Tíminn - 02.11.1961, Síða 2

Tíminn - 02.11.1961, Síða 2
2 TÍMINN, fimmtudaglim 2. növember 196] „Þakklátir eftirkomendus munu vegsama nafn hans” Þegar Stalín féll frá í marz 1953 voru eftirmæli um hann af hálfu kommúnistaforingja í Kreml svohljóðandi: „Flokkur vor, ráðstjórnárþjóðirnar og mannkynið allt, hafa beðið hörmulegt og óbætanlegt tjón. Nú er á enda runnið hið frækilega æviskeið Jósefs Stalins, hins frábæra snillings læri- meistara vors og lciðtoga. Nafn Stalins er óendanlega dýrmætt þjóðum Ráðstjórnar- ríkjanna og öllum almenningi hvarvetna um heim. Gildi og stærð verka Stalíns fyrir ráðstjórnarþjóðirnar og vinnandi fólk allra landa verður ekki mælt. Verk Stalíns mun standa um aldir og þakklátir eftirkomendur munu vegsama nafn hans eins og vér. x . ' Félagi Stalín, hinn mikli hugsuður vorra tíma, fór skapandi undir oki og kúgun orðrómsins, frelsun mannkynsins frá tor- tímingu styrjalda, baráttunni fyrir því, að skapa á jörðinni frelsi og hamingju hinu starfandi fólki. Félagi Stalín, hinn mikli hugsuður yorra tíma, fór skapandi höndum um kenn- ingar Marxismans og Leninismans við nýjar sögulegar aðstæður. Nafn hans ber méð réttu jafn hátt nöfnum mestu mikilmenna mannkynssögunnar — Marx, Engels, Lenins.“ Réttur 1953, bls. 23. Foringjar íslenzkra kommúnista létu snúa á íslenzka tungu þessaii lofgerð um lærimeistara sinn og leiðtoga og birta hana í ritum sínum. Hinir litlu spámenn heimskommúnismans á íslandi reyndu að taka kröftuglega undir með stóru spámönnunum í Kreml. Til dæmis fórust Kristni Andréssyni þannig orð: „Við andlát Stalíns hefur í svip slegið þögn á heiminn og það er sem allir finni ljóst eða leynt, hve hann er fátækari eftir...“ Nú er- flokksþingi kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna nýlokið. Þar bar það til tíðinda, að sjálfur Krústjoff afhjúpaði Stalín sem hinn versta illræðismann, fjöldamorðingja og böl- vald mannkynsins. Þegar átta ár eru liðin frá láti Stalíns, eru það ekki lengur þakklátir eftirkomendur, sem vegsama nafn hans. Nú ér sagt, að nafni Stalíns, sem talið var óendanlega dýrmætt, sökum ómælanlegra góðverka mannsins, fylgi svívirðilegar minningar. Nú er þess krafizt og undir það tekið af höfuðpaurum kommúnista í Rússlandi, að jarðneskar leifar mannsins, sem tal- inn var fara skapandi höndum um kenningar Marx og Lenins, verði fjarlægðar úr grafhýsi Lenins. En um leið og þetta gerist, austur þar, er lofsöngur ís- lenzkra kommúnista gerður að öfugmælum óg að kenning þeirra um fyrirmyndairíkið austan járntjalds, hafi verið arg- asta villa. _____________________________ Skrifstofa fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna er flutt úr Framsóknarhúsinu. Fyrst um sinn verður skrifstofan í Edcðuhúsinu, símar: 12942 og 16066. Vont veður og síldveiðin lítil Blaðið hafði í gær tal af Hallgrími Guðmundssyni hjá Togaraafgreiðslunni og spurð- ist frétta af síldinni á Faxa- flóa. Hann sagði, að nokkrir bátar hefðu farið út í fyrrakvöld, og einn þeirra Pétur Sigurðsson kom inn í gærmorgun með 250 tunnur. Vegna veðurs komust bátarnir ekki á aðal síldarmiðin út af Jökli, en Pétur veiddi þessa síld á Hafnarleirnum. Síldin var smá og fór þegar í bræðslu. Ekki var von á fleiri bátum með síld í gær. Flestir bátarnir voru að tínast út og ætluðu