Tíminn - 07.11.1961, Qupperneq 12

Tíminn - 07.11.1961, Qupperneq 12
TÍMINN, þriðjudaginn 7. nóvember 1961. RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON ☆ Ef hægt er að segja, að einn leikmaður geti unnið leik handknaitleik þá má segja það um Bent Mortensen, hinn frábæra danska markmann. \ leiknum á sunnudaginn gegn Fimleikafélagi Hafnarfjarðar í íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli sýndi hann betri markvörzlu en nokkru sinni hefur sézt hér áður. Hann varði meðal annars þrjú víta- köst og hin ótrúlegustu skot, sem hefðu hafnað í marki vel- flestra markmanna. Þegar hálf mfnúta var til leiks- loka 'hafö’i Efterslægten eitt mark yfir, 16—15, og þá var dæcnt víta •kast á Dani. Möguieikar voru því miklir fyrir FII til að jafna, en Mortensen varði frekar illa teldð vítakast Birgis Björnssonar, kast aði knettinum langt fram og Dan- ir skoruðu og unnu því' með tveggja marka mun. Kunnasti vítakastsscrfræðing- ur okkar, Gunnlaugur Hjálmars- son sagði á cftir: „Éig hefði farið öðru vísi að. Það voru aðeins 34 sekúndur eftir af leiknum og um að gera ag tefja nógu lengi við að taka vítakastið. Ég hefði kastað á markið, þegar 2—3 sek úndur voru eftir. Ef mark hefði orðið var lcikurinn jafntefli, og enginn tími til að skora fleiri mörk, þótt svo Danir byrjuðu meg knöttinn. Það átti sem sagt allt að gera til að Danir næðu ekki snöggu upphlaupi, eins og kom á daginn.“ LÉKU BETUR Þrátt fyrir það, að Hafnfirðiug- ar biðu lægri hlut í leiknum, léku þeir þó betri handknattleik, með snc'ggum skiptingum, og þeir áttu einnig betri skotmenn, en þrátt fyrir hörkugóð skot þeirra tókst þeim ekki að kama knettinum nema 15 sinnuim í mark hjá Mortensen. Það var ekki mikil uppskera miðað vig hinar góðu tilraunir, en það er hins vegar ekki heiglum hent að koma knett son jafmaði og á 8. mín. náði FH forustu með ágætu marki Arnar. Baikvörðurinn Hansen jafnaði, en aftur tó'kst Pétri ag brjótast gegn u.m dönsku vörnina og skora, 4—3. Aftur jafnaði Hansen, en rétt á eftir skoraði Örn glæsilegt enark. Danir létu þó ekki sinn hlut eftir liiggja og Hönman jafn aði enn. Þessi mynd gefor vel til kynna hörkuna, sem var í leiknom. gegn, en margar hendur reyna að hindra hann Einn danskl Ieikmaðurinn reynir að brjótast í Danir sigruðu FH vegna frá- inum fraim hjá þessum stórkost- lega markmanni.. Það var talisvert áfall fyrir íslenzkan handknatt- leik, að þessi leikur skyldi tap- ast, því í lið'i FH léku sj'ö menn, sem leikið hafa í íslenzka lands- liðinu, en Efterslægten er aðeins í annarri dei-ld í Danmörku, að visu styrfct með tveimur mjög góð- 'im lánsmönnum. En þó svo sé, eigum vig að vinna þetta lið eftir fyrri árangri okkar í handknatt- leik að dæma. DANIR SKORUÐU FYRST FH hóf leikimn og eftir örfáar — FH hafði um tíma í fyrri hálfleik fimm mörk yfir, en tapaði með 17—15 sekúndur átti Örn Hallsteinsson hörkuskot á markið, en knöttur- inn lenti í þverslánni, þaut frám á völlinn aftur og þar náðu Danir honum. Landsliðsmaðurinn John Bemdt, sem er langbezti fram- herji danska liðsins, og annar lánsmaður þess, lék laglega á vörn FH og skoraði fyrsta mark leiks- ins með lymsfculegu skoti, sem Hjalti réð ekki við. Hann er athyglisverður leik- maður þessi John Berndt, mjög taktískur og