Tíminn - 05.12.1961, Síða 2

Tíminn - 05.12.1961, Síða 2
F2 T í MIN-N, þrigjudaginn 5. desember JL96JL. Með sementsskóflu og kúbein í Háskólabíói Átök (Framtaald al 1 siðui komu bandarískir herlögreglu- menn meB skotvopn. Bandaríkja- mennirnir vildu fá aS leita í Hafnabilnum, en bræðurnir neit- uðu því. Byssunum var beint að þeim Hafsteini og þeir, sem á héldu, spurðu bræðurna, hvort þeir sæju ekki, að þarna væri lög- regla á ferð. Til að undirstrika þetta, var bræðrunum bent á lög- reglumerki á bílnum. Bræðurnir munu þá hafa látið I ljós, að merk- inu væri veifað á röngum forsend- um. Þeir Hafsteinn kröfðust þess, að islenzka lögreglan væri sótt. Bandaríkjamennirnir féllust á það og fóru á öðrum bíla sinna að sækja hana. Hinn beið á meðan. Eftir að islenzka lögreglan kom til skjalanna, fóru bræðurnir leiðar sinnar. Á sunnudgasnóttina kom óboð- inn gestur í hið virðulega kvik- myndahús háskólans á Melunum. Gesturinn braut sér leií inn um gleranddyri hússins og hélt þaðan á skrifstofuna. Þar fann hann peningakassa, sprengdi hann upp og hirti úr honum 2000 krónur. Þá réðist hann að annarri fjárhirzlu og notaði sementsskóflu og kúbein, en að uppljúka henni var ekki á meðfæri gestsins, og fór hann við svo búið. Þetta er frásögn hreppstjórans i Höfnum, eftir því, sem hann veit gerst um þetta mál. Hann sagði enn fremur, að nokkur prgur væri í mönnum út af þessu þar syðra og kvaðst mundi ganga á fund sýslu- mannsins í Gullbringu- og Kjósar- sýslu til'að fá úr því skorið, hvórt herlögreglan hefði vald til að stöðva íslendlnga á íslenzkri bif- reið á íslenzkum þjóðvegi og krefj- ast þess að fá að leita í bílnum. MUSICA NOVA heldur fyrítu tónleika sína á þessu starfsári miðvlkudaglnn 6. desember klukkan 21,00 að Hótel Borg. Á efnisskránnl er elngöngu íslenzk nútímatónlist, þar af tvö elektrónísk verk. Efnisskráin er sem hér segir: 15 tóndæml fyrlr flautu, óbó, klarinettu og fagott eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Leikar, 3 elektrón- isk verk eftir Þorkel Sigurb|örnsson, Sónata fyrlr flðlu og pfanó eftlr Jón S. Jónsson, Samstlrni, elektrónfskt verk eftlr Magnús Blöndal Jóhannsson og að lokum Kvlntett op. 50 fyrlr flautu, klarlnettu fagott lág-flSlu og eello eftlr Jón Lelfs. Verkin eru öll frumflutt hér aS undanteknum elektrónfsku verkunum sem bæSi hafa veriS flutt erlendls. ^uglýsið í Tímamiro Innkaupadagur dreif- býlismanna í Reykjavík Engum þykir það nýlunda lengur, að skipulögð sé hóp- ferð frá Reykjavík, hvort sem það er nú í Þórsmörk, á öskju, í Landmannalaugar eða enn annað. Hitt er sjaldgæfara að skipulagðar séu hópferðir utan af landsbyggðinni til Reykjavíkur. Ferðaskrifstofan Lönd & I,eiðir vendir nú þessu kvæði í kross og skipuleggur þ. 7. desember hópferðir til Reykjavikur ekki frá einum stað heldur tíu stöðum. Á hádegi þann dag eiga að vera komnir til Reykjavíkur, ýmist moð langferðabifreiðum eða flugvélum Flugfélags fslands, hópar frá Akra nesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, ísa firði, Húsavik, Akureyri, Selfossi, Hvolsvelli, Keflavík og Vestmanna- eyjum. Þeir, sem vilja borða hádegis- verð að veitingastofunni Höll við Austurstræti, en aðrir munu kjósa að borða heldur hjá vinum og ætt- ingjum. Klukkan 13 er ætlað að fólkið hefji jólainnkaup og sér ferðaskrlfstofan fólkinu fyrir af- drepi undir pinkla og pakka á með- an á dvöl þess i Reykjavík stend- ur. Klukkan sex er aftur safnast saman við Glaumbæ, hinn nýja og vinsæla skemmtistað höfuðstað arins. Verður þá matast i Nætur- klúbbnum