Tíminn - 20.12.1961, Side 15

Tíminn - 20.12.1961, Side 15
Sæþór bjarg að úr sandi •"iiiijiiif"'*! m |ti.í Waltari sameinar þaS tvent i skáldsögum sínum, aS þær stórfróðlegar og geysilega spennandi. Þelr f|ölmörgu sem hrlfust af skáldsög- unnl „Egyptlnn" lesa í ár skáldsöguna II! FORUSVEINNINN eftlr MIKA WALTARI í þýðlngu Björns O. Björnssonar Kr. 135.00 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Ólafsfirði, 19. desember. Klukkan átta í gærkvöldi tókst Björgun h.f .úr Reykja- vík að ná v/b Sæþór úr sand- inum, þar sem hann hefur fengið að dúsa síðan hann hrakti undan veðrum og vindi í ofviðrinu 16. nóvember síð- ast liðinn. Björgun h.f. hafði mikinn við- búnað við að ná bátnum á flot. Var m.a. komið með 18 tonna ýtu ásamt þungum og miklum trukk- bíl að sunnan á laugardaginn. Far ið var með farartækin yfir Lág- heiði og gekk ferðin seinléga. 16 tíma voru þeir frá Haganesvík til byggða á Ólafsfirði, en þessi vega- Vígðist fyrstur (Framhalql ai 1 siðu) Margir á imbrudögum ' - I Ekki var séra Hacking kunnugt um, hver myndi framkvæma vígsl- una í Rcm, en taldi sennilegt, að ‘ það yrði kardínálinn, verndari prestaskólans. — Ekki tekur Sæm undur einn vi|S prestsvígslu í Páfa garði í dag, því algengast er, að j margir undirgangist prestsvígslu á imbrudögum, sem eru síðustu dag ar fyrir jól og páska. Sæmundur mun/ verða ytra eitt ár í viðbót, en líklegt er, að hann komi heim og setjist að í Landa- koti að því loknu. Fundur í Koifgó i Framhald a) 3 síðu lagshorfur væru góðar, ef Tsjomb"e ; fengist til að viðurkenna stjórnar- skrána, sem Kongó fékk, þegar það varð sjálfstætt. Allir í Kitona í fylgd með Adoula er Bomboko i utanríkisráðherra. Af hálfu S.Þ., eru staddir í Kitona þeir Ralph ’ Bunche aðstoðarframkvæmdastjóri samtakanna, Mahmoud Kihari full- j trúi S.Þ. í Kongó og sendimaður samtakanna Robert Gardiner. Með Tsjombe kom Edmund Gullion, 1 fulltrúi Bandarikjanna en hann • fékk Tsjombe til fararinnar. | lengd er farin á rúmum klukku- tíma á bíl á sumrin. Vírarnir slitnuöu Undirbúningur að björguninni hófst strax á laugardagskvöldið. Á flóðinu á sunnudagskvöldið tókst að snúa bátnum í horfið, en vir- arnir slitnuðu þegar draga átti hann á flot. Varð því að spenna hann nýjum megingjörðum og tókst þá eins og fyrr segir að ná honum á flóðinu í gærkvöldi. Nú er Sæþór kominn til Akur- eyrar. Verður hann tekinn í slipp þar og athugaður. Skemmdir voru ekki sjáanlegar á honum umfram það, sem áður var greint frá, stór beygla á kinnungnum. Garðurinn klofnaði Þegar Sæþór rakst á hafnargarð inn í ofvið'rinu, var höggið svo mikið, að steypan í garðinum klofnaði innan við vitann fremst á garðinum, svo segja má, að vit- inn sé nú undirstöðulaus. B.St. Jólakort til ágóða fyrir mæðra- félagið Jólakort til ágóða fyrir tóm- stundaheimili barna hefur Mæðra félagið látið gera. Mæðrafélagið og fleiri kven félög hafa á undanförnum árum safnað töluverðri fjárhæð í sjóð, sem verja skal til stofnunar og reksturs tómstundaheimilis fyrir börn, en betur' má ef duga skal og þörfin er brýn til hjálpar þeim bö'rnum sérstaklega, þar sem mæðurnar verða að vinna utan heimilisins og þau eru ofmörg börnin, sem þá verða að sjá um' sig sjálf og máske er það erfiðast þeim, sem eru á aldursskeiðinu milli dagheimila- og. skólaskyldu- aldurs. Oft virðist sem þau eigi hvergi athvarf. Fyrir þau börn og fjöldamörg