Tíminn - 05.12.1961, Page 12

Tíminn - 05.12.1961, Page 12
12 T í M I N N, þriðjndaginn 5. desember 1961. • ■ . -A k 'ff J RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Fram og ÍR ðeika tii ur- slita í meistarafl. karla " ‘TTj voru ÍR sigraði KR með eins marks mun í hinum - þýðingarmikla leik á sunnudaginn Leikirnir í meistarflokki karla á sunnudágskvöldið mjög tvísýnir, en tveir þeirra höfðu mikla þýðingu fyrir úr- slit mótsins. Úrslit urðu þau., að ÍR vann KR með 11 mörkum gegn 10 í skemmtilegum leik, þar sem KR hafði þriggja marka forustu um tíma. Og þar sem Fram vann Víking með 14—11 leika Fram og ÍR hreinan úrslitaleik á sunnudaginn kemur, en Fram stendur að því leyti betur að vígi, að jafn- tefli nægir félaginu til sigurs í mótinu. Sama kvöld munu Vík- ingur og KR leika um þriðja og fjórða sætið í meistaraflokkn- um, en Valur og Ármann um fimmta og sjötta sætið. Niður- röðun í flokkinn gat því ekki verið betri, og maður gæti freist- azt til að álykta, að þeir, sem að henni stóðu, byggju yfir ein- hverjum dulrænum hæfileikuml! AðalleikurÍTin þetta kvöld var liann kncttinum með vinstri hendi milTi ÍR og KR, og áhorfendur gengu svo nærri sér í þessum leik, að vart heyrðist til þeirra, það sem eftir var kvöldsins. En Jeikurinn var líka þess virði, að raddböndunum væri eitthvað beitt. ÍR sigraði sem sagt me® eins marks mun — og fyrirfram hafa vist fáir búizt við því. Framan af var leikur KR og ÍR rólegur. Leikmenn reyndu lítið til að skjóta, en samleikurinn var í eitt mark. í markið, og er einasti íslenzki leikmaðurinn, sem cg man eftir í svipinn, sem getur notað báðar hendur til markskota. En þetta lék Daninn John Berndt oft hér á dögnnum. Gunnlaugur skoraði annað mark ÍR, en aftur náði Kari forustunni meg langskoti. Þórir Þorsteinsson skoraði fjórða mark KR, en rétt fyrir hlé minnkaði Matthías bilið oft hraður, þótt rnaður hefði auð- vitað kosið, að endahnúturinn hefði verið árangursríkari. Aðeins sjö mörk voru skoruð í fyrri hálf leik og hafði KR nær alltaf for- ustuna, Heinz Steiman skoraði fyrsta markið fyrir KR, en Matt- hías jafnaði fyrir ÍR. KR náði þó aftur forustunni með óvenjulegu marki, sem Karlj Jóhannsson skoraði. Eftir upp- hlaup ÍR náði KR knettinum og Karl brunaði upp völiinn. Þegar hann kom að markinu, kastaði Hverjir veröa meistarar? Úrslit eru þegar kunn í þrem ur flokkum á Handknattleiks- meistaramótinu og einnig er út séð, hverjir koma til með að leika til úrslita í nokkrum flokkum. f kvennaflokkunum hefur Ármann unnið í 2. fl. A, en Víkingur í 2. fl. B. í meist- araflokki er staðan jöfn, en sennilegt, að það verði Ármann og KR, sem enn einu sinni bít- ast um úrslitin, en til þess verða liðin að vinna sína leiki næsta laugardag, Ármann Þrótt og KR Víking. Þá verða þau jöfn að stigUm og þurfa að leika aftur til úrslita. f 3. fl. karla hefur Ármann hlotið 8 stig af 10 mögulegum hjá B-Iiðunum, en KR er næst með 7 stig. f 3. fl. A leika KR og Fram til úrslita. í 2. fl. B verða Víkingur og Fram að leika að nýju til úrslita, en í 2. fl. A