næturvörðut lækna kl 18—8 — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapútek opin vlrkadaga kl 9—1» laugardaga fra kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapútek opið ti) ki 20 virka daga laugai daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13- 16 Mlnlasafn Revk|avfkurbæ|ar Skúla túni 2 opið daglega frá kl 2—-4 e U. nema mánudaga Pióðmlnjasafn Islands er opið á sunnudögum priðjudögum fimmtudögum og taugard;!-"n ki 1.30—4 e miðdegi Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga oe sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn ing Llstasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum írá kl 1,30—3,30 Llstasafn tslands er oipð daslega frá 13.30 til 16 Bæiarbókasafn Reykjavíkur S£mi 123 08 ASalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Útibú HólmgarSi 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 530—7.30 alla virka daga, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSl. Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13— 15 Bókasafn Dagsbrúnar. Freyjugötu 27. er opið föstudaga kl 8—10 e.h og taugardaga og sonnudaga kl 4—7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju dága og fimmtudaga f, báðum skólum Fyrir börn kl, 6—7,30. Fyrir fullorðna kl. 8,30—10. Bókaverðir Sklpadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Onega. Arnarfell fór 12. þ. m. f.rá Hamborg áleiSis. til Reykjavikur. Jökulfell er í London, fer þaðan 17. þ.m. til Rendsburg. Dísarfell er á Seyðisfirði Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fer vænt- anlega i dag frá Batum áleiðis til Reykjavíkiuir. Dora Horn lestar á Norðurlandshöfnum Polarhav lestar á Austfjarðahöfnum. Eimskipa'félag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá New York 7.10. væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 1600 í dag 14.10. Skipið kemur að bryggju um kl. 1800. Dettifoss fór frá Hamborg 1210 til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 9.10. frá Hull. Goðafoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 14. 10.. austur og norður um land til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Hafn- arfirði 13.10. til Hamborgar og Kaup mannahafnar. Lagarfoss er í Vent spils, fer þaðan til Leningra'd. Reykjafoss fóæ frá Siglufirði 1310. tiltil Svíþjóðar. Selfoss fór frá Dubl- in 7.10 til New’ York. Tröllafoss fór frá Esbjerg 13.10. til Rotterdam og New York. Tungufoss kom til Ham- borgar 13,10. fer þaðan til Gauta- borfíar. ÁRNAÐ HEILLA Fimmtugur er í dag Ari Jónsson, forstjóri FACO, til heimilis á Álf- hóisvegi 58, Kópavogi. Ari dvelst er- lendis um þessar mundir. Jöklar h.f.: Langjökull er á leið til Jakobstad. Vatnajökull er í Haifa. Hallgrímskirkja: Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jóns- son. Fermingarbörn eru beöin að koma í messuna. Fréttatilkynning. Biskupinn yfir íslandi vísiterar Árnesprófastsdæmi. Verður vísitazí- unni þannig hagað: Stóra-Núpakirkja sunnudag 15. október. Ólafsvallakirkja mánudag 16. október. Brepphólakirkja þriðjudag 17. október. Hruna- og Tungufellskirkja mið- vikudag 18. október. Skálholt fimtudag 19. október. Bræðratungukirkja föstudag 20. október. Torfastaðir, kirkjuvigsla sunnu- dag 22. október. Vísitazía í öðrum sóknum prófasts dæmisins auglýst síðar. í hverri kirkju hefst vísitazían með guðsþjónustu. Að henni lokinni fara. fram viðræður við söfnuðina og skoðun á kirkjunum. Guðsþjónusturnar hefjast kl. 14 í öllum kirkjunum, nema Hruna- kirkju ki. 13 og Tungufellskirkju kl. 17. Biskupsstofa. — Georg, er gestaherbergið þitt upptekið? DENNI DÆMALAU5I Út hafa verið dregnir vinningar í merkjum Berkla 'fcrbM-ifMOlEW# ' varnardagsins 1961. Eftirfarandi númer hlutu vinning (ferðaviðtæki): 22422 17221 15852 15971 14486 32300 1068 38952 24154 1427 38544 23555 2165 16884 41007 Vinninganna ber að vitja í skrifstofu S.I.B.S., Bræðraborgarstíg 9. S.Í.B.S. Lárétt: 1. klunni, 5. kvenmannsnafn, 7 handlegg, 9. nafn á'sveit, 11. öðl- ast, 12. Skóli, 13. elskar, 15. sala, 16. iljur andi, 18 líffæ.ranna. Lóðrétt: 1. helsi (flt:), 2. bág, 3. viðskéyti, 4. föl, 6. barefla, 8. ofbeld isverk, 10. hljóma, 14. miskunn, 15. líffæri, 17 egypzkur guð. Lausn á krossgátu nr. 427 Lárélt: 1 Hallur, 5 áar, 7 yls, 9 rós, 11 nó, 12 'SK, 13 jan, 15 aka, 16 áin, 18 ómanna. Lóðrétt:| 1 hrynja, 2 lás, 3 la, 4 urr, 6 askana, 8 lóa, 10 ósk, 14 nám, 15 arn, 17 i a. KR0SSGATA Salinas _ við verðum auðvitað að laga svo- — Þú hefur þó ekki eytt öllu þínu — Jú. Billi sagði, að þetta Jose L lítið til hérna. fé í þetta? kaup. væru góð 1 alk . Lee — Hefur yðar hátign heyrt talað um — .Saga frá lítilli ættkvísl langt í Hver er svo fávís að trúa á slíkt nú járnskrímslið? burtu. ,• á dögum? — Lokið hliðunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.