Tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 13
T í M I N N , fimmtudaginn 2. nóvember 1961
13
Björn Pálsson, alþingismaðyr:
Lánamál bændastéttarinnar
Fyrir Alþingi liggur fnimvarp'
il Incj nm Kvovf imln ó lausa-
tii laga um breytingu á
skuiduui bænda í föst lán. Land-
búnaffarráð’herra mælti fyrir frum
varpinu. Samkvæmt upplýsingum,
sem hann gaf, eiga lán þessi að
vera til tuttugu ára með 8% árs-
vöxtum. Lánardrottnum bænda
verður ekki gert skylt með lögum
eða reglugerðarákvæðúim að taka
bréfin upp í skuldir, en ráðherr-
ann lét þess getið, að bankar þeir,
sem ríkið á, mundu gera það.
Eigi er farið ag vinna úr lána-
umsóknum, svo að ekki er vitað,
hve miklar lausaskuldimar eru,
eða ag hve miklu leyti þær eru
við banka ríkisins. Vitað er, að
yfir þúsund bændur hafa sótt urn
lán og að í sumum héruðum eru
skuldirnar að mestu vig sparisjóði
og verzlanir. V'eldur þar mestu
um, að þeir. sem búsettir eru
fjarri bönkum eða útibúum þeirra,
eiiga óhægt með að eiga við þá
viðskipti. Landbúnaðarráðherra
taldi, að vextir af bréfunum
þyrftu ai' vera 8% — þ. e. IV2%
hærri en af lánum til sjávarútvegs
BJÖRN PÁLSSON
kaup hefur breytzt í svipuðum
hlutföllum. Þeir, sem fengið hafa
lán til framkvæmda fyrir nokkr-
um árum. geta nú greitt þau með
krónum, sem eru mavgfalt minna
virði. Þetta skýrir, hversu grá-
ur til að vinna upp vaxtatap og
óþægindi af að liigigja með þau.
Fari svo, að þessi lánamál verði
eigi leyst á viðunandi hátt fyrir
bændur, mun málinu verða haldið
vakandi og að því unnið, að úr-
bætur fáist. Það er því ekki ástæða
til að missa kjark og gefast upp.
Það kenjur ár á eftir þessu árl og
þi.wg á eftir þessu þingi.
ins, — til þess að lánardrottnar lega þeir eru leiknir, sem nú eru
fengjust frekar til að taka bréfin
upp í skuldir. ÚUánsvextir spari-
sjóðs munu vera 9—10%. Kaup-
félögim þurfa ag greiða allt að
10% af öðrum lánum en afurða-
víxlum. Efnahagsráðstafamir ríkis-
að byggja upp á jörðum sínum
miðað við þá, sem lokiö hafa nauð
synlegum framkvæmdum fyrir
nokkrum árum. Við þetta bætist
iánsfjárskortur og vaxtaokur.
Þetta er raunhæft dæmi af því
stjórnarinnar hafa aukið rekstrar ranglæti, sem framig er með því
fjárskort verzlana og fyrirtækja að lækka verðgildi peniuga hvað
og veikt rekstrargrumdvöll spari-, oftir annað, og kemur fram við
sjóða. Vera má, ag ríkisstjórnin einstaklinga í öllum stéttum.
lækki vexti, þegar líður að kosn- Ei.nna tilfínnanlegast bitnar þetta
ingum, því að háir vextir eru ó- á bændúrn, vegna þess að land-
vinsælir, en eigi verður slíku- búnaður krefst meiri fjárfesting-
treyst, án þess að yfirlýsing um | ar, miðað við þær tekjur, sem
það sé fyrir hendi. Það er því j hann gefur, en flestir aðrir at-
sennilegt, að sparisjóðir og kaup- vinnuvegir. í flestum tilfellum er
félög verði treg að taka verðbréf : það ekki sök viðkomandi einstakl
á nafnverði/nema hjá þeim, sem inga, þó að þeir hafi dregizt aft-
líkur eru til, ag erfitt verði um Ur úr með framkvæmdir. Aðstöðu
innheimtu hjá. Þetta þýðir í fyrsta | munur til samgangna, sölu á af-
lagi, að lánalöggjöf þessi kemur j urðum og framleiðsluskilyiðúm
ýmsum bændum að engum notum
og í öðru lagi er framið ranglæti
gegn þeim, sem eigi fá lánin.
veldur þar mestu um. Þeir, sem
fyrir ranglætinu verða, eiga ekki
sök á endurteknum gengislækkun
Ingólfur Jónsson hélt því fram,, um. Sökin er hjá forráðamönnum
að engu skipti fyrir hændur, þótt
vextir væru háir af þessttm lán-
um, því að þeir fengju þag upp-
borið með hækkuðu afurðaverði.