leika Víkingur og Þróttur til úrslita. f 1. fl. er staðan þannig, að Þróttúr og Víking- ur eru með 6 stig, en KR 4, en KR á eftir að leika einn leik. Úrslit eru því mjög opin i þeim flokki enn. — Kid. GÓÐUR LEIKUR MATTHÍASÁR Fyrst í síðari hálfleik höfðu KR-ingar leikitin í hendi sér, og og fljótTega varð munurinn orð- inn þrjú mörk fyrir KR. Heinz og Sigurður skoruðu. En þetta stóð ekki lengi. Matt- hías Ásgeirsson, sem var bezti maður ÍR í leiknum, og sýnir framför í hverjum leik, jafnaði fyrir ÍR með þremur gullfallegum mörkum, sem Guðjón réði ekkert við. Spcnnan náði hámarki og hélzt til loka leiksins. KR náði þó aftur marki yfir, þegar Heinz skoraði, en Gunnar s'koraði sjöunda mark ÍR um npðj an hálflei.kinn, 7—7. Það sýnir vel skort'ÍR á skotmönnum, ag þetta var eina markið, sem Matthías og Gunnlaugur skoruðu ekki fyrir ÍR í lei'knum. Hermann Samúelsson virðist nú í bili að minnsta kosti. liafa misst íkothæfileika sína. En snúum okkur að leiknum aftur. Sigurður skorar áttunda mark KR, en síðan náðj ÍR yfir- höndinni með ágætum leik. Gunn laugur jafnaði úr vítakasti,' og Staðan í mfl. karla Urslit í uuum á þessi: ÍR—KR Fram Víkingur Valur—Þróttur Staðan í flokknum þannig: meistaraflokksleikj- sunnudaginn urðu 11—10 14—11 11—11 Fram f.R. K.R. Víkingur Ármahn Valur Þróttur 4 0 3 1 3 0 3 0 2 0 1 2 0 1 74—47 55— 51 66—47 58—53 56— 63 53— 62 54— 93 IU síðan skoraði Matthías með lang- skoti, Gunnlaugur og Matthías aft ur. ÍR hafði nú náð þriggja marka mun, 11—8, og byrjaði að tefja, sem sjálfsagt var. Með því tókst þeim að tryggja sigurinn, en KR skoraði þó tvö mörk rétt fyrir leikslok. og voru Reynir og Karl þar að verki, en leik var flautað af rétt eftir mark Karls. Þessi leikur er hinn bezti, sem ÍR hefur sýnt í mótinu, og eftir hann hlýtur liðið að teljast sigur- stranglegast í mótinu. Auk Matt- híasar sýndi Gunnlaugur ágætan leik, en hann var óheppinn með skot, og fjögur hörkuskot hans lentu í stöngum KR-marksins. Þorgeir vex einnig með hverjum Mafthías Ásgeirsson var hin stóra „stjarna" ÍR-liSsins, og skoraði sjö ágæt mcrk gegn KR. Hann sést hér lengst tii hægri eftir að hafa sent eitt af sínum þrumuskotum í mark. — (Ljósmynd TÍMINN, Þl) Fyrsta sundmót vetr- arins leik, enda fer nú æfingin að segja til sín, og markvörður ÍR átti óvenjugóðan leik, þótt hann ekki geti talizt snillingur enn þá. Hjá KR voru Kari og Guðjón lang beztir, en Sigurður og Herbert eru einnig í mikilli framför. En sigurvissa, þegar KR-ingar höfðu 3 mörk yfir, varð örlagarík fyrir liðið að þessu sinni. Mörk ÍR skoruðu, Matthías 7, Gunnlaugur 3, og Gunnar 1, en fyrir KR skoruðu Karl 4, Heinz og Sigurður 2, og Reynir og Þórir ei.tt hvor. Vfkingur tapaði gegn Fram vegna lélegrar markvörzlu Það er hryggileg staðreynd fyr ir hinn ágæta meistaraflokk Vík- ings, að hann hefur nú tapað stig um á handknattleiksmótinu aðeins vegna þess, að hann ekki hefur frambærilegan markmann á við hin félögin í hinni hörðu keppni meistaraflokksleikjanna. Þetta er þungur dómur fyrir hinn unga markvörð liðsins, en því