Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 1
JÓLABLAÐ V JÓLABLAÐ V T r I M I N N y o s K A R U M G L E Ð I L E G R 0 A J r o L A Nóttin sú vnr ágæt ein, i allri veröldu Ijosið skein, það er nú heimsins þrautar meiri að þekkja hann ci sem beeri; með visnasöng ég vögguna þina hrœri. í Retlehem var það harpið fætt scm bezt hefur undar sárin grati svo haja englar urn það rœtt. sem endurlausnarinn vœri; með visnasöng cg vögguna þina hrcen. Fjármenn hreþþtu fögnuð þann i heir fundu bceði guð og mann, i tágan stalt var lagðui hann þótt lausnari heimsins vœri. Með visnasörig cg vögguna þina hrœn Örmum scrtum ég þig vef, áslarkoss ég syninum gel, hvað ég þig mildan móðgað hej, minnstú ei a það kccri; með visnasöng ég vöggunu þins nrœn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.