að reyna að komast á miðin út af Jökli, en það er um 10 tíma ferð frá Reykjavík. Óvíst var Slys viíí ElIicSaár (Framhald af 1. síðu). lyfta bifreiðinni og losa Guðjón. jórt. Hann settist up í vatninu, en var studdur á fætur og gekk þannlfe upp á bakkann, þar sem hann lagðist fyrir á bakið. Guðjón var mjög skaddaður í andliti. Einhver hafði orð á, að blóð mundi renna ofan í hann. Guðjón virtist skilja þetta og sneri sér á hliðina. Hann var fluttur á læknavarð- stofuna eftir skamma stund og þaðan á Landakotsspítalann. Hann var fluttur á Slysavarð- enda virðist sem andlitsbeinin séu brotin. Guðjón er þaulvan- ur bifreiðarstjóri og talinn hraustmenni mikið. ; Bifreiðin var tel>in upp úr ánni í gær og rannsökuð af bif- vélavirkjum. Lögreglunni var eki kunnugt, hvort þeir hefðu komizt að niðurstöðu um or- sakir slyssins, en vitað er, að augablað á vinstri afturfjöður var brotið og hemilbarki slit- inn. í Landmannahelli (Framhald af 1 síðu). hefðu verið ungir menn og vel hraustir, hið eina sem bent gæti til hinnar löngu útivistar væri skeggið, sem víst væri orðið 7 sentimetra sítt. Hefði og þeiira hlutur allur verið betri en hest- anna, sem voru heilan dag í svelti, eins og fyrr segir. að þeir kæmust vegna veðurs. Um báta frá öðrum verstöðvum vissi Hallgrímur ekki nema Víði II frá Garði, sem fékk 1200 tunnur. Þrír bátar fóru út á Akranesi í fyrradag og kom einn þeirra, Sig- urður, inn með 400 tunnur í gær. Síldin var smá og fór í bræðslu. Vont veður var á miðunum og spá- in slæm og fór enginn bátur út í gær. Próf. Trausti verðlaunaður Árið 1954 stofnaði frú Svan- hildur Ólafsdóttir, stjórnarráðs- fulltrúi, sjóð til miiraninigar um föð ur sinn, dr. Ólaf Danfelsson, og eiginmann sinn, Sigurð Guðmunds son, arkitekt. Nefnist sjóðurinin „Verðlaumasjóður dr. phil. Ólafs Daníelssonar og Sigurðar Guðm,- sonar, arkitekts". Tiáigangiur sjóðs ins er m. a. að verðlauna íslenzk- au stærtðfræðing, stjömufræðimg eða eðiisfræðing, og skal verð- launum úthlutað ám umsókma, em þau mema 20 þúsund krónium. Stjórn sjósins hefur að þessu sinni veitt dr. Trausta Eiuarssyni prófessor, verðlaun fyrir vísinda störf á sviði jarðeðlisfræði. Reykjavík, 31. október 1961. Stjórn „Verðlaunasjóðs dr. phil. Ólafs Dainíelssouar og Sigurðar Guðmundssonar, arkitekts'", Leifur Ásgeirsson. Kristinn Ármannsson. Birgir Thorlacius. 20 bús. tunnur til Póllands Samningur hefur verið undir- ritaður við Pólverja um sölu á 20.000 tunnum af saltaðri Suður- landssíld. Samkvæmt samningunum má af greiða allt magnið með millisíld og smásíld, helmiing af hvorri teg- umd. (Frá síldarútv.nefnd). Blaðinu hefur borizt nýútkomin Ijóðabók eftir Jóhann Hjálmars- son, og nefnist hún Fljúgandi Næturlest. í bókinni eru 15 kvæði og nokkrar barnaskólateikningar eftir höfundinn sjálfan. Þetta er fimmta ljóðabók Jóhanns. Bókasýning f dag verður opmuð sölusýning á dönskum bókum í húsakynnum Bókaverzlunar Sigfúsar Eymunds- sonar í Austurstræti 18. Á sýning- unni verða mæstum 1000 bækur. Átta danskir útgefendur eiga bækur á sýningunni, en þeir eru: Carit Andersens Forlag, Det Schön bergske Forlag, Fremad, Gylden- dal, Hasselbalch, Hassing, Jesper- sen & Pios Forlag og P. Haase & Söns Forlag. Þarna eni bækur um mjög marg- vísleg efni og meðal annars helztu bækur allra