Tíminn - 17.12.1961, Blaðsíða 11
n
JDLABLAÐ TÍMAN5 1961 ★
rfí.'ííSÍ
ÚLÚmvÍil,2i,A
w»li
eða þar í nágrenninu. Nú átti skipið að
koma við þar, og ætlaði hann þá að heim
sækja for’eldra sína í fyrsta skipti eftir
20 ára fjarveru. En hann komst þangað
aldrei og fór frá Danmörku án þess að
sjá þá. Lenti á fylliríi og drakk frá sér
rænuna. Svona voru margir þá, aligjör-
lega fortapaðir menn. Sigldu og þræl-
uðu, drukku og eyddu þess á milli hverj-
um eyri, sem aflaðist. Þetta voru samt
beztu náungar og góðir sjómenn, en þeir
eiga sér ekki viðreisnar von, eru for-
tapaðir.
JONAS GUÐMUNDSSON
á halda ein- Hérna .héima er þetta einhvern veginn
ið vera ein- al'lt öðru vísi. Menn eru gjarnari að gera
unum sækir _ ' sér dagamun á jólunum. Þeir skreyta
•u heimilum er þetta misjafnt. Ég hef sjálfsagt verið eitthvert kristilegt félag bauð okkur á iafnvel borðsalina á ski.punum og hafa
rra hópi eru fiei-ri jól heiman en heima, ekki sízt skemmtun í landi, og þar þáðum við veit- jólatré. Það er ekki aimennt á útlendum
á dagskrá í meðan ég var í siglingum. Eftir að ég ingar. Ýmislegt var þar gert til skemmt- skipum, eða var það ekki. Svo eru gefnar
fór að sigla hér heima, fór að vera meiri unar, og meðai annars það, að hver átti gjafir. KvenféTög safna saman smágjöf-
tilbreytni í jólahaldi, en ekki hafa sjó- að syngja eitt lag á sinu tungumáli. Ég uim og koma á ski.p, sem eru fjarri á jól-
menn alltaf kunnað tilstandinu. Ég man söng eitthvað smávers og man nú ekki unum. Það er gert til þess að sjómenn-
ir skáídlegt sérstaklega eftir einum jólum, sem við hvort undirtektirnar voru góðar eða irnir fari ekki á mis við jólagjafir. Þetta
li sjómanns- héldum á Færeyjabanka á Súðinni, þvi slæmar. Það er að minnsta kosti víst, áð gleður sjálfsagt, og er unnið í óeigin-
á v,að heim. forna og fræga skipi. Það var kolvitlaust ekki voru allir af áhöfninni tíðir gestir gjörnum tilgangi og hefur mælzt vel
sé 0ft með veður- Ég man. að brytinn kemur upp á kristilegum skemmtunuim þá daga sem fyrir af möngum. Annars skil ég ekki,
stofunum er > bru lil mín °§ sPyr. hvort það sé staðið var við i landi, eins og smá atvik hvað fuliorðnir menn hafa við jólatré
’ _ en rétt nokkuð mer á móti skapi, þótt hann sýnir, sem kom fyrir rétt á eftir. að gera yfirleitt, eða tilstand, hver skilur
Halamiðum gí'eðji karlana nú smávegis. Hann hafi Einn undirmannanna var Dani. Hann ; tilstand yfirleitt? Hinar jöfnu og daglegu
hann er ann ncfni,ega alltaf þann sið, að senda þeim hafði verið í burtu að heiman í 20 ár, þarfir krefjast ekki hins ytra og. það
omin iól eitthvað brjóstbirtandi þeim til ánægju á flækingi, eins og siglingamenn eru. verkar á engan hátt bætandi, þótt menn
„ru þh meg og tilbreytni. Hann átti foreldra í Kaupmannahöfn, kýli vömbina.
di. Gyðinga- — Nei, hvort þú mátt, svaraði ég. —
ir loka efcki Við erum hér í bandvitlausu veðri og
gamla daga, komumst ekkert áfram hvort sem er og
n- ekki..dn» ^hfeeRUaengip þyaal#S'LJliet»a;v4tS,
togurunum. Já, hvort hann mætti;'
ogvindunnar ög um kvöldmatinn á aðfangadags-
um ból. kvöld, sendi hann sfn hvora sodavatns-
; fiskaðgerð flöskuna af séniver í hvorn lúkar, hjá
sins á jólun- hásetum og kyndurum. Þá voru þeir
rtilfinningin hissa. Þeir létu ski.la þessu aftur til bryt-
kip af fiski ans með þeim skilaboðum, að þeir væru
meiru máli nú bara gengnir i bindindi og hættir.
í sannleikur Við vorum að koma fr áEnglandi og áttu
Fólksvagen þeir auðvitar nægar birgðir af áfengi og
sig og á — þótti því lítið til koma. Og svona gekk
þetta á þeim árum, að það var jafnvel
u vísi varið illa séð ,að breyta útaf, þó ekki væri nú
jól erú til sparað harða brauðið.
Ein jól var ég í Odense i Dapmörku.
lagi togarar i>á var ég á amerísku skipi. Það voru
á jólunum ajjra þjóða kvikindi þar um borð, eins
glingamann, 0g sa,gj er j>g mikið af Dönum og öðr-
!i stýrimann um Norðurlandabúum, en yfirmennirnir
voru allt Ameríkanar minnir mig. Það
var nú ekkert verið að breyfa þar til.
Fæðið var kóngafæða, hvort eð var,
irt sjómenn eins o.g það var á öllum aimerískum skip-
ólunum. Þó um þá, og er víst ennþá. Þá var það, að
KAUPFELAG SAURBÆINGA
Skriðulandi
WlwUÍilljiijfiiÍfiiiijÍiÍ!
þakkar öllum viðskiptamönnum
sínum gott samstarf á líðandi ári.
Gleðileg jól! — Farsœlt komandi ár!
i
*******
iiiiiiiifiyiHÍiÍH
KAUPFELAG SAURBÆINGA
L i