Svo einfalt er málið ekki Séu
raunhæfar vaxtagreislur bænda
stjórnimálaflokka og stéttasamtaka.
Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinn-
ar hafa þrengt kosti margra og
skapað misrétti eins og miklar
verðbreytinigar gera jafnan. Við-
urkenna ber. ag ríkisstjórnin hef
lagðar til grundvaillar við verð- Ur sýnt lit á því að draga úr mesta
lagningu landbúnaðarafurða, er sviðanum með hækkuðum fjöl-
um meðaltal að ræða, þannig að
bóndi, sem skuldar 100 þúsund
kr. með 4% vöxtum, fær sama
verg fyrir kjöt og mjólk og sá
skyldubótum og ellilífeyri og dá-
litlum styrk til þeirra bænda, sem
eru að byggja íbúðarhús. Þetta
hefur samt alls ekki nœgt til að
sem sku.ldar 400 þúsund með 8% bæta misréttið, og þeir eru einna
vöxtum. í flestum tilfellum hefur verst leiknir, sem þurfa ag reisa
skuldlitli bóndinn betri aðstöðu i heimili og gera framkvæmdir. Eg
til að hafa stórt bú. Niðurstaðan : álít hins vegar, að bændur sem
er því. sú, að skuldlitli bóndinn ; búnir voru að koma sér fyrir með
græð'ir nokkur þúsund árlega á i byggingar og atvinnutæki, áðtír
því, að granninn skuldi mikið og
hafi óhagkvæma vexti. Þann gróða
ei-ga svo neytendur að greiða.
Væri ekki réttlátara að hafa hóf-
lega vexti, til hagsbóta fyrir neyt-
endur o-g þá, sem mikið skulda?
Bæaidur hafa gert miklar fram-
kvæmdir sl. tuttugu ár í ræktun
og húsabótum. Nokkur hluti af
því fé, sem varig hefur verið til
þessara framkvæmda, er fenginn
að láni í ræktunar- og byggingar-
sjóði Búnaðarbankans með hag-
stæðum vaxtakjörum. í mörgum
tilfellum var lánsféð lítill hluti
af því, sem framkvæmdirnar kost
uðú, en þrátt fyrir þag hefðu
bændum verið ókleift að ráðast
í þessar framkvæmdir án aðstoð
em gengið var lækkað 1960, hafi
ekki verulega ástæðu til ag kvarta.
Þeirra hlutur er eigi lakari en
launafólks, nema síður sé. Ef gert
er ráð fyrir, að 100 milljón kr.
þurfi til að bændur geti greitt
lausaskuldir sínar, svarar það rúm
lega til þeirrar upphæðar, sem
tveir togarar kosta, og er ekki
nema hluti af því fé, sem nú er
lánag til að hjálpa sjávarútvegin-
um. Enginn bóndi trúir því, að
ríkisstjórnin geti ekki veitt þessa
aðstoð, ef einlægur vilji er fyrir
hendi. Þei' em ekki að biðja um
gjafir, en þeir fara fram á, að
sýndur sé einhver vottur af rétt-
læti.
Bændur hafa ekki varið ei-gn
ar þessara lána. Ibúðarhús í sveit I um og starfskröftum til umbóta
kostar 5—6 sinnum fleiri krónur | á bújörðum sinum í fjárgróða
nú en 1949 og 10—20 sinnum * skyni. því að úmbætur verða ekki
fleiri krónur en 1939 Kostnaður seldar fyrir kostnaðarverði. held
við aðrar framkvæmdir og véla-1 ur af því að þeir trúa á nauðsyn
þess að rækta og byggja landið,
og hafa ánægju af landbúnaðar-
störfum.
Rómverjar voru ósigrandi, með-
an þeir höfðu manndóm til að
yrkja býli sín sjálfir og verja fóst
urjörðina. Þegar þeir hættu því,
og létu hertekið fólk vinna land-
búnaðarstörfin og málalið verja
landið, úrkynjuðúst þeir og ríki
þeirra liðaðist sundur. Heilbrigð
störf og hæfileg áreynsla eykur
manndóm og manngildi. Því ber
hverri ríkisstjóm að stuðla ag því,
að sem flestir þegnar þjóðfélags-
ins megi stunda slík störf, en ekki
að gera ráðstafanir, sem valda því,
| að unga fólkið þurfi að hverfa frá
þeim.
