Tíminn - 05.12.1961, Qupperneq 10

Tíminn - 05.12.1961, Qupperneq 10
10 T í MIN N, þriðjudaginn 5. desember 1961. MINNISBÓKIN í dag er þriðjudagurinn 5. des. Sabina Tungl í h'ásuðri kl. 10.15 Árdegisflæði kl. 3.32 Slysavarðstofan \ Heilsuverndarstöð* inni opln allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúm í. opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga bjóðminjasafn (slands er opið á sunnudögum. t>riðjudög um. fimmtudögum og laugardög- um kl 1 30—4 eftir miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, er ópið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 — sumar- sýning Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1.30—3.30 Listasafn Islands er opið daglega frá 13.30 til 16.00 Bæjarbókasafn Revkjavfkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útlbú Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30- 7 30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknlbókasafr. IMSt tðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9 nema taugardaga kl 13— 15 Bókasafn Dagsbrúnar Preyjugötu 2? ei opið föstudaga kl 3—10 e.h og .augardaga og sonnudaga kl 4—7 e.h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðjv daga og fimmtudaga ' báðum skólum Fvrij börn k) 6—7,30 Fvrir fullorðna kl 8.30—10 Bókaverðir útivistartImi barna Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útlvlstartlmi barna sem hór segir: Börn yngrl en 12 ára til kl. 20. Börn frá 12—14 ára tll kl. 22. Skípadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. — Arn- arfell fór í gær frá Esbjerg áleiðis til Gautaborgar og Kristiansands. — Jökulfell fer í dag frá Rendsburg á- leiðis til Rpstock og Reykjavlkur. — Dísarfell lestar á Norðurlandshöfn- um. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell fer 7. frá Stettin áleiðis til Reyðarfjarðar. — Hamrafell fer í dag frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Laxá fór frá Raufarhöfn 2. til Aarhus, Kaupmannahafnar og Kotka. ' Eimskipafélag fslands h.f. Brúarfoss fer frá N. Y. 6. til Reykjavíkur. — Dettifoss fór frá Reykjavík 1. tU Rotterdam og Ham- borgar. — Fjallfoss fer frá Seyðis- firði í kvöld 4. til Aarhus, Odense, Kalmar, Turku, Kotka og Leningrad. — Goðafoss fór frá Akranesi 2. til N. Y. — Gullfoss f&r frá Kaupmanna- höfn 5 til Kristiansand, Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss kom til Ventspils 3. Fer þaðan til Gdynia. — — Ég veif ekki, af hverju pabbi tók rltvélarbandið úr. Sjáðu alla svertuna, sem varð eftirl DENNI OÆMALAUSI 467 Lárétt: 1 land í Evrópu, 5 mynnis, 7 hundsnafn (þf.), 9 herma eftir, 11 fangamark, 12 í spUum, 13 likams- hluta, 15 samið kvæði, 16 18 ósammála. Lóðrétt: 1 þjóðflokkur, 2 fugl, 3 tveir samhijóðar, 4 ,,á . . . köldu landi", 6 óþýðra, 8 forfeður, 10 ljót skrift, 14 dýr, 15 mat, 17 öðlast. Lausn á krossgátu nr. 466 Lárétt: 1. + 16. örninn klakar, 5. rRÚLOFUN Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Guðnadóttir, verzlunarmær frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlið, og Ormar Þorgrímsson, verzlunarmaður frá Drumboddsstöð um í Biskupstungum. KR0SSGÁTA er, 9. mor, 11. ur, 12. R.E., 15. emm, 16. efni Lórétt: 1. öftust, 2. nár, 3. 11, 4. nám, 6. skemur, 8. æra, 10 orm, 14. sel, 15 .eik, 17. F.A. Reykjafoss fór frá Eskifirði 3. til Kaupmannahafnar, Lysekil og Gauta borgar. — Selfoss fór frá Reykjavik 2. til Dublin og þaðan tU N. Y. — Tröilafoss er á Norðfirði. Fer þaðan til Seyðisfjarðar, Siglufjarðar, Pat- reksfjarðar og þaðan til Hull, Rotter dam og Hamborgar. — Tungufoss fer frá Rotterdam 4. til Reykjavikur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er i Reykjavik. — Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herj- ólfur er i Reykjavík. — Þyriil var væntanlegur til Hafnarfjarðar á mið nætti s.l. nótt. — Skjaldbreið kom til Reykjavikur í gær að vestan frá Akureyri. — Herðubreið fór frá Reykjavik i gær austur um land í hringferð. Loftleiðlr h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 11,00. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12,30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasg. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupm. hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavikur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. fMISLEGT Bazar heldur Húsmæðrafélag Reykjavik- ur í Góðtemplarahúsinu miðvikudag- inn 6. des. Húsið opnað klukkan 2. Mikið af góðum bazarmunum, barna- fötum og prjónlesi, að ógleymdum okkar ágætu lukkupökkum. Komið og gerið góð kaup fyrir jólin. — Bazarnefndin. Mæðrastyrksnefnd minnir bæjarbúa á, að nú er þörf liðveizlu sem oft áður. Framlögum til hjálparstarfs hennar verður veitt móttaka í skrifstofunni á Njálsgötu' 3. — Þess er vænzt, að Reykviking- ar verði sem fyrr minnugir þess starfs, sem mæðrastyrksnefnd innir af höndum. > Frá Mæðrastyrksnefnd. Þær konur, sem þurfa að sækja um hjálp frá Mæðrastyrksnefnd fyr- ir jólin, eru áminntar um, að gera það sem fyrst á skrifstofuna, Njáls- götu 3, sími 14349. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið fundinn í kvöld í fundarsal félagsins. — Myndasýning, happa- drætti o. fl. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. Freylugötu 37. sími 19740 Jólafötin Jakkaföt á drengi, 5—14 ára, margir litir og snið. Stakir drengjajakkar og buxur, drengjapeysur, drengjaskyrtur. Matrósaföt, 2—8 ára, kragasett og flautubönd Æðardúnssæng er bezta jólagjöfin. Vöggusængur, æðardúnn, dúnhelt og fiðurhelt lér- eft. PÓSTSENDUM. Vesturgötu 12. Sími 13570. Auglýsið í Tímanum K K f A D L D D > I Josp L Salrnas D R E K I f alk l,ee — Herra, varúlfar-menn, sem breytast i úlfa eru ekki til í raunveruleikanum. — Ekki til? Það er mynd af því í bók- inni. — Eg bor.gaði 3u dai, lynr bjii.-. Heldurðu, að það sé ekki satt, sem stend- ur í svo dýrri bók? — Þessi röksemdafærsla gerir út af við mig! _ l-, jju Av.t, . . . ... ail, annars missirðu stöðuna. — Fyrst svona er . . . kannske ég háfi séð varúlf í raun og veru.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.