Tíminn - 02.11.1961, Qupperneq 16
Skrifstofan í Edduhúsinu
er opin til kl. 10 í kvöld.
280. blað
Fimmtudaginn 2. nóvember 1961
ið frum-
sýnir „Kviksand”
Eru beinin eldri
fslandsbyggð?.
Leikfélag Reykjavíkur frumsýn-
ir næstkomandi fimmtudag leik-
ritið „Kviksandur" eftir Michael
Vincente Gazzo. Leikstjóri verður
Helgi Skúlason, þýðinguna hefur
Ásgeir Hjartarson gert, og leik-
tjöld málaði Steinþór Sigurðsson
listmálari. Leikendur eru alls níu
og fara þau Steindór Hjörleifs-
son, Helga Bachmann og Gísli
Reykjavík
gefur
StokkhóEmi
höggmynd
í septemberlok afhontl amb-
assador íslands í Sviþjó'ð, Magn-
ús Magnússon, i ráðhúsinu í
Stokkhólmi gjöf frá Reykjavíkur-
bae til Stokkhóims. Var það högg
myndin „Sfldarstúlkur" eftlr
Gunnfríði Jónsdóttur. Höggmynd
þessi var gerð í Svíþjóð árið 1947
og hefur verið víða á syningum.
Reykjavíkurbær keypti höggmynd
ina í vor.
AtriSi úr leikritlnu KViKSAND-
IIR. Steindór, Gísli og Brynjóifur
í hlutverkum sínum.
Halldórssoin með aðalhlutverkin,
en aðrir leikendur eru Brynjólf-
ur Jóhannesson^ Erlingur Gísla-
so.n, Bryndís Pétursdóttir, Bingir
Brynjólfsson og Richard Siigur-
baldursson.
Höfundur leikritsins er amerísk
ur, af ítölskum ættum, og fjallar
leikritið aðallega um hið milda
vandamál, ei.turlyfjanotkunina.
Leikfélagið hóf vetrarstarfsemi
sína, og þar meg 65. starfsár sitt,
I. október með sýningu á gaman-
lciiknum Sex eða sjö. Gamanleik-
urinn var sýndur 11 simnuim á síð
astliðnu vori og hefur verið sýnd-
ur 4 sinnum í haust. Sýningar-
féllu niður vegna utanfarar eins
leikarans, en munu hefjast aftur
í nóvember. Á meðan befur verið
sýndur ga.manleikurimi Allra
meina bót, sem Sumarleikhúsið
sýndi, . *
Kviksandur er fyrsta nýja við-
fangsefni Leikfélagsins á þessum
vetri en um leið 261. viðfamgsefni
þessi Næsta leikrit hefur ekki
verið ákveðið, en það verður frum
sýnt á afmælisdegi Leikfélagsins
II. janúar.
Leikfélagið hefur í haust hald-
ið tvær barnaskemmtanir til fjár-
öflunar í húsbyggingasjóð sinm.
Ilúsfyllir varð á báðum skem-mtum
unum og er í ráði ajy halda þá
þriðju næstkomandi sunnudag.
Elns og sagt var frá í Tím-
anum í gær, hafa fundizt forn-
ar beinaleifar í öskuhaugi á
Þórisstööum í Hrafnkelsdai.
Fundurinn er stórmerkur fyr-
ir þá sök, að beinin fundust
undir gosöskulagi, sem hefur
verið talið nokkru eldra land-
námi íslands.
Blaðið náði í gær tali af dr. Sig-
urði Þórarinssyni jarðfræðingi,
sem hefur einmitt farið austur "í
Hrafnkelsdal í sambandi við fund-
inn og skoðað jarðlögin.
— Hvíta röndin ofarlega á mynd-
inni er öskulag frá Öræfajökuls-
gosinu 1362 og virðist það lag vera
óhreyft, svo að fundurinn er örugg-
lega eldri en það. Svarta öskulagið,
sem sést dálítið neðar, virðist líká
óhreyft, en ég veit ekki frá hvaða
tíma það er.
Þunna lagið, sem hnífurinn
bendir á, hafði ég talið, að væri
jafnvel nokkuð eldra en íslands-
byggð. En það er náttúrlega dular-
fullt, að beinin skyldu finnast i
enn eldri jarðlögum. Náttúrlega
hafa jarðfræðilegar tímasetningar
ekki sama gildi og sögulegar tíma-
setningar. Þess vegna gæti komið
til mála, að þetta öskulag væri frá
I-feklugosinu 1104, þótt þess hafi
(Framhald a 15 síðu)
í dag er
skiladagur
■ fyrir Reykvíkinga og Kópa-
vogsbúa, sem fengið hafa
miða heim.
Mynd þcssa tók Stefán Aðalsteinsson af jarðlögunum á fundarstaðnum. Bendir hnífurinn á lagið, sem hefur verið talið eldra en íslandsbyggð
og undir því sjást belnaleifarnar.
HAPPDRÆTTIÐ.