önnur vantar enn til- finnanlega tómstundaheimili. Island í dag (Framnajo 9. síðu.) fulltrúi um íþróttir, Þorleifur Þórðarson, forstjóri,. hugleiðingar um ísland sem ferðamannaland og Erlendur Einarsson, forstjóri, um samvinnu'hreyfinguna. Allar iþessar gr’einar eru hinar fróðleg- ustu og gefa gott yfirlit um þau efni, sem fjallað er um. Allar þessar greinar eru ritaðar frá þeim sjónarhóli að kynna at- vinnuhætti og menningu íslands eins og þeir eru í dag, en um leið er litið til fortíðarinnar og brugð- ið upp mynd af liðnum árum og gjarnan vikið að þróun síðustu ára. Aftast eru i bókinni margar auglýsingar eða réttara sagt kynn ing á ýmsum fyrirtækjum lands- ins. Er þar gjarnan sögð saga fyr- irtækjanna, hvenær þau voru stofnuð, hverjir stjórni þeim. Myndir eru bæði frá starfsemi fyrirtækjanna bg forustumönnum þeirra. Einnig eru myndir frá nokkrum kaupstöðum landsins. i Mikil bókarprýði er að þessu og j þar er skráð saga, sem gaman er að kynnast. Bókin .ber þess glögg- I an vott, að smekkmenn hafa um hana fjallað og gert hana úr garði. Þessi bók er í alla staði hin smekklegasta og hin þarfasta, því að hér er saman kominn mikill fróðleikur, sem öllum leikur hug- ur á að nema, sakir hins mikla fróðleiks, sem hún inniheldur og ekki sízt vegna hinna fögru mynda. Myndirnar eru vel prent- aðar og vel valdar. Það er hægt að dveljast lengi við að skoða þær, þó að lítið sé lesið nema mynda- fyrirsagnir. ísland í dag er bók, sem vert er að vekja athygli á. Hún er bók, sem yndi er að lesa og hafa á heimili sínu til prýðis og yndis- auka. Hún er hin bezta vinargjöf, enda er hún fyrst og fremst ætl- uð sem gjafa- og landkynninga- bók. Jón Gíslason. Skugga-Sveinn (Frambald al 1 síðu). Að þessu sinni hafa áonum bætzt 10 lög eftir Karl Ó. Runólfs son, en Karl hafði áður lagt hon- um til 5 lög. Þófarinn Guðmunds- son hefur skotið að honum tveim- ur lögum, og gömlu lögin syngur hann sem áður. Klemens Jónsson hefur leik- stjórn á hendi, Carl Billich hljóm sveitarstjórn; leiktjöld eru gerð af Gunnari Bjarnasyni; níu manns úr Þjóðleikhúskórnum syngja. Hlutverkin eru legíó og valinn maður í hverju rúmi. 30 ára afmæli (Framhaid aí 5. síðu.) forseta félagsins kr. 15.000.00, að gjöf vegna' kaupa á hinni nýju sjúkraflugvél félagsins, og er það til viðbótar öðru framlagi til Slysa- varnafélagsins. Sömu konur hafa skipað stjórn deildarinnar með litlum breyting- um frá fyrstu tíð, en stjórn deild ari.nnar er skipuð þessum konum: Formaður frú Jónína Guðjónsd. Gjaldkeri frú Helga Morsteinsd. Ritari frú Sesselja Magnúsd. Og meðstjórnendur: Frú Guðný Ásberg, Kristín Guðmundsdóttir og Elín Ólafsdóttir. Fyrsti formaður deildarinnar var frá Guðný Ásberg, er átt hef ur sæti í stjórninni frá fyrstu tíð, og með henni í fyrstu stjóminni voru þær frú Guðný Vigfúsdóttir og frú Bergþóra Þorbjarnardóttir. Núverandi formaður, frú Jónína Guðjónsdóttir, kennari, frú Sess- elja Magnúsdóttir, ritari og frú Kristín Guðmundsdóttir, sem áð- ur var gjaldkeri, hafa gegnt þess um störfum nær óslitið frá byrj- un. Á þessarl mynd sjást klakstokkar þelr og seiðakassar, sem komið hefur verlð fyrlr í gömlu hlöðunni í Kollaflrði, þnr sem hin nýja klak- og laxeldisstöð ríkisins er smám saman að komast upp. Ljósm.: TÍMINN GE. T í M I N N. miðvikiulapinn í>0 áeeamhi'r 1QC1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.