Tíminn - 19.11.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.11.1961, Blaðsíða 12
Frá skákmótínu í Bled Eins og að líkum lætur, eru margir kostir samfara því að gcta komið fram með nýjung i upphafi tafls. Skákmaður, sem beittur er nýjum leik í byrjun, þar sem liann álítur sjálfan sig flestum linútum kunnugán, ver yfirleitt talsverðum tíma og kröftum til að afsanna ágæti leiksins og er þá ekki alltaf víst, að hann gæti meðalhófs í þeirri viðleitni sinni. Keynist leikurinn eiga sér tilveru rétt, verður skákmaðurinn ef til vill enn ákafari en áður að finna bezta svarleikinn, og getur þá jafnvel farið svo, að dómgreind hans ruglizt. f þessu sambandi minnist ég atviks, sem kom fyr- ir á skákmótinu í Bled í septem- bermánuði sl. Tékkinn Pachman, sem er byrjunarfróður mjög. tefldi við Júgóslafann dr. Trifunovic i 3. umferð mótsins.' Skákin fylgdi í fyrstu vel þekktum slóðum, en brátt vék dr. Trifunovic út af og beitti í 13. leik sínum nýjung, sem virtist koma Pachman al- gjörlega að óvörum Hann íhug- aði svarleikinn lengi, en virtist ekki komast að neinni niður- stöðu. Loks tók hann þó af skar ið og lék, en næstu leikir hans voru fálmkenndir og brátt mátti sjá að staða hans var glötuð. Þá stökk hann upp úr sæti. sínu, feekk til nærstaddra og sagði: „Þetta er hörmulegt, dr Trifuno vic beitti mig nýjung og nú er ég glataður." Hann virtist sem sé álíta, að staða hans væri töp- uð eftir 13. leik Júgóslafans, en það er öðru nær, eins og.sjá má er við athugum skákina. Hv. Pachman Sv. dr. Trifunovic. Meran-vörn 1. d4 — d5 2. c4 — c6 3. Rc3 — Rf6 4. e3 — e6 5. Rf3 — Rbdl 6. Bd3 — dxc 7. Bxc4 — b5 8. Bd3 — a6 9. e4 — c5 10. d5 (Hér ér 10. e5 venjulegast á- framhald, en d5-leikurinn er þó engan veginn sjaldgæfur. Þess er vert að geta, að Trifunovic hefur einnig fundið nýjung í sambandi við e5-leikinn, sem ger ir uppbyggingu hvíts í þessu byrj unarkerfi nokkuð vafasama. Þessa nýjung get ég sýnt hér til garnans. 10. e5 — cxd4 11. Rxb5 — Rg4 12. Da4. Hér stahda svarti Nýjungar ýmsar leiðir til boða. svo sem 12. — Db6 12. Bb7 o fl. En Trifuno- vic hefur fundið hinn ævintýra- lega leik 12. — Rgxe5, sem gef- ur svarti betra tafl eftir 13. Rx- e5 — Rxe5 14. Rc7t — Ke7 15. Rxa8 — Rxd3f Ekki er ósenni- legt að Pachman hafi verið kunn ugt um þetta og þess vegna valið 10. d5-leikinn). 10. — exd5 (Sjaldan leikið TÍMINN, sunnudaginn 19. nóvember 1961 RITSTJÓRI: FRIÐRIK ÓLAFSSON ' enda talið gefa hvítum hættuleg sóknarfæri. En Trifunovic hefur nýjung í huga.) 11. e5 — Rg4 12 Bg5. (Leikur þessi er prýdd'.-r mcð upphróp- unarmerki i flestum byrjunarbók um, enda talinn lykilleikurinn í sóknaraðgerðum hvíts). 12. — f6. (Aðrir leikir koma vart til greina. Með 12. — Be7 er sóknaraðgerðum hvíts of mikil virðing sýnd vegna 13. Bxe7, Dx- e7 14.Rxd5 og hvítur stendur mun betur að vígi, vegna mögu- leikans e5—e6 síðar meir). 13. exf6 — Rdxf6! (Þetta er nýjungin! Hingað til hefur alltaf verið svarað með 13. — gxf6 og hefur þá hvítur góð sóknarfæri eftir 14. Bf4 eða 14. Bh4. Drápið með riddaranum breytir tölu- verðu, en gefur þó ekkert tilefni til þeirrar örvæntingar, sem nú virðist grípa um sig í herbúðum hvíts.) 