Tíminn - 02.11.1961, Síða 5

Tíminn - 02.11.1961, Síða 5
T í MI N N , finimtudaginn 2. nóvember 1961 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN f'ramkvæmdastjári: Tómas Árnason Rit stjórar- Þórarinn Þórarinsson (áb ). Andrés Kristjánsson Jón Helgason Fulltrúi rit stjórnar- Tómas Karlsson Auglýsinga stjóri: Egili Bjarnason - Skrifstofur ' Edduhúsinu - Símar 18300—18305 Aug lýsingasimi: 19523 Afgreiðslusími- 12323 - Prentsmiðjan Edda h t - Askriflargjaid kr 55 00 á mán innaniands f lausasöiu kr 3 00 eintakið J? Fullkomnustu mála- ferli heimsins“ skal spennt fastar af þjónslnnd við hina ríkn Grein úr Degi um stjórnmálaályktun landsfundar Sjálfstæííisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn hélt: veitt af handauppréttingum lands, skapa heilbrigt andrúmsloft". Hig Þjóðviljinn birtir nú dag eftir dag úrdrætti úr ræðum þeim, sem Krústjoff hefur haldið á flokksþingi kommún- ista, þar sem hann hefur flett ofan af glæpaverkum Stalíns. Á þriðjudaginn var birti Þjóðviljinn t. d. útdrátt, sem hljóðaði á þessa leið: „í langri ræðu, sem Krústjoff flutti á flokksþinginu á föstudaginn, vék hann að þeim átökum, sem áttu sér stað fyrst eftir 20. flokksþingið og nefndi auk þess ýmis dæmi um rétfarfarsbrot og yfirtroðslur á valdaskeiði Stalíns. Hann minntist á morðið á Kiroff árið 1934 en það hefði orðið upphaf að réttarfarsbrotunum. Hins vegar sagði Krústjoff að nánari rannsókn á atvikum í sambandi við morðið á Kiroff hefðu vakið ýmsar grunsemdir um að þau hefðu verið önnur en látið var í veðri vaka. Hann nefndi líflátsdómana yfir Túkatsévskí marskálki og öðrum foringjum sovázka hersins og nefndi i því sam- bandi að bandarískar heimildir gæfu til kynna að leyni- þjónusta Hitlers hefði falsað sönnunargögnin gegn þeim og komið þeim til sovézkra stjórnarvalda með aðstoð Ben- esar forseta Tékkóslóvakíu. Krústjoff minntist á ýmis önnur réttarfarsbrot á dög- um Stalíns." Svo virSist sem þeim Þjöðviljamönnum hafi ekki þótt þessi útdráttur nógu ýtarlegur, því að daginn eftir birtir blaðið nýjan útdrátt, helmingi ýtarlegri. Þar segir t. d. um réttarmorðin á Túkatsévskí marskálki og félögum hans: „Krústjoff nefndi einnig líflát Túkatsévskís og annarra yfirmanna sovézka hersins. í því sambandi minntist hann á bandarískar heimildir þess efnis að þýzka levniþjón- ustan hefði falsað skjöl sem áttu að sanna sök þeirra Túkatsévskis og látið Benes, forseta Tékkóslóvakíu, koma beim í hencíur sovézkra stjórnarvalda. „Stalín lét á grund- velli þessara skjala lífláta beztu foringja sovézka hers- ins", saaði Krústjoff. „En hvernig gat hann gert slíkt? Hvernig gat hann ímyndað sér að þessir hermenn væru þýzkir njósnarar"?" Þannig rekur nú Þjóðviljinn ræður Krústjoffs dag eftir dag og leggur blessun sína yfir allt, sem hann segir. En hyað sagði Þióðvdiinn. þegar Stalín var að murka lífið úr þessum andstæðmgum? Þann 9. marz 1938 birtist grein eftir Einar Olgeirsson í Þjóðviljanum um þessi mál. Honum farast þar orð á þessa leið: „En ef 7 hershöfðingjar í Rússlandi verða uppvisir að njósnum og landráðum og því skotnir eða 20 fyrrverandi embættis- og trúnaðarmenn Sovétstjórnarinnar reynast sekir um landráð og aðra glæpi — og verða =*ð iáta sekt sína og fá sinn dóm af opinberum rétti eftir að hafa getað varið sig — þá ætlar Alþýðuhlaðið af göflunum að aanga." Þann 10. apríl 1938 segir svo um þessi réttarhöld i Þjóðviljanum: „Menn verða að gæta þess, að þessi réttarhöld voru á allan hátt rekin þannig, að hinum ákærðu var tryggt hið fyllsta öryggi, sem hugsanlegt var. Það er vafamál, hvort nokkru sinni hafa farið fram í heiminum málaferli, sem rekin hafa verið á fullkomnari hátt að öllu leyti en málaferlin í Moskvu." Þessi sýnishorn nægja til að sýna það, hvernig Þjóð- nýlega landsfund og samdi stjórnmálaályktun, sem lesin var í útvarp. Mörg atriði álykt- unarinnar voru almenns eðlis, sem hver stjórnmálaflokkur samþykkir gjarnan og fela í sér frómar óskir sjálfum sér og öðrum til handa. Önnur at- riði mörkuðu stefnu flokksins í einstökum atriðum og skal vikið að nokkrum þeirra. 