Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 2
T - BARNASAGA í jólabaksturinn Krydd í dósum og tiréfum Möndlur Hnetukjarnar Herzluhnetur Bökunarhnetur Kókósmjöl Súkkat Suðusúkkulaði Skrautsykur Gerduft Sulta Cacao Matarsódi Hjartarsalt HUDSON Amerískar úrvalsvörur TOILET PAPPÍR ANDLITSÞURRKUR SERVIETTUR Við Snati sátum við lækjarsprænu. Það var úðarigning, og við vorum blaut, en það var ekki kalt. Ærnar voru rólegar, það var eins og þær vissu, að ekkert þýddi fyrir þær að hyggja á ráp. Jafnskjótt og einhver tók sig út úr, vai Snati þotinn á eftir henni og rak hana til baka. Aldrei gelti hann að þeim, cn þær voru enn- þá hræddari við hann fyrir það. Þær hafa kannskc haldið, að hann væri refur. Nú gat ég látið nug fara að dreyma, það var helzti munaðurinn, sem ég þekkti þá. Mig dreymdi danska skó og fallcg föt. Lækurinn seytlaði hjá. Hann lék svo blítt undir, að ég setin- sofnaði við lækjarniðinn og reyrgres- isiiminn, sem sunnangolan bar að vit- um mér úr hvamtninum og hrökk svo upp við, að Snati rak blautt trínið framan í mig. Það hvarflaði aldrei að mér að láta mér leiðast. Eg þekkti hverja á með nafnl; og mér þótti vænt um þær allar. Lömbin þeirra höfðu verið tekin frá þeim. Fyrstu dagana á eftir voru bær afar sorgbitnar og jörmuðu sáran, m timinn læknaði það cins og annað. og brátt urðu þær ró- legar og gáfu sig allar að kjarnmiklu grasinu, sem þakti jörðina. En svo gat komið þoka. Þá rifjuð- ust upp sögur, sem ég hafði heyrt um útilegumenn og tröll. Snati var mikil Iniggun, hanr> var alltaf sá sami, á Ti! jólahreingerninga Prímó þvottalögur Wipp þvottaefrii' Drif þvottaefni Mjallar bleikiklór Clorox Klórolín Klórolux Exoclor Mansionbón Mjallar plastbón Mjallar hreinsibón Mjallar sjálfgljái Gólfklútar Afþurrkunarklútar Grænsápa Silvo Brasso Min cream silicone húsgagnabón Windolene gluggafægilögur Ræstiduft Stjörnubón Plastbón — Hreinsir Tandur þvottalögur Heildverzlun KRISTJÁNS O. SKAGFJ . F. hverju sem gekk, og áreiðanlega höfðu ekki allir smalar svo góðan liund. Hann var einstakur smalahund- ur. Aldrei kom það fyrir að á vant- aði, og allt var þaö honum að þakka. Þegar ég lít til baka finnst mér allir smaladagarnir hafa verið sólskinsdag- ar. Börn hafa þanr undursamlega eig- inleika, að geta gleymt Ieiðinlegum at vikum jafnskjótt og birtir í Iofti. Eg hélt sérstaklega upp á vissa staði. Vænzt þótti mér um Hamarmn. Það var einstakur ldettur með mosa- grónar syllur og burkna í skútum. Þaðan hafði ég gott útsýni yfir dal- inn og mýrina, þar sem nóg var af grasinu fyrir ærnar. Þarna gerðust mörg ævintýri. Þar voru fuglar, dýr og huldufólk. Eg sá stráin rétta úr sér eftir stormasama nótt, og þykja aftur gaman að vera til. Þessi sumur sælu og vansælu, háð veðurguði og aðbiið manna, áttu sinn þátt í mótun ungrar sálar. Hljóð einveran í hagan- um undir berum himni í nánum tengslum við jurtir og dýr, þar sem allt var hreint og ósnortið, það var gott uppeldi. —0— Heiðlóan liópar sig, hún er að leggja í langflugið yfir hafið til heit- ari Ianda. Smalastúlkan situr á þúfu. Þetta er síðasta sumarið. Hún er orð- in fullorðin. Fyrir henni liggur Iíka langt flug yfir to_færur ævidaganna. Enginn veit, hvað fyrir henni liggur. Allt hcfur tekið á sig fölan blæ þess, sem er að líða undir lok. Haustlitirn- ir eru fallegir. en þeir gera mann daprann. Nú verður hún að kveðja huldusveininn í klettinum. Dagar æskunnar eru liðnir. Hún tók með sér úr Hamrinum einn Iítinn stein, sem síðan hefur fylgt henni og mun til hinztu stundar. Ó. J. ♦ f ♦ í Eg var fátækur nemandi við einn æðri skóla borgarinnar og varð að verða mér ’úti um aukatekjur. Eg auglýsti að ég væri reiðubúin að ala önn fyrir börn- um að kvöldlagi — ag vera ,,babysitter.“ Og ég fékk tilboð. Er ég mætti fyrsta kvöldið og hafði heilsað frúnni, kynnti mig strax fyrir gömium heimilishundi. (Það fannst mér sérstæð byrjup) Og hun gaf mér um leifi þessar fyrirskipanir: — Eí hann ýtir við skálinni sinni með löppinni, á að gefa honum vatn. Ef hann krafsar í skáphurðina, vill hann fá hundakex Gelti hann fyrir framan isskápinn, þá þarfnast hann mjólkur. Ef hann leggst tii hvílu í körfunni sinni. skuluð þér gæta þess að breiða vel ofan á hann. — En börnin? spurði ég standandi forviða. Hvenær eiga bau að hátta? — Það skiptir ekki svo miklu-' máli með börnin, svaraði frúin. — Þau munu sof«a fyrir framan sjónvarpið, eins og þau eru vön. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.