mestu rithöfunda Danmerkur. Einnig eru þama þýddar bækur. Allar bækurnar á sýningunni eru til sölu. Samkoma í Næturklúbbnum Fulltrúaráð framsóknarfélag- anna í Reykjavík stendur fyrir samkomu í Næturklúbbnum (Framsóknarhúsinu) á sunnudags- kvöldið kemur, en þá verður hinn nýi skemmtistaður, Næturklúbbur- inn, nýopnaður. Hallbjörg Bjarnadóttir skemmt- ir, Árni Jónsson syngur einsöng við undirleik Skúla Halldórssonar tónskálds og síðan verður spilað Bingó og verða þar margir glæsi- legir vinningar, þar á meðal far- miði til Kaupmannahafnar fram og til baka á 1. farrými Gullfoss. Dansað verður til klukkan tvö. Upplýsingar um samkomuna verða veittar í símum 1 60 66 og 12942 í skrifstofu Framsóknar- flokksins i Edduhúsinu. Mönnum er ráðlagt að panta sér miða strax, því marga mun fýsa að kynnast hinum margumtöluðu breytingum, sem hafa verið gerðar þarna á húsakynnum. 1 Jámiðnaðar- menn segja UPP Á fundi í Félagi j árniðnaðar- manna sl. laugardag var gerð eft irfarandi samþykkt: „Fundur í Félagi járniðrtaðar- manna, haldinn laugardaginn 28. október 1961, samþykkir að segja upp kaupgjaldsákvæðum í samn- inigurn félagsins við atvinnurek- endur, í þeiim tilgangi að leita eft ir leiðréttingu, með það fyrir aug um, ag kaupmáttur launanna verði ekki lægri en hann var, þegar samningamir voru gerðir á sl. sumri.“ Flokksstarfið úti á landi Vastur-Skafifellingar Aðalfundur Framsóknarfélags V.-Skaftafellssýslu verð- ur haldlnn að Hrífunesi sunnudaginni 1?. nóv n k. og hefst hann kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2 Ræ3a: Helgi Bergs, verkfr. RæSir hann um stjórnmálavlShorfi 3. Almennar umræSur. Kefivíkingar — Su5urnes|amenn SpiluS verður Framsóknarvist í Ungmennafélagshúsinu, Keflavik, ANNAD KVÖLD, 3. nóv. n.k. GÓ3 verðláun. — Dans á eftir. Samokman hefst kl. 8.30 s.d. Kjördæmisþing á Sauðárkróki Framsóknarmenn I Norðurlandskjördæm! vestra, halda kjördæmls- þing sitt á Sauðárkróki n.k. sunnudag, og hefst það kl. 2 e.h. Þingmenn fluksins í kjördæminu munu mæta á þinginu. Háfur útflutningsvara? (Framhald af 1. síðu). skötusel erlendis, ef hann hefur verið í afla þeiira, þegar þeir sigldu á erlendan markað. En hon- um datt einnig í hug, hvort ekki væri þá hægt að gera markaðs- hæfa vöru úr öðrum fiski, sem til þessa hefur aðeins þótt'illur drátt- ; ur, háfnum. Vandmeðfarinn | Sagði hann, að við suðurströnd- ina væri mjög mikið um háf, og varla þýddi að leggja línu í maí, því þá fylltist hún um leið af háfi. Kvaðst hann vita til þess, að háf- urinn væri étinn bæði í Betlandi og Danmörku, en hann væri vand- meðfarinn, vildi þrána og'verða rauður, ef hann væri ekki fljótlega meðhöndlaður á réttan hátt. Það mun hafa verið reynt, en eitthvað mistekizt. En Óskar taldi, að ekki væri heimskulegt að kynna sér til hlítar hvernig Bretar og Danir færu að því að verka hann, og reyna síðan að gera markaðsvöru úr þessum fiski, sem hingað til hefur aðeiris gert sjómönnum gramt í geði. Sýning Haye Walter Hansen, I Mokkakaffl, stendur til laug- ardags, 4. nóv- ember. Nokrar Nokkrar myndlr hafa selzt og margir hafa skoðað sýnlng- una. Á sýnlng- unni eru bæði teikningar og málverk frá 10 löndum. Myndin, sem hér fylgir, er af Kristmanni Guðmundssyni rithöfunHi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.