1. landsfunduriim fagnar kjör- dæmabreytingunni. Sá fögnuður á rót sína að rekja til þess, að kjör dæmabreytingin kom núverandi stjórn til valda, jók höfuðstaðar- valdið, einnig flokksvaldið í land inu, en dró verulega úr áhrifa- mætti hinna dreifðu byggða þess að leiða þjóðina út í harff vítuga verkfallsbaráttu í vetur. í sömu þakkargjörð landsfundarins til ráðherra sinna segir að stjórn arandstæðan hafi mknotag al- mannasamtökifi. Þetta fær alls ekki staðizt.. Eða eru menn búnir að gleyma Vestmannaeyjadeil- unni? Voru það stjórnarandstæð- Kommúnistar áttu sinn þátt’í kjör i'igar að verki í þeim verkalýðsfé- dæmabreytingunni og bera ábyrgð j lögum, sem lúta stjórn eindreg- 1 á núverandi ástandi að sínum inna stjórnarsinna? — Hvað segja hluta. Kjördæmabreytingin var, menn 11111 flugmenn, verkfræðinga fundarmanna til að friða samvizku góða andrúmsloft er í því fólgið, sína í einhverju því mesta glap- að velta enn meira en orðið er, ræðis- og hermdarverki, sem ríkis-' skatlabyrðum þeirra ríku yfir á stjórnin hefur gert. Síðasta geng- herðar almenni'ngs, t.d. meg aukn- isfelling var með öllu óþörf og urn neyzlusköttum. Það á líka að hrein pólitísk og efnahagsleg mis- færa ni.ður tollana, s'egir lands- tök, sem stjórnin hefur ekki varið fundurinn. Það er nú fallegt á með rökum. Þau mistök hljóta pappírnum að ætla að færa niður að hafa þau áhrif að verkalýðs- tolla og skatta. En það er einkar félögin telji sig knúin að rétta óheppilegt fyrir Sjálfstæðisflokk- hlut sinn á ný. Allt bendir til þess inn og næsta broslegt að auki, að' að síðasta gengisfellingin, sem í láta samþykkja þetta á sama tíma gerð'i 400 króna hækkun mánaðar | og þessi sami fiokkur leggur fyrir launa í sumar að engu, verði til | Alþingi að framlengja alla tolla pólitískt herbragð en ekki fram- kvæmt sem réttlætismál. og lækna, eru þetta allt skemmd arverkamenn í stjórnarandstöðu? Og dettur nokkrum það í hug í 2. Landsfundurinn hælir sér af 1 alvöru. eftir að það liggur ljóst landhelgismálinu. Það er mjög að vonum að sá stjónimálaflokkur, sem mest spillti fyrir landhelgis- málinu er landhelgin var færð í j 12 mílur, hæli sér af því ag hafa | síðar selt rétt íslands til einhliða ' útfærsiu í héndúr' Breta háð vorn smánarsamningar sem enginn heiðarlegur íslendingur getur kinnroðalaust hugsað ‘um. 3. Landsfundurinn fagnar þeim mikla árangri, sem náðst hefur í því ag minnka verðbólguna. Hvað aétli landsmönnum finnist um svona yfirlýsingu. Sjálfur nefndi Sj álfstæðlsflokkurmn dýrtíðina, sem hann hefur aukið meira en nokkur annar flokkur hefur nokk um tíma gert. óðaverðbólgu, og var það' réttnefni. Tvær gengis- fellingar, nýir tollar og skattar hafa hækkað vöruverg um 50— 80%, nema fáar niðurgreiddar vör ur. Ætti það ekki fremur við í ,.SpegIinum“ en í samþykkt frá Sjálfstæðisflokknum, að lands- fundur flokksins fagni þeim mikla árangri, sem náðst háfi í því ag halda verðbólgunni niðri? 4. Landsfundurinn þakkar ráð- herrum sínum fyrir síðustu geng isfellingu. Þar er skiljanlegt að ráðherrum flokksins hafi ekki og skatla hverju nafni sem nefn- ast, sem áðúr voru á lagðir og áttu að vera til bráðabirgða, sam- anber fjárlagafrumvarpið O'g þing fréttirnar. 