Tíminn - 20.12.1961, Qupperneq 16
Miðvikudagur 20. desember 1961
321. tbl.
45. árg.
Stúdentarnlr: Erlingur Vlgfússon og Krtstinn Hallsson. (Ljósm.: Þórarlnn
Inglmundarson).
Við fórum í þjóðleikhúsið,
bakdyramegin, á mánudags-
kvöldið og heyrðum gamal-
kunna rödd Haralds Björns-
sonar gefa fyrirmæli um
um og tuggði harðfisk og hlustaði
á þennan lestur.
Þegar lögréttumaðurinn gefur
honum leyfi til að bölva hákarli,
reigir hann sig og hlær trölla-
hlátri:
sviðið, þar sem leikararnir halda
áfram að æfa Skuggasvein.
Það á að frumsýna hann á ann
an jóladag, í tilefni 100 ára afmæl-
is leiksins, sagði Þjóðleikhússtjóri
í viðtali við fréttamenn fyrr á
mánudag. Leikurinn hét í fyrstu
Útilegumennirnir eins og flestum
er kunnugt. Matthías samdi hann
í jólaleyfinu árið 1861, þá 26 ára
gamall og námsmaður í næst efsta
bekk menntaskólans. Leikurinn
var sýndur í Klúbbnum í Kirkju-
stræti í janúarlok veturinn eftir.
„Leikfélag andans“ flutti verkið,
en meðlimir þess voru prestaskóla
nemar og lögfróðir. Sigurður mál-
ari gerði leiktjöldin, og allt þótti
þetta vel takast. Matthíasi var
klappað mikið lof í lófa. Síðan
hefur Skuggi verið vinsæll og átt
Skuggasveinn 100 ára
jólaleikurinn í ár
virðulegt tal um fjallagrös,
meðan við gengum fram
skuggalegt sviðið að tjalda-
baki og leituðum niður í sal-
inn.
Þarna sat Haraldur í gervi lög-
réttumannsins í Dal og Ias Valdi-
mari Helgasyni pistilinn um ágæti'
fjallagrasa og annars matarkyns,
sem lögréttumaðurinn ber minni
virðingu fyrir. Valdimar eða Jón
sterki, stóð sþerrtur í lokubuxun-
— Ekki mátti það minna kosta.
Hann breiðir úr sér og lætur móð
an mása, rífur harðfisk, kastar
beinílísum og spýtir á gólfið.
! — Heyrðu Valdimar. Þú mátt
ekki rífa svona á gólfið, segir Har
aldur í hléi síðar. — Þú getur gert
það seinna, en þú verður bara að'
látast gera þ^ð núna.
En Valdimar er Jón sterki eftir
sem áður og rífur sinn harðfisk. i
Niðri í salnum brugga ljósmynd
arar vélráð,' og glamparnir frá
ljósatækjum þeirra leiftra um
lengri lífdaga en nokkur annar
leikaraskapur, sem menntskæling
ur hefur diktað í jólaleyfi, að
ekki sé meira sagt.
En Skuggasveinn er af þeirri
gerð leikja, sem má auka við eða
fella niður þætti, og hefur hvort
tveggja verið gert. Þessi eiginleiki
verksins gefur nokkra vísbendingu
um gildi þess, en við skulum ekki
lasta Sveinka. Hann er' yfir það
hafinn, og slíkt kemur honum ekki
við eftir 100 ár.
(Framhald á 15. síðu).
Helgileikur í Vogaskóla
í gærkveldi var jólasamkoma í Vogaskólanum, og var mjög tll
hennar vandað af hálfu nemenda og kennara, sem einskis höfðu
látið ófreistað til þess, að hún yrði sem bezt. Meðal annars léku
nemendur þætti úr jólaguðspjallinu. Myndirnar sýna atriði úr
þessum helgilelk — hln neðri Jósef og Maríu með barnið, og fer
englll fyrir þeim. (Ljósm.: Þórarlnn Ingimundarson).
LANDHELGISVEIÐUM TOGARA
MÓTMÆLT Á HÚSAVÍK
Húsavik, 19. des.
Bæjarstjórn Húsavíkur geiði
svohljóðandi ályktun á fundi sín-
um 18. des. s.l.
— Fundur í bæjarstjórn Húsa-
víkur, haldinn 18. des. 1961, mót-
mælir eindregið þeirri hugmynd,
sem fram hefur komið, að leysa
vandræði togaraútgerðarinnar með
því að leyfa togurunum veiði inn-
an hinnar nýju landhelgislínu.
Bæjarstjórnin lítur svo á, að slík
ráðstöfun væri ekkert framtíðar-
bjargráð fyrir togaraútgerðina, en
myndi hins vegar eyðileggja báta-
útveg þann, sem blómgazt hefur
síðustu misseri vegna friðunar
þeirrar, sem unnizt hefur vegna út-
færzlu landhelginnar.
Tillagan vai samþykkt með öll-
um atkvæðum. ÞJ
■ B
JOLAGJOFIN
ER A BLAÐSÍÐU 13.
3APPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS
SÍMI 12942
Lögréttumaðurinn í Dal og Jór sterk' ræðast við