miður sannur, og í leiknum á sunnudag inn gegn Fram. hafnaði nær hvert skot Framara, sem á annað borð kom á markið, í netinu, og Fram •igraði því með 14—11. VíkinguT hafði þó yfirhöndma allan fyrri hálfleikinn. aðeins í leikbjrrjun og einu sinni um miðj an hálfleikiTin, var jafnt, en Vík- ingur hafði annars alltaf eitt til tvö mörk yfir. í hálfl'eik stóð 9—8 fyrir Víking. Markvarzian var mjög slök í þessum hálfleik. Sig- urjón, hinn annars ágæti mark- vörður Fram, var heldur linur framan af, en hins vegar náði hann sér vel á strik í siðari hálf- leik og varði þá oft snilldarlega, og hjá Víkingsmarkmanninum „lak“ yfirleitt all't inn sem á mark ið kom. Framarar nýttu þetta, og skutu á markið, þótt staðan gæfi vart tilefni til þess. Fyrst í siðari hálfleik var stað- an einnig mjög jöfn Ingólfur jafn aði fyrir Fram úr vítakasti í byrj un hálfleiksins. en Rósmundur náði fljótt aftur forustu fyrir Vík ing. Hilmar jafnaði fyrir Fram og þe-gar um sex mínútur voru af hálfleiknum, skoraði Ágúst og Fram náði þá í fyrsta skipti for- ustu í leiknum. Hilmar jók bilið í tvö, en Björn Kristjánsson skor- aði ellefta mark Víkings á skemmtilegan hátt — en það var síðasta mark þeirra í leiknum. Ing ólfur og Ágúst skoruðu tvö síðustu mörkin fyrir Fram. Leikuxinn var mjög harður í lokin, og varð dómarinn mjög oft að grípa til flautunnar og dæma aukaköst á Fram, en leikmenn liðsins sýndu full grófan leik, þegar þeir höfðu komizt yfir í mörkum. Þrátt fyrir, að þessi leikur var jafn nær allan tímann, eins til tveggja marka munur, þar til rétt * lokin, virtust áhorfeodur þó ekki komast í neina spennu, enda virtust þeir hafa gengið of nærri sér í fyrsta leik kvöldsins. Sunddeild KR efnir til sund- móts í Sundhöllinni í kvöld, og er þag í fyrsta skipti á þessu keppn istúmabili, sem sundfólk okkar reynir með sér. Þátttakendur eru margir, frá átta félögum, og auk Reykvíkinga, frá Hafnarfirði, ísa firði, Akranesi og Keflavík. Á mótinu verður keppt um þrjá bikara, „Flugfreyjubikajinn“, Af- reksbikar Sundssamb. íslands og Sindrabikarinn. Meðal þátttak- enda í mótinu eru flestir beztu sundmenn okkar og konur, og má nefna þar Guðm. Gíslason, Hörð Finnsson, Hrafnhildi Guðmunds • dóttur. Keppnin hefst kl. 8.30. St. Mirren tapaði St.Mirren — lig Þórólfs Beck’ á Skotlandi — tapaði heldur ó- vænt fyrir Edinborgar-liðinu Hib- erian á laugardaginn á leikvelli sínum í Paisley. Sigurinn virtist þó blasa við liðinu framati af, því á 14. mín. skoraði miöherjinn Kerrigan, og fyrst í síðari hálf- leik skoraði Clunie úr vítaspyrnu, en hann hafði áður i leiknum tek ið aðra vítaspyrnu og þá spyrnt knettinum í þverslána. En þessi tveggja marka munur nægði ekki, og Hiberian skoraði þrjú siðustu mörkin í leiknum Aðstæður til knattspyrnu voru erfiðar i leikn- um, og áhorfendur gátu lítið fvlgzt með, þar sem snjóstormuT var framan af. Skozku blöðin mwinast lítið á Þórólf, eitt segú þó. að hann hafi verið eiun af beziu mönnum St.Mirren ásamt Wilson, Clunie og Kerrigan,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.