það sem rneira er um vert, getur kastað á markið með hvorri hendi sem er, og kemur það varnarleikmönnum oft úr jafnvægi. Það leið þó ekki á Iöngu þar til Einar Sigurðsson jafnaði fyrir FH, en aftur náði Bemdt forustunni með skemmtilegu skoti ,og nú með vinstri hendi, Pétur Antons- En þá náði FH sínum bezta Ieikkafla og skoruðu fimm mörk í röð hvert öðru betra, án þess Dönum tækist ag svara fyrir sig. Pétur var aðal maðurinn þá og skoraði tvö mörk, Einar eitt, og Guðlaugur Gíslason og Kristján Stefánsson sitt hvort markið. En svo fór aftur að síga á ó- gæfuhliðina. Á 25. mín. sfcoraði Hansen með langskoti, og Hön- man rétt á eftir. Og síðan kom fyrir eitt leiðinlegasta atviki.ð í leiknum. Mortensen kastaði knett inum langt fram og hinn eldsmöggi Berndt komst inn fyrir vöm FH. Birgir fylgdi honum eftir og greip I buxur Danans, sem snar- stanzaði við. Vítakast var dæmt á Birgi og honum vikið af vellin- um í tvær mínutur. Nielsen skor aði örugglega úr vítinu, og rétt á eftir komst Bernd.t aftur frír að markimu og skoraði. Má því segja, að þessar tiltektir Birgis bostuðu lig hans tvö mörk — og fimm marka muninn rétt áður var nú aðeins orðin að einu marki. Há'Ifleiknum Iauk því 10—9 fyrir FH. DANIR JAFNA Strax á fyrstu mín. siðari hálf- leiks jöfnuðu Danir úr vítakasti, sem Baum tók. Síðan var dæmt víti á Dani og Pétur skoraði, og síðan komst FH tveimur mörk- um yfir eftir gott skot Kristjáns. Hönman minnkaði þó bilið, og um miðjan hálfleikinn fengu FH-ing- ar tvö vítaköst. Mortens'en varði hið fyrra, sem Pétur tók, en réð hins vegar ekkert við frábært skot Amar. Rétt áður hafði Hansen verið vikið af vellinum í tvær mín útur. Geysileg harka færðist nú í leikinn ,og mátti dómarinn Karl Jóhannsson Iiafa sig allan við til að halda Ieikmönnum niðri. — Haim var þó tvívegis óheppinn, þcgar hann flautaði brot á Dani, og dæmdi aukaköst, þegar FH tókst að skora, þrátt fyrir brot- Framhald a bis. 15 -r Btn'i Mortensen var „maður leiksins knötturinn fór framhjá. Hér sésí hann reyna að verja skot. þess þurfti þó ekki, þar sem (Ljósmynd: Sjarnleifur) Sta&an hjá St. Mirren hefur breytzt mjög Þegar Þórólfur Beck hóf að leika með St. Mirren var staðan Ijót hjá félaginu, og það var í fjórða neðsta sætfnu í 1. deild. Em síðan hefur margt breytzt og það er komið í 9. sæti. Þórólfur ótti mjög góðan leik s.l. laugar- dag eins og s'kýrt var frá í sunnu- dagsblaðinu. Hann skoraði fyrsta markið í leiknum gegn Mother- well. Úrslit í leikjunum í skozku deildinni urðu þessi: Ardrie—Dundee, Utd. 3—3 Dundee—Celtic 2—1 Hiberian—Aberdeen 1—1 Partrik—Kilmarnock 2—4 ítaith Rov.—Falkirk 1—2 St. Johmstone—Hearts 0—2 St. Mirren—Motherwell 2—1 Stirling—Dunferline 2—3 Th. Lanark—Rangers 0—3 Staðan er Dundee Kilmarnock Rangers Celtic Hearts Th. Lanark Partick Dundee Utd. St. Mirren Mothervell Airdrie Aberdeen St. Johnstone Dunferline Faikirk Hiberian Raith Rovers Stirling nú þannig: 10 9 0 1 29—15 18 10 7 0 2 26—19 15 0 25— 7 13 4 21—14 11 3 18—13 11 4 22—17 11 4 22—21 11 4 21—22 10 4 17—19 10 9 8 10 9 10 10 10 10 10 3 3 4 20—20 10 3 3 4 22—22 9 10 4 1 5 20—21 9 11 3 3 5 11—18 9 10 3 2 5 14—16 8 10 3 2 5 10—16 8 10 2 3 5 15—27 7 10 1 3 6 13—22 5 10 2 0 8 10—30 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.