Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 14
Samband ísl. byggingafélaga
samvinnu- og verkamannabústaða
óskar öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og góðs komandi árs
INNFLUTNINGUR:
Krafa nýja tímans er hagkvæmni í framleiðslu, samræming forma og
einfaldari gerð þeirira hluta, sem við þörfnumst til lífsins á heimilum
vorum og utan. Nú hefur trésmiðjan Byggir h. f. byrjað framieiðslu á
skápum í eldhús og svefnherbergi af einfaldri ámerískri gerð og mun
hafa á lager einstakar skápaeiningar, sem hægt er að panta og setja sam-
'an á staðnum. Skáparnir verða af mörgum stærðum, þannig að byggj-
endur geta sjálfir byggt upp litlar eða stórar innréttingar eftir geðþótta
og þörfum hvers og eins.
Timbur: Smíða- og mótaefni
Harðviður: Teak, mahogany o. fl. teg.
Krossviður, gaboon
Linoleumdúkar
Flísar, alls konar, s.s. Tarkettið fræga
Miðstöðvarefni, alls konar
Kork- og parket-gólf
Einangrunarplötur
Þakpappi
Steypustyrktar j árn
Þakjám — alúmíníum
Eirplötur og þiljur
Plastplötur, alls konar
Þéttiefni
Cempexo — utanhússmálning
BYGGIR H.F.
EIGIN TRÉSMIÐJA
FRAMLEIÐUM:
Glugga, alls konar. Þar á meðal:
Perspective — hverfigluggana sænsku
Hurðir — úti og inni
Skápa og innréttingar, o.fl.
TÖKUM AÐ OKKUR:
Nýbyggingar, einbýlis- og fjölbýlishús.
Endurbætur, breytingar og
viðgerðir húsa o.fl.
I
QLkLy fó(!
Zj'a.r&œll nýár!
Þökkum viðskiptin og samstarfið á árinu
Samvinnufélag
Fljótamanna
Haganesvík
VALUR VANDAR VÖRUNA
Sultur — 'Ávaxtahlaup
Marmela&i — Saftir
Matarlitur — Sósulitur
Edikssýra — Borðedik
Tómatsósa — íssósur
Sendum um allt land
EFNAGERfHN VALUP H.F.
Box 1313. — Símí 197 y5. — Keykjavík