14.h3! (Hvítur ratar hér á rétta leikinn, en ekki er hægt að segja það sama um næstu leiki): 14. — Rh6 15. De2t? (Fyrsti af- leikurinn og jafnframt sá versti. Hann gefur svarti kost á drottn- ingarkaupum og auðvitað tekur hann því með glöðu geði. Eina vonin fyrir hvít í þessari stöðu liggur í sóknaraðgerðum, og þær framkallar hann með því að hrók era eða drepa strax á f6. Eftii drottningarkaupin fjarar sóknin út og endataflið, sem uþp kemur, er svarti hagstætt): 15. — De7 16. Bxf6 — Dxe2t 17. Kxe2 —gx f6 18. Rxd5 — Kf7 19. Be4? (Afleikur nr. 2. Skársti kostur- inn fyrir hvít var efalaust 19. Rb6 og síðan 20. Rxe8. Þá er komin upp staða með mislitum biskupum og hvítur ætti ekki að þurfa að örvænta í þeirri stöðu). 19. — f5! (Trifunovic finnur snögga blettinn og þrýstir á. Leikurinn felur í sér skiptamuns fórn., en hagnaðurinn verður um síðir allur svarts megin ) 20. Re5t — Ke6 21. f4 — fxe4 ! 22. Rc7t — Kf5 23. Rxa8 — Kxf4 24. Rf7 (Hvað annað?) 24. — Rxf7 25. Hh-flt — Ke5 26. Hxf7 — Be6 27. Ha-fl (Hvítur á ekki annars úrkosta, en láta skipta- muninn af hendi aftur). 27. — Bc4t 28. Kel — Bxfl 29. Kxfl. (Það sem eftir er skákarinn- ar þarfnast vart skýringa við. Trifunovic er vel að sigri sínum kominn, hann teflir skákina mark vlsst og án nokkurra útúrdúra). 29. — c4 30. Rc7 — Bd6 31 a3 — Bxc7 32. Hxc7 — h5 33. a4 — Kd4 34. axb5 — axb5 35. Ke2 — Hg8 36. Hd7t — Kc5 37. Kf2 — e3t 38. Kf3 — h4 39. gefið. Fr. ÓI. ☆ v-: 'í, Að undanförnu hefur stað- ið yfir hér í Reykjavík skemmtileg biridgekeppni — Ólvmníumót í tvímennings- kennni Þessi kepnni er haldin samtímis i öllum löndum inn- an heimssambandsins í bridge. en tveir Ástralíumenn sáu um undirbúning kenpn- innar og röðuðu snilunum, en þau voru öll röðuð. miög erfið flest, en þó skemmtileg fyrir kennendur. í þessa keppni hér voru valdir bátttakendur. og sniluðu flestir beztu snila- menn bæiarins Árangur varð þó inkari en búizt var við. því efsta narið hlaut ekki nema 66Vo% úr kenpninni. en senni | lega yerður almennt skor er- ] lendis milli 80—90% Sniluð vorn 32 soii og sex efstu hér urðu þessir: 1. Stefán Guðjohnsen— Jóhann Jónsson 133 2. Ásmundur Pálsson— Hialti Elfasson 130 3. Símon Simonarson— Þorgeir Sigurðsson 1 116 4. Eggert Benónýsson— Þórir Sigurðsson 112 5. Einar Þorfinnsson— Gunnar Guðmundsson 112 6. Kristinn Bergþórsson— . Lárus Karlsson 108 Fleiri hlutu ekki yfir 100 stig eða náðu bvi ekki 50% árángri í kennninni Átta af pörunum sátu i Austur—Vest- ur en hin átta i Norður— Suður, og var nokkuð al- ■ mennt álit að spilin í Norður- Suður hefðu verið ívið þyngri, þótt erfitt sé að leggja mat á það. Hins vegar hefði þurft að veita tvenn verðiaun fyrir beztan árangur í Norður— Suður og beztan árangur í Austur-Vestur. FJögur af þeim pörum, sem talin eru upp hér á undan, sátu í Aust ur—Vestur, en tvö, Símon Símonarson og Þorgeir Sig- urðsson, Einar Þorfinnsson og Gunnar Guðmundsson í Norð ur—Suður. Hlutu þeir Símon og Þorgeir því hæsta skor í Norður—Suður í keppninni. Spil það, sem hér fer á eftir, kom fyrir í fyrri hluta Ólym- píukeppninnar og mun hafa verið unnið á nokkrum borð- um: 4 KD108 V Á102 ♦ ÁKDG * K4 é-------- V D864 ♦ 54 * G1098765 A G9763 V G753 4 10973 *----- A A542 V K9 1 4 862 * ÁD52 Þetta spil sá ég þá Slmon Símonarson og Þorgeir Sig- urðsson segia á. Þorgeir var með hendi suðurs og opnaði á einu grandi — en brir nota veikt grand Símon er með mjög góð spil í norður tveggja granda opnun, og sagði tvö lauf, sem er beiðni tiþfélaga að segja frá hálit — ef hann á fjórlit eða meir. Þorgeir sagði frá snaða sínum og þá var ekki að sökum að spvrja, lokasamningur þeirra varð sjö spaðar En nú kom babb í bát inn. Þegar