Kaupfélögin skortir rekstrarfé,
vegna stöðúgra verðhækkana og
þrengt er að sparisjóðnum með
því að skylda þá til að leggja
hluta af mnstæðum í Seðlabank-
ann. Eg dreg eigi í efa, að flestir
forráðamenn þessara stofnana
i vilji gera sitt bezta til ag lánamál
bænda verði leyst á hagkvæman
hátt. Þeir munu þó tæplega taka
mikið af verðbréfum upp í skuld
j ir, ef ríkisstjómin gerir ekki ein-
I hverjar ráðstafanir, sem gerir
þeim það kleift. Æskilegast yæri,
j að Seðlabankinn keypti bréfin t.
1 d. á næstu tveimur árum. Gætu
j þau að einhverju leyti gengið til
að lækka skuldi.r við bankana eða
ínnstæðúfé þafi, sem sparisjóðum
er skylt að eiga hjá Seðlabankan-
um. Til bóta væri, ef ríkisstjórn-
in lýsti því yfir, að vextir yrðu
lækkaðir í lok þessa árs eða á
næsta ári. Þá væri tap vegna vaxta !
nrismuinar úr sögunni. Sú viðbára, I
að vextir megi ekki lækka vegna ,
eigenda sparifjár, veiður næsta
hlægileg, þegar þes-s er gætt, að
gengið er lækkað urn 10—20% !
árlega Tjón sparifjáreigenda verð ,
ur ekki bætt nema að hækka geng !
: ið. og hagsmunir þeirra verða j
ekki trj'ggðir nema hætt verði
þeim skaðsemdaraðgerðu'm, • að
lækka stöðúgt gengi íslenzkrar
krónú. Verði hvorug þessi leið far-
- in, væri til bóta, ef ríkisstjómin
hlutaðist til um. að bankarnir lán
uðu út á vissan hluta af verðbréf-
u-num. ef þess væri óskað.
Eg hygg, að bændur muni fylgj
ast vel með afgreiðslu þessa máls
á Alþingi Þeir munu gera sér
það ljóst. að verði eigi anmað gert
j en fram kom í frumræðu land-
j búnaðarráðberra, koma láni.n þeim
eigi nema að hálfum notum. Þeir
munu eimnig gera sér ljóst, að
verði lausn þessa máls óviðunandi.
er ekki um að kenma fjárskorti,
heldur vöntun á vilja Það 'gæti j
verig réttlætanlegt. að hætta að
, iáma bændum til frekari fram- !
j kvæmda sem búnir eru að gera |
nauðsynlegustu umbætur á jörðum
símum. Hitt er óverjandi, að bæta
eigi úr lánsfjárþörf þeirra, sem
] eru að gera óhjákvæmilegar um-
bætur og eru í fjárhagsörðug'leik-
um vegna aðgerða, sem þeir eiga
enga s-ök á.
Þar er gerlegt að skulda, ef um
föst lán er ag ræða, sem hægt er
að standa í skilum með. Óumsamd-
ar iausa-skuldir eru þreytandi og
í mörgum tilfellum óviðunandi.
Oft hafa siíkar skuldir valdið
bví, að bændur hafa hætt búskap.
Ymsir þimgme-nn, sem styðja
ríkis-stjórnina, hafa vit á málefm-
um bænda og viija til að leysa
bau á haekvseman hátt Þessir
'°nn verða að gera sér Ijóst. af
ei’gi þessi lán að koma ag fullum
notum. verður að tryggja það, að
illir lánardrojtnar taki bréfin af
fflllalaust Sé bað mgi gert. er opin
leið ag þrýsta verði bréíanna nið
Kjör bænda
• P'Tamtiaio *i h dðu 1
— Onei, nei, það er víst áreið-
anlega hægt að fullyrða að svo sé
ekki. Því tilheyra hér eingöngu
eldri menn — margir hverjir á
grafarbakkanum — og félag okkar
er hið eina pólitíska félag ungs
fólks, sem hér starfar.
— Eigið þið ungu mennirnir
kannske fulltrúa í hreppsnefnd?
— Já, einn meðlimur F.U.F. er
: hreppsnsfndinni og annar vara-
maður.
— Og þið hyggið þá ekki á
stjórnarbyltingu?
— Nei, nei — ekki í hrepps-
nefndinni hér á Vopnafirði. Hitt
er svo annað mál, að ef til vill
væri full ástæða til þess að bylta
öðrum stjörnum og nefndum ann-
ars staðai.