og verður bæði-íslenzk- Hún verður aldrei My fair lady Á sunnudaginn var þess getið í Tímanum, að frézt hefði á skot- spónum, að Þuríður Pálsdóttir væri farin að æfa hlutverk My fair Lady. Þuríður hringdi til blaðs- ins i gær, og bað um að þess yrði getið, að hún hefði aldrei komið nærri þessu hlutverki. Hún verður þvi ekki ein þeirra, sem bíða með öndina í hélsinum eftir komu Sven Aage Larsen til landsins að loknu árL ur, skandínavískur og franskur matur á borðum. Að síðustUi þegar allir <?ru mett- ir, er farið í lcikhús og getur fólk valið um annað hvort Þjóðleikhús- ið, sem þetta kvöld sýnir „Allir komu þeir aftur“ eða Iðnó, þar sem hinn vinsæli leikur „Sex eða sjö“ er á boðstólum. Að sýningu lokinni verður haldið heim á leið, nema þeir, sem lengst hafa að sækja, en þeir fljúga heim morg- uninn eftir. Ferðaskrifstofan Lönd og leið- ir hefur umboðsmenn á þessum stöðum, þaðan sem hóparnir koma. Þessir umboðsmenn skipuleggja ferðalagið til og frá staðnum og verður fargjaldið víðast hvar mun lægra en venjulegt er. Eftir að komið er til Reykjavíkur verður öll þjónusta og skemmtun einnig ódýrari en venjulegt er. Þannig er t.d. bæði um leikhúsin og síðast en ekki sízt má geta þess, að Lönd og leiðir hafa komizt að samkomu- lagi við nokkrar af helztu verzlun- um í bænum um betri kjör til handa farþegum sínum í þessari ferð. Á þennan hátt er fólki. utan af landi gefinn kostur á að sjá, smakka og heyra margt af þvl, sem það annars, vegna fjarlægðar og kostnaðar, getur ekki veitt sér. Vegna hópferðarinnar verður ferðalagið mun ódýrara en það mundi verða, ef hver færi á eigin spýtur. Ef vel tekst til mun ferða- skrifstofan Lönd og leiðir efna til fleiri sams konar ferða. Sumir munu kjósa að dveljast lengur í Reykjavík á eigin spýtur að ferðinni lokinni og útvegar ferðaskrifstofan þeim þá hótelrúm, bíl til leigu og veitir aðra aðstoð eftir því sem hver óskar. Kviksandur ir gengu af stöfum Á sunnudagsnóttina varð gufusprenging í vatnsgeymi í eldhúsi strandferðaskipsins Heklu. Skipið var þá statt við Vestfirði á leið til Reykja- víkur. Við sprenginguna gengu þrjár hurðir af stöfum og dekkbiti lyft- ist. í eldhúsinu var flest umturn- ag. Eldhúsið var mannlaust þegar þetta átti sér stað. Engan mann an lífshamingju þessa fólks og nag- sakaði. Talið er að hitastillir við ar hjarta þess. geyminn hafi bilað og það orsak- En þar að aukl eru vandamáli að sprenginguna. Enginn öryggis- eiturlyfjaneyzlunnar gerð_ trú- ventill var á geyminum. Viðgerð í verðug skil, fjallað um málið af eldhúsinu er hafin og mun skipið þekkingu. Leikararnir í Iðnó létu CTBrien skrifar Framhald af 3. síðu. séu eina þióðin, sem hafi stutt S.Þ. heils hugar í Kongó. Katangastjórn hefur hótað að skjóta niður allar SÞ-flugvélar, sem fljúga yfir Katanga. Sænskur 'liðþjálfi var drepinn í dag á eftir- litsferð í Kamina og annar sænsk- ur maður var dr'epinn í gærkveldi. Upplýsingar þær, sem koma frá S. Þ. og Katangastjórn um þessi til- felli erú mjög ósamhljóða. Skothríð Mikil spenna ríkir í Elisabeth- ville og skothrið heyrist aíltaf með stuttu millibili. Samt eru verzlan- ir borgarinnar opnar að venju. S. Þ. hafa flugvöll bor'garinnar alveg á sínu valdi. Um helgina voru tveir norskir hermenn teknir höndum I Elisa- bethville og einnig einn ítalskur rauðakrossliði, en ekki er vitað Celia Pope, Riving-1 annað en Þeir séu enn á lífi- fjórðu hæð. Og Tshombe, Katangaforseti, er nú (Framhald af 1. síðu). Þú þarft ekki að hringja í lögregl- una .... Það gengur ekkert að honum! Fjandinn