Tíminn - 02.11.1961, Page 12

Tíminn - 02.11.1961, Page 12
12 T í MI N N , fimmtudaginn 2. nóvember 1961 Odhner margföldunar- og samlagningarvélar. VerS kr. 5.300.00. GARÐAR GÍSLASON H.F. Reykjavík. Jólin nálgast Barnafatnaður Drengjajakkaföt frá 6—14 ára Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Drengjapeysur Drengjaskyrtur Matrósföt frá 2—7 ára Ma'róskjólar Æðardúnssængur Vöggusængur Æðardúnn Enska Patonsullargarnið fjöldi lita, margir gróf- leikar. Ný sending tekin upp í dag. PÓSTSENDUM. Vesturgötu 12. Sími 13570. Eiguleg tímarit Óðinn, ailur. ISunn (Nýr flokkur) Skemmtiblað Hallgríms Bene- diktssonar. Dvöl, 1.—15. árg. Vaka, eldri. Öll. Tímarit Máls og menningar. N áttúruf ræðingurinn og íjöldi annarra eigulegra bóka. Fornbókaverzlun Stefáns Guðjónssonar Klapparstíg 37. Sími 10314. Orár hestur 6 vetra, mark stig a. h. fjöð- ur fr. vinstra, tapaðist frá Fífuhvammi. Uppl. í síma 12323. Félög Félagsheimili Útvegum skemmtikrafta og hljómsveitir. Upplýsingar í símum 11029 og 14369. Skemmtikraftamiðstöðin ( Reykjavík M.s.uGullfoss“ fer frá Hafnarfirði föstudag- inn 3. nóv. kl. 8 síðdegis til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 7. H.Í. Eimskipafélag íslands • V • V-V« V- V V* V* V-VV* V V«V V V* V-v*-v V« V« V endisveinn óskast fyrir hádegi. PRENTSMIÐJAN EDDA. •V*V*V«V*V*VV*V*V' Tilboð óskast 1 4 gangfær og 2 ógangfær bifhjól. Þeir sem áhuga hafa á þessu eru beðnir að snúa sér til bílaumsjónarmannsins á bílaverkstæði Iands- símans við Sölvhólsgötu og skulu skrifleg tilboð send póst- og símamálastjórninni. Tilboð má gera í hvert einstakt bifhjól eða öll í einu lagi. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu ritsímastjóra á 4. hæð í landssímahúsinu kl. 14 föstudaginn 10. nóvember 1961. Póst- og símamálastjórnin. 6 tíma kennsla og eins árs ábyrgí innifalin Seld hjá AUSTURSTRÆTI OG KAUPFÉLÖGUNUM. SINCER PRJ0NAVELIN er nýkomin á markaÖinn og nýtur þegar mikilla vinsælda. Vélin er sjálfvirk og tveggja kamba (ekki úr plasti). — Vélinni fylgir taska og spólurokkur, einnig fáanleg í glæsilegu bor'Öi. j /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.