7. Lögð verði sérstök áherzla á að bæta lífskjör þjóðarinnar, samþykkir landsfundurimn. Það hefur, á íhaldsvísu, gengið nokk- uð vel að bæta lífskjörin, enda gekk Sjá lfstæðisfl okkurinn fram á orrustuvöll síðustu kosninga und ir kjörorðinu: Leiðin til bættra lífskjara er að kjósa Sjálfstæðis- flokkinn. — Efndirnar eru í stuttu máli þær, að í tíð vinstri stjórnar- fyrir um land allt, ag enginn á- ,nnar voru lífskjör á íslandi þau greinimgur var innan verkalýðs- beztu, miðað við nálæg lönd. Nú félaga um kaupkröfur, að það hafi' eru Jíau lökust. „Viðreisnin" bara verið stjórnarandstaðan, sem skerti lífskjör allra manna, nema vildi hækka kaup verkamanna? fárra rikra, um 15—20%. Kaup- hækkanirnar frá í sumar hefur 5. Þá segir í ihndsfuhdarsam-1 ríkisstjórni,n þurrkað út með þykktinni, að almenn hagsæld byggist á því, að bvergi verði hvik aff frá „viðreisnarstefnunni". Ef bændur og verkamenn á landsfund inum hafa rétt upp hönd með glöðu geði þegar var sam- þykkt, er þeim mönnum ekki fisj að saman. Hin alimenna hagsæld, sem þegar er fengin af viðreisnar- stefnunni, leynir sér svo sem ekki. En hvort menn hafa á þeirri stundu haft í huga, að útgerðin þurfti sérstaka kreppulánaaðstoð fljótlega eftir að „viðreisnarstefn an“ fór að bera árangur, og að einmitt sömu dagana og lands- fundurinn stóð yfir, var til um- ræðu á hinu háa Alþingi, að hlið- stæð kreppulánaaðstog til bænda væri óhjákvæmileg, eins og nú er komið. Svona grátt er „viðreisn i.n“ strax búin að leika atvinnuvegi landsmanna, og þó rétta menn upp hendumar og þakka. 6. Enn segir i ályktuninni, að -umbætur í skattamálum séu á næsta leiti, til þess m.a. „að viljinn og útgefandi hans, Sósíalistaflokkurinn, hafa iafn- an verið reiðubúnir til að verja öll afglöp, sem unnin hafa verið af einræðisherranum í Kreml, hver sem hann hefur verið. Ef Krústjoff efndi til nýrra málaferla í stíl Stalíns, rnyndi ekki standa á Þjóðviljanum að kalla þau „full- komnustu málaferh heimsins". Afstaða hinna sjö þing- manna Sósíalistaflokksins, er ekki fengust tii að mótmæla k.iarnorkusprengingum Krústjoffs, vitna þezt um það. Sjaldan hefur það verið augljósara en nú, að þeir, sem ráða Sósíalistaflokknum og Þjóðviljanum, eru blindir fylgismenn þess einræðisherra, er drottnar á hverjum tima í Kreml. Það er kominn tími til þess fyrir óbreytta Itjósendur, sem hafa fylgt Sósíalistaflc-kknum eða Alþýðu- bandalaginu, að átta sig á þessu. Slíkt er aðeins til ó- heilla og óþurftar hagsmunabaráttu alþýðunnar. Ein gleggsta vísbending þess' er það, að óvinsæl afturhalds- stjórn á íslandi t^lur það meginstyrk sinn að geta þent á þessa þjónustu við Moskvuvaldið. isfellingunni síðustu. Lífskjör verkamanna á fslandi eru svo lé- leg nú, að ehgijin efnahagssér- fræðingur, né heldur stjómmála ritstjóri eða yfirleitt nokkur ann ar ábyrgur maður hefur fengizt til ag'setja upp það dæmi, hvern ig hægt sé að lifa af núverandi kaupi. Tekjur bændanna eru svo miðaðar við þetta kaupgjald, og þó dregi.n frá, samkvæmt gerðar- dómi, veruleg upphæð. Hin „sér- staka áherzla á bættum lífskjör- um“ og að „hvergi skuli hvikað frá viðreisninni" er boðskapur um svívirðilega samdráttar- og kjara skerðingarstefnu, sem verður að hindra. 8. Stefnt sé ag því, að sem flest ar fjölskyldur geti • eignazt hús- næði, segir í ályktum landsfund- arins. Með hliðsjón af því, að í heilum sýslum er svo kreppt að mönnum, að engin ný hús, og í öðrum sýslum aðeins örfá hafa risið af grunni síðan núverandi stjórn tók við völdum, eru óskir um að sem flestir geti eignazt þak vfir höfuðið. ekki of rnemrna á ferffi.nni. E<n þegar byggingarefni hefur hækkað um 70—80%, erf- iðara að fá lán en áður, engin leið fyrir venjulegt launafólk eða bænd u.r að leggja til hliðar af tekjum ?inum til bygginga og ekki á að breyta um efnahagsstefnu, er örð ugt að líta á þessa landsfundar- samþykkt öðruvísi en sem napr- asta háð. 9. Stefnt skal að því, ag sem flestir verði efnalega sjálfstæðir, segir ennfremur í hinni frægu stjómmálaályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins. — Þessi sam þykkt brýtur algerlega í bága við staðreyndir um stefnu allra íhalds fiokka. hvar sem er í heiminum og er því orðaleikur einn. Sam- keppnis -og fjáraflamenn, sem stjórna Sjálfstæðisflokknum, vinna sleitulaust að því að auðvelda hin Framhaja a ols. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.