sjálfur — drekka menn kannske ekki? Þó hann noti eitthvað smávegis ein- staka sinnum .... Má ég fá lögregluna Celía er sú eina sem þorir að horfast I augu við óhugnanlegar staðreyndir: Við getum ekki lifað svona lengur, er það? Annað hvort verðum við að lifa eða deyja .... Það er Celia sem tekur af skarið I lok leiksins, feðgarnir Póló og John Pope eru farnir, hjónin eru ein eftir, unga konan tekur upp símtólið: Má ég fá lögregluna .... ég ætla að skýra ykkur frá eiturlyfja- neytanda. Hann er maðurinn minn. Já, hann er heima. Vilduð þið senda hingað — ja, þá sem þið sendið þegar svona stendur á — og reyna að hafa hraðann á. Ég þakka fyrir. ton-götu 967 viljið þið gera svo vel að hafa hraðann á ég þakka fyrir. Hún leggur símann á, Jonni hall- ast upp að öxlinni á henni meðan Ijósin dofna og leiknum er lokið. Leikhúsgestir halda heim, ríkari að reynslu og ef til vill skyggnari á eigin vandamál. Því eiturlyfja- neyzlan er í sjálfu sér aðeins um- gerð harmleiksins, hún er afleið- ing en ekki orsök þeirrar ógæfu sem smám saman er að grafa und halda áætlun. Frá Álþinfi einskis ófreistað að draga fram 1 þetta nútímaböl á raunsannan hátt. i Það er I frásögur færandi að feng- inn var læknir til að leiðbeina þeim um hegðun og viðbrögð eit- , urlyfjaneytenda svo ekkert færi í gær hringdi kona nokkur til blaðsins og sagði, að ekki væri al- veg rétt, að Ólöf Ríkarðsdóttir væri eina konan, sem ekið hefði áfallalaust I 10 ár samfleytt. Önn- ur kona fékk einnig sams konar viðurkenningu frá Samvinnutrygg- ingum, en hún var fjarverandi, þeg ar verðlaunaafhending fór fram, og því féll nafn hennar niður I fréttum. En hún hefur sem sagt sloppið við öll áföll með bíl sinn, R-2900, í 10 ár. " rrihald at 7 slöu nefnd, sem ríkisstjórnin virtist nú; milli niála. láta athuga þessi mál. Minnti' Kviksandur hefur þlotið ein- Bysteinn í því sambandi á, að, réma lof gagnrýnenda og það sem 1958, þegar athugaðir voru mögu leikar á undanþágum Islenzkra togara var fjölmenn nefnd skipuð fulltrúum frá öllum landsfjórð- ungunum og fulltrúar bátaútvegs og togaraútgerðar iátin rannsaka þessi mál, og spurði Eysteinn sjáv arútvegsmálaráðherra, hvort ekki væri unnt að koma á scm víðtæk- astri samvinnu um rannsókn á þessum málum nú ^Þá sagði Eysteinn, ag hann teldi að togaraútgerðin ætti inni hjá þjóðarbúinu, en ekki mætti leysa vanda hennar á kostnað bátaút- vegsins eða með því ag hleypa tog urunum inn í landhelgina, heldur yrði að styrkja hana af sameigin- legum sjóðum þjóðarinnar. I Paris á leið til siðvæðingarþings í Brazilíu. Hann sagði fréttamönn um I dag, að eina lausnin á Kongó- málinu væri, að koma á fót sam- bandi óháðra ríkja. Hann sagði einnig, að skipun U Thant, fram- kvæmdastjóra S. Þ„ til herliðs S. Þ. I Kongó, um að koma á röð og reglu væri óþolandi afskiptasemi. meira er um vert: viðtökur leik- húsgesta einkennast af þakklæti. Það er því fyllsta ástæða til þess að óska leikurum og leikstjóra til hamingju með þennan sigur. _______________________Jökull. Framsóknarfélag Reykjavíkur FRAMSÓKNARFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur almennan fund um sjávarútvegsmál I Framsóknarhúsinu miðvlkudagskvöld klukkan 8.30 — Frummælandl: MARGEIR JÓNSSON, útgerðarmaður, Kefla- vík. — Fjölmennlð. — Stjórnln. Félag Framsóknarkvenna Jólafundur verður á Hverfisgötu 21 í dag, þriðjudag 5 des. kl. 8,30. — Jólaborð, jólasaga, o. fl. — Félagskonur mega taka með sér gesti. — Bazarinn verður á laugardag. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.