blaðið var athug- að, kom í ljós, að þeir vísu menn í útlöndunum, sem rað að hafa þessum spilum í keppnina, vildu láta suður snila sjö grönd — og gáfu sex stig fyrir að ná þeirri sögn, en gáfu hins vegar aðeins tvö stig fyrir sjö spaða, sem þó virðist og er reyndar miklu betri samningur. en fellur á bví hve varnarsniiunum er rinkennilega raðað. Þetta er engan veginn gott, og fellir talsvert þessa keppni í aug- um spilaranna. Fleiri sögðu sjö spaða á spilin m.a. Einar Þorfinnsson og Gunnar Guð- mundsson. Það var einkum þetta spii og eitt annað. sem varð umræðuefni spilaranna. Hitt snilið var þannig, að Austur og Vest.nr voru með 13 miltomuinkta é hvorri hendi — en sagt er í öllum fræðibók um að 96 Dunkt,’r samanlagt nægi í game Fpd.a renndu allir sér í game á þáð spil. °n þegar til kom átti aðeiriS að snila tvö grönd á það — og gefið fvrir bað. en ekkert f,’rir briú grönd. En þetta voru annmarkarn ír 3 kennninni Snúimi Dkknr nú að spilinu sem var birt, bér á undan Þar kom í hlut Þorgeirs að vinna siö grönd, en varnarspilararnir gegn honum fengu vísbendinar um það hvernig þeir ættu að haga vörninni á sem beztan máta — en sagnhafa auðvit- að engar upplýsingar gefnar. Eggert Benónýsson, einn af Torquay-förunum, var í vest ur og átti að láta út lauf gos- ann, samkvæmt varnarregl- unum. Þorgeir tók á lauf kónginn í blindum og austur svndi evðu. Þar með vissi Þor geir að vestur átti siö lauf. Hann spilaði nú spaða kóng, og bá kom önnur óeðlileg lega í ljós. Austur átti alla fimm spaðana.sem úti voru. Þorgeiri var nú ljóst, að til að vinna, varð hann að þvinga austur í spaða og vestur í laufi, þann ig að hvorugur gæti variö hiartað, og þetta vandamál leysti hann á miög skemmti- levan hátt. í þriðia slag spil aði hann litla laufinu frá blindum. tók á ásinn. og spil aði einnig drott.ningunni og lét snaða áttuna úr blindum f hana. Og nú kom lvkilsnila- mennskan hjá honum. Hann tók snaða ásinn og spilaði öðr um spaða og tók á D — en vestur kastaöi alltaf laufi af sér. Nú tók hann fjóra há- siagina á tigul i blindum og begar hann suilaði beím síð- asta varð vestur að halda í °inn snaða. og varð bví að gefa frá hiartanu. Snaðe fimm Þorgeirs hafði nú loki* hlutverki sínu — en nú tók lauf fimmið við. Vestur varð að eiga eitt lauf yfir því, og varð því einnig að gefa frá hiartanu. Tvöföld kastbröng miög vel hennnuð hiá Þor- geiri — en hann fékk brjá sfðnstu slagina á hfarta — og 12 stig fvrir úrsniiið sem nnni vera bið mesta, sem gef i* pj. firrir iirsnil I Vrorvnm'rmi boo-ar atbugað er hve betta -ml er erfitt. og þannig voru flest spilin í keppninni. er ekki ée?iHlegt,. nh hnh t.æki keppendur um fimm tíma að ljúka við þau sextán spil, sem spiluð voru í þessári fyrstu umferð — en alls voru spiluð 32 spil. —hsim. Lokið er hjá Bridgedeild Breið- firðingafclagsins fimm-kvölda-tví- meuningskeppni (biikark.). Úrsiit urðu þessi: 1. Jón Stefánsson og Þorsteinn Laufdal 1215 2. Jón—Ingólfur 1203 3. Jón—Bjami 1184 4. Böðvar—Jens 1152 5. Dagbjört—-Kristjana 1151 6. Magnús—Ásmundur 1144 7. Ingibjörg—Sigvaldi , 1127 8. Magnús—Þórarinn 1108 9. Ámundi—Benóný 1105 10. Kristín—Daníel 1086 11. Þórarinn—Þorsteinn 1076 12. Halldór—Kristján 1069 13. Kristín—Hafiiði 1069 14. Ingi—Konni 1055 15. Björn—Bjöm 1053 16. Hrólfur—Jóhannes 1052 Þriðjudagskvöldið 21.11. hefst svo sveitakeppni. Sníðið og sauraið sjálfar eftir Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.