— Og hvernig lízt þér svo á póli- j
tíkina núna? 1
— Afleitlega. Ég tala frá mín--
um bæjardyrum sem bóndi og verð ;
að segja það, að kjör bænda hafa.
aldrei verið eins slærn síðan ég
man eftir mér og nú. Það hefur al- j
gerlega verið skipt um stefnu frá
dögum vinstri stjórnarinnar; það j
leggur t. d. enginn maður í jiað ■
að byggja nú, tæplega að rækta j
túhblett og alls ekki að kaupa vél-:
ar. Og nú seinast hefur stjórnin j
hunzað Stéttarsamband bænda
með því að fá bændum 13.5%
kjarabætur, þegar Stéttarsam-
bandið fór fram á 33%.
— En hvernig gengur þá hjá ný-
býlingum eins og þér?
— Nýbýiingarnir eiga áreiðan-
lega erfiðast. Og ég þori að full-
vrða. að það hugsar enginn til þess
að stofna nýbýli nú. heldur öfugt.
— Eru bændur ef til vill að
flosna upp hér?
— Með þessu áframhaldi sé ég
ekki annað en margir eigi eftir að
gera það bráðlega. Til þess að gefa
ofurbtla rnynd af því, hvernig á-
standið er. vildi ég nefna fáeinar
tölur: Bóndi sem hefur um 200 ær
getur, ef heppnin er með. lagt inn
ca. 260 lö-mb, spm gefa nú ca. 80
—90 þús. krónur. Kostnaðurinn
við að framleiða þetta mundi nema
ca. 35 þús.. þ. e. a. s. 20 þús. í
áburð, 8 bús. í vélakostnað og fóð-
urbætir fyrir ca. 7 þús. Þá eru
eftir 60—65 þús. i afborganir og
vexti af lánum. skatta og skyldur,
og til þess að fæða og klæða fjöl-
skylduna. Afborganir og vextir eru
náttúrlega misháar hjá bændum,
en slík útg.iöld h.iá bónda. sem bú-
inn er að byggja verulega upp,
nema áreiðanlega ekki undir ca.
20—25 þús. á ári Þá eru eftir ca.
40 þús. til að life ’f — oa vænt.an-
lega að fjárfesta fvr;r ^ess er og :
að geta, að bændur hifa almennt
ekki svona margt fé.
— Ljótt er að heyra.,Er. er samt •
búhugur i mönnum?
— Þrátt fyrir þetta væri búhug- .
ur í mönnum — ef stjórnarvöldin 1
hvildu ekki eins og svartur skuggi
yfir sveitinni og menn byggjust við
breytingu til ibatnaðar. P. J. I
í Danmörku
iFramnaia aí 6 sfðu)
ingarinnar hér og annars staða-r,
en það yrði og langt mál og verð-
ur að bíða betri tíma. Þó vil ég
segja það, að ég álít það höfuð-
stefnu okkar launþega, að emclur-
skipuleggja verkalýðshreyfinguna
með hliðsjón af fullkomnari tækni
og breytlijum tímum. Það verður
að sameina. hin mörgu smáu fé-
lög í eina öfluga heild, þvi aðeins
þamnig getur verkalýðshreýfiingin
starfað á heilbrigðum grundvelli.
Verkföll fámennra starfs'hópa, er
larria ail-t athafnalíf, gera ekki ann
að en veikja verkalýðshreyfing-
un-a í heild o.g kalla á mótað-gerðir
andstæðinganna. Einmig ætti hún
að gera það að höfuðbaráttumáli
sínu, að koma- húsnæðismálunum
á viðunandi- grundvöll, svipag og
gerist með öðrum þjóðum.
Ásgeir Sigurðsson.
MáífSutningsskrifstofa
Málflutningsstörf, inn-
heimta, fasteignasala,
skipasala.
Jón Skaftason hrl.
Jón Grétar Sigurðss. lögfr.
Laugaveg '18 (2. hæð)
Símar 18429 og 18783
Þeir
sem eiga 1. og 2. bindi af
Sagnaþáttum Benjamíns
Sigvaldasonar, geta fengið
3. bindi (5. og 6. hefti) ný-
útkomið á kr. 100,00 óí).
og 130,00 í bandi. — Sent
burðargjaldsfrítt, ef and-
virðið fylgir pöntun. Upp-
lag helmingi minna en
fyrri bindanna.
Fornbókav.
Kr. Kristjánssonar
Hverfisgötu 26 Sími 14179
hrisígsr
afgreÁddir
samdægurs
hoilOOR
Húsmæður
Að tilhlutan kvennadeildar Slvsavarnarfélagsins i
Reykjavík verður föstud. 3. nóv. kl. 8.30 e. h. og
sunnud. 5. nóv. kl. 4 e. h. haldið námskeið fyrir
húsmæður um slvsavarnir í heimahúsum og hjálp
í viðlögum. Námskeiðin verða haldin í Slysávarna-
húsinu við Grandagarð.
Slysavarnafélag íslands.